Víðir


Víðir - 10.11.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 10.11.1934, Blaðsíða 3
innlendra matvæla og óhlutdrægt eftulit með framleiðslunni. Sd rannsókn, sem þegar hefir farið fram, er alls ekkí fullnægj- andi og tæplega óhlutdræg, því það er fyrst eftir að úlfaþytur hefir orðið um þetta mál, að það upplýsist að hið mengaða smjör- líki var alls ekki íslensk fram- leiðsla, heldur var það útlent. — En hvers vegna var þess ekki getið strax? Það er varla vafa undirorpið, að útlend matvæli þurfa að rann- sakast, engu síður en þau íslensku, T. d. mun hveiti og rúgmjöl mjög mismunandi að gæðum. Þær t.eg- undir mrtvæla eru víst stundum nokkuð við aldur þegar þeirra er neytt, hér, og hafa sennilega táp- að sínum bestu efnum. Þess má geta að rannsókn sú, sem þegar tíeflr farið fram, var gerð að tilhlutun fyrverandi stjórn- ar, í samráði við landlækni. t’ó að veilur kunni að vera á þefrri rannsókn, þá heflr hún þó orðið til þess að koma hreyfingu á málið. — Og eftirleiðis ætti engum að leyfast að framleiða matvæli, nema undir eftirliti efna- fróðs manns. Greinargerð. Á öðrum stað hér í blaðinu er getið hinna fjðgra frumvarpa, sem milliþinganefnd í sjávarútvegsmál- uin heflr samið og lagt fram á Alþingi. Þeir, sem Ahuga hafa á sjávar- útvegsmálura, en hafa enn ekki séð að hvaða niÖurstöðu nefndin heflr komist í athugunum sínum um efnahag útgerðarinnar, eða þeirra, sem útgerð reka, hafa kannske gaman af að kynnast þvi máli nánar. Pykir því rétt að birt.a hér í blaðinu greinargerð þá, sem nefndin lét fylgja frumvarpi sínu uin Skuldaskilasjóð. í það frumvarp hefir nefndin sjáanlega lagt mikla vinnu. í greinargerðinni kemst hún að þeirri eðlilegu niðurstöðu, að nota skuli útflutningsgjöld af rjávarafurðum til áð rétta við hag útvegsins. Það sýnist heldur ekki fjarri íéttu lagi, að létt sé þeim óeðlilega skatti af sjávarútveginum, um eitt- hvert árabil, þegar engin önnur fiskveíðaþjöð í Norðui álfunni skatt- leggur útveginn með útflut.nings- gjöldum, en sumar verðlauna út- flutninginn. Greinargerð frumvarpsins er svo- hljóðandi: „Samkvœmt þeirri athugun, sem milliþinganefnd í sjávarútvegsmál- um heflr látið gera á fjárhagsá- stæðum sjávarút.ve^smanna, voru eignir þeirra f árslok 1932 ca- 32,5 miljónir króna, en skuldir ca. kr. 26,5 miljónir. Skuldir á mót.i eiguum þannig 81,8°/0. VÍSIS Við þetta er það að athuga, að nokkuð skortir á, að efnahags- skýislur hafi fengist frá öllurn sjávarútvegsmönnum. Einnig það, að árin 1933 og 1934 hefir úf- gerðin vitanlega verið rekin með halla. Hlutföllin milli eigna og skulda hafa því alvbg efalaust versnað siðan í árslok 1932. Tilgangur Alþingis með því að fyrirskipa rannsókn á fjárhagsá- stæðum og afkomuhorfum sjávar- útvegsmanna var eflaust sá, -að með því yrði fundinn giundvóllur til að byggja á aðgerðir til við- reisnar atvinnurekstri þeirra. Nú er það víst, að saman þarf að fara rétting fjárhagsins og ráð- stafanir, er geri útvegsmönnum unt að lát.a tekjur að minsta kosti standast á við útgjóldin. Eo þó að tvent þuifl að fara sarnan, verður samt