Víðir


Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vcstmannaeyjuni, 24. nóvcmlier 1984 85. tbl. Þekkingar- leysiográðríki Kiatai a Alþiiií'í eru fuiðanlega ósvífnii' í einkasölubiölti sínu. Nú sárlangar þá til að koma í frau.- kvæmd ríkiseinkasölu a saltfiski. Ef þaiin tækisi að koma einka- sölu á langstærstu framleiðslu- vöruna, þá vöru, sem er aðal mátt.arstólpi ríkisbúskaparins, það er þorskinn. Og framkvæmd öll og stjórn færi líkt úr hendi og hjá stjórnendum Síldareinkasöl- unnar foiðum, þá ætti vissulega rlkisgjaldþrot skamt í land. fj^Það er annars undarlegt hvað sósíalistar eru ófyrirleitnir i fram- komu sinni gagnvart samhorgur- um sínum, og einnig flokksmönn- um sinum, sem þeir þykjast vilja styðja. í’ví varla eru þeir svo einfaldir að álíta að sjómenn sóu búnir að gleyma því tilfinnanlega tapi, sem þeir hafa orðið fyrir af völdum Sildareinkasölunnar sál- uðu, sem Sósíalistar og Fram- sóknarmenn í félagi þvinguðu upp á útgerðarmenn og sjómenn, hið fyrra sinn, er þeir, illu heilli, höfðu meirihlutavaidið á Alþingi. Maður hefði getað búist við að þaim sjálfum blöskraði svo hin dæmalausu lykkjuföll á hinu fyrra prjónlesi þeirra, að þeir létu liða nokkurt árabil þangað til þeir byrjuðu að fitja upp aftur. En Þekkingarleysi á atvinnumálunum, samtvinnað mikillæti þeirra, sem ráðiíkastir eru, ætlar alt um koll að keyra. Ferðasaga. Hftir Þorst. Jónsson. Það var uppi fótur og fit hér í Eyjum, um -mánaðamótin júli og ágúst 1899. Fað kom togari að Eiðinu um hádegisbilið með hljóð- um og flöggum. Að Eiðinu kom hann vegna þess að austan storm- ur var, en það þótti hér engin nýung þá, heldur en nú. Togari þesssi hét „Fiskines" og var einn af þeim, er gerðir voru út. hér .á landi undir stjórn Jóns konsúls Vítalíns, R.vik, aðallega að eg h ld, fyrir enskt félag. Erindið var að fa hér 10 menn •t.il að fara, anstui á Meðallands- sand, til að moi a ut togaia, sem stia'ivdaft hi.fði þar fynr nokkru. Kaup það sem í boði var, voru 4 kionur a dag og afbragðs fæði, en létt vinna. l?að mánæni geta hvort ekki hefir veiið hægt að fá nóga menn, þegar slík kosta- kjör voru i boði, euda fór svo að 13 voru ráðnii til ferðarinnar, áður en maður sá, er ráðning- una hafði með höndum, áttaði sig. Ég var mjög hrifinn af að vera einn af þeim utvöldu, en faðir minr, tók þessu fálegá, er ég tjáði honum frá förinni, en lét þó kyrt. Fékk hann mér 10 krónur, og sagði mér að bua mig vel. Ég hélt að ekki þyrfti mikirin útbún- að því hér væri aðeins um að ræða eina viku, en hann sagði, að þó hér væru á ferðinni miklir menn, þá réðu þeir hvorki yfir sjó né vindi. Ferðalagið. Kl. um þrjú var lagt af slað héðan, og gjört ráð fyrir að kom ast að strandinu með birtu, en þá var koininn stoimur af suð-austrj og mikill sjór, svo ekkert viðlit var að komast. náiægt landi. D.iginn eftir var sæmilegt veð- ur, og þá var haldið til lands og varpað akkeri nokkuð út af strand- }nu. Þangað var þá komiun tog- arinn „Akranes", frá sama félagi, og hafði meðfeiðis yfirmenn þessa leiðangurs, einnig 12 menn úr Reykjavík, eem ráðnir voru til sömu vinnu og við. Um útbúnað þann og yftrmenn þá, sem „Aknmes" flutti, höfðu koinist á loft hinár ótiúlegústu sögur, t. d. að dælur þær sem nieðföiðis vom, væ-u svo slói- virkar að hálda inundi skipinu á flot.i þót.t nær hotnlaust væti. Moondahl vei kfs æðingur, sem stjórriaði þessu fyiiitæki, át.ti að h.da tekið þetta að sér, vegna þess, að ísland var eina landið eft.ir á hnettinum, sem hann hafði ekki dregið stiönduð skip á flot, þótt honum þætti skömm að því að fást við annað eins iítihæði og togara þennan. öllu þessu var tiúað, svo að ongirin efaðist um að togarinn mundi nást út, enda hafði okkur verið lofað því í hijóði, að í ,’fleg uppbót, mundi veitt, ef skipið næðist ut. Við töluðnm um það okkar á milli, að minna én 100 krónur yrðu það aldrei og sumir margföldnðu þessa tölu, að ininsta kosti með 5. FleStii voiu í besta skapi því allur viðgjöi