Víðir


Víðir - 19.01.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 19.01.1935, Blaðsíða 3
V I Ð I It má flytja til Englands í þessum mánudi ad fengnu leyfi mínu. — KEL LINNET. Skuldaskilasjóhr útgerðarmanna. Þegar frumvarpið um skuldaakilasjóð út- gerðarmauna, var til annarar umræðu í þing- inu, þá fiutti aðalflutningsmaður málsina, Sigurður Kristjánsson ræðu, sem stóð yfir á þriðja kl.tíma. ftæða sú er i heild svo löng, að ekki er rum fyrir hana hér í blaðinu. Hér birtist því aðeins miðkaflí ræðunnar, en hann er nægilegur til að sýna rökþrot stjórnar- flokkanna, þegar þeir lögðust á móti þessu mikla velferðarmáli sjávarútvegsins. Stjórnarflokkarnir höfðu afiið til þess að ráða því sem þeirn sýndist í þing- inu, og notuðu sér það raeira en góðu hófl gegndi. 10. des., eða rúmum tíu vikum eftir það, að ráðh. fekk frumvarp þetta í hendur, og tók aö kynna það flokksmönnum sín- um, eftir hans eigin framburði, tókst meiri hluta sjávarútvegs- nefndar að unga út álltl um þaö, og komst það hingað inn í deildina í gær, 12. desember. Eftir þessum útungunartíma að dæma mætti ætla, að nefridarálit meirihlutans hefði einhver rétt rök að geyma, og einhverjar skynsamlegar og velviljaðar tijlögur um úrlausn málsins, bygðar á athugun og réttum akiluingi á þeim vanda, sem frv. er ætlað að le'ysa. Bn af nefndarálitinu er það.með fæstum orðum að segja, að það er ekkert annað en níðrit, spunnið ur' van- þekkingu, óvild og mjög fágætum dönahætti. Alt er það morandi í beinum ósanmndum; því miftur án alls efa vísvitandi. Ritsmíð, eins og þetta álit meiri- hlutans, á að sönnu sína líka í sorpblaðagreinum, en, sern betur fer, mun það vera alveg eins dæmi meðal þingskjala. Hafa þeir, sem undir það skrifa „slegið" fyna met sitt í þessu efni. (Sbr. álit. sömu manna um frv. um tískiráð). Ég mun finna öllum þessum orðum mínum stað með tilvitn- unum í nefndarálitið, jafnframt því að ræða málið alment, og einstakar greinar frumvarpsins. Meirihl. segir í upphafi álits síns, að atvinnumálaráðherra hafi, á fundi sjávarútvegsnefndar 27. okt. lýst því yfir, að frv. þetta hafi komið of seint í hendur rík- isstiórninni, til þess að hún geti tekið tillit til þess við samningu fjárlagafrumvaips fyrir árið 1935. — Hefði hann því ekki talið sig geta mælt með samþykt þess á þessu þingi. „nema því aðeins að séð væri jafníramt fyrir fiávöílun i þessu skyni. Hinsvegar æskti ráðherrann þess eindregið", segir meirihlutinn „að sjávarútvn. tæki til athugunar, hyort ekkí væri unt að gera ráðstafanir um skulda- skil smáútvegsins þegar á þessu þingi". Þessi órð, sem meirihlutinn hef- ir eftir ráðherranum, eiuaðsönnu rétt eftir honum höfð. En því fer aftur fjærri, áð ráðherrann hafi þar rétt fyrir sér. Pað atriði, að frumvarpið hafi borist stjórninni of seint til' þess. að hún gæti tekið tillit til þess við samningu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 1935, er auðvitað per- sónuleg skoðun ráðherraus. Bn að mínu áliti er hún röng. Eins og áður ssgir, sktfrði milli- þinganefndin atvinnumálaráðh. fiá því í lok ágústmánuðar, hver nið- urstaðan voeri um efnahag útvegs- ins, og hvað hvin mundi leggja til- Oskaðí hún eamvinnu við ráðh., sem 0g sjálfsagt var, því sam- kvæmt stöðu sinni var hann odd- viti í þessu máli. Tók hann og tnáli nefndarinnar vel. TJm miðj- an septembermánuð færði nefndin ráðh. uppkast að þossu frv. Var og þá fjármálaráðh. kynt það af einum nefndarmanna. og skv. beiðni hans var einn- af fulltr. í stjórnanáðinrjj látinn fará yfir þ'að/ og athuga Kért-tnklega hína