Víðir


Víðir - 17.11.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 17.11.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjuin, 17. nóvember 1934 34. tbl. kuldaski! roarmanna. Kaflar úr jramsöguræðu Sigurðar Kristjánssonar. Þegar Sjálfstæbismenh fluttu ný- veriö í N.d. Alþingis Frumvaip til laga um skuldaskilasjóð útgeiðav- manná, þá hafði Siguvður Krist- jánsson framsögu málsins. Br framsöguræða hans svo skýr og vel hugsuð, að hún ætti skilið að vera tekin hór upp í heilu lagi, en rúmsins vegna verða að- eins tekhir nokkrir kaflar úr síð- ari hluta ræðunnar. Þar segir: „Ég géri ráö fyrir, að mörgum komi á óvart, hve lítið fé er bundið í útgeiðinni. Margir munu þeirrar trúar, að útgerðin sé risa- vaxið atvinnubákn, sem ofvöxtur hafi hlaupið i og sölsab hafi und- ir' sig á' fáum árum mest alt fjár- magn þjóðaiinnar, en hvíli á 6- traustum grundvelli, og skili ekki Þjóðinni arði í hlutfaili við það fé, sem í hann sé ausið. Bn sannleiknrinn er þessi: All- ur skipastóll útgerðarmanna og allar fiskverkunarstöðvar þeirra með húsum og öðrum nauðsyn- legum tækjum er, skv, efnahags- yfirliti því, sem miiliþinganefndin hefir gert, tæplega 17 milj. kr. að verðmæti. En útfluttar ajávaraf- urðir hafa 5 s. ]. ár verið tiljafn- aðar 53,3 milj. kr. á ári og yflr 90B/o af öllum útflutningi fi'á landinu. Af þessu geta menn séð, hve fjani sanni það er, að fjármagn þjöðarinnar sé mestalt bundið 1 sjávarútveginum, og jafnframt munu menn undrast það, svo sem vert er, að jafn lítið bundið fjár- magn skuli geta skapað jafnstór- kostleg verðmæti árlega. Vevður þetta enn beisýnilegra þegar það er athugað, hve mikið fjármagn er bundið í landbúnaðinum, en að útfluttar landbúnaðarafuröii' eru aðeins 3—'4 miij. kr. á, ári. ÁRSTEKJOR RIKIS- SJÓÐS JAFNMIKLAR OG „KAPITAL" ÚT- GERDARINNAR. En nú er eðlilegt að menn spyvji: Hvevnig má það veva, ¦ að svona arðberandi atvinnurekstur skuli vera kominn í fjárhagsþrot? Svarið er alveg við hendina: Það stafar a[ því, að útgerðin heflr verið ofhlaðin útgjöldum. Hín miklu aflauppgrip hafa komið ÍDn þeirri trú, bæði hjá þeim, sem að útgerðinni vinna og hjá lög- gíöfum þjóðarinnai', að gjaldgetu þessa atvinnuvegar yrði vaila of- boðið. Það er vitað, ab ríkisbúakapur- inn er bygður fað mestu leyti á beinum og óbeinum tekjum af útgerðinni. Lítið dæmi sýnir glögt hve óvægilegar, eða kanske for- sjáiiausav, kröfurnar eiu úr þess- ari átt. Dæmið er þetta: Um aldamótin sýndi landsreikningur- inn að allar árstekjur ríkissjóðs voru innan við miljón króna, eða um 700 þús. kr. Réttum 30 ár- um síðar voru árstekjur ríkis- fiíjóðains yflr L7 miljónir króna, jafnmiklar, og alt það „kapital", sem í útgerðinni stendur, bæði á sjó og landi. Mestöllum þessum ríkissjóðsgjöidum er ætlast t.il að útgerðin svari, beint eða óbeint. Og krafan er gjörð alveg án rannsóknar á þvi, hve mikið gjald- þoltð er. Mér finst aðbúðin að útgerðinni hafa veiið svipuð því að maður, sem ætti eina ktí, fengi mjaltakonunni geysistóra fötu og segði: Mjólkaðu bara kúna, þang- að til fatan é'r- full, en' gefðu kúnni hvorki þuit né vott. AUGLÍ SIÐ 1 VÍÐI AÐSTÖÐUMUNUR NORÐMANNA OG ÍS- LENDINGA. Engin fiskveiðaþjóð I Norður- álfunni legeuv neinskonav útflutn- ingsgjald til víkissjóðs á sjáváraf- urðir, en aumar þeivva veita bein- an styrk til útgerðaiinnar. Fiakk- ar t. d. greiÖa flskátflytjendum verðlaun fyrir