Víðir


Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 4
V I Ö I » Nýjar vörur, fallegar vörur, göðar vörur. mmi'-'annaft hÖ þaÖ e>u engin not af raðleggiriíiU hemiai og hún er í stuttu m;ih sagt skökk, og hefir ekkert, sem getur sannað sannleika hennar og gagnsemi. En það er í raun og veru alveg von, að þessi merking standi enn í veldisstóli á meðal almenr:- ings, því það hefir ekkert verið gert til þess að steypa henni af stóli, sem heflr getað nað til aili a. Eitt aðalskilyrðið til þess að geta útiýmt einhverju er að skilja hvað af því stafar og hvað það er, sem öðruvísi ætti að vera og svo er það lika i þessu máli* Yið skulum nú athuga þetta svolítið nánar. Prá heilsufiæðis- og læknislegu- sjönarmiði, eldist maðurinn aðai- lega af þvi, að nokkurskonar kalk sest í æðaveggina, og smátt og smált eftir því sem árin iíða fer svo að það fer að byrja að harðna og að lokum eru œðarnar orðnar harðar, og búnar að missa hið mikla fjaðurmagn, og hætta þar af leiðandi að „slá" eins vel. Alveg sama og þetta kemur fram í hjartanu, og að lokum verður endirinn sá, að manninum hrörnar án þess að nokkur geti viðgert, og að síðustu stöðvast úiið hans og h'fsmagnið flýgur burtu einn góðan vefurdag. Þetta eru aðalþættirnir í orsök ellinnar og að lokum ellidauðans. M?nn hafa lengi Terið að hugsa urn, hvað þuifi að gera til þess að hafa alt.af nóg líf og íjör í líkamanum, og þá sérstaklega í blóðinu, til þess að þetta komi ekkki fyrir svona fljött. Nýjustu rannsóknir kenna þvert á móti því gamla, og segja þetta: lil þess að hálda ellinni dálítið í skefjum þarf umfram alt hreýf- ingn. Ef maður athugar þetta vel, þá sér maður undir eins, þegar mað- ur vbit um hve mikil áhrif þarf til að halda bióðinu á góðri hreyfingu, að þetta er alveg rétt, því að einmitt það eina sem heldur blóð- inu á hreyflrigu, og yfirleitt öli- um yöðvum iíkamans er hreyf- ing. Þetta er ómótmælardegt. Pegar við vitum þetta orðið, sjá- um við nú að vantar ekkert handa vantrúnni, nema nægar sannanir fyrir því að hreyfingin haldi Elli kerlingu svolítið í skefjum. Nú vill svo vel til að ég get fært nægar sannanir að þessu, sem alveg eru óhrekjanlegar. I. Franskur læknir, sem varð 100 ára fyrir nokkru, er ákaflega mikil sönnun fyrir þessu. Þótt hann sé svona gamall, er hann alveg eins og flmtugur mað- ur, bæði hvað sál og líkama snertir. Hann les gleraugnalaust og gengur rösklega úti enn þann dag í dag. Á afmæli hans spurði blaðamað- ur hann þessarar spurningar: „Af hverju eruð þér svona ern ennþá"? n Év þ"kka þ‘H ð b ví. . nð síðan éar VR' di eutrur il.'li éa i nltaf hoppað ov skopp 'ö. Én geiig langt á hve> juni dnui þegar ée gbt, 0K hl«yp sma«pr .'t.t.i. Emriitr fei ég oft i sól- og ■ sjóbóð oa iðka ió- lega frjálsar iþróttir ásamt leik- fimi 0!T jafnf i amt henni andar- dratt.m æfin*rar. Þetta var aðalefnið í svari „unga mannsins", og það er vel þess vei t að það sé athugað gaumgæfl- lega. Indriði Einarsson, hinn þjóðkunni öldungur, yfir áttrætt, svaraði sömu spurningu á þennan hátt: „Ésr hefl synt. gentiið marya km. á hverjnm deEl. þetjHl etr uat l>vi við korrnð. baðaði mifj úr köidnm sjó fioldamöiír ar. þeear étr for npp úr rúmmu og verið bnidindismHðm i 47 ar. Iðkað andardi atta'æfi < trar otr altaf iinmð til þessa dngs". Það er nii oiðið þjóðkunnugt hve Indriði