Víðir


Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 3
V í Ð I E Margt hefir breyst síðan 1878— 1908, en þ'Ó ekki sv'o, áð tnginn íslendingur kuuni að heiða fisk nú á dögum, þótt borið hafi við, að sumir nútimamenn hafi látið á sér heyra, að þeir þektu ekki þó Terkuuaraðfeið og varla áð íurða sig á þvi, þar sem ekki hefir heyrst um annað talað, sið- asta aldarfjóiðung, en saltfisk og meiri saltfisk, 3/é °S V8 þurkun og labra. Á árunum 1878-1884, var harðfiskur sendur út meira og minna. Var hann bæði frá Álfta- nesí, Strönd, Vogum og Suður- nesjum. Þeir, sem lögðu inn i sfcórum stil. voru útvegsbændur, t. d. Guðmundur Guðmtmdssou á Auðnum, Guðmundur 1 Landakoti. Sæmundur á Vatnsleysu, Egi.ll Hallgiímssoii i .Vogiirri, 'Njaið'yjík^ uiinenn, Ketill í Kotvegi og fleiri. — Úr netjafiaki tóku þeir alt það, sem gahi sást á, flöttu það og þvoðu vaudlega, kosuðu í einn sólaihring og bieiddu, því næst a grasvöll, gr]ótgarða og klappir, þar sein þær vom. tíumir köst- uðu ekki, heldur lögðu fiskinn beint úr þvottmum á gaiða eða grasfi'.t. Með þessu tnóti koinust þeir oft hjá, að fa gallaðan salt- fisk í nr. 2—3, því þeir gallar komu sjald.ui fiam a hoiuuB hwt- um. '•'¦,: ,; >' • :. A nefndum arum var fiskveið- ið á „piima" saltíiski 40—50 krónur hveit skippun >, en fytir skippuud af haiðfiski fékst um 110 ki'Onui. Fein haiðflska'' faia í Bkippundið, heldur en vetk- aðir saltfiskar, en sá munur fer þó eftir, því,- hveiBU mjög saltfisk- urinn er þurkaður, en á nefndum árum mun hann hafa verið mjðg þur. Þá var enginn simi og fa- ar póstferðir fiá útlöndum, móts við þáð sem nti er, og þegar fiskfarmar í „skonnoitunum" fóru héðan, var óvíst, oft og einatt, hvar 'hann mundi lenda, en tvær hafnir, sem um var að ræða og offcast nefndar, voru Bergen og Bilbao og til þess að fa vissu um hvort fflytja ætti farmiiin, var komið við í StoVnow^y á Lewis- eyjum, og þangað komu boð sím- leifis frá umboðsmönnum hvert halda skyldi, en harðftskurinn Ibr að að ðllU;. jö'fnii ,:beint' til Barg- en, og maikaður var þá fyrir hann. Fiá Islandi hefir verið leitað að markaði fyrir saltfisk og síld, víða um lönd, og eítthvað af fiski hefir vsrið sé'nt og selt í Suður- Ameríku, en .htjótt hefir verið um verðið á jþeim slóðum og einnig , um, hvernig fiskurinn hafl komið fram eftir ferðina yfir biunabeltið (47 breiddarstig, um 3000 sjómílna sigling). Nu eru liðin 18 ár, síðan metin voru hér að tala um, sín á milli, að Spánveijar seldu lakari flskteg- undir, sem á þeirra markað koniu, til Norðu'-Afiíku, og einnig var þá minst á, að 'ufsi væri sti fisk- tegund, sem útgengilegust vara væri meðal Afríkumanna. Emnig hjöluðu menn um, að harðfiskur væri þar vel serjanlegur, -ög niunu Englendingar og fleiri notfæra sér viðskifti þar. Án nfa hafa íslenskir fiskkaup- menn athugað þessa möguleika fyiir löngu, en um rtíarkað að ráði, á noiðui- og vesturströnd Afríkti, hefir ekki heyrst. Komi að þvi, að Spánve.i.jar dragi úr magni, sem Islendmgar hafa selt þeim undanfarin ár, og við höldum áfra'm að sfcunda fiski- veiðar eins og í.