Víðir


Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 3
?IBIS Olíuvélar, ■ ................. Olíukönnur, hurðarhúnar, skrár og lamir fœsí d Æancjanum Ennfre?nur vantavír og flest til báta. c3 *37efnaðarvöru6úéinni: Allskonar álnavara, Karlmanna; og ung* lingafatnaður, Kvenkápur og margt fleira. ,r Gunnar Oíafsson & Co. TekjU' og eignaskatt samkvæmt úrskurdun Fjármálaráduneytisins eiga nokkrir menn ógreiddan fyrir árin 1931 og 1932 (vangreidslur vegna skakks útreikn- jngs skattanefndar). Lögtök úrskurdast á gjöldum þessum og fara þau fram þegar átta dagar eru lidnir frá birtíngu þessarar auglýsingar fyrir giöldun- um med kostnadi. Bæiarfógetinn í Vestmannaeyjum, 27. nóv. 1934 Er. Linnet. Og þegar ekki hefir komist upp hver valdur var að hinni fyrri ikveikjunni, og gera má ráð fyiir að eins fari um þessa, þá er það augljöst mál að buast þarf tii varnar. Það væii ekkert spaug, ef stór hluti bátaflotans logaði upp, ekki einungis hið heista, heldur næst- um því hið eina atvinnutæki, sem bæjarfólagið byggist á. Pað má kannske segja að bát- arnir séu t.rygðir, að Bátaábyrgð- arfelagið borgi skaðann. En fyist er nú það, að sjóðui Bátaábyigð- arfélagsins or ekki annað en sam- an sparaðir aurar bataeigenda, sem myndi ná skarnt, ef um tap fjöida báta, í einni svipan, væri að 1 æða. Og bitar yiðu heldur ekki bygðir i h'asti, þö að peningar væru fyiir hendi. fað, sem nú þarf að gera, er að vaka yfir bátum þeim, sem á Dráttaibiautinni standa, í nokkrar vikur, eða fratn undir vertíð. Stjórn Bátaábyrgðarfélagsins ættf að taka þetta rnál til athug- unar sem aííra fyrst. Annað ráð, bátunum til varnar, en að vakað sé yfir þeim, sýnist ekki vera fyrir hendi. Það er mjög svo leiðinlegt að glæpur sá, senr hór um ræðir, sé framinn, en' ennþá verra þó, að glæpamaðurinn skuli ekki finnast. Hór er svo mikið í húfi. Og vanalegt mun það, þegar líkt stendur á, að einn gruni þenn- an og annar hinn. Er því líklegt að saklausir menn Séu bornir rangri sök, þegar sannleikurinn verður ekki til lykta leiddur. Ségulegar lygir. Visindin hafa þegar sýnt, að sumt í mannkynssögunni er upp- spuni og getur ekki staðist,. Hér eru nokkur dæmi um sögulegar lygar. Bað voru ekki 300, heldur að minsta kosti 7oOO eða jafnvel alt að 12000 Grikkir, sem vörðu Langa- skaið (Þermopýle). Seneca var ekki hálfkristinn heimsspekingur, heldur ágjarn, okr- ari, sem lét eftir sig eignir upp á tólf miljónir króna. Konstantínus mikli var ekki eins heilagur og sagan hefir geit hann, því hann myrti konu sina, einn eða tvo syni sína og marga ættingja. Hatin var ekki kristinn nema að nafninu og vissi lítið eða ekkert um kristindóminn, þó að hann hefði gengið honum á hönd. Neró var ekki sá grimdarsegg- ur sem sagan segir. Agrippína móðir hans var ekki tekin af lifi samkvæmt skipun hans, og hann lók hvorki á hörpu nó gígju .með- an Róm var að bienna, i ó h«ld- ur flutti hann á meðan lofsöng um b'una Ttójuborgar. Pessar skröksögur eru komnar inn í mannriynssöguoa frá Tacit.usi, sem hataði Neró, og frá Patróniusi Arbitar, sem var drepinn vegna samsæris gegn Neró, sem hann var við riðinn. Elísabet. Englandsdiotning var ekki önnur eins 