Víðir


Víðir - 15.12.1934, Side 1

Víðir - 15.12.1934, Side 1
VI. árg. 88. tbl, Vestmannaeyjuiu, 15. desember 1984 Þungi fisks. M>ðal annars fróðleiks, sem „fslensktSjómannaalmanak" flytur, er um þunga fisks á ýmsu stigi, miðað við skippund af fullverkuð- um fiski. Maður skyldi ætla að i riti, sem flytur jafn mikinn fróðleik og "fslenskt Sjómannaalmanak", sæj- ust ekki órökstuddar fullyrðingar, án athugasemda, en svo er þö, þar sem talað er um þunga fisks, Það er langt frá þvi að sami þungi af óslægðum fiski geri skip- pund af fuliverkuðum fiski, hvar og hvenær seni hann er veiddur, þó að Sjómannaalmanakið gevi ekki mun á því. Pað vita allir sem við fiskveiðar ,fást á ýmsum timum árs, að miklu munar á þunga þess, sem innan í fiskinum er, eftir því á hvaða ársfíma hann er veiddur. Á sumrin er t. d. lítið annað innan í fiiskinuin en hálftómur maginn, og getur vel verið rétt að , 600 kg. af þeim fiski geri l skpp. af hohum fullverkuðum. En só það rétt, þá má fullýrða að alt að 700 kg. fara í skpp. af fiski, sem veiddur er í febrúar, mars og apriimánuðum. Þá er fiskurinn, eins og sjómenn og aðgerðarmenn kannast við, stundum uttroðinn af síli og altaf þuugaðui af hrognum eða sviljum. Það eru þvi eugar öfgar þó að gert sé ráð fyrir að 10% meiri þunga af ösiægðum fiski veiddutn á vetrarvertíð, þurfi til að gera skpp. af fullveikuðum fiski, heldur en af sumarveiddum fiski. Réynsla þerra manna hér, sem athugað hafa þunga fiskjarins, sýnir 12— 17% meiri þunga af óslægðum fiski, en Sjómanna-almanakið telur að purfi til þess að gera skpp. af honum fullverkuðum. Það er eðlilegt að menn trúi tölum þeim, sem á hverju ári standa, athugasemdalaust, í riti því er sjálft Fiskifélagið gefur út, en engu að siður munu þessar tölur ærið villandi. f>að hafa fika verið, og eru enn, mjög svo sbift- ar skoðanir manna umi, hvaða þyngd fliskjar a hinum ýnrsu stig- um þurfi til þess að gera skpp. af honum full verkuðum. þetta er líka ofur eðlilegt, þvi ekki svo litlu munar hvort fiskurinn er ÚTBREIÐIÐ VÍÐI Portúgals-hertur eða Barcelóna- þur. Pað er því ofur skiljanlegt að ekki gildi sömu tölur um þunga ó- slægðs fisks í þurfiskskippund, hvort fiskurinn er veiddur um hrygning- aitímann og seldur ti) Poitúgal, Þannig spyrja menn jafnan, jafn- skjótt og brunalúðurinn öskrar. Allt kemst á ferð og flug, ein- hverstaðar er kviknað í. Fólkið þýtur frá vinnu sinni til þess að hjálpa þeim, sem fyrir brunanum verða og allir spyrja í fyrst.u hins sarna: Hvar er kviknað í? Ef eldsvoða ber að á næturþeli, þá þjóta menn upp úr rúmum sinum: klæðast, í skyndi, og hlaupa ut á götu. Peir spyrja þá fyrstu er þeir mæta hinnar sömu spurn- ingar : Hvar er kvikn^ð í? Flestum ætla eg að bregði eitt- hvað þá, er þeir heyra bruna- lúðurinn gjalla. Hljöð hans eru svo ijót, ljótari, og nrór liggur við að segja, djöfullegri en flest önnur hljóð. Þó muq það ekki einasta ástæðan til þess að fólki bregði, heldur miklu fremur hitt, að ösk- ur þetta boðar hættu og tjón. Bað segir manni, að einhver bygging só að brenna og allir vita það, að húsbrunar geta veiið hættulegir heilsu og lífi manna ef ekki næst að stöðva eldinn nógu fljótt. Vitandí þetta alltsaman þjóta allir góðir mehn, sem til þess eru færir, undiieins á vettvang til þess að hjálpa og til þess að bjarga því ssm bjargað verður. Annars hafa Vestmannaeyingar verið giftudijugir í þessum efnum^ því að enn hnfa ekki svo ég muni brunnið hór hús til kaldra kola, nema Sambandshúsið á Eiðinu forð- um, fullr. af uil, eða hálffullt frá Landeyja-Brandi, er siðar varð Blöndu-Biandur. Ullin hafði ekki verið þurkuð jneira on góðu hófi gengdi og fór því um hana líkt og hey, sem vott er hivt. Það kviknaði í henni