ður, jafnvel meir, þá hljóta menn að hugsa um hvað gera skuli við þann fisk, sem ekki ma flytja til Spánar, hvernig hann skult verka f og hvar hann seljist, svo að eitthvað faist í aðia hönd. Pað þarf góða stjórn og mikla hlýðni til, ,að. alt fató Vbl-úr hehdi, komi til þess, að is- lenskum flKkimönnum veiði skip- að, 'að verka'tiltekha skippiínda- töltí á Spinaimarkað, og ekkei.t, þár fiam yflr af þuium saltfiski. Hvað á svo að 'gera yið afg.ang-'- inn ? Jú, segja meun, alt iná selja sem f'Ostfisk, Flök eiu fram- tiðar-vaiiin o. s. fiv, — Þetta get ur alt venð íétt, og gengið vel í hinum stæistu kai.pstöðum ía'nds- ins, og myndt af sór leiða úfræði mikið, en fleiii stuiida flskveiðar Sér' tl lifsviðnrvæi'ié hteð fr'am sti'öudum landsins en þeir, sein eiga kost á að geia út frá góðn hofiiuuuni og eigá vaila flsýAui t.il þess. Faii Sp inveijar að skamta iniiflutning, þa er héi svo mikil- vægt mal a feiðinni, að alla vits- muni veiða þeir að ieggja franj, sem fanð hafa með fiskveislun þessa lands á liðnum árum, og beita; kröftum sínum til að leiða þab vandamál til sigurs. Spánverjar og Portúgalar auka fiskiflota sinn ár frá ári, og því. má ekki gleyma, að þeir reyna með því, að minka- fiskkaup- sin fiá öðium þjöðuin. í mörg ái . hafa skýi slur frá Noregi borist hingað um aflabrögð. - Þar sóst að Noiðmenn >hetða fisk og hafa maikað fyrir hann. Get- um við ekki farið eins að ?'"" Til þess að herða nokkuð að ráði af ársaflanum, þarf undirbún :' ing, sem. óhjákvæmilega kostar mikið fé, víða hvar, en fer þó eftir staðháttum og magni hve dýit mundi verða, TJudiibúning- ur hlýtur að ve$ða mikhi meirien fyr á tímum, þegar menn voru að heiða pavt af aíia, sem þeir veiddu á áttiæ'ringum sínum, sex- maunaförum og bátum. - Lokfldíiginn 192é. . . Sveinbjöni Egilsson. „Ægii". Nýr ballkjóll- til sölu. Vorð 45 00 kr. 99 níir-Iejt. Astraiíiiílugið. Þann 19. þ. m. kom hingað ftá Rnykjavik, Bjórn Bl. Jónsson lög- gæslumaður. Flestir giskuðu á að hann myndi hing; ð koininn i þeim tilgangi að veiða biuggara, ef til væru. No'ikuð þótti 3. Bl. J. seinláfcur til atlögu, og voiu menn famir áð halda aðhann væri hér aðeins í sumaifiíi. Loks eftir þriggja daga hvíld, geiði hann, með aðstoð lög- leglunnar t\éi — áhlaup á nokk- ur . hús, sem likleg þóttu til að geyma eitthvið af hinum foiboðna d.iykk. Hafði herferð þessi þann árangur, að hjá einuin, Háraldii Siguiðssyni á Sandi, íanst eitthvað af bruggi , og bi'uggunaráhöld, Búsiannsókn var gerð hj;i þrem- ur öðiuru, en upp úr þeirri rann- sókn hafðist viist Ij.tið ¦aimað en óljrts. gi.unur. Mal þeirra er i rannsókn. í Ótvaipsfiegninni um þetta. máJ, þo'tti fnlJ fast að oiði kveðið. "' , '• Annaðhvoit er hér lítið um heimabiugg, eða B. BI. J. hefir "fatast "sóknin. ' ,;." "'Oi' '. ; ¦ iS'ÍÍV";. ' f' "•¦';: '¦ . ¦ Ungfrú' Auður Eiriksdóttir h(;flr. veiið "skipuði.Ijósinóbir i Ve-t- mannaeyjmn, ftá l. þ.m., í