Víðir


Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 02.11.1934, Blaðsíða 4
V I Ð I R lagði hann af stað kl. 6 og 11 ruín. f. h. og kom til Fiakklands kl. 10 og 5 mín e. h. Veiði enginn til þess að slá þetta me^ áður en sumarið li^ur, hlýtur TemniB guflbikai Bovér- bor&ar fyriv hraðasta sund yfll ' Ermarsund frá Eps lands. Fréttir. Messað a sunnudaginn. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e h. og á flmtudögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn: Garl Andersson frá Svíþjóð, Sigmundur Jakobsson íá Noiegi, Eric Encson og Jónas Jakobsson. Sunnudagaskólinn byrjar í Betel á sunnudaginn kí. 2 e. h. Bðrnin eru velkomin. Leiðrétting. Þar sem g»tið var í síðasta blaði um sektaidóm enska tog- arans, sem dæmdur var á Norð- firði, misprentaðist 2600 kr. ístað 20600 krónur. Slys. Það slys vildi til út við e. g. Lyrn f dag að ungur maður, Jón Sigurðsson, varð fyrir því, að hægri hendi hans varð milli skipa og báts. Mist.i hann framan af flngri 0? marðist auk þess á þremur öðrum flngium. Bátnr ferst. M. b. „Sigurður PétursRon" t;á Siglufliði fór í róður að kvöldi þess 26. f. m. og hefir eigi komið fram. Mun harni hafa farist i mikla veðrinu 1. vetrardag. Á bátnum voru 4 menn, Jóhann Pétur ísleifsson formaður, 26 ára, Jón Ragnar ísluiísson bróðir hans, 20 ára, Vílmundur Guðmundsson vélstjóri, 27 ára, allir úr Ve*t- mannaeyjum Haraldur Gugmunds- son, 20 ára, frá Bolungarvík. Vilmundur var kvæntur, hinir ókvæntir. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjóna- band, íReykjavik, ungfrd Sigríður Brynjólfádóttir — organleikara Þor- jákssonar — og Friðrik Petersen læknir. Einnig giftast í dag, ungfrú Dagmar Helgadóttir, frá Vik í Mýidal og Tomas Snonason bak- an. Sr. Joh A. Gíslason gefur baman. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX I íjiAjguiii | Nýkomnar vörur: K p tan; 12 tig, Verð frá 6,85 - 9.25 K pufóðm Skmn, Astrakan. • Rayotí Satin, satnkvæmiskjólaefni. Upphlutskyrtur og tívuntuefni: avart munstur og mislit, einnig Blundubtoff Sparva Kjólatauin frá, 1,85 metr. Álnasirz. Silkisokkar nýjasta úrval, verð frá'2,25 ágæí tegu.nd. — Frægu silkisokkarnir svörtu 2,85. Regnkápur við kjól og peysuföt frá 23,95 — 24,50. — Vetrarkápur fallegt úrval hag- kvæm kjör. Allskonar smávörur og margt fleira. Vörurnar munu sem fyr reynast smekkleg- ar, vandaðar, og verðíð samkepnisfært. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X P>MX OIDOOBII&SSON- X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Samkvæmt skipunarbréfi minu, er ég komin til ljósmóðúrstarfa hér í bænum. Heimili mitt er á Hilmisgötu 11. Simi 29. Nætur- bjalla við norðurdyr. AUfHJR EIRtKSDÓTnR' ljósmóðir. Uppboð. Mictvikudaginn 7. növember kl. 11 verda 3 hlutabréf í Eimskipafélagi íslands og eitt í ís- félagi Vestmannaeyja seld gegn stadgreidslu á opinb. uppbodi hér á bæjarfógetaskrifstofunni. Bæjarfogetinn í Vestmannaeyjum 2 nóvember 1934 Kr. Linneh Sjötiiuur . ,i - r • G I ba . a d'.itr ('i mn 5. I é ð 11! H' Enskur línuyeiðari strandará Mcðallandsfjöru. Um kl. 10 að kvöldi hins 25. okt. sl. strandaði enskur linuveið- ari, „Holborn" frá Grímsby, á Meðallandsfjöru. Höfðu skipverjar kynt bál um boið í skipinu, sáu bygðarmenn það og héldu þegar til sjávar. Með aðstoð þeirra björg- uðust skipveijar allir í land, á einhverskonar fleka er þeir gerðu til þess. þeir skiftu sór í smáh^pa og g«kk bjoitniiun vel. Skipvbijm vorn 15. Sjölít.'ð var, gott veðnr og Hj"t. Ei búi*t við að skipið h.'fi ' II léií 1 G ænl 1 d- 11I Iiiðu. Talið er líklegt ) p 1 ú o h fi' Æ 11 f n ð h i' A llst • 1 leim eniidum. Húsnæði. Hreinlegur maður getur fengið leigt, herbergi með sérinngangi — helst til árs. — Fæði og þjón- U8ta ef óskað er. * Upplý8ing bjá Gílsa Wíum Vörubílastöðin íslen^ht suijör, Hákarl, Hangið- kjot og Rikiingur, fæst hjá Ólafi Ólafssyni Eeyni. CTBREIÐIÐ VlÐI dúkarnir eru komíiir. Pantanir óskast sótt- ar strax, því að eft- irspurn er mikij. Iflft Stíilku vantar mig í vetur Anna Jesdóttir Vcrslunl Hef opnað aftur sölubúð mína á Báruatíg 11 og sel þar, eins og aður, matvórur og breinlætis- vörur. Jón Magnússcn. Nýkomid Taurullur, Þvottapottar, Tauvindur, Þvottaballar alsk. þvottaefni. G. Ólafsson & Co. Skófatnaður margar tegundir vandaður og ódýr. G. ðlafsson & Co. Hangikjöt 0,80 p', V2 kg. Skyr og ísl.rjómi fæst daglega tSMÚSIlED. Úr tapaðist. Finnandi beðinn að skila þvi til mfn gegn fundar- launum. Guðmundui- (kristjánsson Breka8tíg 4. Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.