Víðir - 08.12.1934, Blaðsíða 1
YL árg.
Vestinannaeyjuni, 8. desember 1934
37. tbl.
Aðstoðu-
munur.
Eins og kurinugt er, hafa Noið-
menn um langan tima veriö h»lstu
keppinautar okkar í fiskiveiðum og
fiskverslun.
Aðstaða þeirra og aðstaða okk-
ar í samkephinni er hatla ólik.
Útgerðarvoi ur allar fa þeir mikið
ódýrari" Olian er t. d. um þriðj-
ungi ódýrari í Noregi en hór hjá
okkur, og svipað er um veiðar-
færin að segja.
Útgerðin okkar er skattpínd á
allan hugsaulegan hátt, t. d. eru
margir toilar á hverjuin fiski seni
við öflum til útflutnings, og nokkr-
ir á þeim sem við étum sjálfir.
En hvernig er það hjá Norð-
mönnum?
Par er enginn útflutn'mgstollur
á fiski eðn flskafurðum, og nú
heflr rikisstjórnin norska lagt fram
lJ/t—hálfa aðra miljón — króna,
handa illa stæðum fiskimöhnum
til veiðarfæiakaupa.
Á þessu er fljötséð hve geysi
mikiil aðstöðumunurinn er. Norsk
ir stjórnmálamenti, með stfornina
í broddi fylkingar, er víst svolítið
hagsýnni en hin svo kallaða ÍB-
lenska stjóvn, og hið litförótta
föruneyti hennar. Hún er fjarri
þvi að vilja lótta útflutningstolli
af sjávarútveginum, um stutt ára-
bil og á þann hitt gefa honum
tækifeeri til að rétta sig við á
eigin spýtur. •
Það liggja nú fyrir Alþingi
frumvörp, sem stefna í þá att að
lofa sjávarútveginum að vmna sig
fram úr kreppunni, en óvíst er
enn hvernig um þau mál fer. En
svo mikið er óhætt að fuflyiða,
að þótt eitthvað verði samþykt
útveginum í vil, þá er það ekki
stjórninni, eða meiri hluta stuðn-
ingsmanna hennar, að þakka. Svo
mikið hafa hinir ráðandi menn
þar látið til sín heyra. En fari
svo að ajávarútvegsmálunum verði
á einhvern hátt bjaigað, þá mun
orsökin sú, að í stjórnarliðinu
finnast tveh tiJ þvír svo vitibornir
menn og sanngjainir, að þeir sjá
hvert stefnir ef stjótnborðsræðarar
fa að ráða, og vilja ekki verða
þesa valdandi að skútan strandi
áskerinu. — Því skeri, sem stjórn-
in sýnist hvorki hafa vit né vil]a
til að stýra fram hjá.
Við biðum og sjaum hvað setur.
Ferksaga.
Eftir Þorst. Jónsson.
Framhald.
Heimferðín:
Það var komið fram yfti hádegi,
þegav sást til hestanna, og hafði
þeirra verið beðið með mikilli
eptirvæntingu, það var því heldur
handagangur, er þeir komu, sér-
staklega þegar vitnast hafði, að
fengnir voru ekki hestar handa
öllum og nokkrir hestar reiðtýgja-
lausir, Aðeins var einn hestur af
höpnum sérstaklega- ætlaður
Moondahl, enda föngulegur mjög
og vel týgjaður. En víkingar faia
ekki að lögum. Gullsmiður úr
Eeykjavík, að nafni Magnús Dal-
hoff, komst á bak hestinum og
hleypti á brott, og dugðu engar
fortölur við hann. Að ná honum
þýddi ekki, þótt reyut væri, og
hann svaraði, að holv. Englending-
arnir, hefðu kvalið okkur nóg
hingað til, og taldi jafngott þött
það minkaði. Annars héldu þeir
hestum sem náðu en 10 urðu að
ganga, fyrir það fyrsta úr sandi,
en upp að næstu bæjum, var um
2 stunda gangur.
Eftir var skilið í sandinum alt,
sem þar var, og þar á meðal tunn-
ur fullar af mátvælum, kjöti og
kexi, og býst ég við að Halldór
moi mónr prestur hafl átt að njótar'
þess, fyrir trúa þjónustu. Ég náði
í jarpan hest, smaan vexti, en
uijög þýðgengan, sem kom sér
vel því engin votu reiðtýgin. Ann-
ars voru þarna í ferðinni gæru-
skinn, þófar, sandavii ki og hnakk-
ar.
