Víðir


Víðir - 12.01.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 12.01.1935, Blaðsíða 1
YI. árg. 42. ttol. Vcstmannaeyjum, 12. janúar 1085 S&mningur milli Útveg'sbænda- félags Vestm.eyja og Sjómannafél. Jötunn. Gyldir um þessa árs vertíð. Undirritaðar nefndir í um- boði Utvegsbændafélags Vest- mannaeyja og Sjómannafélags- ins Jötunn gera raeð sér svo- feldan samning um ráðningar- kjör sjó- og beitumanna i Vest- mannaeyjum. 1. Hlutaskifti haldist óbreytt, þ. e. þriðjungastaðaskifti, þannig, að skipshöfn fái þriðjung af afla bátsins, fritt á bryggju, fyrir að vinna öll sjó- og beitumannaverk er á bátnum vinnast. Auka- hlutir formanns og véla- manns takist af óskiftum afla. 2. Óski hlutamenn að fá hluti sina úrvigtaða á bryggju, er útgerðarmanni skylt að sjá þeim fyrir viðunandi hús- næði fyrir ekki yfir kr. 2.25 á skippund, þó þvi aðeins að skipshöfnin fjdgist öll að með hluti sína 3. Só um sölu á nýjum fiski að ræða til isunar, ber hlutamanni sama veið og útgerðarmanui fyrír hinn selda fisk. 4. Vilji hlutamenn salta hluti sína með útgerðarmsnni og aðstaða leyfir, skal hluta- maður greiða útgerðarmanni fyrír salt aðgerð og húsa- leigu kr. 15,75 á skippund, en fyllverki útgerðarmaður hluti hlutamanna ber hluta- manni að greiða fyrir það kr. 30,45 á skippund auk vaxta vátryggingar og tolla. 5. Óski hlutamenn, er salta fiskinn með útgerðirmi, að þvo og þurka hluti sína, skal þeim það heimilt og ber að reikna fyrir þvott kr. 2,70 fyrir skippund (þar í talin að og frátínsla.) fyr- ir þurkun og keyrslu kr. 6,50 eða samtals kr. 9,20 á skippund. 5. Kaupi útgerðarmaður bluti 8jóm inna >siuna eða annara, skai h >nn greiða fyrir þá sem hér segir: Línuþorsk oít löngu, óslægð- an og óskemdan 6,5 aura fyrir kílo. Neiaþorsk og löngu I og 2ja nátta úr djúpi 5 5 aura fyrir kíló. Netaþorsk einnar nætur und- an sandi og 3ja nátta, úr djúpi 5 aura kg. Netaþorsk- ur 2ja nátta undan sandi 4 aura kilóið. Eidri netafiskur sem álýst að geti orðið verslunarvara 3 aura kg. Ufsi 2,5 aura. kiló. Greiðsla fari fram eftir sam- komulagi eða jöfnum hönd- um og fiskurinn kemur á land og skal að fullu lokið 11. mai, sé hluturinn ekki greiddur eins og að framan greinir, er útgerðarmanni óheimilt að veðsetja hann nema með leyfi hlutamanns. Só fiskurinn illa blóðgaður, að mati óvilhallra manna, Mavgir hafa bent á eða þóst þekkja þá, sern við bátana hafa íjálað, enda ekki liklegt að um marga sé að ræða En það er ógæfa að vera giunaður um slíkt eða þvílikt og þó betra fyiii þann, sem saklaus kann að vera grun- aður, en fyiir hinn, eða hina, seni sekir eru. Lögreglan hefir eflaust verið í öllum sköiðum, hún hefir eflaust leitað og leitað af öllu afli. En hvort hún hefir verið eins sprett- hörð í þessu eins og brennivíns- málunum og biuggunarmálunum 1933 veit maður ekki. Er.. það veit maður, að í þeim mólum gekk hún riokkurskonar berseiks- gang, svo að flestum bauð ótta af henni. Engir þorðu að biugga og allir hættu að seija og mun því, að minstakosti um tima hafa vei- ið alger vinnustöðvun eða hvíld. Þetta kom sér líka fiemur ve!, eins og næni má geta, t>ví að befir kaupandi rétt á að fella hann i verði, Setji Fiskimálanefnd nýjar reglur eða takmarkanir ura veiði eða verkun flskjar, skal blutamanni skylt að hlýta þoim eftir sömu regl- um og útgerðarmanni. Samningur