að greina það hvort. frá öðru og vinna að hvoru fyrir sig. Með það fyrir augum heflr millíþinganefndih sam- ið frumvarp þetta um skuldaskil sjávarútvegsmrtnna. Pað, sem fyrst. liggur fyrir, er það, að gera sér grein fyrir, hversu mikið fé þarf til þass að koma útgerðinni á heilbrigðan fjár- hagsgrundvöll. Skuldir út.gerðarmanna í tveim hinum lakari efnaflokkum (þeirra, sem skulda 75 —100°/0 móti eign- um, og þeirra, sem skulda yflr 100°/o inóti eignum), eru samtals kr. 20251905,00. En eignir söinu manna er samtals kr. 19897526,00, Til þess að skuldir þessara manna komist niður i 65°/o móti eignum — en lakari hlutföll milli eigna og skulda geta að voru áliti varla talist heilbrigður fjáihagur, — þyrftu þær að lækka um nál. 7 miljónir, í’egar það er svo tek- ið með í reikninginn, að fjárhag- ur sumra þeirra, sem eru í 2. ílokki (skulda 50—75% móti eignum), þyrfti einhverra lagfær- inga með, einnig það, að i efna- hagsyfiilitið vantar eflaust ein- hverja, sem eru hjálpar þuifl, og loks það, sem mestu varðar í þessu sambandi, að hagur útvegs- manna hefir eflaust versnað árin 1933 og 1934, —þá virðist nefnd- inni, að gera þurfi ráð fyrir 8— 10 milj. kr. skuldalækkun alls hjá útgerðarmönnum. Eins og frumvarpið sýnir, æt.l- ast nefndin til að þessu maiki verði náð með samningum við lánardrottna um eftirgjafir skulda. En til þess að svo verulegar skuldaeftirgjafir fáist, að náð verði þvf marki, sent hér er sett, verð- ur allmikið fé að vera fyrir hendi til skuldalúkningar. Sýnist. nefnd- inni, að fó þetra þyrfti að vera alt að 5 milj. kr., og heflr þvi gert. ráð fyrir, að stofnfé Skulda- skilasjóðs verði sú fjáihæð. Varla munu skiptar skoðanir um það nú orðið, að það. sé ein- hver mesta þjóðarnauðsyn, að sjávaiútvegur (andsmanna fái stuð ist. A honum hvílir mesLur þungi ríkisbúsins, auk þess að verulegur hluti þjóðarinnar heflr lífsframfæi i sitt af þessuni /at.vinnurekstri. Af þessu er a.lv<g Ijóst, að hvorki al- menningur i é ríkissjóður fær stað- ist það, að útvegurinn færist að nokkrum mun saman. Ef athuguð eru viðskipti ríkis- sjöðs og sjávarútvegsins, þá sést, að þar hefir verið háður ójafn leikur undanfaiin ár, Flestir þeir» sem greiða veruleg gjöld í rikis- sjóð, fá tekjur til þess frá sjáv-» arútveginum, eftir ýmsum leiðum. Innflutningsgjöld af vörum til út- geiðarinnar eru geysihá. En auk þess eru tekin stórmikil beiu gjöld af fiskiflotanum í ríkissjóð. Á móti þessu kemur ekki það, sem teljandi só frá ríkinu í þarfir flskiflotans, annað en það, sem varið er til vita og lnndheígis- gæslu, og svo ^rnástyrky' til lend- ingaibóta. Ofan á þet.ta bætist svo það, að lögð eru þung útflutniugsgjöld til ríkissjóðs á alla framleiðslu út- gerðarmanna. Útflutningsgjöld til rfkissjóðs af sjávarafurðum hafa 5 síðastliðin ár verið þessi: 1928 .... kr. 1 207 000.00 1929 .... — 1 116 000 00 1930 .... — 1 003 000.00 1931 .... — 856 000.00 1932 .... — 865 000.00 Að meðaltali rúmlega ein miljón liróna á ári. Etigin fiskiveiðaþjóð iNoiðurálf- unni nema íslendingar leggur út- Ilutningsgjaid til ríkissjóðs