Víðir


Víðir - 19.01.1935, Page 4

Víðir - 19.01.1935, Page 4
V I Ð I R Á þessari vertíð verður birtingu veðurskeyta fyrst um sinn hagað eins og áður, þannig að hr. þorlákur Svcrrisson birtir dagskeytin í sölubúð sinni, og hr. Jón Nagnússon birtir næturskeytín í glugga sölubúðar á Bárustíg n. cHret/fingar af til fioma verða auglýsíar síðar. Hr. Ársæll Svcinsson hefur umsjón með björgunarstarfi varð- skipanna og eru menn beðnir að gera honum tafarlaust viðvart ef bát vantar. Vestmannaeyjum 17. janúar 1935 THULE er stærsta liftryggingafélag Nordurlanda og er tryggingar og bónus hæsta líftrygginga- félagid er starfar á íslandi. Allar upplýsingar vídvikjandi tryggingum gefur Gudmundur H. Oddsson Hótel Berg, herbergi no. 9, frá kl. 4—6. Nokkrir menn geta fengið gott fæði og Húsnæði á Geirseyri í vetur. Upplýsingar gefur CpILJNNILÆILJCpHJM. JLOFTTSSON. Auglýsing. Hér með er skorað á alla að greiða nú þegar festagjöld sin og aðrar skuldir við hafnarsjóð. Bæjarstjórinn í Yestmannaeyjum 19. jan. 1935 Jóh. Gui nar Ólafsson.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.