stað^ Þóiunnar Jónsdófitur l-josiuóðuif s-jm flutti héðan. Samkv. ijósmæðralögum nr. 17, 19. júni 1933, má ekki skipa Ijósmæoui í kaupstaðaumdæmum, nema þær hafi að loknu, tilskyldu námi: véiíð að' minsta kosti eitt ár aðstoðarljósmæðui- á fæðinga- deild L \!id-ispítálans, eða notið framhaldsmentuuai' sem þvi svar- ai, að dómi aðalkennata ljós- mæðraskólans og landlæknis. , Auður Ein'ksdóttir Ijósmöðir hef- ir verið aðotoðailjósnióðii'aLmds- spítalanum i eitt ár og auk þess hefir htin. veiið á fæðmgatdeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn í 10 mánuði. Þess utan gvigut.ljós- moðurstaifi á. Noiðui- og Vestur- . landi. Fullyiða má. að piýðilega hæf ljósmóðit sé skipuð i.stað þeirrar, sem. för héðaiu Eins og kunnugt er af blaða- skeytum og Útvaipsfiéttum, hefir staðið yfir k.ippflug frá Englandi til Melboume í Astralíu. í skeyti fiá London þann 23. þ. m. segir að Englendingainir C. W. Scott og Oampbell Black hafi orðið sigui vegiuár i flu'gi þeasu. Flugu þeir 11,323 enskar milur á 2 sólaihringum 18 kl.st. og 9 ' mintitum. Fyiir um ári síðan flaug Chaifes Ulm fiá Englandi til Poit D.uvin á noiðuiströnd Astiah'u, á 6 sólarhringum og rtim- lega 18 kl.st., en nti flugu þeir Scott og Blakk þessa sumu vega- lengd á 2 sólaihiingum og 4,30 kl.st. ;'¦' Geta má þess að fyrst varflog- ið frá Englandi til Astralíu árið 1919, og tók ferðin.4 vikur og 2 ¦sólaihiioga. Þetta hefir fluglist- inn faiið fram siðan. Sigurvegarnir í þessu nýafstaðna flugi fá að launum um 200 þtis. kiönur, sem kept var um, og Mac Phers<ön Robertson, Astraliubtii hafði geflð, og auk þess fengu' flugménniinir störan gullbikar. Skipíerst. Sænskt eimskip ,,Bremen" fór frá Gautaboig 14. okt. s.l. áleiðis til Pý^kalands. Talið ev vist að það hafi faiist, sennilega með allri .áhöfn. Nokkur lík hefir rekið á Saumpstofan ilásteinsveg 13. Noidemey við Þý.skalandsströiid. Fellibylur. Fellibylur for yfir Giikkland eft- ir miðjan okt. s.L, og lagði borg- ina Astazoa, með 5000 ibúum, al- geilega í rústir. Hve margir hafa farist er ekki kunnugt, bn nokkur lík hafa verið diegin tit tirrúst- unum. Því nœr hvert einasta hús tíi'undi. Frækilegt sundmel. Þa^nn 18. ágúst, s. ]. synti K»>g- lendingurinn E. H. T> mme yfir Ermarsund. ¥ór hann fiá bouth- Foreland á Euglandi og tok Innd við C;ip Blanc Nes á Fiakklandi. " Á leicinni var hann i 15 kl.stund- ir og 54 míntitur og er htin talin,'... 38 enskar mtiur. , • Þetta er hið.hiaðasta sund, sem enn hefir yerið synt ytir Ermar- sund og slær öll met, E. H. Temme er þrjatíu áva gamall og er skrifstQfumaður hjá vátiyggingafélagi i Loudon. Þeg- hann átti þrjár milur ófarnar að strönd Frakkland^, mætti hann hóp af höfrungum, sem fylgdar- menn öttuðust að myndu trufla hann á sundinu, eða jafiiTel ráð- ast á hann, en eftir 5 míntitur hvarf hópurinn. Frá Englandi ¦ ¦IIIIMHmiBW IIHHI [¦UH»IIMIUJIIM1_-JW1IUI_________________________________.—^—, AUGLÝSIÐ í VlÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.