Víðir


Víðir - 02.11.1934, Page 3

Víðir - 02.11.1934, Page 3
f Margt hefir breyst síðan 1878— 1908, en þó ekki svo, að tnginn íslendingur kuuni að lieiða íisk nu á dögum, þótt, bonð haíi við, að sumir nútimamenn hafl látið á sér heyra, að þeir þektu ekki þó Terkunaraðfeið og varla að íurða sig á því, þar sem ekki heflr heyrst um annað talað, sið- asta aldarfjóiðung, en saltflsk og meiri saltflsk, 3/4 og 7/s Þurkun og labra. Á árunum 1878 —1884, var harðflskur sendur út meira og ininna. Var hann bæði frá Alfta- nesi, Strönd, Vogum og Suður- nesjum. Þeir, sem lögðu inn í stórum stil voru útvegsbændur, t. d. Guðmuudur Guðmundsson á Auðnum, Guðmundur í Laudakoti. Sæmiindur á Vatnsleysu, Egill Hallgrímssön i Vognin, Njaiðv.ík- urmenn, Ketili í Kotvegi og fleiri. — Úr netjafiski tóku þeir alt það, 8ein galri sást ö, flöttu það og þvoðu vandlega, kösuðu í einn sólaihriug og bieiddu þvi næst á grasvöll, gi jotgarða og klappir, þar sein þær vom. Sumir köst,- uðu ekki, heldui' lögðu fiskinn beint., úr þvottinum á gaiða eða grasfl 't. Með þessu móti komust þeir oft hjá, að fa gallaðan salt- fisk 1 nr. 2 — 3, því þeir gallar koinu sjald.m fram á honura.hert-. um. Á nefndum arum var fiskveið- ið á „piima“ saltflski 40-50 krónur hveit skippuu i, en fyrir skippuud af harðfiski fókst um 110 krOnui. Peiri haiðfiskar fara í skippundið, heldur en verk- aðir saltflskar, en sá munur fer þó ejftir því, hveiBU mjög salt.fisk- urinn er þurkaður, en á nefndum árum mun hann hafa veriö mjóg þur. Þá var enginn sími og fa- ar póstferðir fiá útlöndum, móts við það sem nu er, og þegar flskfarmar í „skonnoitunum0 fóru héðan, var óvfst, oft og einatt, hvar hann mundi lenda, en tvær hafnir, sem um var að ræða og oftast nefndar, voru Bergen og Bdbao og til þess að fa vissu um hvort flytja ætti fanniún, var komið við í Stornoway á Lewis- eyjum, og þangað komu boð sím- leifis frá umboðsmönnum hvert halda skyldi, en havðflskurinn íör að að öllu jöfliu beint til Berg- en, og maikaður var þá fyrir hann. Frá Islandi heflr verið leitað að márkaði fyrir saltflsk og síld, víða um lönd, og eitthvað af fiski heflr verið aént og selt í Suður- Ameríku, en hljótt hefir verið um verðið á þeim slóðum og einnig um, hvernig fiskurinn hafl komið fram eftir ferðina yfir biunabeltið (47 bi eiddaistig, um 3000 sjómílna sigling). Nú eru liðin 18 ár, síðan mehn voru hér að tala uin, sín á milli, að Spánverjár seldu lakari fiskteg- undir, sem á þeina markað komu, til Norðu'-Afi íku, og eirimg var þá minst á, að ufsi væri sú flsk- V f Ð tegund, sem útgengi'.egust vara væri ineðal AfríUumanna. Einnig hjöiuðu menn um, ,að haiðflskur væri þar vel seljaolegur, og nmuii Englendingar og fleiri notfæra sór viðskifti þar. Án efa hafa íslenskir flskkaup- menn athugað þessa möguleika fyiir löngu, en um tóarkað að ráði, á noiður- og vesturströnd Afriku, hefii' ekki heyrst. Komi að þvi, að Spánve.rjar