Víðir


Víðir - 21.12.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 21.12.1934, Blaðsíða 2
V t&I R Jóla ávextirnir konmir Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar, Perur, Tomatar, Gulrætur. ÞurkaÖir: Epli, Sveskjur, Rúsínur, Apricots, Blandadir. Niðursoðnir: Blandadir, Ananas, Perur, Ferskjur, Hvergi. betri né ódýrari ávextir. Mikið úrval af allskonar jólagjöfum Gunnl. Loftsson. H. f. Úrval hefur fjölbreyttustu jólagjafirnar r H. f. (Jrval Til hátíðanna leyfum við okkur að stinga uppá : Aðfangadag jóla: Hangikjöt viðarreykt afbragðs kjöt, eða Dilkasvlð. Jóladag: Nautakjöt „Buff“ af mjög góðum grip, sem við höfum sérstaklega geymt til jólanna. Annan jóladag : Dilkakjöt stór steik, „kotelettur" eða ann- að. Norðlenska dilkakjötið sem við erum nýbúnir að fá ber langt af öðru kjöti að gæðum. Margir dáðust að kjötinu sem við fengum að norðan fyrir páskana i fyrra en þetta gefur því síst eftir og er þá langt til jafnað. KJÖT er Ijúffeng fæða og tiltölulega ódýr borið saman við næringargildi. Mikið hefur verið talað um hve kjötið sé dýrt og hafi hækkað, en sannleikurinn er sá, að nýja kjötið er einum 10 aurum dýrara pd., og þó var kjöt hér í Vestm.- eyjum nokkuð lægra í fyrra en í Rvík. Munurinn mun aftur á móti vera meiri á saltkjöti. Fyrir utan allskonar kjötmeti, svo sem bjúgu, wienar- og miðdagspylsur, áskurðarpylsur o. þ. I. höfum við grænmeti ávexti ost og allskonar kridd o. ra. fl. Því ekki það besta pegar verðið er pað sama. Altí heím á eldhúsborð á stundinni. KJ@T & PISKVR SÍMI 6. Auglýsing. Bæjarstjórn hefursampykkt áðbjóðatil samkeppni um uppdrátt að aðgerðarhússbyggingum hér. Verðlaun fyrir best gerða uppdráttinn verða kr. 100. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri. Uppdrætt- irnir sendist bæjarstjóra fyrir febrúarlok. Smiðir, útgerðarmenn og aðgerðarmenn takið pátt i samkeppninni, svo að framvegis verði hér aðeins byggð fvrirmyndar aðgerðarhus. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 21. des. 1934 Jóh. Gunnar Olafsson. leðal annars nýkomið 1 Tangabúðina mikið af barna- og unglinga skófatnaði. Hvergi betra að kaupa jólagjafir og aunað en í Vefnaðarvörubúðinni ,r Gunnar Olafsson & Co. Jólajgafir nytsamar og smekklegar, töluvert úrval. Versl. Geysir. Hjá mér gerið þér beztu Jólainnkaupin: Sælgæti alsk. s. s. Brjósts. margar teg. Át- og suðu- sukkulaði, Konfekt sérstak- lega gott, 5 teg. Sikarettur vindlar. Ávextir: Appelsínur Epli, Peiur, Vínber, Döðlur, Gráfikjui í lausiivigt og pökk- um með kirsibeijum og möndlum og Rúsinur í pökk- um. Og að ógleymdu jóla- tiéskrautinu og öllum leik föngunum. Karl Krisfmanns. Appelsínur frá 10 aurastk. Epli, bestu fáanl. tegundir, Vinber, Bananar, Konfektkassar mikið úrval, og alt annað sælgæti er best að kaupa í Geysir. ######*##### Cleðileg jól Ól. Ólafsson, Reyni. #*########## Epli og Aqqelsínur og ótal margt sælgœti, Súkkuiaði Vindl- ar, Cigarettur og alls konar tó- bak Ö1 og Citron. JÓLAKERTI, klemmur og skraut VÖRUHÚS VESTM.EYJA H./F. Pantið tímanlcga Tertur og Búdinga. Mikid úrval af Kökum verdur til á adfangadag. Komid og skodid Kon- fektkassana hvergi eins mikid úrval í bænum Magnúsarbakarí. íri Laalssimanui Þeir, sem eiga ógreidd símagjöld, eru ámintir um að hafa greitt þau fyrir áramót. Stöðvarstjórinn. Nýbúin að fá mikið af alls- konar nýjum vörum og skal sér- staklega bent á Sitkiuildirföt, Káputau, prjónapeysur og Barnaföt. Heria-frakkar mjög smekk- legir, hálsbtndi, húfur hattar sokkar. Fallegustu jóiakortin í bænum með íslcuskrl áietruu. VÖRUHÚS VESTM.EYJA H./F. Vefnaðatvörudeildin. Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.