Víðir


Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 2
V I Ð I R ,^ 55 yr ®i / jji/ ÍÍV ý/ Kemuv vít einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. var aðallega í því fólgin, að tæma skipið, sem var fult af sjó og sandi, og losa úr þvi kolin, sem voru í stíunum. Nu var farið að nota hinar fi ægu dælur, sem reyndust þegar til kom, lítilvirkar Kolonialdælur, og annað verra, að það mátti enginn sandur í þær koma, því þá var alt stopp. Tveir Englendingar voru að baxa við þær í nokkrar dagstundir, án nokkrns árangurs, og var þeim þá gefln hvjld. Vegna þess hve skipið stóð framarlega, var aðeins hægt að vinna við það stut.ta stund á fjörunni, og ýmsar tafir komu einnig fyrir. þarmig sprengdi sjór- inn ofan af lestaiopi í tvö skipti, svo tveggja fjöruvinna fór tit ónýtis. Yfirmönnunum var þegar ijóst að ekki mundi skipið nást út, í stórstraum þann, er þá fór í hönd. Svo yfirieitt fór okkur ekki að lítast á blikuna, að eiga að liggja þarna lengri tíma, því það þótti þegar sýnt, að fáir mundu hold- um halda, og föt tiJ skifta hafði enginn. Eins og áður er getið vcrum við í öðru skýlinu 25 menn. 13 úr Vestmannaeyjum og 12 úrRbykj- vík. — Á morgnana kl. 7—8 fékk hver maður flatköku og 1 bolla af Tei, raunar er ekki rétt að nefna botla því svoleiðis „luxus“ þektist ekki, það voru tómar, gamlar niðursuðu dósir, sem notaðar voru í bolla stað. KJ. um 4 á daginn var að- almáltiðin þá var þessum 25 mönnum úthlutað J/2 lamskiopp i mestalagi 10—12 pund og 1 kartafla Jítil á mann. Fyrat var kjötinu skipt, í tvo jafna heJminga og höfðu Vestmannaeyingar annan en Reykvíkingar hinri, en þó uið- um við heldur ver úti, þareð við vorum 13, en hinir 12. Framhald. lótmæli. Verslunarráfti f-dands hefirverið falið að bera fram við Alþingi mótirræli gegn einkasölnfiumvörp- um þeim, sem nú hafa verið bor- in frarn á. alþingi. Að rnótmæl-- unum stiujda a attunda hundiað kaupmenn og aðrir atvinnurekend- ur í kaupstöðum Jandsins, sem talrð er að hafi í þjónustu sinni um hálft fjórða þúsund manns. Nái alt það einkasölufargan fram að ganga, sem sósíalistar bera nú fram og ætJa sór að fá samþykt, með aðstoð Tímamanna, þá leiðir af því atvinnuleysi hjá verslunar- stóttinni, án þess að nokkuð komi í staðinn henni til handa. Enginn skyldi láta sér til hug- ar koma að hin einpkaða vara verði ódýrari, nei, þvert á móti mun hún verða dýrari, án þess þó að ríkið hagnist á því, rneira en sem tollinum nemur, og lík- lega ekki svo mikið, sbr. það sem áðui fengin einokunarreynsla sýnir. Kirkju- vegurinn. Ég er einn af þeim, sem eiga daglega Jeið um Kirkjuveginn, og þá séistaklega neðri hluta hans, Ég hefi fylgst rneð því verki, sem unnið hefir verið við rafstöð- ina og í umhveifi heonar frá þeim degi, í fyrra haust, þegar byrjað var að höggva upp Kirkju- vegiun, þar sem síðar kom við- bætir við rafstöðina, sem bygð var út á miðjan veginn — og alt til þ«ssa dags. Ég hefi fylgst, með því að hvert húsið hefir verið flutt á fætur öðru, Rafnseyri langa leið, með ærnum kostnaði, Skóbúðin nokk- urn spöl og einnig hús Gróu Ein- arsdóttur. Er hinu síðastnefnda komið svo smekklega fyrir, að grunnflötur þess, yflr kjallara, nem- ur þvi sem næst við miðja glugg- ana á næsta húsi. í hvaða tilgangi hefir þessu öllu nú verið umturnað svona? TiJ þess að geta, lagt nokkurra metra langan vegarspotta, sem sam- kvœmt hinum svokallaða skipu- lagsuppdrætti átti að koma þarna, þegar Kii kjuvegurinn yrði fram- lengdur niður að væntanlegri hafnaruppfyllingu. En var það nú timabært að leggja þennan vegar- spotta núna? Ég held að svo hafi ekki verið, kostnaðuririn verður gífurlegur. Lýtin vetða mjög mik- il á þessum bæjarhlnta af öllu þessu raski, en — gagnið veiður sáralítið. — Það síðasta sem gert hefir ver- ið er, að syðsti hluti hins nýja vegarspott.a hefir verið lagður þvert yfir gamla Kii kjuveginn, og lítur svo út sem tilgatigurinn sé sá að Joka þarna umferðjnni, vaið þetta til þess að ég skrifaði bæjarstjórn eítiifarandi bréf: 17. nóvember 1934. Ég nndirritaður leyfi mér, sem Veetmannaeyingur og skattboigari í Vestmannaeyjum, að beina þeim tilmælum til bæjarstjómar Vest- mannaeyjakaupstaðai : 1. Að neðri hluti Kirkjuveg- arins, frá Einarshöfn að Heimatorgi, verði látinn halda sér eins og að und- anförnu, þannig að hægt só að fara um hann, hindr- unarlaust, fyrir fótgang- endur. 