Fyrsti ákvorðunarstaðurinn var
Sandaoes, sem steudur á eystri
bakka Kúð.ifljóts, þó vai komið
við á Rofabæ og Var mönnum
víst þar gefln sú mjólk er til var.
Einkennilegt fyviib.ygði kom
fyrir er að Sandanesi kom. far
var stór rófugarður, og var ekki
beiðst leyfls, heldur fóvu flestir, að
fá sór rófur, en þá kom allt {
einu í ljós, að Híilldór moimóni,
(hann átti þar heima) kunní ágæta
Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem
auðsýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför
Hallberu Illugadóttur.
Eiginmaður og börn hinnar látnu:
Hjartans pakkir fyrir auðsýnda samúð, við
andlát og jarðarför eiginkonu og móður okkar,
Jóhönnu Andersen.
Peter Andersen og börn.
íslensku, að minsta kosti helstu
áhersluorðin. Sigað var hnndum
á hópinn, en ekkert dugði, hver
hélt þvi sem náð hafði.
farna áttu þeir að bíða, sem
ekki höfðu reiðtýgi, en þau komu
ekki. Hestar að flestu sæmilega
útbúnir komU handa þeim,
sem gengu úr sandi ogþegarvom
komnír. fá var aðalhópurinn lagð-
ur á stað fyrir nokkru, undir
leiðsögu kunnugra manna. Kúða-
fljót er sem kunnugt er, með
mestu vatnsföllum þessa lands, en
er mjög stiaumhægt þarna. Bónd-
inn í Sandanesi, Hjörleifur að
nafni, átti að fylgja okkur eftir-
legukíndunum, yfir fljótið, en hon-
um leiddist fljótt biðin eftir því
sem vantaði, og heflr víst ekki
verið búinn að gleyma rófumiss-
inum, því altí einu setti hann sig
yfir, beint vestur af bænum, og
kallaði tii okkar, að ef við ekki
þyrðum að koma á eftir sór, þá
mættum við' sín vegna vera eftir.
Við urðum auðvitað að elta mann-
inn, þótt í íleiri skifti væri a
sund, en alt fór vel og var það
víst aðallega hestunum að þakka,
því fæstir af okkur munu hafa
verið vötnum vanir.
Bæirnir Sandar standa á hólma
i Kúðafljóti, aðalvatnið rennur
austanmegin. Parna náðum við
félögum okkar og höfðu þeir feng-
ið þar kaffl, og þótti nýnæmi, en
pkki þoiðum við að bíða eftii því.
þó boðið væri, því við vildum ó-
gjarnan veiða eftir aftur. Ferðin
yflr ytri álana gekk tíðindalaust,
og vav maður nú kominn inn i
Alftaverið. Nokkrir af okkur gátu
með sanni sagt, að blaut var
landtakan í Meðallandinu, og lítiÖ
skárri viðskilnaðurinn.
Haldið var uú áfram og gjörft-
ist fátt til tíðinda, nema einhvern-
veginn tókst okkur, að afkróa
matsveinana, og var öftrum fleigt
af baki ofaní bleytu, en hinn
íékk litilsháttar olnbogaskot, sem
vott þeirrar elsku, sem þeir höfðu
verðskuldaö.
Komið var að Mýrum seintum
kvöldið og áð þar um nóttina, og
sváfu flestir i hloðu. Rnynt var
víst að fá mat handa öllum, en
var hoifið frá þvi, vegna dýileika
að sagt var. Þó var það ekki
séia Bjarna Einarssyni, né konu
hans að kenna, því þau voiu
ekki heima, en kaffl fengu flestir
eða allir, og sumir tvisvar eða
oftar eftir dugnuði.
Ekki man eg með vissu
hvenær við komum til Víkur, en
mönnum var sktft þar niður á
bæi, og urðum við Vestmannaey-
ingar og Reykvíkingar í Norður-
vík. en Englendingar og fylgdar-
menn í SuSuv vik.
Ekki var Þorsteinn bóndi Jóns-
son i Norðui vík, dulinn þess, að
menn mundu allmjog mat þurfa,
og kvaðst hann síst lasta það,
enda kom það í Ijós, að hann
vjrtist kætast því meir, sem meira
hvavf ofan í gestina, og það var
hreint ekkert smáræði.
Eftir að allir höfðu borðað sig
metta um kvöldið, var farið út á
tún og haldinn reglulegur sam-
söngur, og hvatti söngstjörinn
menn mjög að draga nú ekki af
sér, því sönguvinu vævi það eina,
sem við hefðum til greiðslu fyrir
höfðinglega möttöku.