Víðir


Víðir - 26.10.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 26.10.1934, Blaðsíða 4
V 1 Ð I R 4 Aðgongiiiiðar á Vestmannþeyíngamótið verða seldir í Alþýðu- hú8inu á laugardaginn 27. þ. m. frá kl. 4—7 e. h. Munið að skemtunin hefst með samdrykkju kl. 8 e. h. Nefndin. Nanntal fer fram fimtudaginn i. nóvember n. k. Húsrádendur eru alvarlega ámintir um ad vera vidbúnir ad gefa upplýsingar um nöfn, fædingardag og ár, fædingarstad, innflutningS" dag og ár þeirra, sem í húsinu búa Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 26. október 1934 Jóh. Gunnar Ólafsson. Uppboð. Þessar eignir dánarbús Helga Jónssonar frá Steinum verða seldar á opinberu uppboði, sem fer fram hér á skrifstofunni þriðjudaginn 30. þ. m., kl. 10: Húseignin Steinar, nr. 8 við Urðaveg, Fiskhús nr. 99 og beituskúr, Þerrireitur nr. 83. Upplýsingar gefur bæjarfógetaskrifstofan. Vestmannaeyjum, 25. október 1934 Kr. Linnet skiftaráðandi búsins. Bruní. Að morgni þess 17. þ. m, kom upp_ eldur í barnaheimilinu Vor- blómið í Reykjavík, og brann hús- ið á svipstundu, svo að segja til kaldra kola. Böinum og starfsfólki heímiiis- ins varð með naumindum bjargað frá voðanum. Siðast náðist for- stöðukona heimilisins frk. Þuriður Sigurðardóttir. Hún var afkróuð á miðhæð hússins, eri bjargaðist loks út um glugga og niður stiga slökkvihðsins. Á heimilinu voru 24 börn. Af þeim voru 8 farin í sköla þegar eldsins varð vart. Hinum var bjargað út um giugga. Brunaskemdir á fólki urðu ekki svo teijandi sé, en þó varð ekki slysum varnað. Starfsstúlka hæl- isins, Gunnvör Ásmundsen og 8 ára gömul stúlka, fleygðu sér út um glugga. á rmðhæð hússins, og meiddust báðar. Féllu þær niðut á steintröppur. Meiddist litla stúlk- an á höfði, en hin á baki. Starfsfólk heimilisins misti alt sem það átt.i í húsinu, og börnin þau föt, sem þau ekki stóðu i. Molar. Á bæjarstjórnarfundinum þann 18. þ. m. kom fram tillaga frá kommúnistum um það, að aug- Jýsa þegar í stað til umsóknar kennarastöðu þá, sem Steingiímur Benediktsson hefir verið settur t.il að þjóna þetta yfirstandandi skóla- ár. Forsendur t.illögunnar var eigi hægt að skilja á annan veg en þann, að Steingrímur væri helst tjl kiistilega sinnaðui' til þess að vera barnakennari, — væri vís til að kenna þeim guðsótta og góða Riðii. En slíkt, er nú ekki alveg eftir kokkabók kommanna. Fiskhúsið nr. 65 við Strandveg er til sölu. Viðey 26. október 1934 Guðm. Einarsson, Leirtau nýkomið: Bollapör Diskar Yatnsalös Kökudiskar Sykurkör Mjólkurkönnur Kaflistell. Alt laglegt útlits — en verðið þó lágt. cftrynj. Sicjfússon. Nýkomið mikið úrval af allskonar Kápum, á unga og gamla. Ennfremur Karlmanna- og drengjaföt. Kvenkjólar, mikid úrval. Dívanteppi, borddúkar og allskonar Álnavara og ótal margt fleira. Alt selt með lágu verði. Vef uaða rvörudeild. G. Ólafsson & Co. „Osramw- Ijóskúlur. Allar venjulegar stærðir nýkomnar. Hvergi lægra verð. tförynj. Siyfússon. F r é 11 i r • LiMitlhelg'shr t. Eym tiokk!iiu dögum tók varð- Kt- p •' „Æg' “ enstati t.ogara að veiðum i Jandheigi á Þistilfirði. málið var dæmt á Noiðfiiði og fékk togarinn 2600 kr. sekt. Fiá , Norðfiiði hélt Ægir beint hingað. — Út af Portlandi hitti hann belgiskan togara, sem hann áleit brotlegan við landhelgislögin, tók hann með sér hingað og kærði hann fyrir landhelgisbrot.. I dag féll dómur í málinu og var skip- stjóii sektaður um 20150 krónur, og afli og veiðarfæri upptækt. * Messað á sunnudaginn kl. 5 e. h. Betel. Samkomur á sunnudögum kl, 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. brullbrúðkaup eiga hjónin Guðrún Guðmunds- dóttir og Eyjólfur Ketilsson, Rafns* eyri, hér, sunnudaginn 28. þ. m. Sjómai.uafélag var stofnað hér í gær. Hefir Jón Sigurðsson ritari Sjó- mannafélags Reykjavíkui venð hér nokkra daga og undirbúið stofnun félágsins. Stofnendur munu hafa verið um 70 F i! inaður var kosinn Guðmund- ur Helgason. Nýkomid Stórt úrval af Brengja-og Unglinga- Frökkum mjög ódýrum, Regukápur, Peys- ur, Sokkar, Buxur 0. fi. Einnig Kven- Peysur og Sokkar fi. teg. Sömuleiðis fyrir karlmenn Röndóttu buxurnar eftir- spurðu, stórt úrval Ensk- ar húfur og fleiri fatnað- arvörur. Tek að mér kjola- og kápusaum ■ ad Grafarholti frá 1. nóv. n.k. Osk GuðjónsdóUir Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.