Víðir


Víðir - 08.12.1934, Blaðsíða 3

Víðir - 08.12.1934, Blaðsíða 3
VIÐIS sem menn vel geta lagt niður sér að kostnaðarlausu. Aðrir kaupstaðir landsins standa okkur framar, að þessu leyti, og ættum við sem allra bráðast að taka okkur fram og verða þeim jafn snjallir í þessu sem öðru. Minnumst þess Vestmanna- eyingar. Daiði Illinnar. Ég ætla ekld að telja upp fleiri dæmi enda, munu allir sjá að það eru nægileg rök, sem hér eru leidd fram, til þess að sanna holl- nustu hreyftnganna, hverrar á sínu sviði. fað eina sem steypir eliinni og iqkar hana úti, fyrst þegar hún vili korna inu, er því hieyfing. Það vevður ei talið hér upp hveijar séu hollastar, en hitt má með samii segja, að allar eru þær hollar Nú kunna suinir að segja, að þeir megi ekki vera að þessum göngum. „timaeyÖHlan" sé svo mikil. En þetta er misskilningur, því að um leið og maður gerir þetta þá heflr maður leng.fc lif sitf um 2Ó ár, ef maður síitur sér ekkert með áfengi og öðru sliku eitri. Einnig hafa allir tima til þess að ganga t svo sem 10—20 mín. á dag. eða að taka innanhússæf- ingar í eða á undan hverjum mat- máls-tíma. Þeir þyrftu ekki nema 10 mín. og það er víst, að þeim tima væri vel varið, og ávextir hans kæmu skjótt. upp. íjika þarf ekki mikinn tima tii þess að fá séí' sjóbað, á hverjum morgni, er maður kemur upp úr rúminu. Hér er átt við það, að fá sér þannig bað, að nudda all- ann líkamann íneð einhverju, og hafa það vel bieytt í sjó eða vatni, ef ei væri sjór við henditia. Alt þetta er gott, og ég held að' hver einasti maður, gæti not- að eitthvað af því, án þess að missa of mikinri tíma, eða án þess, að geta sagt, að hann hefði eng- an tíma (il þess. Þessar aðferðir er því auðveit að nota fyrir alla, jafnt kvenfólk sem kai imenn ,og það er svo sfjálf- sagt að veita slíku gaum, að það má segja, að sá sé á villimanns- stigi, sem athugar það ekki, eða kemur með mótb.írur, sem ekkert þýða og falla um sjálft sig. Nú skulum við taka svohtið fyrir gagnsemina af þessum „ceie- moníum" og „tiktúrum", eins og það er kallað hjá skilnings- og hugs- unarlausum mönnum. Eitt allra fyrsta gagnið, sem kemur i ijós er vaknandi fjör. Eitt sinn var ung stulka, sem lá inni og virtist veia dauðveik. Hún gat ekkert borðað, var ná- bleik og eins og hún væri að gefa upp andann. Alt var geit, sem hægt var að gera, til þess að hfga hana upp, en ekkert dugði, íyr en leikmað- ui einn, tók að sér að lækna. Hann rak hana upp úr kyrhflnu og dekrinu, fór með hana í fjall- göngur, hlaup og ýiniskonar íþrótt- ir. En þá skiíti svo um, að hun var búin aÖ fá matarlyst og fullt fjör eftir nokkra, daga. Af þessu sést, að hreyflogin er örfun fyrir sálina, alveg eins og líkamann. Hreyfinigin kemur manniuum í gott skap, og fær harm til þess að kasta frá sér óþarfa áhyggjum, og öllu sliku, sem aðeins drepur manninn niður, ef það fær altaf að raða. Þnð gerir hann kátann og létt- lyndann, en það er einmitt eitt af aðalskiiyrðunum fyrir að ellin nái eigi yfntökunum of fljótt, og þvi er nauðsyidegt að halda léttu lund- inni við, eins lengi og hægt er. Þetta allt er því vopu, skætt vopu, gegu ellinni, þvi að það eina sem getur spornað á móti henn, er lif, fjorugt lif og nóg hreyfing, en ekki þessi andstyggi- legi roluskapur og drumbshattur, sem fær metin til þass að verða að úrillum körlum og kerlingum, sem skamma svo líf og hreyflngu í staðinn fyrir, að ganga í lið með æskuiuii, og hqppa og skoppa og leika 'sér, svo að allar áhyggj- ur gleymist og maðurinn yngi&t upp, bæði atidlega og likamlega. Þetta ættu allir að athuga skjót t, og enda þótt að sumir séu farn- ir að eldast, eiga þeir að djoílast svo rnikið, að svitapollar verði eftir þá, þvi að afleiðingin verður altaf sú, að haun hlær og er full- ur af gleði á eftir, þratt fyrir alla „ vitleysuna11. Það er margt sem hœgt er að báfa, en best held ég yrði, að reka alla Vestmannaeyinga út, til þess að „bruna sér* á veturna og fara í knattspyrnu og^aðrar íþrófct- ir á sumrin. Menn telja þetta vitleysislega talað, en það er þ|ið alls ekki, því að allir hljóta að sjá hvað viust með þvi. Élli kerling verður ájeftir manni í kapphlaupinu, en þrátt fyrir vammir og skammir, nær hún alls ekki í mann. Ef það vildi nú svo illa til, að hún kærnist nálægt manni, og ætlaði að slá mann niður, þá er nauðsynlegt að taka á rftöti og gefa keilingunni „einn á liann", og svo vei, að hún jafni sig ekki aftur og nái aldrei í mann. En eins og allir skilja, þá veið- ur að fara harðaia en sá sém eltir, ef maður vill 6i láta ná í sig, og þess vegna er efliust best að vera altaf drengur og st.