Víðir


Víðir - 29.01.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 29.01.1935, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjum, 29. janúar 19S5 44. tW. Formannafundur. vav haldinn hér 13. þ. m. Al- þingism. Jóh. Þ. Jósefssori boðaði til fundarins. Rætt var um veð- urf'regnir og vitamál. Um 80 manna voru á fundinum, nær all- ir formenn. Samkvæmt áskorun formanna hér' hafði þingm. kjördæmisins flutt og fengið samþykt á síðasta þingi þingsályktun um aukningu Ijósmagns Stórhöfðavitans. En þingm. Sósíalista PállÞor- björnsson, sem líka var mættur á fundinum, hafði einnig flutt þings- ájykt.un um vitamál, þ. e. a. .s. miðunarvita á Vestmannáéyjum. Hafði hann flult tillögu þessa strax daginn" oftir að hinni til- lögunni var útbýtt á þinginu. Áskoranir höfðu legið fyrir þing- irm um miðunarvita frá öllum skipstjórafélögum í Reykjavík og Hafnarflioi og Sjómannafélagi Héykjavikur, en sá viti átti að vera á Reykjanesi. Páll varð þeim yflrsterkari að hann sagði, og fékk fjárveitinganefnd til að lofa því að míðunarvitinn skyldi verða á Vestmannaeyjum fyrst og svo karinske á Reykjanesi síðar. — Sterkur maður PáJI ! allir skip- stjórai og sjómenn í Reykjavík urðu að láta í minni pokarih fyr- ir ofuivaldi hans á þinginu. „íg beitti öllum meðölum til að koma þessu i kring", sagði hann. Sterk meðul hjá Pali/ Hbnum var nú bent á> áð með þessu hefði hann beirilínis verið að spiHa fyrir þvl að Ijósið á Stórhöíbavita væri gert betra, því vitanlega yrbi ekki hvortveggja gert hér í senn að reisa miðunar- vita, sem kostar 85 þús. kr, og auka ljósamagnið á Stórhöfða sem kostar 40 þús kr. Þegar öll fjár- veiting til vitabygginga fyrir allt laridið, er áætluð ein 76 þús. kr. Ekki beit það á Pái. Nei! sei, sei', nei ! Hann var svo sem ekki á inóti blessuðu ljósinu. En mið- unarvitinn varð að ganga á und- an meinti hann. Homum var og bent á það, að allir bátar og skip hefðu gagn af góðum ljósvita, en þeir einir hefðu gagn af miðunarvita, er til- svarándi tæki hefðu um borð, en þau hefðu nær engir hór eða jafn- vel alls enginn. Það var sannað á fundinum að Páll hefði með tillögu sinni stefnt að því að eyðiieggja það að hin tillagan um aukið Ijósmagn, yrði samþykt. Ennfremur var sannað að hann hefði barist' fyrir því að fá mið- unarvita settan á annan stað en skípstjóra- og sjómanuafólögin fyr- ir sunnan hefðu óskað. Til hvers? Því svaraði Páil aldrei beiniínis en helst var að heyra, að hann hefði verið í einhverskonar kapp- leik við Sigurjón Olafsson um þetta, og náttúiJega sigraði Páll. Hvað vaiðaði þingio svo tim álit allra skipstjóranna fyrst Páll vildi. hitt ? Formenn hér hlustuðu þegjandi á hinar diýgindalegu ræður Páls um það hvbisu hann hefði skák- að Sigurjóni flokksbróður sinum. Þeim hefir liklega verið nokk- uð sama um hvor þeirra væri hlutskarpari í togstreytunni, um vita&taðinn, enda er óvíst enn hvar vitinn sá verður settur, og getur eins fai ið svo að Reykjanes- ið fái vitann. Hitt skildu formennirnir að okk- ur hér er hentast að fá aukið Jjósmagn íi vitann á stórhöfða. Það er og var þeirra áhugamál. Páll ságðist vera með þvi þ. e. a. s. seinna. Hann lofaði Hka að vera með þvi á þinginu og skríf- aði undir nefndarálit um það, en heltist úr Jestinni þegar greidd voru atkvæði. Var á móti brevtingartillögu um að fá Ijósið bætt nú á þessu ári, og þegar það gekk samt fiam, hélt hann að sér höndum og horfði í ganpnir ser, þegar sjálf tillagan var afgreidd og samþykt með natnakalli. Þessu hafði Páll gleymt að síma heim á undan sér. Ekki leiðinlegur stuðningur það hjá PáJi. — Pormannafundurinn skoraði að lokum á ríkisstjórnina að auka Jjósmagn vitans eins og farið var fram á í þingsáJyktunartillögunni. .3 