Víðir


Víðir - 19.01.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 19.01.1935, Blaðsíða 2
V t © IR erzl. „Prima" selur adeins gegn stadgreidslu, þess vegna getur hún verid ódýrasta verzlunin í bæn- um. Þér fáid hvergi ódýrari Matvörur, Hreinlætisvörur og Tóbóaksvörur. Kaupid ad* eins Primaívörur þær eru bestar og ódýrastar. Yerzl. „Prima" 11 Bárugötu ii. Bergþórshvoli. „Það er voði Sigurður minn" sagði sira Halldór. Hvao mundu þoii segja nú? Ekki er líklegt, að þeim mundi flnnast ástandið betra. Og senni- lega mundu þeir, ef Þeir mætiu, spyrja hvernig á öllum þessum ósköpum stæði. Og ef þeim væri ntí sagt, t. d. um þá breytingu á lífi þjóðarinnar, að nú væru fanga- húsin oiðin bæði of fá og of lítil, þá er ekki ólíklegt að þeir mundu spyrja um það hvernig á því stæði eða hvort glæpamönnum hefði fjölgað svo gífurlega frá því að þeir fóru héðan. Ekki er lík- légt að þeir fengju játandi svar við þessu hjá almenningi. í stað þess mundi þeim sagt, að nú á dögum væru menn „tukthúsaðír" fyrir svo margt, er ekki var til áður eða ekki þótti varða „tukt- húsvist". þeim mundi sagt að að þetta yæii gert samkvæmt lögum og lögum um breytingu á lögum, og samkvæmt mörgum og miklum reglugerðum, sera fáir læsu, en sem nú fylgdu öllum nýjum lögum 1 hundraða tali. Auðvitað yrði þeim sagt um leið að þeir vævu rúmfrekastir í fangahúsunum, sem landann brugga og selja, því að bruggun væri ein- hver mesta og arðvænlegasta at- vinnugrein landsmanna, ekki síst í sveitunum. Þessi atvinnugrein væri mjög sjálfstæð, þvi að eitur- doktorinn lóti hana afskiftalausa, enda yrði þess ekki vart að brugg- arar bæðu um ný ]ög viðvíkjandí þessari atvinnugrein, eins og ves- lings bökunardropa- og bökunar- dufts-fi amleiðendui nir. Já, ]á, bruggavarnir og sam- verkamenn þeirra eru þarna rUm- frekastir, enda eru þeir og vold- ugastir allra framleiðanda, eins og sýnir sig i þvi að Blöndal er beinlínis ektci að veita þeim Þjón- ustu þegar lögreglustjórana þrytur og er metnaður Þeirra gerður svo mikill, að Blfindal má ekki sýoa sig fyiir Þeim öðruvísi en gulli driflnn svo ekki ösvipað gömlu látúnsdrifnu söðlunum, sem forn- gripasafnið geymir, og gamlir menn muua frá æskuárunum. En það eru fleiri, en þessir sem fangahúsín sækja, og þá sér- staklega letigarðinn. Allir sem lögreglan snktar um 5 krónur eða meira eiga athvarf á letigarðinum ef þeir ekki borga, hvort sem þeir geta það eða ekki, því að hér kemur slíkt ekki til greina. Þeim mundi og sagt, að nú væri vandlifað. Ef menn færu of snemma á íætnr eða of snemma á sjóinn, þá væru þeir sektaðir. Og ef þeir avo ekki borguðu sekt- írnar þá væru þeir sendír á leti- garðinn. Og til sönnunar á þessu mætti benda á að nýlega hefði bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum pantað herskip til þess að tlytja einhvern slatta aí mönnum — 100 eða svo — á letigarðinn, sem í raun og veru væri nú á- kvörounarstafur allra hinna smá- afbrotamanna og viðvaninga í þeim grelnum. „Mikið er lifað sira Halldór"! „Mikil er breytingin". En hvernig er það með þessa stærri eða meiriháttar afbrota- menn, mundu þessir gömiu heið- ursmenn eftilvill spyija. Er þeim að Ijölga þessum sem hegningu taka eftir gömlu löguiium, sem engin reglugerð fylgir? Nei ekki til muna, pem betur fer. G. Ó. Fundur. Stúk. Sunna heldur fund kl. 2 e.. b. á Sunnud. vegna Ieiksýningar. Ædstitemplar. ¦¦¦.