dragi úr magni, sem Islendingar hafa Belt þeim undanfarin ár, og við höldum áfram að stunda fiski- veiðar eins og áður, jafnvel meir, þá hljóta menn að hugsa um hvað gera skuli við þann flsk, sem ekki ma flytja til Spánar, hvernig hann skuli vei ka og hvai haun seliist, svo að eitthvað faist í aðia hönd. Bað þarf góða stjórn og mikla hlýðm . til, ,að alt fai,i vel úr hendi, komi til þeSs, að is- lenskum fiskimönnum vetði skip- að, að verka tiltekíia skippuuda- töl'u á Sp.inarmarkað, og ekkar.þ, þar fiam yflr af þuium saltfiski. Hvað á svo að'gera yið tifgang- inn ? Jú, segja menn, alt n>á selja sem f'Ostflsk, Flök éiu fram- tiðar-vaiiin o. s. frv, — fetta got ur ait venð iét.t, og gengið vel í hinum stæistu katpstöðum Iandk- ins, og myndi af sér leiða útræði mikið, en íloni stui.da flskveiðar séi 11 lifsviðurværis méð fram stiöndum landsins en þeir, sein eiga kost á ;ið gera út frá góðu hOfnuuum og eiga vaila fley.tur . t.il þess. Fari Sp inveijar að skainta imiflutning, þá er héi svo rnikil- vægt mal a feiðinni, að alla vits- muni veiða þeir að leggja fráljil, sem fanð hafa með íiskveislun þessa iands á liðnum árum, og beita kröftum sínum til að leiða þaö vandamál til sigurs. Spánverjar og Fortúgalar auka fiskiflota sinn ár frá ári, og því má ekki gleyma, að þeir reyna með því, að minka; flskkaup sin fiá öðiutn þjöðum, í mörg ár . hafa skýrslur frá Noregi borist hingað um aflabrögð. Þar sést að Noiðmenn -iierfta flsk og hafa markað fyiir hann. Get- ' um við ekki farið eins að ? Til þess að herða nokkuð að ráði af ársaflanum, þaif undirbún ing, SHm óhjákvæmilega kostar mikið fé, víða hvar, en fer þó eftir staðháttum og magni hve dýrt mundi verða, Undii búning- ur hlýtur að ve$ða mikhi rneiri en fyr á tímum, þegar menn voru að heiða part. af. afla, sem þeir veiddu á áttiæringum sínum, sex- mannaförum og bátum. liokadaginn 1924. Sveinbjórn Egilsson. „Ægii “. Nýr ballkjóll- til sölu. Verð 45,00 kr. Saumrstofan ílásteinsveg 13. I R________ „kndr-leit. Bann 19. þ. m. kom hingað frá Rhykjavik, Bjóin Bl. Jónsson lög- gæsluinaður. Flestir giskuðu á áð hann myndi hing; ð kominn í þeim tilgangi að veiða biuggara, ef til væru. No'rkuð þótti 3. Bl. J. seinlátur til atlögu, og voru menn farnir áð halda að hann væii hér aðeins í sumaifiii. Loks eftir þriggja daga hvild, gerði hann, með aðstoð lög- reglunnar þér — áhlaup á nokk- ur , hús, sem likleg þóttu til að geyma eitthvað af hinum foi boðna d.iykk. Hafði heiferð þessi þann árangur, að hjá einum, Háialdri Siguiðssyni á Sandi, fanst eitthvað af bruggi og bruggunaráhöld, Húsiannsókn vaigerð hjá þrem- ur öðrum, en upp úr þeini rann- sókn hafðist vjst fjtið amnað en óljés. grunuí'. M.U þeii ia er i rannsókn. í Útvaipsfregninni um þetia riiá), þoljá fuli fast að oiði kveðið. • Annaðhvoi t er liér lítið um heimabi ugg, eða B. Bl. J. hefir fatast "sókriin. 