tekii- iskú hliíV'|\ess. Ríkisst.joiuitini var því nægilnga tímanlega.. ¦kunnugt. um fjáihagsástæður útgerðarinnar, . og í aoal.itriðum, hveijar tillögur ', milliþinganefndin ætlaði að gera. Sannleikurinn «r líka ómóttnælan- lega sá, að það var ríkisstjórnin, sem átti að hafa forustu í þessu máli. Henni hafði verið fyrirskip- að það af Alþingí sjálfu, sbr. þings- ál.til.x frá 2..,júni 1933 en.milli-. þinganefndin starfaði 'fyrir ríkis- stjórnina, og 'átti að standa henni en ekki þinginu skil. Eg vona að þessi orð mín nægi til þess að leiðrétta misskilning, sem sífelt hefir skol.ið upþ höfði hér í deildiiini, ^og nú slðast í nefndaráliti meiríhl., þann mis- skilning, að milliþinganefndin hafi vanrækt skyldu sína í því, að sjá ríkissjóði fyrir tekjum í stað út- flutningsgjaldsíns af sjávarafurð- um. Piið er ríkisstjórnin, sem hefir alveg gleymt því, að þetta var hennar skylda. Pess vegna hefir hún vanrækt það, sem þing- ið hafði fyrirskipað henni og eng- um öðrum: „að undirbúa tillög- ur til úrlausnar á vandamáium utvegsmanna, einkum um ráðstaf- anir af hálf.u hins opinbera, til að firra þá vandræðum, vegna yfir- standandi kreppu", og að geta „lagt tillögur um þessi mál fyrir næsta þing", eins og segir í þ.ál,- till. 1933. Þau orð, atvinnumálaráðh., að hann gæti' ekki mælt með samþ. frv. á þessu þingi, nema að ríkis- sjóði yrði séð fyiir tekjum í stað útflutningsgjaldsins, skildum við þm. Vestm.eyja svo, að ráðh. mundi fylgja frv. og geia það að sinu rnáli, wf fyrir fjárhagshliðinni væri séð. Pramhald. F r é t \ i r . Messað a sunnudaginn kl. 2 Betel. Samkomur ásuunudögum kl. 5 e. h. og ,á fimtudögum kl. 8 e. h. Ræðumenn: Carl Andersson frá Sviþjóð, Sigmundur Jakobsson frá Noregi, Eric Ericson og Jónas Jakobsson. Söngur og hljóðíærasláttur. Skipafréttir I gær kom Dr. Alexandtine frá Reýkjávík og Norðurlandi, ogvQoðafoss frá útlöndum um Aubtfirði. Margt vermanna kom með báðum skipunum. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Kemur út einu sinni í viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. Veðrið. Sunnan og suðvestan hlýviðri er hér nú daglega. Jörð grænk- ar. Þó að veðrið sé milt, þá er oft mikið brim og úfinn sjór. Enginn á sjó undanfarna daga. Nyiega fórst vélbátuiinn Njáll, frá Súgandafirði með fjórum mönn- um. Baturinn var 8 smálestir að stærð. Iiinbrot.l kirkju Aðfaranótt miðvikudagsina s. 1. hafði verið brotiat inn í Kaþólsku kirkjuna í Reykjavík. Alitið er þjófarnir muni hafa ætiað að leita peninga i guðskistunni, en nýlega hafði hún verið tæmd. Tóku þjófarnir þá guðslíkama húsið, en það er járnakápur, sem altarissakramentið er gej'mt í og fleiri amámunir, brutu það upp, en stálu ekki úr því. Þrifalega höfðu þeir gengið um kirkjuna. Bánarfreguir Nýdáin er á Norðfirði, eftir 10 dasra legu í lungnabólgu, Sigfús Sveinsson kaupmaður og útgerðarmaður þar. Alkuunur var Sigfús heitinn að dugnaði og hagsýni í Starfi sýnu, og hefir Neskaupstaður mikið mist með dauða Sigfusar Einnig er nýlátinn á Norðfirði Jón ísfeld kaupmaður. Bellan milli sjómannafélags Réykja- vikur og togáraútgerðarmanna er óleyst enn. Hve mörgum tugum þáaunda kr. tjóni verkfall þetta veldur, ekki einungis togaramönnum helrJur einnig sjómönnum víðs- vegar um land, er óséð enn. Aheit til slysavarnafél. „Eykyndill" frá G, &. 10,00 kr. Gjöf frá bjónunum í Gvendarhtiai 5.00 kr. Meistaramúk í Alkorti fékk Gíali Lárusson ^gullsmiður, 12. þ. m. .Mun það ekki síður sjaldgæft'•' en • niu „matadorar" i lombre. Eyjaprentsm. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.