Víðir - 10.11.1934, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmanuaeyjum, 10. nóveinber 1934
33. tbl.
ieta Vestmannaeyjar
orðið síldveiðabær?
Um leið og ég verð við tilmælum
ritstjóra þessa blaðs að rita nokk-
ur orÖ um væntanlegav sildai rann-
aóknir hér við Vestmanaeyjar á
á næstunni, vil ég taka þetta
fram: Þorskveiðar hafa, eins og
öllum er kunnugt, borið fjárhag
og gengi eyjanna ham til þessa
dags, frá ómuna timurn, og munu
hvað nýfct, sem kann að koma,
eiunig gera það framvegis, ef að
alt keyrir ekki um koll þegar til
sölunnar kemur. þetta er.sta.ð-
reynd, sem við megum ekkertláta
skyggja á. Á hinn bóginn evu
miklir möguleikar til þess, að
aðrar veiðigreinar geti lagt stóran
akerf af mörkum, jafnvel stærrí
en nokkurn grunar, bæjarmönnum
til framdráttar, og sem nú standa
aakir vhðast sildveiðav likiegast-
ar.
Hvern skyldi hafa grunað það
fyrir aldamótin síðutsu, að slík
störveiði af sild gæti fatið fram
við Norðurland á sumrin, eins og
nú er orðin raun á? Höfum við
ekkí hvað effcir annað rekið okkur
á það, að framfarir, sem í fyrstu
virtust litlar, uiðu til þess að
maika nýtt fiamfaiaspor í sögu
þjóðarinnar, og ráða gengi fjölda
manna? En eftir því sem einhver
veiðiaðferð er bygð á betri grund-
velli, eftir því sem hún styðsfc vjð
mehi þekkingu og meiri reynslu,
eftir því sem hún er í betra sam-
ræmi við lifnaðarhætti þeirrar
fiskitegundar, sem veidd er, eftir
þvi vevður úfckqman betri, og um
leið öruggari.
. Það sem i hefur vakið áhuga
minn á því, hvort ekki mætti
veiða sild hér við land i hlýja sjón-
um, þ. e. fyrir sunuan og vestan
land, er það sem nú segiv:
1. Sildin hrygnir fyrir sunnan
og vestan, en þar er öruggast að
veiða hvaða tegmid fisks sem
er, sem hún hrygnir. A hrygn-
ingartímanum veiðum við megn-
ið af þeim þovski, sem okkur
hlotnast, en ekkert af síldinni.
Hana.veiðum við einungis, þeg-
ar hún er að leyta sér ætis,
að gotinu loknu, sú veiði fer
aðallega fram við Norðurland,
eins og kunnugt er, og fer
fram við yfiiboið sjávar, en
þar gotur veiðin oiðið stopul.
Væti nú ekki tínaabært að
veiða síldina' á hrygningar-
stöðvunum, t. d. hér við Vest-
mannaeyjar ?
2. Við höfum aldrei reynt að
veiða síld við bofcninn, nema
litils háttar i lagnet, vævi ekki
hugsanlegt að það væii hægt,
einkum á hryngingarstoðvun-
um, þegar þess er gætt, að
síldin hrygnir við botnirm, og
eggin límast á botninn?
3. Okkui vantar alveg í okkar
BÍÍdveiði það sem svarar til
„vorsíldfisket" í Noregi, það
kemur af því, að við veiðum
. ekki síld, þegar að hún er að
hrygna.
Ef til vill eiga síldveiðav fyiiv
sunnan og vestan land t. d. í
Faxaflóa mikla framtíð fyrir
höndum, og mór er nær að halda,
að Bií veiði verði botnveiði, einmitt
á hrygningarstöðvunum, þegar að
síldin ev að hvygna. Hér þavf að
koma til sögunnar nýtt veiðarfæii,
síldaibotnvarpan, sem Englending-
ar, fjóðveijar og Hollendingar nota
mikið í Norðursjónum, «n er alveg
óreynd hér.