2. Að láta íífa niður, á kafla, austurvegg hins nýja veg- arspotta, sem bygður hefir verið svo að segja þvert yfir hinn gamla Kirkju- veg og jafna vegamótin þannig að umferð, fyrir fótgangendur, sé þarna greið og hættulaus, hvort sem er á nóttu eða degi. Öll bilaumferð og annar akstur gætu farið fram hindrunarlaust um hinn nýja veg, enda þót.t gamli vegurinn væri frjáls fót- gangendum. Það skal tekið ftam að ég fer aðetns fram á að fótgangendur fái óhindruð afnot af gamla Kirkju- veginum þangað til lokið hefir verið við framlengingu nýja Kirkju- vegarins, niður á Strandveg, enda þótt búast megi við að sú fram- lenging ekki verði framkvæmd fyrst um sinn, þar sem vegurinn á að fara í gegnum ein 6 — 8 hús, þar á meðal steinhús, og ekki fyrirsjáanlegt að bætinn geti lagt út, i þann kostnað, sem þessu er samfara, á nálægum tíma. Rar sem ég býst við að allir þeir, sem um Kirkjuveginn ganga, og mikill þorri bæjarbúa séu mér sammála um það, sem að fram- an er sagt, akoi a ég á b^æjarstjói n- ina að verfa við ofangreindum tilmælum mínum, þegar í stað. Yirðingarfylst Leifur Sigfússon (sign.) Til bæjarstjórnarinnar í Vestm.eyjum. Hvernig bæjarstjórnin muni taka þessa málaleitun er ekki gott að segja, en mér finst þó að þetta málefni sé þess vert að það tieri að taka það til vandlegrar yfir- vegunar, — áður eri lengra er farið. — Leifur Sigfússon. Ofir&mleiðsk Frakkar liugsa um að sökkya í sjó miljón tonnum af hyeiti. Útlend blöð skýra frá því að Frakkar séu nú í megnum vand- ræðum með hveitiuppskeru sína. Éeir eiga afgangs um 1.400.000 tonn. sem þeir geta ekki selt á viðunandi verði og hefir ríkið veitt fó til að styrkja sölu til útlanda á 300.000 tonnum á und- irverði. Er sagt að seJjendur hafl ekki fengið hærra veið en svo, að ríkisstyrkurinn fyrir hvert seit tonn hafi verið um 200°/o hærri. Danir hafa keypt um 50.000 tonn af þessu ódýra hveiti. Er sagt að það sé ág»t tegund, en þó hafa þeir ekki annað við það að gera en nota það til gripa- fógurs. Landbúnaðarráðherra Frakka sagði í ræðu í þinginu, að ekki væru tiltök að koma út meira hveiti án nýrrar fjárveit.ingar ur ríkissjóði, og hefði því komið til mála að ódýrara kynni að vera að sigla með þessa rúmu miJjón tonna, sem eftir .er út á sjó og sökkva hveitinu þar. Stutt er síðan ítalir urðu að veita roikinn rikisstyrk til að verðlauna sölu á hveiti út úr landinu. Var hveitið síðan boðið út fyrir ekki neitt við hafnirnar, austan Adriahafs, til þess að geta náð í ríkisstyrkinn. Svfar hafa átt í mikJum vand- ræðum með að selja korn sitt. TiJ skams tima höfðu þeir 200 þúsund tonn sem þeir buðu út á undirverði. Sagt var að þeir hefðu lítið getað selt af því, og oiðið að nota það tiJ gripafóðurs. Sagt er að Brasilía hafi nú á skömmum tima ónýtt sem svatar heilli ársnotkun alls heimsins af kaffl. Sem kunnugt er hafa Danir á síðasta ári orðið að lóga nokkr- um tugum þúsunda stórgripa til að létta á markaðinum. Sumu af skrokkunum hafa þeir brent, en notað fituna að einhverju leyti til sápugerðar. Sumt hafa þeir not.að til að gefa atvinnuleysingjum. — En meðal annara orða. — gera íslendingar nokkuð til að ná i þetta ódýra hveiti í gjaldeyris- vandræðunum? Mundi ekki borga sig að senda Selfoss í einhverja franska höfn eftir hveitifarmi ? „Morgunblú. Ljóslaus gata. Þeir, sem ganga hér um götur bæjarins að kvöldi til, og veita götulýsingunni eftirtekt, munu furða sig á því, að á einni aí þeim götum, sem liggja svo aft segja í hjarta bæjarins, er ekkert Jjósker, engin götulýsing. Gata þessi er að vísu ekki löng en samt liggja þó nokkur hús við hana og auk þess er þarna all- mikil um ferð, því ekki væri van- þörf á að hún væri upplýat, þessi gata er Hilmisgata. Við götu þessa eru fleiri íbúðar- hús einstakra manna, því næst opinberar byggingar, sem sé slökkvi Jiðsstöðin og fangahúsið og enn fremur lækningastofa héraðs- læknis, sem margur þarf að Jeita

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.