Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 1
VI. árg.
Vestmannaeyjum, !3. februar 1035
45. tbl.
Bjargráðið.
einhver dueur er í, alveg sama
hvo'umegin hryggjar hinir ligej'.
Minnist þess, sjómenn.
Þeir, sem hafa verið hér nokkur
undanfarin ár, t. d. muna betri
árin og hafa lifað kieppnáiin fiá
byijun til þessa dags, þeir geta
varla komisr, hjá því að lita svo
á, að aldieí heflr útlit aðalatvinnu-
vegarins okkar, i byrjun vertiðar,
verið jafn ömurlegt og nú.
Fyrst er nú það, að margir
munu eiga þriðjung af fyrra árs
afla í húsum sínum enn. Hversu
miklum oþægindum það veldur er
svo augljóst mál að ekki þarf að
skýra það fyrir hlutaðeigendum,
en þeir sem utanvið standa og
láta sig litlu Bkifta hvernig fer um
fjöreggið okkar, sjávarútveginn, þeir
œttu að kynna sér ástandið og
hoifurnar betur eu þeir hingað til
hafa gert og leggja lið sitt úfvég-
inum til viðreisnar í stað þess að
spilla fyrir honuro, þá mundi
betur fara.
Hér eru tið fundahöld meðal
sjómanna og svikallaðra sjómanna,
en ekki hefir það heyrst áð shkir
íundir vinni að því að hlynna að
útveginum, sem þeir þó hafa lifi-
brauð 8itt frá, heldur munu þeir
miklu f.enmr vinna að því að
gera honum eifiðara fyrir og n'ia
hann í augnabliks- eiginhagsmuna
skini, athugandi ekki þnð. að með
því eru þeir að sp'lla fyi.fr sinni
eigin atvinnu og um leið afkomu.
Sérstaklega má í þessu sam-
baiiíji b«nda á bæxlaganginn í
hipu Svonefnda Sjómannafélagi
Vestmannaeyja. Hjá því er ekkí
fundaskortur og ekki vantar stór-
yrðin á þeim fundum um sam-
fylking pjómanna. Samfylking til
hvers? Ekki til að hlynn'a að vít-
gevBinni, sem þeir lifa á, heldur
til Þess að gera henni sem erfið-
ast fyrir 0g helst að stoðva hana.
En á hverju þeir svo ætla að lifa,
það hafa þeir enn ekki haft í
hámæli, og flestir líta svo á að
þeir muni ekkert hafa um það
hugsað.
Það er spá manna að þegar
vertiðin byrjar, sem væntanltíga
verður þegar veður og sjór kyirist
að þá fari beisek8ganguiit)n af
foringi'unum, því hinir vitrari með-
al liðsmannanna muni ganga að
vinnu sinni og ekki við þeim líta
f ramar. — Og það er helst a bjarg-
ráðið, að allir taki hondum saman
Útveginum til bjargar, aliir, sem
larkaður bás.
Um fátt verður mönnum nú
tiðiæddara en þær takmarkanir
og höft, sem I5gð eru á viðleit.n-
ina til að bjarga cé'r. Þar hjálp
ast að andvígni þjóðanna í versl-
un og viðskiftum, svo að heims-
böl má heita, og á hinn bóginn
allskonar Ifiggjfif og reglur inn-
byrðis til að hafa gætur á athöfn-
um einstaklinganna. það má
heita svo að mestar umræður
um almenn þjbðmál snúist helst
um þeasi efni, og er ekki altaf
gætt hófs um málaflutninginn
með því móti.
Alvarlegast er það um meðfeið
þjóðmélanna, að svo viiðist sem
e'K'd sé um annað hugsafe, en að
fleyta því, sem fytir er meðan
má, en minna híit um að gæta
þess, að önhur kynslóð, miklu
fjölmennari, á að taka við af
þessari, sem nú ræður, innan
fána ára. Þöifum hennar og
ktöfum er ékki sa gannmr t?efinn,
sem ver'a bei. og munu afl^iðine-
ar þess koma í Ijós fyr en vatj.
Þykir þetta hið mesta vandamál
með öðrum þjAðurri og er rætt
með miki|li alvöru og margt um
það ritað. Hér verður ekki farið
frekar út í þessa sálma að sinni,
en undailegt er það hve bljótt er
um vandamál unga fólksins. Ekki
fyn'r það, að margt er skrafað og
skiáf, en 'það er fátt um greini-
legai hugleiðingar og vænlegar til-
logur til úilausnar. Deilurnar
mega sín meira, og þeiin er ekki
markaður bás.
Nú skal ekki fjölyi ða meira um
þessi alvorumál, þótt merkileg
séu, þau hafa þegar lagst með of-
nrþunga á of marga, En það var
markaður bás í þrengri merkingu
sem átti að vera efni ereinannnar,
það eiu básarnii i fjosinu hans
Hannesar á Brimhóli. Smámál
mun það þykja, er smabfndi ger-
ir séi fjós oe markar þar fyrir
básum. En svo má þó vinna hin
daglegu stðifin að ajhyglisvert
sé, og það pýnist. mé'- Hannes
hafa, gert þeaai' harm markaði
kúnuui básana. Það er kunnaia
en frá þuifi að seeja, að ký| eru
ekki allar jafn þrifnar á básunum,
og mestu munái' það ef básai eru
óhentugir. Kröfur manna um
hreinlæti með mjólk fara vaxandi
með hverju ári sem hður, stðan
farið var að selja mjólk i stóium
Rtíl til kaupstaðamia. í*ess eiu
dæmi að bændnr hafa oiðið að
lóga óþiifnum k.ú'm. M ugs er nú
krafist um meðfeið mjólkurinnar,
sem ekki þótti nauðsynlegt aður.
