Víðir


Víðir - 29.01.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 29.01.1935, Blaðsíða 4
V I í) I R EYJAPRENTSMIBJÁN H. F. Komíd leysir af hendi alskonar prentun fljótt og vel Pappírsgæði og verð viðurkent. Komið og spyrjist fyrir, áður en þér ieitið aunað. ETJAPREHTSIfflJAN H. F. Adalfundur kvennadeildar siysavarnafélagsins Eykyndill hefur verið ákveðinn þriðjudaginn þ. 29. jan. ki. 8,30 í húsi K. F. U. M. Dagskrá : Lagðir fram reikningar, kosin stjórn og önnur aðalfundarmál. Áríðandi að allar félagskonur mæti. Nýjir nteðlimir velkomnir. Stjórnin. Framtal. Næstu daga verða borirt út eyðubtöð undir framtal til tekju- og eignarsktts. Framtalsfrestur er til 28. febrúar n. k., og er hér meÖ skoraö á alla aÖ hafa skilaÖ framtölum sínum fyrir þann tíma, aÖ öÖrum kosti verÖur þeim áætlaður skattur. Þær stofnanir eða menn, sem eru bókhaldsskyldir eru ámintir um aÖ láta reksturs- og efnahagsreikninga fylgja framtölum sínum. Jafnframt eru menn mintir á aÖ greina nöfn og heimili skuldareigenda í skuldaframtali og uppæÖ hverrar skuldar yfic 500 krónur, ásamt vaxtakjörum. ÞaÖ er mjög áríöandi að framtötunum sé skilaÖ sem allra fyrst. Bæjarstjórinn í Vestm.eyjum 21. jan. 1935 .* Jðh. Gunnar Olafsson. Tóhaksbnukiir hefir fundist. Eigandinn getur vitjað hans til Sveins Ouðmuudssonar í vínvetslún iíkisins. Tekið prjón í Laufási. Eldavél til sölu á, sama stað. Stúlka óskast í vist. Ólöf Bjarnadðttlr Breiðabliki. til okkar þegar ydur vantar í matinn. Hjá okkur er úrvalid mest. Vörurnar bestar. Afgreislan lipur Verdid hvergi lægra. KomiÖ, símið eða sendiÖ Sími 10 ISMÚSXIED sendir allt heim. Besta áleggid er HangíkjÖt adeins 0,75 pr. V* kg. ISMÚSIED. Yingjarnlegar móttoknr. Farþegi, sem var með skemti- skipinu „General von Stauben" vakti máls á því við einn íbua Éyjanna, hversu fólk hér væri öðrUvísi, en hann hefði búist við. Hann hafði heyrt að Eyjabúar „fylgdust sæmilega með“ sem kaliað er, og væru vingjarnlegir. En sá er hann hitti og spurði til vegar hér (hann var að leita að veitingahúsi) svaraði: Rot front, hellvided thith“. Faiþeginn skyldi ekki tvö síð- ustu orðin, en það mun hafa átt að vera „helv .... þitt"• Augljóst, er hvern þessi maður hefir fundið fyrir, eða af hverj- upi stofni. þetta getur maður sagt að sóu vingjarnlegar móttökur. Slíkir eru þeir, sem ísleifur hefir alið upp. Farþeginn var Englendingur. X. í gærkvöldið hólt sjómannafélagið „Jötunn“ íund í húsi K. F. U. M. Hafa þeii sjálfsagt. verið að at- huga þar mál málanna, þ. e. við- horf vertíðarinnar, sem nú þegar fer að byrja. Pegar leið að fundarlokum, ryðst flokkur manna inn í húsið, og var all-hávær. Yoru þar komnir félagar úr hinu eldra sjómanna- félaui. Komu þen af fundi í Al- þýðuhúsmu, og langaði .til að láta hina sjá sig og heyra, áður en þeir gengju til hvílu. „Jötunn" sleit fundi þegar í stað. Hefir hann liklegast talið það vafasaman ávinning að hlusta á þá, enda vafasamur sjómanns- bragur á sumum þeirra. F r é 11 i r . E. s. Giullfoss kom hingað frá útlöndum, fyrir síðustu helgi. Hafði hann fengið hið versta veður í hafi og áföll stör, sem brutu hann eitthvað lítilsháttar. E. s. Viator er komið hingað lestað salti til h. f. Fram og Gunnar Olafsson & Co. Er það fyrsti salt farmur- inn, sem keraur til þessarar vertíð- ar. Má nærri geta að einhvern- tíma verður þröngt á þingi við Básaskersbryggju, á þessari veitið, þegar mestur hluti saltsins á að flytjast hingað urn hávertíðina. M. s. Víkingur kom hingað um síðustu helgi, með beitusild frá Norðurlandi. Síldina hefir keypt Eiriar Sigurðs- son kaupmaðu. M. s. Víkingur hefir kælivélar, er hann því til- valið skip til þess að flytja beitu- síld. Flestir eru nú í óðaönn að búa sig undir vertíðina, sem nú þegar fer að byrja, ef veðrið eitthvað stillir. Satt að segja er mjög lítið um sjóveður, eiginlega helst aldrei gefað á sjó í þessum mánuði. Stormasamt mjög, einkum af suð- vestri og oft stóibrim. ;— En alt- af er veðrið hlýtt. Dansskemtun verður haldin í Alþýðuhúsinu næstkomandi fimtudag, til styrkt- ar ungum sjómanni sem varð fyrir slysi og liggur nú fatlaður á sjúkrahúsi. Væntanlega verður skemtun sú fjölsótt. Brngg. Fað skeði rétt fyrir síðustu helgi að „landa"- þef allsferkan lagði héí' um vesturbæinn, einkúm Breka- stíginn. Lögreglan rann á lyktina, og eftir litla leit kom hún að husi einu þar sem bruggunartæki af fullkominni gerð voru í fullum gangi, og efni tii að sjóða mikið fyrir hendi. Brátt hafðist uppi á manni þeim sem yfir verksmiðju þessari réði, og kannaðist hann greiðlega við eignarrétt, sinn. Maður þessi kvað heita Sveinn Björnsson. Giskað er á að hann muni ekki vera viðvaningur í lystinni. Eyjaprentsm. k.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.