Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 1
V
VI. árg.
Vestinannaeyjuin, 2. nóvember 1034
32. tbl.
Dýpkun hafnarinnar og
dýpkunarskipiö.
Aðalgallinn á höfninni hér er
það, hve grunn hún er. Venju-
legum farmflutningsskipum verður
ekfci komið inn á hana, nema
þegar hásjávað er, og íjöldinn
allur af vélbátunum stendur um
fjörur. Þetta hefir sórstaklega
komið í Ijós eftir að véibálarnir
stækkuðu, og veldur siömönnum
miklum erflðleikum á vertíðum.
Það er því alllangt síðan að á-
hugi vaknaði fyrir því að dýpka
höfnina svo, að öll skip kœmust
út og inn, hvort sem væri um
fjöru eða flóð, og bátar hefðu
nægilegt dýpi til að ligeja á, hvern-
ig sem sjávarföllum væri hattað.
Hafnarnefnd tók mál þetta upp
1925, og gjövði þá tillögur í þá
átt, að haflnn yvði undubúningur
undirdýpkun hafnarinnar. Á næsta
sumri voru látnar fara fram dýpt-
armælingar á höfninni. Þá voiu
einnig gerðar ráðstafanir til þess
að fá hingað dýpkunarskip f íélagi
við Akureyri og ríkisstjórnina.
Kom skipið . „TJffe" hingað sum-
ánð 1827, og reyndist auðvelt að
framkvæma dýpkunina meö þeim
tækjum, sem í þvi voru. En i
því vovu dælur. — Kostnaður við
verkið vatð tiltölulega mikill fyiir
jafn stuttan tíma og skipið var
hér. Fóru alls í þær dýpkunar-
tihaunir kr. 65196.08.
Vaknaði nú állmiki]] áhugi í
landinu fyrir því, að ríkið eignað-
ist dýpkunarskip.
Anð 1930 for Fmnbogi R. Þor-
valdHson viða um lönd til þess að
kynnastymsum nýungnm í hafna-
mannvirkjagjörð, og meðal antmrs
kynti hann sér dýpkunaiskip. —
Leitaði hann tilboða frá fjölda
mörgum byggingarstöðum i ýms-
urxi löndum. Arangur ferðar hans
kemur fram í skýislu, sem vita-
málaskrifstofan gaf Alþingi og
ríkisstjörn um þetta efni. Af hálfu
Alþingis og rikisstjomar vaið þó
ekkert úr fiamkvænidunum.
A síðustu árum er svo komið
mannvirkjngjötð við hofnina her,
að ekki vevður unnið að bryggju-
getð eða fýllihguíti, netiia með
dýpkunarsk p . Uppfylliiik! af landi
með gijóti eða öðiu, e> nvjög dýr,
auk þess sem láó ei fyiir gett
að taka verði meiri sand úr höfn-
inni, til þess að fá nægilegt dýpi,
he]dur enn fyrir kemst i bryggj-
um og fyllingum, sem ráðgett er
að byggja við höfnina.
Á siðastliðnu ári hófst þvi hafn-
arnefnd handa, og lagði til við
bæjavstjöm að Fmnbogi R. Þor-
valdsson verkfræðingur ytði tetig-
inn til þess að fara utan til þess
að Jeita tilboða um tæki eða
dýpkunaiskip víð hæfi hafnaiinnar
hér. Hann fór utan s.l. vetui,og
skoðaði dýpkunarskip víða um
lönd. Að tilhlutun hans bárust
siðari tilboð frá 10 byggingaistöðv-
um i Holilandi, þýskalandi, Eng-
landi og Dmmöiku. Um sama
leyti og Finnbogi fóv utan var
faiið fiam á það við Alþingi, að
ríkissjóður tæki að halfu þátt í
kostnsði við kanp ádýpkunarskip
inu, Flutti alþingismaður Johann
Þ. Jósefsson þingsalyktunartillögu
í pk att, og náði hún samþykki
alþingis a haustþinginu 1933,
Á s.l. ári var siðan búið að at
huga tiiboðin, sem bárust, og var
samþykt af haínamefnd o* bæjai-
sijórn i lok mai, að taka tiiboði
fr.á Fredevikshavns Vætft og
Flydedok A/S i D'inmörku Var
siðati fanð fiam á samþykiri i;k-
isstjóruarinnar um kaup á skip-
inu, en það fékst ekki fyrri enn í
ágiist s.],, og þá gekst srjórnm
undir það að gruddur yrði úr nkis-
sjoði Va nult' kostnaðar við kaup-
in. Vegna dráttarins, sem vegna
þessa vaið á samþykt tilboðsins,
þuríti að fá það endurnýjað. Var
síðan gengið frá samningum um
kaupin 17. og 18. októbe* s.l.
Skipið á að kosta hingað kom-
ið um 114 þiis. któnur.
A það að veia fullbygt í apri]-
mánuði 1935, og verður þá flutt
hingað af dráttatbát á kostnað
seljanda.
Sk pð ei 14,30 m. a l>ngd og
bygt lir j.iini. í því er dæla til
þess að fá sat di og léir upp fi^
botni. E' dælin rekih af 184 210
h.^t,fl. T xh mvpi. MÆ sli'tptnu
fylmi 8 in. -^onl ¦ ^sln. * o að
hætít ve ðin aft v'iriná itð dýpkun
á 8 in. dýpi A .nd i sosil^ifsl-
unöai er koiwjb. fyrii hn f, sem
þyrlar upp botnlaginu. Er hníf-
ur þessi knúinn af hofnðvélinni.