þessi gíldir um þes8a árs vertíð. Vestmannaeyjum 8. januar 1935 í samninganefnd Utvegsbænda- félags Vesímannaeyja Arsæll Sveinsson Jónas Jónsson T. Guðjónsson Eiríkur Ásbjörnsson Sig. Á. Gunnarsson. I samninganefnd Sjómanna- félagsins Jötunn Kristinn Astgeirsson Sighvatur Bjarnason Guðjón Tómasson Helgi Guð augsson Vigfús Guðmundsson hvíld er hverjum manni nauðsyn- leg, biUggurum ekki síðnr en öðrum og vínsölum ekki siður en bvugguium. Allir þurfa hvild og er þnð jafnan viðurkent, ekki sist af þeint, sem mest, umhyggju bera fyrii hiiiurn „vinnandi ]ýð°. Og ekkert er öruggara t.il þess að veita nauðsynlega hvíld í þvj. líkum efnum en ejnmitt fanga- húsin, þessar „nauðsynlegu" stofnanir og fjölsóttu nú á tim- um. — Liklega man hann eftir þessu, eins og fleiii, maðurinn. sem var i varinu. flmm hafði fengið sér senda 2 pöddur eða 4 af þvj, sem hann hafði skilið eftir heima af siðustu. franileiðslu áður en hann fór 1 verið, og hnfði hann.nú þetta til þéss að hlýja kioppinn þegar kalt var í veðri. Petta var svo algengt, og sjalfsagt í sveit- inni, að engum þófti það tdtöku- mál. En hér var öðiu máli að gegna, eins ,og sjálfsagt vai, en það varaðist hann ekki. Hann hafði veiið svo góðsamur og um leið svo kjánalegur, að hann liafði geflð eða selt félaga sítium ein- hvern dropa af þessu, en það varð til þess að att komst upp og var þá maðurinn samstundis settur í steininn, svona til geyroslu eins og vera bav. Hann mun hafa játað brot sitt eins og hann átti að ge; a og var það að visu nokk- ur bending fyrir lögregluna og eiginlega sönnun þess að hún væri á réttri leið. En ekki þótti þetta nægja og þess vegna slapp mað- uiinn ekki eins fljött eins og hann hafði búist við, geymslunni var hald'ð afiam.* En þótt vistin \æri þarna óaöflnnanleg, þa vai mað- uiinn óvanur svona kyisetum og „kaupst.aðaisvælu“, eins og yflr- leitt allii, sein i Bveitunum búa, og þess vegna vivtist hann taka fóðrinu illa. líkt, og fé sem ekki er „hÚ9vant“. Fyrir þa Rftk var bieytt um búst.að, maðunnn var fluttur á sjúkrahúsið til áfrara- haldandi geymstu og hressingar. þet.ta gekk atlt saman vel og piýðilega eins og við vai búíst og eftir hæfilegau tima kom maður- inn út þaðan aflur hraustur og hvitur á lagðinn eins og lamb af ljalli. En tregur mun hann hafa ver- ið að bovga „legukostnaðinn“ á spítalanum. Hinn, seni framleiðstuna hafði biagðað var einnig settur í stein- inn um tima og geymdur þar, svo sem einhverskonar dýrgtipur. Eu hann þoldi vistina piýðilega, enda var víst, ekkeit að henni að finna. En óþægari var hann í alla staði og verri viðureignar en hinn, að minnstakosti í byrjun. Éu þó endaði þetta ptýðilega, því að maðurinn kom þaðan út aftur feitur og pat.taralegur eins og hann át.ti að sér. Það má segja að þetta haft atltBaman gengið eins og í sögu. Einhverjir slæddust þó þarna inn síðan. En þá komu ýmsir bæjarbúar til sftgunnar. Þeír hafa líklega ekki viljað láta framleið- euduina sitja þarna auðnm bönd- um um aldui og æfi, og tóku þeir nú til sinnar raða. Þeir opn- uðu þessa virðugjegu geýmslu upp i gátt. Eti þá b'á svo við að helmíiigui fanganna (þ.e. ann- ar þeina) var þá kominn á sjúkra- húsið oi> Jeið vel eftir hætti. En hiun helmmgurmn, þ. e., sa emí, Sill af liverju. Bruggið og baariið.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.