á sjáv- arafuiðir, en sumar þeiria veit.a beinan styrk til fiskiveiða eða verðlauna fyrir útflutning sjávar- afurða. Það virðist líka ekki rótt hugsað, að leggja einskonar refs- ingu við framleiðslu nauðsynja- vara til útflutnings. En bert er, hver fjarstæða það er að lata at- vinnugiein, sem almenningur heflr uppeldi sitt af og rekin er með stóikostlegum tekjuhalla ár eftir ár, greiða af framleiðslunni sömu árin miljónir króna í beinan skatt til ríkissjóðs. Að öllu þessu athuguðu : Hversu mikið ríkið og landsfölkið á undir aíkomu utgerðarinnar, hversu miklar fórnir hún hefir fært rík- issjóði, og hveisu illa hún nú er stödd, mun flustum sýnast, að ut- geiðin eigi kröfu á því, að ríkið rótti hag hennar. Þessi krafa væri öefað réttmæt, þótt ríkissjóður ætti að leggja féð fram beinlinis. En nú Ratnda svo sakir, að telja má að minsta kosti liklegt að útgerðin þuifl engin bein framlög úr rikissjóði til þess að komast á heilbrigðan fjáihags- grundvöll. Eftir þeim áætlunum, sem milli- þinganefndin heflr gert um skulua- skil fiskiskipaeigenda, eiga útflutn- ingsgjöldin af sjávarafurðum næstu 6 ár að nægja til þessa, með skuldaeftirgjöfum, sem líklegt er að fást myndiii Petta, að sjávarútvegurínn þarf ekki að krefjast beinna fóina af ríkissjóði, og þess vegna ekki stuðnings annara atvinnuvega til fjárhagsviðreisnar sér, heldur hygst að rétta sig við af eigin ramm- leik, gerir það miklu eðlilegra og sjálfsagðara, að hinn óbeini stuðn- ingur sé veittur“. Molar. Ósaiiniiidi AlJijðubliiðsins. í Alþýðublaðinu frá 30. f. m. er grein, með yfirskriftinni : „Grænir seðlar frá Vestmannaeyjabæ tekn- ir lögtaki". Þar er Vestmannaeyjabæ borin sagan eins illa og höfundurinn heflr haft vit til að hnoða saman * fjarstæðum, um málefni kaupstað- arins. Hvort ritstjóin blaðsins heflr vet ið þarna ein að verki, eða notið styrks övandaðs slefbera, skiftir ekki máli, því söm er illgirnin. En víst er það, að margir Eyja- menn kannast við fróttasnata Alþýðublaðsins hór, og vita vel að þaðan er ekki sanngirni eða •sannleiks að vænta, þegar um málefni bæjarins er að ræða. Enda er greinarómynd sú, sem hór er getið, hreinræktuð ósannindi. Fréttir. Messað á sunnudaginn kl. 5. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðuinenn : Carl Andersson frá Sviþjóð, Sigmundur Jakobsson frá Noregi, Eric Ericson og Jónas Jakobsson. Sunnudagaskólinn byrjar í Betel á sunnudaginn kl. 2 e. h. Börnin eru velkomin. Áfengiseitrun. í siðustu viku dóu tveir menn á Akranesi, Skafti Árnason og Jón Ásbjörnsson.af áfengiseitrun. Höfðu báðir drukkið harvatn, sem bland- að var eitruðum spiritus. Er svo að sjá, að áfengisskortur hafl veiið á Akranesi um þær mundir. Var annai þessara manna, J.Á., hinn mesti dugnaðarmaður til allia sjávarveika og ka>lmenni nieð af- biigðum, en ölkæi um of. Ægi hefir enn ekki tekist að ná út enska línuveiðaranum „Holborn", sem sti andaði á Meðallandsfjöi u. Er liann hærtur björgunai tili aunum og liygst að bíða þangað til stör- streymt verður. Strandmennirnir

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.