Víðir


Víðir - 29.01.1935, Síða 1

Víðir - 29.01.1935, Síða 1
VI. árg. 44. tbl Vestmannaeyjum, 29. janúar 1935 Formannafundur. vav haldinn hér 13. þ. m. Al- þingism. Jóh. Þ. Jósefsson boðati til fundarins. Rætt var um veð- urfiegnir og vitamál. Urn 80 manns voru á fundinum, nær all- ir formenn. Samkvæmt áskorun formanna hér hafði þingm. kjördæmisins flutt og fengið samþykt á síðasta þingi þingsályktun um aukningu Ijósmagns Stórhöfðavitans. En þingm. Sósíalista Páll Þor- björnsson, sem líka var mættur á fundinum, hafði einnig flutt þings- áiyktun um vitamá), þ. e. a. .s. miðunarvita á Vestmannaeyjum. Hafði hann flutt tillögu þessa strax daginn' eftir að hinni til- lögunni var útbýtt á þinginu. Áskoranir höfðu legið fyrir þing- inu um miðunarvita frá öllum skipstjórafélögum í Reykjavík og Hafnarfuði og Sjómannafélagi Heykjavikur, en sá viti átti að vera á Reykjanesi. Páll varð þeim yftrsterkari að hann sagði, og fékk fjárveitinganefnd til að lofa því að miðunarvitinn skyldi verða á Vestmannaeyjum fyrst og svo kannske á Reykjanesi síðar. — Sterkur maður Páll! allir skip- stjórai og sjómenn í Reykjavík urðu að láta í minni pokann fyr- ir ofuivaldi hans á þinginu. wíg beitti öllurn meðölum til að koma þessu í kririg", sagði hann. Sterk meðul hjá Páli / Honum var nú bent á, að með þessu hefði hann beinlínis verið að spiiia fyrir þvl að ijósið á Stórhöfðavita væri gerr betra, því vitanlega yrði ekki hvortveggja gert hér í senn að reisa miðunar- vit.a, sem kostar 85 þús. kr. og auka Ijósamagnið á Stórhöfða sem kost.ar 40 þús kr. Þegar öll fjár- veiting til vitabygginga fyrír allt Jandið, er áætluð ein 76 þús. kr. Ekki beit það á Pái. Nei! sei, sei, nei ! Hann var svo sem ekki á móti blessuðu ljósinu. En mið- unarvitinn varð að ganga á und- an meinti hann, Honum var og bent á það, að allir bátar og skip hefðu gagn af góðum ljósvita, en þeir einir hefðu gagn af miðunarvita, er til- svarandi tæki hefðu um borð, en þau hefðu nær engir hér eða jafn- vel alls enginn. f>að var sannað á fundinum að Páll hefði með tillögu sinni stefnt að því að eyðiieggja það að hin tillagan um aukið Ijósmagn, yrði samþykt. Ennfremur var sannað að liann hefði barist' fyrir því að fá mið- unarvita settan á annan stað en skipstjóra- og sjómannafélögin fyr- ir sunnan hefðu óskað. Til hvers? Rví svaraði Páll aldrei beinlínis en helst var að heyra, að hann hefði verið í eir.hverskonar kapp- leik við Sigurjón Olafsson um þetta, og náttúrlega sigraði Páll. Hva.ð vaiðaði þingiö svo um álit allra skipstjóranna fyrst Páll vildi hitt ? Formenn hér hlustuðu þegjandi á hinar diýgindalegu ræður Páls um það hversu hann hefði skák- að Sigurjóni flokksbróður sinum. Þeim hefir liklega verið nokk- uð sama um hvor þeirra væri hlutskarpari í togstreytunni, um vitastaðinn, enda er óvíst enn Niðurlag. Við ákváðum því að taka á okkui þessa skyldu ráð- henans, ef með þyrfti. Lögðum við það mál þegar fyrir Sjálfstæðis- fiokkinn. Var það samþykkt allra þingmanna Sjálfstæðisflokksins að veita stjörninni stuðning til að af- greiða tekjuhailalaus fjárlög, þöt.t útflutningsgjaldið felii til skulda- skilasjóðs, og bera sjálfir fram tekjuöflunarfrv. ef til þyrfti. Petta tilkynti formaður Sjálf- stæðisflokksins þegar við 1. um- ræðu málsins. En Sjálfstæðisflokkurinn áskildi að sjálfsögðu tvent: 1. að stjórnin veitti frv. fylgi sitt, og 2., að áður væri séð, að þau tekjuöflunarfrum- vörp, sem fram væiu komin og samþykt yrðu, nægðu ekki til þess að jafna tegjuhalla íjárlag- anna. Þotta sanna' það, að flutnings- menu frumvarpsíns hafa ekki að hvar vitinn sá verður settur, og getur eins fai ið svo að Reykjanes- ið fái vitann. Hitt skildu