01* Auður Eiríksdóttir h(;flr. veiið Skipuðvljósmóðii i Vejt- mannaHyjum fra l. þ. in., i staðjú Þóiunnar Jónsdölþur ljösmóðuij' sem flutii héðan. ; Samkv. Jjósmæðralögum nr. 17, 19. júní 1933, má ekki skipa ljósmæðui í katipjtaðaúmdæmum, nema þær hafl að loknu, tilskyldu námi vérið að minsta kosti eitt ár aðstoðarljósmæður á fæðinga- deild L uidsspítálans, eða not.ið frainhaldsmentunar sem því svar- ai, að dómi aðalkennara Ijós- mæðraskólans og landlæknis. Auður Eiríksdóttir Ijósmöðir hef- ir verið aðotoðarljósnióðir a L rnds- spítalanum í eitt ár og auk þess hefir hún voiið á fæðuigaideild ' Ríkisspítalans í Kuipinannahöfn í 10 mánuði. Þess utan gegnt.ljós- móðurstai fi á. Npiðm- og Vestur- landi. Fullyiða má. að piýðilega hæf ljósmóðir sé skipuð i.stað þeirrar, sem fór héðan. Skip íerst. Sænskt; eimskip „Brernen" fór frá Gautaborg 14. okt. s.l. áleiðis t.il Þýskalands. Tniið er víst að það hafi fatist, sennilega með ailri .áhöfn. Nokkur íík heflr rekið á Noiderney við Þýskalandsströnd. Ástralíuflugið. Eios og kunnugt er af blaða- skeytum og Útvarpsfiéttnm, heflr staðið yfli' kappflug frá Englandi til Mtílhourno í Ástraliu. í skeyti fiá London þann 23. þ. m. segir að Engltíndinga'nii C. W. Scoft og Campbell Black hafi oiðið sigui vegarár i flu'gi þessu. Flugu þeir 11,323 eriskar milur á 2 sólaihringum 18 kl.st. og 9 minútum. Fyiir um ári síðan flaug Chailes Ulm fiá Englandi til Port D.uvin á norðuiströnd Astialíu, á 6 sólarhringum og vúm- lega 18 kl.st., en nú flugu þeir Scott, og Blakk þessa sumu vega- lengd á 2 sólaihiingum og 4,30 kl.st. G.eta má þess að fyrst varflog- ið frá Englandi til Astraliu árið 191,9,, og tók ferðin 4 vikur og 2 sólaihiinga. Þetta heflr fluglist- inn faiið frám síðan. Sigurvegarnir í þessu nýafstaðna flugi fa að launum um 200 þús. kiönur, sein kept var um, og Mac Phersón Robertson, Astralíubúi hafði gefið, og auk þess fengu flugmenniinir störan gullbikar. Fellibylur. Fellibylur för yflr Giikkland eft- ir miðjan okt. s.l., og lagði borg- ina Astazoa, með 5000 íbúum, al- geilega í lústír. Hve margir hafa farist er ekki kunrmgt, en nokkur lik liafa verið dregin út úr rúst- unum. Því nœr hvert einasta hús h'iundi. Frækilegt sundmet. Þann 18. ágúst. s. 1. synti Eng- lendingurinn E. H. T' nnne yfir Ermarsund. Fór hann fiá South- Foreland á Englandi og tok land við Cip Blatic Nes á Fiakklandi. Á leiðinni var hann i 15 kl.stund- ir og 54 mínútur og er hún talin 38 enskar milur. Þetta er hið hiaðasta sund, sem enn heflr verið synt yflr Ermar- sund og slær öll met. E. H. Temme er þrjátíu ára gamall og er skrifstQfumaður hjá vátiýggingafélagi i London. Peg- hann átti þrjár milur ófarnar að strönd Frakkland?, mætti hann hóp af höfrungum, sem fylgdar- menn öttuðust, að rnyndu trufla hann á sundinu, eða jafnvel ráð- ast á hann, en eftir 5 minútur hvarf hópurinn. Frá Englandi AUGLÝSIÐ í VÍÐI

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.