Ég hefi hreyft þessu máli við
Rikisst.jórnina, Alþingi, Skipulags-
nefndina og Piskiþingið, og all-
staðar mœtt besta skilningi. Pví
er n ú von um, að ég geti tekið
málið upp til rannsóknar, þegar á
nœsfca vori. Pess vegna kem ég
hingað, til þess að leyta aðstoðav
bestu og kunnugustu manna um •
ýmsan undiibúning, sem á undau
verður að fara, áður en verkinu er
hreyft,- Mér hefir nú tekist að
gera fullnaðaráællun fyrir þessar
íannsóknir, og vona nú að ekkert
komi fyrir, sem tiuflai þær eða
tefur. Rannsóknarsvæfið er valið
það er 1 kringum eyjarnar, og
fýrir austan þær, alla leið austur
undir Skógasand. 4 öllu þessa
svæði vevða gevðar kevfisbundnar
rannsóknir frá landi út fyrir 100-
metra dýpfcailinuna. Fyrst verður
mælfc dýpi, þar sem þess er þörf,
en síðan veiður rannsakað botn-
lag, en því^næst dýralfflð á botn-
inum, og sérstök áhersla verður
AlúÖar þakkir öllum þeim mörgu, sem sýndu g
1 mér vinahug á 70 ára afmæli minu 5. þ. m.
Gilsbakka 9. növ. 1934
1 Erlendur Árnason. . 1
Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiy^
lögð & að )HÍta síldaveggja. Þegar
öllu þessu er lokið, kemuv nýja
veiðaifærið til sögunnar, og með
þvi verða gerðar fcilraunir til þess
að veiða síld, en staðirnir, sem
til þess verða valdir, byggjast
aðallega á því, hvað rannsóknirnar
leiða í Ijós. Helst þyrfti ég þá að
hafa um bovð einhvevn gamlan
og kunnugan formann héðan úr
eyjunum. Rikisstjórnin, og skipa-
útgerð rikisins hafa haft góð orð
um að lána Pór til rannsóknanna.
Um útkomuna vil eg engu spá,
við þuifum vonandi ekki að biða
neraa í nokkra mánuði eftir dólrii
reynslunnar. Verið.gæti þó, að
tilraunin mistækist, en ekki mætfci
fyrir neinn mun láta stranda á
þvi. Nú e.r háð svo hörð orrusta
við margs konar eifiðieika, að
við vtrðum að íétta hvevjum
þeim liðsfcyvk hendina, sem að
gagni gæti komið.
Árni Friðriksson.
Árásir sósíaiista
kveðnar oidur.
Alþýðublaðið birti 30. okt.
grein um Vestmannaeyjakaup-
stað með einni af hinum gleið-
letruðu yfirskriftum sem blaðið
notar til að láta ósannindi sín
„ganga i fólkið".
Greinin er náttúrlega skrifuð
til að níða niður þetta bæjar-
félag, annað sést aldrei í Al-
þýðublaðinu um Vestmannaeyja-
bæ.
Blaðinu hefir lika bæst
f réttaritai i í Vestmannaeyja-
málum þar sem er hinn nýi
þingmaður, Páll Þorbjörnsson,
sem auk þessi er ba^'arfulltrúí
sósíaliata í Vestmannaeyjum og
ber því náttúrlega sérstök
skylda til að leggja sitt litla
lið til þess að níða kaupstaðinn
og bæjarstjórnina !
„Jómfrú"-ræða þessa manns
á Alþingi hafði margar sömu
gróusögur inni að halda, og
þær er nú hafa birst i Alþýðu-
blaðinu.
ihií'narsliuldín.
Blaðið rtúðir hátt til höggs
og byrjar á að kenna „íhaldinu
undir forystu Jóh. Jósefssonar"
um skuld hafnarajóðs vegna
byggingar hafnargarðanna.
Heimildarmaðurinn hefir ekki
athugað að þessi skuld varð til
á árunum 1913—1921 vegna
hinnar sérstaklega erfiðu að-
stöðu við byergingar garðanna,
sem hrundu hvað eftir annað á
þeim árum vesna óveðra og
stórbrima. Frámlag ríkissjóðs
var líka miðað við V* af kostn-
aði í þá daga, en nú er um
langt skeið orðin föst venja að
ríkið styrki hafnargerðir víðs-
vegar á landi hér meö l/s, 2/5
og jafnvel V2 framlagi. Hefir
verið opinberlega kannast við
það á Alþingi aö sökum hins
litla framlags ríkissjóðs til hafn^
argerðar Veatmannaeyja á þess-
um árum, sé ekki rétt að telja
þá skuld er um ræðir neitt ná-
lægt því eins háa eins og Al-
þýðublaðið segir.
Það var aldiei neitt vit í því
af Alþingi að ætla bæjarfélag-
inu að standa straum af 3/4
kostnaðar við byggingu Vest-
mannaeyjahafnar, enda er eng-
um boðið slíkt nú eins og ýms
hafnarlög, afgreidd á síðustu 8
árum frá Alþingi, bera vott um.
Þó það Bkífti ekki máli hér,