'fyrirmyndatkona eins og skáld og sagnarritarar hnfa gert hana. Hún var forað hið mesta og lét hvað eftir artnað fremja óhæfuverk, sem voru henni ósainboðin bæði setn d'Ottningu og konu, Hún fór illa með þern- ur sinar og baiði þær, ef nokkuð bar út af. (The Modern Thinkei). Til samborgara minna. Fyrir 20 árum liðnura, eða 28. okt. 1914 opnaði ég verál- un hér í Eyjum. Mátti þá með sanni segja, að þá væri gullöld fjárhagslega, þó að í garð væri gengin hin ógnarlega heims- styrjöld, sem allir bjuggust við, að taka rnundi enda að fám vikum liðnum, en, sem var þó háð i freklega 4 ár. Nú ep öidin önnur, fjárkrepp- an sveifur nú að einstakling- utn og þjóðum, og hið grirnrn- asta viðskiftastríð er nú háð um alian heitn. Jólin nálgast, sá tíminn, sem fólk venju tiekar þarf að gjöra innkaup, — en á tímum sem nú standa yfir, mun mörgum veitast það í eiflðara lagi. Ég- hæfi í tilefni af því, að 20 ár eru liðin frá þvi að óg opn tði verslun hér, ákveðið að þakka viðskiftamönnura mínum viðskiftin á liðnum árum, með því að gjöta jólainnkaupin létfe- ari. — Gef ég afslátt af öllum vörum. — Og ef um stœrri við- skifti er að ræða, g'eta n'tenn komist að góðum kjöruni. Þakka ég svo viðskiftin liðin ár, og óska Vestmannaéý'ingum allra. lieilla á komándi árum. Páll Öddgeirsson. Sólbletíir og stríd. Foistjóvi stjörnuvísindastöðvar- innar í Bourges ?r svaitsýtm ttm framtiðina. Hann heldur því hik- laúst fram að uý hoimsstyi'jöld sé vfirvof irtdi, Segir hann að st.yij- öldin nnmi b'jótast út 1936 eða 1937. Pogar sólhlottir etti sonr méStir segit' haun énn ftemur, stafa fl'á sólunni 1 atmagnaðar og segul- magnaðar hylgjur, sem gera inenn hér á jörðunni svo taugaóstyrka, að ekki þarf nei.na smá vægis atburð til að valda s.tríði, Td sömt- unar máli sinu segir hanu að þjóðiinar hafi jafnan verið miklu friðsamari þegar litið er um sól- bletti, eins og t. d. um aldamótin, (um þær tmiudir var þó Búastiíðið og stríðið milli Japana og Rússa), en um leið og Sólblettirnir aukist, sé það vist mark að þjóðirnar fari í stnð. Aðrir halda nú að það sé vopna- verksmiðjuvnar og vopnasaiarnir, sem ráði meiru um þetta en sól- blettirnir, [Morgunblaðiðj Danði Ellinnar. Oft tala roenn um hvernig eigi að fara að því að eldast ekki fyr- ii tímann, ,þ. e. ,a. s. hvernig fara ejgi að því að halda sér léttum og ltðugum þótt árin færist yfir mann. Margt hefir verið reynt hingað til af fólki, en því miður Iteflr fl.est af því mishepnast og ekki spornað 'neitt á móti því, að maðurirm væri orðinn svo stirður strax um 30 ára, að hann gt»ti ekki hreyft sig úr sporunum frekar en útslitinn burðarklár og ef hann ætti eit.thvað að hreyfa sig þá væri hann nokkrar kl.st. að því. Öllum kemur saman um aö eitthvað þurfl að gera, en hvað það eigi að vera eru menn mjög ósammála um. Sumir hafa reynt ýms „ynging- armeðul", en oftast hefir reyndin orðið sú, að menn hafa haldið áfram að eldast þrát^ fyrir það. AÖrir reyna eitthvað annað, en ílest er það á þann liát.t í aðal- drá.ttunum : Að menn sitja lieima og cetla að reka ellina út. Þessi grundvallai'setning er fyr- ir lóngu orðin úrelt og það er

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.