Víðir - 12.01.1935, Blaðsíða 1
VL árg.
Vestmannaeyjum, Í2. janúar 1935
42. tbl.
Samningur
milli Útvegsbænda-
félags Yestm.eyja og
Sjómannafél. Jötunn.
Gyldir um þessa
árs vertíð.
Undirritaðar nefndir í um-
boði Utvegsbændafélags Vest-
mannaeyja og Sjómannafélags-
ina Jötunn gera með sér svo-
feldan samning um ráðningar-
kjör sjó- og beitumanna i Vest-
mannaeyjum.
1. Hlutaskifti haldist óbreytt,
þ. e. þriðjungastaðaskifti,
þannig, að skipshöfn fái
þriðjung af afla bátains, frítt
á bryggju, fyrir að vinna
öll sjó- og beitumannaverk
er á bátnum vinnast. Auka-
hlutir formanns og véla-
manns takist af óskiftum
afla.
2. Óski hlutamenn að fá hluti
sina úrvigtaða ábryggju, er
útgerðarmanni skylt að sjá
þeim fyrir viðunandi hús-
næði fyrir ekki yflr kr. 2.25
á skippund, þó því aðeins
að skipshöfnin fylgist öll
að með hluti sína
3. Sé um 8ölu á nýjum fiski
að ræða til íeunar, ber
hlutamanni sama verð og
útgerðarmanni fyrír hinn
selda fisk.
4. Vilji hlutamenn salta hluti
sína með útgerðarmsnni og
aðstaða leyfir, skal hluta-
maður greiða útgerðarmanni
fyrir aalt aðgerð og húsa-
leigu kr. 15,75 á skippund,
en fyllverki útgerðarmaður
hluti hlutamanna ber hluta-
manni að greiða fyrir það
kr. 30,45 á Bkippund auk
vaxta vátryggingar og tolla.
5. Óski hlutamenn, er salta
fiskinn með útgerðinni, að
þvo og þurka hluti sína,
skal þeim það heimilt og
ber að reikna fyrir þvott
kr. 2,70 fyrir skippund (þar
í talin að og frátínsla) fyr-
ir þurkun og keyrslu kr.
6,50 eða samtals kr. 9,20 á
skippund.
5. Kaupi úrgerðarmaður hluti
8Jóin3nna»siuua eða annara,
skal hunn greiða fyrir þá
sem hér segir:
Línuþorsk óe löngn, óslægð-
an og óskfímdtin 6,5 aura
fyrir kílo. Nelaþorsk og
löngu I og 2ja nátta úr
djúpi 5,5 aura fyrir kíló.
Netaþorsk einnar nætur und-
an sandi og 3ja nátta úr
djupi 5 aura kg. Netaþorsk-
ur 2ja nátta undan sandi 4
aura kílóið.
Eldri netafiakur sem álýst
að geti orðið verslunarvara
3 aura kg. Ufsi 2,5 aura
kíló.
Greiðsla fari fram eftir sam-
komulagi eða jöfnum höud-
um og fiskurinn kemur á
land og skal að fullu lokið
11. maí, sé hluturinn ekki
greiddur eins og að framan
greinir, er útgerðarmanni
óheirnilt að veðsetja hann
nema með leyfi hlutámanns.
Sé fiskurinn illa blóðgaður,
að mati óvilhallra manna,
hefir kaupandi rétt á að
fella hann i verði.
Setji Fiskimálanefnd nýjar
reglur eða takmarkanir um
veiði eða verkun fiskjar,
skal blutamanni skylt að
hlýta þeim eftir sömu regl-
um og útgerðarmanni.
Samningur þessi gíldir um
þessa ár3 vertíð.
Vestrnaunaeyjum 8. janúar 1935
í samninganefnd Útvegsbænda-
félags Vestmannaeyja
Arsæll Sveinason
Jónas Jónsson
T. Guðjónsson
Eiríkur Ásbjörnsson
Sig. A. Gunnarsson.
I samninganefnd Sjómanna-
félagsins Jötunn
Kristinn Astgeirsson
Sighvatur Bjarnason
Guðjón Tómasson
Helgi Guð;augsson
Vigfús Guðmundsson
Bruggið ög baimið
Mavgir hafa bent á ¦ eða þóst
þekkja þá, sem við bátana hafa
rjálað, enda ekki liklegt að um
marga sé að ræða En það er
ógæfa að veva giunaður um slíkt
eða þvílíkt og þó betra fyrir þann,
sem saklaus kann að vera grun-
aður, en fyrir hinn, eða hina,
sem sekir ©ru.
