Víðir


Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 1
36. tbl, Vestmannaeyjum, 1. desember 1034 VI. árg. Skýrslur og Álit milliþinganefndar í sjávarúl* vegsmálum 1933 til 1934. Bók þessi er nýkotnin hingað og mun mörgum útvegsmanninum forvitni á að kynnast staifsháttum nefndarinttar, efninu, sem unnið var úr og niðurstöðum og tiliögum nefndatinnar. öll er bókin um 300 bls. í stóiu broti. Mest fer fytir skýrslum og út- reikningum og getur ekki heitið skemtilestur. Tölur eru flestum heldur leiðinleg dægradvöl, og þessa helst þegar svo stendui á að útkomurnar eru ömurlegar, sannleikurinn harður undir tönn og beiskur eins og pipar. En svo er það með þessa skýtslu, hún er raunasaga útvegsins í kreppunni, og sögulokin ertt þau, að althoifl þar til auðnar eftir stuttan tíma, ef ekki verður brugðið skjótt við til bjargar. Alt er þettá bygt á tölnm og reikningum frá útvegs- mönnum sjálfum og þeim srofn- ununt, er gerts mega um það vita. Má víst um það segja að nær sanni verður ekki komist. Annað mál et það, hvort tölurnar segja allan sannleikann. Astandið et hið alvarlegasta eftir skýrsluuni að dæma. Meiri hluti skipastólsins er i skuld fyrir tveimur árum, og ástandið versnað svo mikið síðan, að t.aiið er að nú sé alt í skuld. Mat'kaður allur takmarkaður, og skipin tekin mjög að fyrnast, meðai- aldur togara túm 14 ár, en linu gufuskipa 30 ár. Skýrsla nefndat innar et í þremur aðalköflum. 1. Álit 40 bls. f*ar gerir nefndin grein fyrir staifi sínu og segir álit sitt um hag út gerðarinnar. Statflð hefur verið torsótt og mjög timafrekt. Margir örðugleikar voru á skýrslusöfnunni og liggja til þess ýmsar ástæður. Erflðast var að fá rekstrar reikn- ingana. Um það segir nefndin: „Þessir öiðugleikar stöfuðu af mörgu, meðal annats því, að bók- hald margra útvegsmanna er mjög ófullkomið, einkanlega bátaeigenda. Marga skoiti í upphafl skilnirtg á starfl nefndarinnar". Gg enn segir hún, þegar skýrt hefur verið frá skýrslusöfnuninni: „Nefndinni var þó strax ijóst, að áreiðanlegt efnahagssyfiiht mundi ekki fært að byggja eingöngu á efnahags- reiknum útgei ðarmanna sjálfra, að minsta kosti ekki að því er skuldír þeirra snerti. Akvað hún því þegar í upphafi, að safna upplý.singum um skuldir útvi gs- mantta hjá öllum þeim, er hugsan- legt þótti að útgeiðarmenn hefðu skuidaskipti við. Lét nefndin því prent.a eyðublöð fyrir slikar skulda- skýrslur, og settdi, ásarnt biéfi til banka, sparísjöða og opinbetra sjóða, kaupmanna kaupfélaga, skiptaráðenda., lögfræðinga, lækna og lyfjabúða, skipsm.ðaviðgetðar- stöðva, tiyggingastofnana hrepps- nefndaroddvita o. fl. Alls voru bréf Þessi send 1340 mönnum og stofnunurn. „Alt sem sagt er um þet.ta efni í skýrslunni, og reikningarnir sjálfir, er holl bending til útvegsmanna um að halda glöggan reikning yflr rekst- ur útgerðarinnar hvert ártð. Þess eru ofmörg dætnin að lélegt eða ekkert teiknings haid liefur kemið atvinnurekendum óþægilega í koll þegar verst gegnir, og til góðs leiðir það aldrei. í þessum kafla er iangtogiæki- legt, bréf frá erindt ekanum á Spáni. Bréfið er unt bieytta flskvetkun inarkaðshorfur í Suðuilöndum. Erindrékinn diepur á maigt ibtófi þessu, sem er mjóg athyglisvert fyiir fiskfiamleiðeitdúr. Nefndin telur að um 20 miijón- ir kr. liggi i skipastól og fiskverk- unarstöðvum landsmanná, en verð- mæti úlfluttra sjávarafuiða um 53,3 milj. kr. á ári að niefial- taii þau fimm ár, sem skýrslan nær yfir. 2. Skýrslur um efnahag, rekstr- arreikinngar o. fl. nær yfir 218 bls. Par eru allskonar útreikning- ar óg yfiilit yfir hag og rekstur útgerðarinnar yfii þau ár, sem tekin eru til meöfetðar. Þar