formennirnir að okk- ur hér er hentast að fá aukið ljósmagn á vitann á stórhöfða. Það er og var þeirra áhugamál. Páll ságðist. vera með þvi þ. e. a. s. seinna. Hann lofaði líka að vera með þvi á þinginu og skrif- aði undir nefndarálit um það, en heltist úr iestinni þegar greidd voru atkvæði. Var á móti breytingartillögu um að fá ljósið bætt nú á þessu ári, og þegar það gekk samt fram, hélt hann að sér höndum og horfði í gaupnir ser, þegar sjálf tillagan var afgreidd og samþykt rneð nafnakalli. Þessu hafði Páll gleymt að sima heim á undan sér. Ekki ieiðinlegur stuðningur það hjá Pali. — Formannafundurinn skoraði að lokum á ríkisstjórnina að auka Ijósmagn vitan's eins og fariö var fram á í þingsályktunartillögunni. .J eins gjört skyldu sina í þessu efni, heldui hafa þeir boðist til að bæta fyrir vanrækslu ríkisstjórnarinnar, ef þá væi i heldur von uiu að hún veit.ti málinu stuðning. Ég vil þessu næst hnekkja nokkrum beinum og óbeinum ó- sannindum í nefndaráliti meiri hlutans. í néfndarálitinu er lögð. mikil áhersla á það, að mál þetta sé illa uudirbúið. Segir þar m. a. að flutningsmenn vilji að skuldaskil- um útgtrðarmanna „veiði flaustr- að af litt undirbúnum". Frumvarpið er samið af milli- þinganefnd, að undangenginni víð- tækii rannsókn á hag og aðstæð- um útgerðarinnar, og með hlið sjón af aðgeiðum annara fiskveiða þjóða Noiðurálfunnar. St.uðst heflr verið við ki eppulöggjöf land búnað- aiins, og hagnýtt. eft.ir föngum reynsla su, sem kreppulánastjórn landbúnaðaiins hefir fengið í starfi sínu. Frumvarpið hefir fengið athugun og gagnrýni lögfræðinga, áður en frá því var gengið, og yflr höfuð hafa verið höfð við ráð vitrustu og reyndustu manna í þessum efnum. Auk þess heflr ríkisstjórnin haft frv. til athugun- ar svö vikum skifti, og eflaust hagnýtt þá krafta, sem hún á ráð á, í þarfir þeesa máls. Að sönnu er hér um stórmál að ræða, en ég ætla líka að það hafl fengið meiri og betri undirbúning, en venjulegt er um þingmál, þótt stóimál séu kölluð. í áliti meirihlutans segir, að við þm. Vestmarmaeyjá höfum svo að segja slitið málið út úr hönum stjórnarflokkanna, og tekið það óeðliega fljótt t.il flutnings, því til- gangur okkar hafi frá öndverðu verið sá, að gera það að sérstöku flokksmáli Sjálfstæðisflokksins. Höf- um við verið svo ákafir að koma í veg fyrir meðflutning stjórnar- flokkannn Mað ekki var hikað við að brjóta ailar þingvenjur, til þess að ná því marki“. „Er slík að- ferð líkleg einsdæmi í þingsög- unni“. Hér eru borin fram svo frek ósanningi af meirihlutanum, að ég hlýt að mótmæla þeim alveg sérstakiega. Milliþinganefndin fór fram á það strax í lok ágústmánaðar í sumar, að ríkisstjórnin yrði flytj- audi þessa máls í þinginu. Um miðjan septenber fengu bæði at- vinnumálaráðherra og fjármálaráð- herra frumrit frumvarpsins. 10. október fengu ráðherrarnir frum- varpið með greinargerð, og er í þá greinargerð tekinn útdiáttur af árangti rannsókna milliþinganefnd- arinnar. Alvinnumálaráðherra hafði síðan málið hjá sér i 17 daga, og á þeim tírna fórum við þm. Vestm. eyja margoft fram á það, að hann mælti með flutningi þess við sína menn í sjávarúfvegsn. Eftir það að ráð. skilaði málinu til sjávar- útv, n. liðu enn 5 dagar, þar til við flutningsmenn bárum það fram, en alls voru þá liðnar af þingtíma 4J/a vika. Af þessu sést að ummælin í áliti meirihl. sjávarútv.n. eru geipileg ósannindi, því að líklega eru þess mjög fá dæmi, að jafn lengi og fast hafi veriÖ gengið eftir mönnum að veita máli stuðning, eins og við þingm. Vestmannaeyja gengum efti stjórn- inni, og síðan stuðningsmönnum Skuldaskiksjóður útgeróarianna.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.