Lögreglan hefir eflaust verið í
öllum skörðum, hún hefir eflaust
leitað og leitað af öllu afli. En
hvoit hún hefir verið eins spr.ett-
hörð í þessu eins og brennivíns-
málunurn og biuggunarmálunum
1933 veit maður ekki. En- það
veit maður, að í þeim inalum
gekk hún nokkurskonar berserks-
gang, svo að flestum bauð ótta af
henni. Engir þorðu að biugga og
allir hættu að selja og mun því,
að minstakosti um tima hafa ver-
ið alger vhmustöðvun eða hvíld.
Þetta kom sér líka fiemur vel,
eins og nærii má geta, því að
hvíld er hverjum manni nauðsyn-
leg, biuggurum ekki síður en
öðrum og vínsölum ekki siður en
brugguium. Allir þurfa hvild ng
er það jafnan viðurkent, ekki
síst af þeini, sem mest unnhyygju
bera fyrir hinum „vinnandi lýð".
Og ekkert er öruggara til þt<ss
að veita nauðsynlega hvild í þvj.
likum efnum en einmitt fanga-
husin, þessar „nauðsynlegu"
stofnanir og fjölsóttu nú á tim-
um. —
Líklega man hann eftir þessu,
eins og fleiri, maðurinn. sem var
i vevinu. Hann hafði fengið sér
senda 2 pfiddur eða 4 af þvj, sem
hann hafði skilið éftir heima af
siðustu. framleiðslu áður en'hann
fór 1 verið, og hnfði hann nú
þetta til þéss að hlýja kioppinn
þBgar lcalt var í veðri. Þetta var
svo algengt og sjalfsagi í sveit-
inni, að engum þótti það tiltöku-
mál. En hér var öðiu mali að
gsgna, eins ,og sjálfsagt vai, en
það varaðist hann ekki. Hann
hafði verið svo góðsamur og um
leið svo kjánalegur, að hann hafði
gefið eða selt félaga sínum ein-
hvern dropa af þessu, en það varð
stil þess að alt komst upp og var
þá maðminn samstundis settur í
steininn, svona til geyroslu eins
og vera bar. Hann mun hafa
játað brot sitt eins og hann átti
að ge;a og var það að vísu nokk-
ur bending fyrir lögregiuna og
eiginlega sönnun þess að hún væri
á réttri leið. En ekki þótti þetta
nægja og þess vegna slapp mað-
uiinn ekki eins fljott eins og hann
hafði búist við, geymshmni var
haid'ð afrarh.J En þótt vistin væri
þarna óaðfinnanleg, þa vai mað-
urinn óvanur svona kyisetum og
„kaupstaðarsvælu", eins og yfit-
leitt allit, sem í sveitununi búa,
og þess vegna virtist hann taka
fóðrinu illa. likt og fé sem ekki
er „húsvant''. Fyrir þá sftk var
bveytt um bústað, maðurinn var
fluttur á sjúktahúisið til áfram-
haldandi geymslu og hressingar.
þetta gekk allt saman vel og
ptýðilega eins og við var búist og
eftir hæfilegan tima kom maður-
inn út þaðan aftur hraustur og
hvitur á lagðinn eins og lamb af
ljalli.
En tregur mun hann hafa ver-
ið að borga „legukostnaðinn" h
spítalanum.
Hinn, sem framleiðsluna hafði
bragðað var einnig settur í stein-
inn um tima og geymdur þar,
svo sem einhveiskonar dýigripur.
En hann þoldi vistina piýðilega,
enda var víst ekkert að henni að
finna. En óþægari var hann
í alla staði og verri viðureignar
en hinn, að minnstakosti í byrjun.
Én þó endaði þetta piýðilega, því
að maðurinn kom þaðan út aftur
feitur og pattaralegur eins og
hann átti að sér.
Það má segja að þetta haft
allteaman gengið eins og í sögu.
Einhverjir slæddust þó þarna
imi siðan. En þá komu ýmsir
bæjarbúar til sogunnar. Þeír hafa
líklega ekki viljað' láta framleið-
enduina sitja þarna auðnm bönd-
um ucri aldur og æfi og tóku
þeir nú til sinnar raða. Þeir opn-
uðu þessa virðuglcgu geymslu
upp ;¦ gátt. En þa b'á svo við
að helmingur fanganna (þ.e. ann-
ar þeina) vav þá komhm á s]úkra-
húsið otí J.eið vel *.ftfí hætti. En
hinn htílmingumm, þ. e., sá emi,