hefir ha.ldið sér, og er eins og fimtugur maður, enn þann dag í dag, þótt á núæðisaldri sé. Þarna sjáið þið útdrátt úr svari hans eða aðalstiklana, og bor þeim að mörgu Þyli saman við hitt svarið. III. Allir kannast við Hlaupa- Manga. Hér er þó ékki átt við Magnús hlaupara Guðbjörnsson. Um þennan hlitup:--Manga má lesa i „Sagnir Jakobs gamla“ og gömlum íþróttablöðum, sem til eru á Bökasafninu ásamt fieiri bókum. — Hann var göngumað- ur mikill og var frár á fæti og hjólliðugur alla sína æfi, og var altaf fílhraustur þar tii hann dó. IV. Jes A. Gíslason kenuari er einn af þeim, sem gengur altaf á hveijum einasta morgni smágöng- ur og hleypur svolítinn spöl oft og tíðum. Jes er nu kominn yfir sextugt, en er álíka ellilegur og fertugur maður, Hann er frískur á gangi og f öilum hreyfingum. V. Kvenmanni einum er sagt fiá, sem hafði líka regiu og áður- nefndir menn, og hún var svo hraust, að nálægt fimmtiigu sprengdi hún tíleflda og hrausta karlmenn í göngu, og sýndi meira harðræði en þeir. Framhald. Frétlir. Messufall á sunnudaginn. Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtudögura kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðurnenn : Carl Aridersson frá Sviþjóð, Sigmundur Jakobsson frá Noregi, Eric E'icson og Jónas Jakobsson. Skcnitisamkoinu Hólt Slysavarnasveitin „Eykynd- Aluminium Pottar 12 stærðir Katlar ill “, í Góðtemplarahúsinu hér, miðvikudaginn 28. þ. m. Hófst samkoman með sam- drykkju. Margar ræður voru haldn- ar, upplestur, kvæði flutt og fleira var til skemtunar. Loks var dansað og spilað fram undir morg- unn. Húsið var troðfuit, og sýnir það áhuga fyrir slysavarnamálum. Alt fór prýðilega fram og var konunum, sem fyrir samkorounni stóðu, til sóma. Tíðarfarift hefir verið mjög óstöðugt að undanförnu, oftast suðvestanátt, allhvöss og brim mikið stundum. t fyrradag réru nokkrir bátar, Afli var Leir- og giervörur Boliapör 15 teg. Skálasett fl. teg. Kökudiskar fl. teg. ÁvaxtaBett fl. teg. mjög tregur, eins og reyndar venjulegt er um þetta leyti árs. íkveikja, Um eða nokkru fyr en um venjulega fótaferð s. 1. fimtudag, urðu nænn, sem af sérstökum ástæðum voru snemma á fótum — ætluðu út i Gullfoss, sem var að koma — vaiir við að eldur log- aði í m. b. Gunnari Hámundar- syni. Yar slökkviliðið þegar kallað til og tókst von bráðar að slökka, án þess mikil skemd hlyt.ist af. Vafa - laust er þarna um vísvitandi íkveikju að ræða, og hefir lögregl- an málið til meðferðar. Eyjaprentsm. h.f. Brúaar , Spaðar Ausur o. m. fl. Könnur og glös. Riðfr i hnifapör og skeiðar, Ávaxtahnífar, plettskeiðar og margt fleira. VER.S1L. GEYSIR SIMI 7 7. Tilkynning. Það tikynnist hérrneð að framvegis verða raflagnir og viðgerðir á raflögnum aðeina framkvæmdar gegn stað-, greiðslu. Þeir, sem óska eftir að fá framkvæmdar viðgerðir á raflögnum og nýjar raflagnir, eru beðriir að snúa sér til skrifatofu minnar á Vegamótum, BÍmi 66. HAR. EE1EI.ÍK.SSON. Lögtak úrskurðast á ógreiddum viðbótarskatti samkvæmt úvskuvði ríkisskattanefndar frá 1. maí 1934 vegna tekju- og eignarskatts sem greiða átti 2933. Fara lögtökin fram pegar átta dagar eru liðnir frá birting pessa úrskurðar, fyrir gjöldunum og kostnaði. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 30. nóv. 1934 Kr. Linnet.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.