Víðir


Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 24.11.1934, Blaðsíða 4
V I Ð I B Bæjarstjórnarfundur. Á fundi bæjarstjótnar þann 19. þ. m. var bamþykt að veita Jólt- anni í*. Jósefsayni Alþingi, umboð til aft semja um, fyrir bæjarins hönd, lántöku i Englandi, alt að 5 þúsund pund Sterling. Einnig var samþykt í einu hljóði tillaga frá Páli Eyjólfssyni, sem hljóðaði um það að skora á ríkis- sfjórnina að veita nú þegar, Vest- mannaeyjakaupstað 8 þúsund kr. til atvinnubóta, til viðbótar þeim 10 þús. k rónum, sem áður voru veittar. Athygli skal vakin a gri- iu. 1-- f- Sig- fússonar hér ) blaðinu, þar 3em hann talar um hiun nýja Kirkju- vegar-spotta. Það getur vaila blandast hugur um það, að eins og endi vegarins er formaður, þá er ekki annað hægt að segja en að hann taki sig mjög illa út, og valdi ðþæg- indum. Yæntanlega felst veganefnd á að breyta enda vegarins, í lík- ingu við það, sem hr. L. S. leggur til í grein sinni. Pað er heldur ekki sjáanlegt að gangstétt se nauðsynleg þarna fyrst um sinn, því tæplega verður á næstunni farið að byggja hús á gamla veginum. Fréttir. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðíærasláttur. Ræðumenn : Carl Andersson frá Svíþjóð, Sigmundur Jakobsson frá Noregi, Eric Ericson og Jónas Jakobsson. Sjötngsafmæll á í dag, frú Sigurbjörg Pétuis- dóttir á Vegamótum, ekkja eftir Eirík sál. Hjálmarsson kennara. Oskar „Víðir" afmœlisbarninu tíl hamingju. Áttatíu og tveggja ára varð síðast). miðvikudag hinn síungi heiðursborgari Vestmanna- eyja, Hannes Jónsson hafnsögu- maður. Vel hefði maður getað búist við þvi að sja fligg við hún á hverri stöng þaun dag, en svo var ekki. VænUnlega minnast flaggeigend- ur þess næsta ár, Stóisjór. Vaiðskipið Ægir var síðastl. rniðvikudagsnótt á ferð hér vestur með landinu. í Grindavíkur sjön- um fékk skipið störsjó, sem braut glugga á stýrishúsinu, og lentu brotin á andliti skipherrans Einars M. Einarssonar, og skrámaði hann nokkuð. Skipið snéri affcur hingað ti) Eyja. Yeðráttan hefir verið rosasöm þessa viku. Einn daginn snjóaði dálítið, en nú er sá snjór að mestu horfinn. Ekki hefir verið róið til fiskjar, enda oftast stormur og brim mik- ið. Rángyelllngamót var haldið hér þann 17. þ. m. Tóku þátt. í því á fjörða hundrað manns. .Þáttt.akendiir ým - hafa baft ■ öt ð hafi - ið sé‘ • t iklxga vel f am. Olíuvélar,........ Olíukönnur, hurðarhúnar, skrár og lamiv fœsi á *j’ancjanum. Ennfremur vantavir og flest til báta. c7 'ffefnaðarvoruSúóinni: Allskonar álnavara, Karlmannas og ung- lingafatnaður, Kvenkápur og margt fleira. Gunnar Ölafsson & Co. Leiðréttíng. í andlátsfregn í síðasta tb). þessa blaðs stóð: Halla Jónsdóttir, en átti að vera Hallbera Illugadóttir. Seyðfirðingar auka flskiflota sinn. í haust keypti Seyðisfjarðarbær fjóra nýja mótotbáta. Voru þeir smíðaðir í Nýköbing á Jótlanai. Allir eru bátatnir jafnir að stærð, um 17 tonn. Verða þeir leigðir samvinnufélagi sjómanna þar. fað var Seyðfirðingum nauðsyn að fá sér nýja báta, þvífloti þeirra var mjög af sér genginn. í dag er stórviðri af suðvestri. Brim aftaka mikið. Dánarfregn. þann 23. þ. m., að kveldi, and- aðist á Landspítalanum í Reykja- vik, frú Jóhanna Andersen, kona Peter Andersen útgerðarmanns, hér. Var Jóhanna sál. í fremstu röð húsmæðra og dugnaðarkona mikil, hálf fimtug að aldri. í briminu mikia, aðfara nótt laugardagains sl., gerði nokkurn skaða á bátum á Reykjavíkuihöfn, einnig á Akranesi skemdist einn bátur nokkuð. Á Ölafsvík slitnuðu tveir vólbátar upp og rak á land. Annar biotn- aði í spón, en hinn skemdist mikið. Isfískmarkaður hefir verið daufur i Englandi, síðaii hluta þessa mánaðar, eins og búast máttj við eftir stillurnar sem voru fyrir miðjan mánuðinn. Holræsagerð er nú unnið að hér upp eftir Kii kjuveginum, og miðar vel áfram eftir því sem vænta má um þenn- an tíma árs. Skipafréttir. Dr. Alexaudrine og Lyia eru væntanlegar á mánudaginn n. k. Seinkar þeim báðum vegna suð- vestan hvassviðris, sem verið hefir að undanförnu og enn sýnistekkert lát á. Útvarpsnotenda fundur verður haldin í Gútto föstudaginn 30. þ. m. kl. 8, 30 e. h. Fundarefni: Útvarpstruflanir o. fl Allir útvarpsnotendur velkomnir, Stjórn útvarpsnotendafél. Vest- mannaeyja, Héraðamót. Eins og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, hafa Rangvell- ingar hér búsettir gert sér glað- an dag í félagi, og síðar munu Sk.aftfellingar og Arnesingar halda mót. Þá skyldi maður ætla að Vestmannaeyingar verði ekki eft- iibátar hinna, enda hefir heyrst að þeir hugsi tll hreyfings. Lifrarsamlag Vestm.eyja hélt fund nýlega. Efni fundar- ins var það, að annaðhvort fæli fundurinn stjórn Samlagsins að gera endaniegan samning við tit- vegsbankann um kaup á bræðslu- stöðinni, eóa að öðrum kosti hafna tilboði bankans. Var stjórninni, mótatkvæðalaust, falið að semja við bankann, enda virðist tilboð bankans aðgengilegt og sanngjarnt,. Að óllu samanlögðu verður ódýrast að gjöra kaup sin á Báruatig 11. Matvörur —■ Hreinlætisvörur — Skorið tóbak. — Jón Magnússon. Eyjaprentam. h.f. Fimm áttundu hluíar vélbátsins „Þór“ V. E. 153 eru til sölu. Góð- ir greiðsluskilmálar. Upplýaingar gefur Sigurjón Sigurbjömsson Kirkjuvég 28. Til athugunar, Skorna tóbakið er hvergi betra en hjá Jóni Magnússyni Bárugötu 11. Saltkjöt jæst í ÍSlrtJSINILJ. Kúluspil er ágæt dægradvöl fyr- ir börn og fullorðna. Aðeins fá stykki óseld. Jón Magnússon. Til sölu er Vs m.b. Kári V.E. 123. Sigurður Þorsteinss. Nýjabæ.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.