ningur var í besta lagi á togaranum. Heldur leið mér bólvanlega, því ég var að drepast í sjóveiki. Hásetai og yfirmenn á „Fiski- nesi“ voru danskir, en vélamenn Englendingar. Fennan dag var ekkert aðhafst, nema varpað var fyrir borð um 100 tómum olíutunnum, sem ráku í land kringum strandið, því vindur var hægur á S.A. Daginn eftir var sjó mikið far- ið að lægja, en þó mikið brim við sandinn. Er á daginn leið var gefið merki Um, að við skyldum fara í land, og var því skipsbátur- inn settuf á flot, ekki voru nema sjö Eyjainenn ■ og tveir hásetar látnir fara í bátinn, t.vær Arar og ekkert st.ýii. Bátsmaðurinn af „Fiskinesi", að nafni Jasper ClaU- son AndeiseiH uppalinn á yestur- strönd Jótlands, réði förinni. Hann lagði ílkt, á við okkur að hliða sér, og mundi þá vel fara, það sem helst væri að óttast, væii að lenda ekki inni í bátnum, ef hon- um hvolfdi, sem mér hayiðist helst, hann telia sjálfsagt. Nú var lagt af stað, og réru hásetavnir, en hægt gekk, en einhvernveginn komumst vlð yfir ystu grynning- una, sem hættulegust var, en er við höfum átt í iand, á að giska 60 faðma, kom slóit ólag, bálur- inn var aiveg réttur fyrst í sjón- um, en hljóp útúr honum og vaið flatur, vo'um við þá komnir all- nærri landi, en ekki þó það að band kæmist upp. Pá skipaði Audeisen okknr að kasta okkur út undir nmsta sjó, og var það samstundÍH gjört. Hve lengi við vomm að skolast þama, hafði ég enga hngmynd um, en þegar óg skieið upp í sandinn, með öll vit full af sjó og sandi, vom hinir floHtir staðnir upp. Var þá kast- að tölu á mennina, og vantaði eitin, var þegar iokið að bit.num, Som var á hvolfi fiarn 1 biiminu. En illa gekk að rótta hanti við, en hafðist þó, og hafði maðurinn orðið innan í honum, þá honum hvoldi. Var hann allmjög þjakað- ur og mikið marinn á öðiulæriuu því fóturinn var undir hátsokknum á bátnum. Það efast ég ekki um, að ef við hefðum ekki sett okkur útúr bátnum, þá hefðum við orðið fli'Stir innan i honum, og of fáir þá til að rfetta hann við, og af- diífm því ''auðsæ. Nokkrir menn voru r sandi, mig minnir flest Englendingar, en ekki man eg eptir þvi, að þeir hjálpuðu okkur neitt í þessu drasli. Á Ileðallandssaiidi Nú vorum við komriir i land en heldur vorum við íæfilsieglr, rennblautir og auðvitað alveg eins sá litli farangur, sem þó fáir höfðu með sér, því ekki var búist við iangri dvöl. En þavna var tjald og eldar stórir, þvi kol voru nóg, nokkrir Englendingar höfðu verið þarna einhvern tlma, til að undiibúa björgunina, og höfðu þeir rutt miklu af kolum úr skipinu, svo hægt var að þurka af sér spjaiirnar. Wjórinn fór nú hi aðbatnandi, svo að slysalaust tókst, flutningur á öilu, sem í land átti að fara. Skipiö sem átti að taka út, stóð þarna í brimgaiðinnni, og braut yfir það að aftan, en framstafnið var oftast. upp úr. Þetta var mjög vandaður togari, sein hét Richard Simpson H. 91, og hafði lent þarna í fyistu veiðiför sinni til íslnnds. Fyrsta verk okkar var að reísa skýli, og var það gjört á þann hátt, að oliutunnum var raðað i sporöskjulagaðan hring, og tvær tunnui hver ofan á annari voru hafðar undir mæniásnum, sem voru plankar er nóg var af um allan sand. Siðan breitt segl yfir alt saman og mokað sandi að alt í kring. Þettá tjald varð nú heimili okkar þrettán Eyjamanna og tólf Reykvíkinga og er víst áreiðanlegt að minni þægingi en þarna voru, er naumast hægt að hugsa sér, því þau voru engin ,nema hlýjan. Menn röðuðu sér hlið við hlið, og lagu svo þarna, án þess að hafa nokkuð til að breiða yfir sig. Einhveijir gætu nú h;i)dið, að ekki væii afleitt að liggja á sandi, en allir sem þarna vom fengu sig mjög flj->tt ánægða af ltíguiúmunum. Einnig kom annað fl,|"tf t ljós, sem reypdist þó miklu aivaiiegta og það var, að hið góða fæði, sem lofað hafði vmið, leyt'dist svo lít- ið að vrixium, að dvöi okkar þarna á sandinum, vavð hieinasta hungurdvöl. Vinna sú, sem inna átti af hendi,

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.