er flotinn flokkaður eftir stærð skipanna og reikningum raðað eftir sýslútn, hreppum og kaupsföðuttt. Bar er mikinn fróð- leik að finna fýrir þá, er viija kynnast þessum málutn til hlít- ar. 3. Frumvörp, er síðasti kaflinn F’ar eru frúmvötp þau, et ntífndin hefir samið og nú lagt ftam á þingi. fau eru nú orðiti nokkuð kunr, almeuningi í þingfróttum. Þar 6iu mörg þörf og álitleg ný- mæli á feiðinni, hvort sem þing- ið samþykktr þau, eða finnur önn- ut betri ráð útgei ðir.ni til viðreisn- ar. Bað er óliklegt að þingið ið get.i skilist svo við þessi mál að þessu sinni, að ekkert sé reyr,t til bjaigar. Skýrslan öll ber með sér, að hér bi- þötf braði'a aðgerða ef vel á að fara. Nefndin hefur vandlðga athugað hag og hin ytri skilyrði útgeiðar- innar. En helsta bjargai vonin er hinn mikli dugur, Bem enn er óbeygður í sjómannastéttinm ís- lensku og útvegsmannastéttinni, sem í sameiningu hafa komið upp flotanum á fáum árum og reist flesta kaupstaðina og sjávar- þorpin umhveifis landið á sania tima, þrátt fýrir heimsstyrjöld og fjárkreppui. Bað er mikil von um að alt bjárgist af þar til áifetðið batnar, meðan sú kynslóð byggir landið. Pjóðin hefur fyr komist í harða raun, en alt af tétt við • aftur. Svo rnikla trú verður mað- ur að hafa á menningu nútimans, að betra sé fiamundan, ef beitt er fyrir sig öllu því, er að gagni má koma. Bitrasta vopnið er eitt- beittur hugur mannanna sjálfta. Það vetðut að ausa þó á gefi, Páll Bjarnason. Bjorgun. Eykyndill, slysavarnafól. kvenna, hér, hélt haust.samkomu á mið- vikudugskvöidið 28. þ. m. Fólngið var stofnað á pálma- sunnudag í fyrta af nokktum kon- um hér í bænum. Hin geipimikia þátttaka ,sem nú er otðin t félagskap þessum, sýn- ir lofsvetðatt áhuga á hjörgunar- inálunum hjá konum þessa bæjar, unguin og gömlum. En þótt kouur og jafnvel börn si.yðji bjötgunaistaifsamina með fjársöfnnn og vakandi áhuga á öllu sem þar að iýtur, þá reynir þct venjulega mest á karimennir.a, hugrekki þein a, snart æði og leikni, þegar framkvæma skal björgunar- athafnirnar i hinum mörgu ein- s+-öku tilfellum. Nú hefir aldtei þurft að draga 1 efa karlmensku og hugtekki fslenskra sjómanna, en hitt mun fremur, að kunnáttu i björgun, einkum lífgunai'tilraunum, sé á- bótavant. Héraðslæknirinn hér, Ólafur O. Lárusson, hefit' nú boðið það sæmdatboð, að kenna öllum, sem vilja, slíkar tilraunir fyrir ekkert, og vet'ður veitt húsnæði til þess í batnaskölanum. Það má annars með sanni segja, að læknastéttin sé björgun- arsveit 1 sínu þjóðfélagi. fótt læknar bjatgi ekki beint úr sjáv- arháska öðrum ftemur, þá eru þeir dagiega að bjarga mannslíf- um ungra og gamalla. Og þeir eru ekki fáir í okkar iæknastétt, sem lagt hafa l'f og heilsu í söl- utnar við sltka hjörgun. Það er því í göðu samræmi við störf læknattna og hugsunarhátt, að þeir haía hvarvetna reynst allii björgunaistaiísenii mjög hlynt- ir. Hefii héraösiæktiitinn okkar sýnt með þessu boði, að hann er þar ekki eftiibátur sinnar sféttar, frem- ur en i öðiu, sein t.il aimennings- heilla hoifir. Sjómenn, og allir sem ástæður hafið til, notið nú tækifænð, sýn- ið ykkar ahuga ineð þvi að not- færa ykkur leiðbeiningar læknis- ins 8vo sem unt er. Bani dettur út af bryggju, fé- lagi ykkar fellur út af bát, og þau oru ekki fa tilfellin þar sem velt- ut' á hinum réttu handtökum, hvort mannsltfinu verður bjargað eða ekki. — h. a. Rafmagnslampa og allskonar rafmagnstæki, sel ég nú í sölubúðinni i Þinghó]. PHILIPS ljóskúlur 20 °/0 sparneytnaii en eldri'tegundir. Yiðtæki margar nýjar teg- undir og ódýtari en áður. Har. Eiríksson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.