sögðu flestir. Nokkrir fundu þö betra ráð, gamalt og gott framsóknarráð. Þeir sögðu að kaupinennirnir hefðu eða veiddur að sumailægi og seid- ur til Barcelöna. Þetta æt.tu útgerðarmenn og sjómmn, í félagi, að athuga næstu vertíð, eins nákvæmlega og unt er, svo aÖ um þurfi ekki að deila. kveikt í ullinni, en Brandur lagði kollhúfur og ekkert varð nánara upplýst um bvunann, annað en það, að húsið brann og ullin sviðnaði og eitthvað af henni brann. Þetta gerðist. um hábjartan sum- ardag í blíðu veðri. Sumir héldu að þarna hefði einhver framleitt „landa“, eldfiman og góðan landa, dýrindis drukk. Enn fátt benti þó á að svo hefði verið. Það er hvoitveggja i senn, gð bæjarbúar hafa verið giftudijúgir f þessum efnum og hitt, að þeir hafa til þess urmið, með því að bregða skjótt við þegar eldsvoða ber að höndum og duga vel til þess að leggja óvininn að velli, þ. e. slökkva eldinn. Menn eru, þogar i það fer, hug- aðir og hraustir yið þetta eins og annað. Það er ekki laust við að þeirn svipi til Þorgilsar Böðvars- sonar, er alment. var kallaður Þorgils skarði. Sturlunga segir, meðal annars, frá atburði, er átti sér stað i Björ- gyn á dögum Hákonar konungs gamla 1245 eða nálægt því. Þor- gils var hiiðmaður Hákonar kon- ungs, svotil nýkominn að hirðinni 19 áia gamall, þióttmikill og rik- lundaður og hið mesta höfðinga- efni eins og siðar kom fram. Ég tek hér upp kafla úr frá- sögninni um atburð þennan, þar segir: Sá atburður gerðisk at eina nótt varð þar eldur laus í bænum, var þá blásit um allan bæinn. Ok er þetta herboð kom í konungs- herbergi, klæddist hann nú sjálfur skjótt og hét á þá menn, er hjá honum vóru. Hann lét blása út allri hnðinni ok öllum bæjariýðn- uin til þessa ofriðar og vopnuðusk menn sem til baidaga, ok skipaði konungur hirð sinni þar, sem hon- um þótti mest þöifin. Bað kon- SiU af hverju. Hvar er kviknað í ? ungur menn fara varlega ok þó djarflega. Var elduiinn svo ákaf- lega mikill, at ólíklegt þótti at slökkt mundi verða. Var þá margs leitað, borit í vatn ok sjór ok brotin viða herbeigi. Konungur kvað á hvar þorgils skyldi standa en hann vildi framganga miklu lengra, fekk hann svá mikinn háska viðþat, at þat þötti með ólikindum, er hann hélt lifi ok iimum meið- ingarlaust. Um .síðir lét konungur taka langskipssegl ok gera alvátt ok bera ac eldinum. Varð þat þá um síðir at eldurinn sloknaði með Guðs miskuun ok hamingju kon- ungs. En Þorgils fekk þann orðróm af konungi sjálfum ok öllum öðrum, er vissu, at engi maður hefði þar jafnvel borið sig og borgisk sem hann i jafn miklum háska.......... Ok þess naut Þorgils jafnan siðan hjá konungi, svá at hann þoldi honuin betur en flestum öðrum jafnar tilgerðir. Næsta dag eftir brennuna kom Þorgils í herbergi drotningar, tók hún honum vel ok þakkaði honum hve drengilega hann hafði gefist um nöttina. Ok er hún sér at klæði hans erui brunnin, þá gaf hún honum vel sex álnar af skarlati. Einsog jafnan er héi vel og skemmtilega frasagt, bæði um átburðina og þá menn, sem við þá eru riðnir. Það er auðfundið á öllu að mildls hefur það þótt veit, að geta sigrast á eldinum og þeim háska, er hann boðaði og eiga nútiðar- menn fyllilega sammerkt fyrri alda mönnum í þessum efnum. Margrét diotning var dóttir Skúla jaris, er oft er nefndur Skúli hertogi, og sem raikiÖ kvað að um tíma. Skúli jarl var mikill vin Sturlunga einsog fleiri Noregs höfðingjar á þeim tímum, enda voru Sturlungar, fllestir, miklir menn, andlega og likamlega skoðað. En þeir báru ekki gæfu til sam- þykkis svo sem kunnugt er, en af því leiddi margra alda áþján og hnignum landsmanna, er seint eða aldrei fæst bætt. Framhald. AUGLÝSIÐIVÍÐI

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.