Til þess má telja allskonar hreins-
un mjólkuiinnar o. fl. þess háttar.
Kunnáttumenn 1 mjólkuifræðum
telja reyndar ót;evnmg að hreinsa
mjólk, sem óhreinkast heflr við
mjaltir, svo að hrífi. Fyrsta skil-
yiðið er því að mjiltir fari fram
með fullu hieinlæti, spenar og
júgur vavidlega þvegin hvert sinn,
sem n jólkað er, og þar fiam eft-
ir götunum. En þessu veiður
tiauðleea komið við svo í lagi sé,
nema fjöain séu hreinleg og loff
gbð. Eifiðast er með b sana og
broltið i órólegum kúm. þetta sá
Haones, og því réðist hann í að
bieyt.a geiðinni á básunum fiá
þvi, sem tíðkast hefur. Um-
¦ bótin er í þvi Min að hann styttir
og lengir básana eftii þöifum svo
að segja með eihu handtaki, og
það munar svo ótníli'ga miklu
með þiifnaðinn á, kúnum.
Að visu þaif að gæt\ all h'e'n-
Iætis eftir sem áðui, en það vwrð-
ur svo miklu auðveldará með
þessum einfalda útbúnaði. Hver
bankhagur maður mun geta búið
þetta út með örlitlum kostnaði.
Þetta er alt til sýnis og ekkert
láummgarmál, og vert fyrir þá
að skoða, sem hafa áhuga á göðri
hirðingu og meðferð nautgripa.
Mjólkurmálin eiu nú mikið rædd
um þessar mundir, þó að lítið
kveði að þvj hér enn þá. öll við-
leitni til umbóta er góðra gjaldjt
verð, ekkért siður þó hún kosti
lítið. Það er mikið talað um. að
hreinsa og gerilsneyða mjólkina
með nýtigkuvélum. Það er sjálf-
sagt gott, en heldur mundi ég
kjósa óhreinsaða mjblk úr heil-
brigðum og hreinum kúm í þrifa-
legu fjrtsi, heldur en samanhelling
úr ýmsum stöðum, þó að hreins-
sður væii í einhveiium gjaldia-
vélum Góð fjós, hreinar kýr og
þrifalegar mjaltír eru fyistu skil-
yiðín til að fá óskaðlega mjólk.
Hannes hefui stigið spoi i þessa
fitt þegar hann markað1 kúnum
sínum básana.
Fáll Bjaruason.
Arsskýrsla
Jykyndils"
1934.
1. Félagið var stofnað 25. mars
1934. Á stofnfundi voru sam-
þykt lög þess, kosin stjórn,
2 endurskoðendur og nefnd
til að gangast fyrir skemtun
til ágóða fyrir sjóð félagsins.
2. Alls gengu í félagið á árinu
að stofnendum meðtöldum,
266 konur, þav af tvær sem
æfifólagar. Tvæi iélagskonur
dóu á árinu. en þijar fluttu
burtu úr bænum.
3. Lög félagsms voru preutuð
og siðar úthlutað til meðlima.
Einnig 'feneu allir meðlimir
félagsirts Áj bók Slysavarna-
fél. íslands ókeyp's.
4. Deddin var skráð sem sveit í
Slysavarnafélagi Islands á síð-
astliðnu vori.
5. Fjáihagur: Skemtun var hald-
in til ágóða fyrir félagið um
lokin, sem gaf af sér um
70,00 kronur og nam sjóður
þa m«ð félagsgjoldum rúm-
lega 600 kr. að frádregn-
um kostnaði við stofnum og
skemtun. f desember var
aftur haldin skemtun, en gaf
lítið af sér.
Af sjóði var lagt í Sundlaug-
inh 100 kr., en 500 kr. voru
sendar Slysavarnafél. Islands.
6. Skemtisamkoma var haldin
28. nÓT. t\l að vekja áhuga á
stai fl félagsins Á þriðja hundr-
að manns sóttu samkomuna.
7. Ráðstaíanir um slysavarnir.
Bæjarsfjbrnin var beðin að
setjn Ijós á leikvöllinn á
Stakagerðistúnini, til þess að
böin gætu verið þar me8
sleða sína, í stað þess að
vera i slysahættu á götunni.
Ljósið kom fáum dögum sið-
ar.
Héraðslæknirinn veitti sjó-
mönnum ókeypis tilsögn í lífg-
unar tilraunum og notkun lyfja-
forða, sem á, að fylgja hverj-
um bát. Tllsftgn þessi fór
fiam um áramótin og nutu
henuav 46 siómenn og þótti
\