úlka, andlegá og líkamlega, því ef mað- ur er það, þá má kerlingin gi eikka allmikið sporið til þess að ná í ykkui og ondirinn verður sá, að húu geiir það aldrie, hvað sem hún arkar hratt áfram. En mundu eftir því, að ef hún nær einu sinni í þig, þá dugar ekki að gefast upp, heldm veiður að setja vantraust á hana, og hryggbrjóta þar ofan á og reyria svo að þjarka kerlingunni ofan af sér, án þess að ve\ða feiminn, og svo a meðan liún liggur stökkva langt, iangt. í burtu, út, í fjör og hreyfingu, þvi Ellin er það gamal- dags, að þangað þorir hún aldrei, en situr aftdr um mann, ef ekki er altaf haldið áfram. Þegar þetta er allt gott, er líf- ið hka oiðið tii annars en leið- inda, það getur þú séð, el þú reynir þetta. Ég veit vel, að mönnum mun ekki sýnast annað en sá hafi hálf- gallaða skrúfu, sem heldur þessu fram. Það getur vel veiið, en ég ætla aðeins að biðja þig, að vera ekki eins, vinur minn, og feta i fót- spor mín, að þvi að láta ekki Elli gömlu ná i þig, og lúskra þér eins og köttur mús. Hér í Vastm.eyjum vill svo vel tii, að ágætis leikfimis- og íþrótta- mönuum er á að skipa. Þó er það þannig að þeir eru allt of fáir. Þeir gömlu, karlar og konur, þuifa að hreyfa sig lika, bæði sumar og vetur. A sumrin geta Þeir iðkað fjillgöngur og allar fijálsar íþróttir ásamt knattspýrnu og ýmsum leikjum. Það sama eða líkt gæti kveti- fólkið gert, Á vetrin mæfti aft'ur iðka leikfimi og aðrar innanhúsaíþrótt- ir og leiki. í þessu þyifti að vera hver ein- asti heilbiigður maður, frá aldr- inum 10 — 55 ára. Þegar svo væri komið er likáms- memiingin fyrst komin írétthorf, og búið að fá nóg af „skólabörn- um, þá fyrst er kominn sá íétti skilningur í hana, að gamla fólk- ið eigi að „]ærá“ líká, og i raun og veru mlklu heldur en þeir ungu. Já, þegar þetta mikla menning- arrnal er komið í slíkt horf, verð- ur. gaman að lifa, og þá munið þið sjá að ég hefl rótt fyrir mér, þar sem ég segi, að- helst eigi maður altaf að vera krakki. Ég veit vel að þetta veiður i náinni frámtið, því að nú er þessi menn- ing, sem betur fer komin í sam- félag við andans-menningu, en þar á hún einmitt að vera, því hún á hvergi annarsstaðar heima. Ég rita ekki meira um þetta að sinni, en óg voua þó að menn athugi vel, og hópist nú í „Old Boys“ ennþá einu sinni, og jafnt kaiiar sem konur, fari að iðka loikfimi og haldi því svo afiam. Takmark allia hugsandi iþrótta- manna ætt.i að vera þetta: Vest- mannaeyingar fai heilan leikflmis- flokk af gömlum mönnum og konum, sem veiði það áhugasöm, að þau geti sýnt á okkar frægu Munid Jólabasarinn í Steinholti. þjoðhátíðum, við hlið æskumann- anna, hveija þá iþrótt, sem er. Þá fyrst er alt komið í rétt horf og engin hætt.a verður á að nokkur Vestm.eyingur falli á kné fyrir Elli-kerliugu, fyr en hann er orðinn 70 ára, eða hann verður ungur maður i sál og líkama í eiu 40 ár lengur en áður. Þá mun einnig vera meiri gleði og hvatleikur yfir öllu, og þar af leiðandi uppfyllist. eina takmarkið, sem á að keppa að hér á jörðu, en það er þetta: Gera, sér liflð eins létt oe hægt er, og halda nmfiam alt fjfui, og gleði æskuaranná aila æfi, vera altaf synejaridi og leikandi barn. 28. vóvember 1934 Skuggi. Jónas og vinnukonan. „Var ekki gaman að hlusta," sagði gróa gamia, þegar húsmóðir hennar kom heim. Hún hafði sem sé skroppið út til þess að heyra Útvarpsféttir. „Hvað ætli það sé gaman® sagði Ása, (hvo hét hús- móðirin.) Mig langaði til að hlusta á ræðuna hans Jónasai mms, þess vegna fór ég. En aldrei fraroar skal ég gera mér feið í ðnnur hús til þess að hlusta á harm“. „Nú, hvað er að, hvaða Jónas ertu að tala um, er það kannske Jónas, sem hvalurinn gleipti forðum, eða annar verri?“ „Láttu ekki svona, Gróa mín, þú veist við hvern ég á, Það er hann Jóuas, sem einu sinni var stór- bóndi á Hriflu, heldur meira en hálft ár. Einmitt á þeim árum þötti ég heldur líðlegur kvenmað- ur, og það mun hafa reynst satt, eða svo sagði Jónas. En á þeim árum kunni hann varla stafi ofið í iýginni, í samanburði við það, sem síðar hefir orðið, og ég sjálf heyrði nú í kvölú“. „Nú hvað heyrðivðu í kvöld?“ „Ég heyrði hann halda ræðu í þinginu, ræðu, sem strax var rekin þversum ofan í hann, og hann ekki gat ælt, upp aftur, hvernig sem hann reyndi, og eng- inn geiði hina minstu iilraun til að hjálpa honum. Hvernig held- urðu að lyktin veiði eftir nokkra mánuði? Nei, nú viidi ég ekki verða vinnukona haus.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.