Með þessari lengd á sogleiðsl-
unni vetður hægt að vinna að
dýpkun, hvort sem flóð er eða
fjaia. f?á fylgir skipinu 240 im
löng leiðsla 12" við, sem ætluð
er til þess að veita uppsrefttnum
inn fyrir uppfyllingarveggi.
Á aftut- og fiamstafni skipsins
vetða spil, sem knúin eru af
höfuðvélmni, og fylgja þeim vírar
um 900 m. á lengd. Auk þess
fylgja 6 akkeri 100 og 125 kg.
þung. f skipinu er svefnklefi fyr
ir fjóra menn. A þilfaii vetður
eldhús og vatnskamar. Skipið
vetður trtflýst með afli fiá hofuð-
vélinni. Auk þess fylgiv skipmu
ýmislegt fleita, sem hér ýtð'i of
langt upp að telja.
A skipinu verður engin skiúfa
lil að kwýja það áfram. Vetður
því að draga þnð með diáttaibát
hingað til lands, og héðan, verði
það notað annarsstiiðai. íFrá sk>p-
inu er þannig gengið, að hægt
vetður að nota það hvar sem er
á landinu.
Með kaupum þessum á sk putu
etu skapaðiv mikliv mogtileikav á
því, að ekki veiði mjfig langt
þangað til að við.fáum hé' Kóða
höfn, fyrir sUip af ollum slærðntn.
Hýjar bækur.
Framhald.
Bækur Bókmentafélagsins eru
nýlega komnar „Skímir'' er aðal-
bókin, 244 síður af lesmáli, auk
skýrslu um félagið. Ritsljóii er dr.
Guðm. Finnbúgason Jniidsbóka-
vörður.
Ritið hefst með erindi um út-
vatpið eftir titstj. Næst erritgerð
eftir próf. Finn Jónsson, um íslenska
sagnaritun og Njalu sétstaklega.
greinin mun vera eitt, með því
allra síÖasta sem hann skiifaði,
því að hann iést síðastl. vetur.
Tilefnið til g'reinaiiniiar viiðist
vera doktorsritgerð Einais Ól.
Sveinssonar um Njalu. Sú bók
flytur aðra skoðun á uppiuna
Njáíú eh h'f. h fði hsildið fmm
U'ti tmð ifni, Ög þa sérstaklega
UOI keiH'itiunna ttnt hdimjid»i.fit
O-' nns' oi í ^Oiiniuu.
¦ Þið -i ti'.gu f oh|Hi.t fy u dlveiða
HRiiii að ]«sa þessi dtilu sé. fiæð-
inganna um þessi efni, en litlu
vetða ménn nær um niðurstöðuna
að lokum. Það er ekki siður sér-
fræðinga að láta sannfærast í
slíkum deilum.
Þá ífemur ritgerð eftir Gunnar
Arnason prest um Spimenn ísra-
els. Hvetur höf. ¦ lesendur til að
legpja rækt við að kynna sér
Ganila TeBtamentið, ' einkum rit
spámannanna. Hann flytur mál
sitt af einurð og er ritgerðin hin
læsilegasta.
Saga er í ritinu „Andrés Berg-
steinsson" eftir Helga Hjörvar.
Eiður S. Kvaran ritar mjög
eftirtektarveiða ritgerð um mann-
fræðilest gildi fomisl. mannlýsinga.
Bet hann þar saman lýsingar fotn-
sagnanna við mannamælingar her
og \ Notegi nú á dögum. Telur
hof.. víst að lattdttámsmenn hafl
ekki verið allir af sama Kynstofni,
en aó flestir af noiiænu kyni..
Hofðingjtbragui með Aröbum
og Islendingum í foinríld, heitir
rttgeið et Fontenay setidiherra
Datta í Reykjavík sktifar. ¦ Telur
hann maigt bkt með þessum tveim
fjarskyldu þjóðum og telur nokkur
dæmi þess. I þeirri ritgevð er
þessi setning þai sem talað er Um
skáldif: „En það var ekki síður
A'ab , h^ samfa.gnH hveiii öðuim
nenia fy" .þrjA< s.iki. • <f fæ-di^t
svembirn, .f skald leis npp, ..ð > ef
kynstór hiyssa kastaði".
Tvær ritgerðir eru eftir Sfefán
Einatsson meistara.' onnur „Fau-"
uit mar, hin „Hljoðvillui og
kennavar". Hin fyrri er hugleiðing
um fagran fiambuið og snjalt rím,
og rauna'r maigt fleira, er telja má
til fegtunar málsins. Hin er um
hljóðvilluinar alkuntiu e — i og
u — ö; sem kennaiar eru sf og
æ að berjast við. Höf. hefur
sýnilega lagt mikls vinnu í að
kryfja efnið til mergjar, ogþykist
h.tfa fundið lögmál fyrir villunum,
og ætti það að létta baráttuna.
Nokkur leiðbeininger í ritgeiðinni,
ekki síst að málið er íhugað ná-
kvæmar en venjnlegum kennurum
er fæit, eu hæptð er aðtieysta á
„lögmálin". Veldi hljóðvill'unnar
er víðtækara, en höf. gerir ráð
fyrir.
TJm ættartölukerfi, skrifar Eið-
ur Kvaran stutta grein, það er
nýjung í ættartölugerð, sem hann
skýiir ftá, og ev fióðlegt fyiir þá,
et h.ifa ahnga á þvi staifl.
Nokk.ui oið nm kii kjubækur,
heit i giein et HMllgtomui Hall-
gvmissoit sagnfr aknfai. Bendir