Skuldaskilasjóður útgerðarmanua. Niðurlag. Við ákváðum því að taka a okkui þessa skyldu ráð- herrans, ef með þyrfti. Lögðum við það mál þegar fyrir Sjálfstæðis- fiokkinn. Var það samþykkt allra þingmanna Sjálfstæðisflokksins að veita st]örninni stuðning til að af- greiða tekjuhallalaus fjárlög, þött útflutningsgjaldið felli til skulda- skilasjóðs, og bera sjálfir fram tekjuöflunarfrv. ef til þyrfti. Þetta tilkynti formaður Sjálf- stæðisflokksins þegar við 1. um- ræðu málsins. En Sjálfstæðisflokkurinn áskildi að sjálfsogðu tvent: 1. að stjórnin - veitti frv. fyjgi sitt, og 2., að áður væri ^éð, að þau tekiuöflunarfrum- vörp, sem fram veeni komin og samþykt y>ðu, nægðu ekki til þess að - jafna tegjuhalla fjárlag- anna. Þotta sanna'' það, að flutnings- menu frumvarpsins hafa ekki að eins gjört skyldu sina í þessu efní, heldui hafa þeir boðist til að bæta fyrir vanrækslu ríkisstjórnarinnar, ef þá væii heldur von um að hún veitti málinu stuðning. Ég vil þessu næst hnekkja nokkrum beinum og óbeinum ó- sannindum í nefndaráliti meiri hlutans. í nefndarálitinu er lögð. mikil áhersla á það, að mál þetta sé illa undirbúið. Segir þar m. a. að flutningsmenn viJji að skuldaskil- um útgtrðarmanna „veiði flaustr- að af litt undirbúnum*. Prumvarpið er samið af milli- þinganefnd, að undangenginni víð- tækii rannsóku á hag og aðstæð- um útgerðarinnar, og með hlið sjón af aðgerðum annara fiskveiða þjóða Noiðurálfunnar. Stuðst hefir verið við kieppnlögg]öf land búnað- arins, og hagnýtt eftir föngum reynsla sú, sem kreppulánastjóm landbúnaðaiins hefir fengið í starfi sínu. Frumvarpið hefir fengið athugun og gagnrýni lögfræðinga, áður en frá því var gengið, og yfir höfuð hafa verið höfb við ráð vitrustu og reyndustu manna í þessum efnum. Auk þess hefir ríkisstjórnin haft frv. til athugun- ar svo' vikum skifti, og eflaust hagnýtt þá krafta, sem hún á ráð á, í þarfir þessa máls. Að sönnu er hér um stórmál að ræða, en ég ætla líka að það hafi .fengið meiri og betri undirbúning, en venjulegt er um þingmál, þótt stóimál séu kölluð. í áliti meirihlutans segir, að við þm. Vestmannaeyja höfum svo að segja slitið málið út úr hönum stjórnarflokkanna, og tekið það óebliega fljótt til flutnings, því til- gangur okkar hafi frá öndverðu verið sá, að gera það að sérstöku flokksmáli Sjálfstæðisflokksins. Höf- um við verið svo ákafir að koma í veg fyiir meðflutning stjórnar- flokkannn Bað ekki var hikað við að bvióta allar þingvenjur, til þess að ná þ'ví marki". „Er slík að- ferð líkleg einsdæmi í þingsög- unni". Hór eru borin fram svo frek ósanningi af meirihlutanum, að ég hlýt að mótmæla þeim alveg sévstaklega. Milliþinganeíndin fór fram á það strax í Jok ágústmánaðar í sumar, að ríkisstjórnin yiði flytj- andi þessa máls í þinginu. Um miðjan septenber fengu bæðí at- vinnumálaráðherra og fjármálaráð- herra frumrit frumvarpsins. 10. október fengu ráðherrarnir frum- varpið með greinargerð, og er í þá greinargerð tekinn útdiátfur af árangri rannsókna milliþinganefnd- arinnar. Atvinnumálaráðherra hafði síðan málið hjá sér í 17 daga, og á þeím tíma fórum við þai. Vestm. eyja margoft fram á það, að hann mælti með flutningí þess við sína menn í sjávarútvegsn. Eftir það ab ráð. skilaði málinu til sjávar- útv, n. liðu enn 5 dagar, þar til við flutningsmenn bárum það fram, en alls voru þá liðnar af þingtíma 4Va vika. Af þessu sést að ummælin í áliti meirihl. sjávarútv.n. eru geipileg ósannindi, því að líklega eru þess mjög fá dæmi, að jafn lengi og fast hafi verið gengið eftir mönnum að veita máli stuðning, eins og við þingm. Vestmannaeyja gengum efti stjórn- inni, og síðan stuðningsraönnum

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.