¦¦I.ILL.M iii, iii ...... »11 ¦¦.....¦.............. .., .1.1 Til leigu stærri og smærri herbergi. P. T. á. Mesl úrval af fatnadar og álna- vöru hjá. Gunnar Ólafsson & Co. Kvenfélagið Líkn 25 ára. Ef látum sögu lyfta tjaJdi og lítum það sem tíminn 61, þá var svo fyr und vetrarfaldi aíl von í mörgu hjarta kól. Þá komst þú „Líkn" sem ljúfa vorið er ljósi stráir fram á braut, þeim máttarlitla að létta sporið og lýsa þeim, er minatrar birtu naut. Við fögnum þér með þökk í buga við þökkum aldarfjórðungBStarf, að standa á verði veikum duga og veita þeim, er líknar þarf. það var og er þín bugsjón hæBta og hvergi virðiet sparað til, er Mannúð drotning göfga, glæsta þeim geislaanauða sendir hjartanB yl. Þín vinna ajaldnast verður metin, það vita fæstir öll þín spor, þótt stundum hljótir storm og hretín, það stælir aflið, vilja og þor. Hjá konum er sá eldur falinn, sem ísa hjartans leysir best, og flytur yl í sjúkrasalinn og sorgartarin þerrar allra flest. Þú „Líkn" ei gleymist, margir muna hið mikla Btarf, sem vinnur þú. Þú hlustar. Ef að heyrist stuua er hjalpin ebli slnu trú: Að verma kaldan, veikan styðja og varnarfáum létta strið. Þér, konur, lifi ykkar iðja að unna, mýkja og græða — langa tíð. Hallfreður. Ofanritað kvæði var sungið á árBhátið Kvenfélagsins „Likn" í fyrra vetur. Var félagið þá 25 ára. Þar sem „Víðir0 kemur út sama dag og „Likn" heldur árshátíð Bína að þesau sinni, þyk- ír rétt að birta kvæðið í blaðinu. — Nýr dagur flytur, ekki alls fyrir löngu, smá grein er hann nefnir „Atkvæða- greitslan í Saar". Par stendui m. a......." Þjóðernissinnar hér ættu að athuga það hvaða andstygð Hitlersstórnin hefir vakið meðal þýska verkalýðsins aðmikill hluti Saar-ibúanna skuli ekki vilja sameiningu við „fóðurland" sitt meðan nazistar fara þar með völd". ísleifur hefir hér orðið, eins og oftar, heldur fljótur á sér með að kveða upp dóm sinn um ástandið í Saar. — Pað voru um 90% af atkvæðisbærum Saar-búum sem óskuðu eftir sameiningu við Þýska land. ísleifur kallar það því „mikinn hluta" ibiianna þessi 8 eða 10°/0, sem ekki óskuðu eftir þess- ari sameiningu. Hann íer að verða nægjufsamur hvað fylgi hans og hans líkra snertir. Annars er Það algerlega óþarft fyrir Nýjan dag, að vera að vekja athygli okkar Þjóðernissinna, a framgangi stefnu okkar. Við fylgjumst vel með, án aðstoðar „Nýja d&gsins". En ritstj. Nýs dags ætti, bf hann þyrði að hoifast í augu við sannleikann, að gera «vörutalningu» í hérbúðum sínum og gera sér þannig Ijósa grein fyrir „rýrnum" o. þ. h. á „lag- ernum*. Þjóðernissinni i Vestmannaeyjum. €rjafir og áheit. Tekið er á móti gjöfum og Aheitum til slysavarnafélagsina „Eykyndill" hjá gjaldkera félag- sins Eatrína Crunuarrdóttur Skólanurn.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.