fiskútflutning, pg svara þau til 38 kiöna á hvevt skippund af verkuðum flski. Yms- av þessaia þióða veita lánsfé úr líkissjóði með mjog vægum vaxta- kjörum til útgerðaTinnar. Og sér- staklega er það eftirtektai vert, að síðan kveppan skall yfir með veiðfalli afurðanna, hafa rikin veitt útgerðinni bæði beinan og óbeinan fjárstyrk og aðra hjálp, án þess að ætlast til nokkurs annars í staðinn, en að útgerðin yrði færari lim að fæða þann hluta þjóðarinnav, sem uppeldi sitt hefir af henni. í þessu sambandi er ekki hægt ab 'komast hjá því, að vekja at- hygli á því, hversu óhagstæða að- stöðu jsl. átgeið hefir i samkepn- inni um lnarkað fyrir afurðir sín- ar. Við keppum við Norðmenn um markaðinn i Miðjaiðarhafs- löndunum. Útgerðartæki, fiski- mið og verkunaraðferðir er svipað eða hið sama. En aðstaðan að öðru leyti er mjög ólík: Hásetar á norskum flakiskipum eru allir ráðnir fyrir hlutdeild í afla. feir fæða sig sjálfir og leggja sjalfir til veiðaifæri á hin- um smærri skipum. Festöll önn- ur útgjöld á skipinu eru dregin frá óskiftu. Alt hvetur til spar- semi og hagsýni. Allmikill hluti háseta á íslen^k- um fiskiskipum er ráðinn fyrir fast kaup eða „premíu" af brúttó afia. Flest hvetuv þar til eyðslu. Verkakaup við fiskveikun í Noregi «r 90 au. á tímann fyriv karlmennn. en 60 au. fyrir kven- fölk í hinum stærri útgerðavbæ- um. Hér í Reykjavík er verkakaup við þessa vinnu kr. 1,36 fyrír kaiimenn og 80 au. fyrir kven- fólk. Norðmenn leggja engah toll til rikissjóðs á útfl. fisk, en örlít- inn toll til hafnarsióða. íslend- ingar leggja l1/*—-7% toll til rík- issjóðs á útfluttav sjávarafuvðir og stöium hærri toll til hafuavsjöða í hinum stœrri útflutningsbæjum heldur en Novðmenn. Útgerðai vörur eru hér miklu dýrari en i Noregi, sumpait vegna innflutningsgjalda eða gjaldeyris- hafta. T. d. má nefna, að olía til mótorvéla kostar í Noregi 10—11 ísl. au. kg,, en hér 18 au. kg. Kol til skipa kosta í Noregi 24 ísl. kr. lestin, en á íslandi kr. 36.00 'lestin. AÐSTÖÐUMUNUR ENGLENDINGA OG ÍS- LENDINGA- Svipaður er aðstöðumunurinn við öflun og sölu ísfiskjar. Par eigum við aðallega við Englend- inga að keppa. Englendingar hafa 14 manna skipshöfn á togurum við fslandsveiðar. íslendingar sjá^lf- ir hafa 20 manna skipshöfn.á samskonnr skipum við þessar veið- ar. Á ensku togurunum íá skip- verjar hlutdeild úr andvirbi afl- ans, ab frádregnum beinum kostn- abi. Á ísl. toguiunum eru allir ráðnir fyrir fast kaup og „prem- iu" af bvúttó afla. Fæði heflr reynst að verða nær tvöf&lt dýr- ara á isl. togurum en á enskum, og verðmunur á kolum er afar mikill, en eins og kunnugt er, verða ísl. togarar að kaupa hér á landi talsvert af þeim kolum sem þeir nota. Við petta bætist svo það, ab íslendingar verða að greiða lVí% 'skatt i rikissjóð íslands af verði aflans, og 10% skatt í ríkissjóð Englands, ef þeir selja þar í laDdi. En enskir útgevðarmenn þurfa engan slíkan skatt að greiða af afla sinna skipa". Ályktarorð. Þeir, sem með athygli lesa fiamanritaða knfla úr framsogu- væðu S'gmðai Kustj.mHSonav, og á annan hatt kynna sér útvegs- mál okkav, hljbta að sj«, ab ab- staba lslehsku útgeiðarinnar er mjog !>vo eifið í sam;inbmði við aðstöðu Btoérstu keppinautanna, Norðmanna og englendinga. Og það er áreiðanlega meira eri með- al skammsýni að sjá ekki, að veiði haldið áfram að þrautpina

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.