Víðir


Víðir - 13.02.1935, Page 1

Víðir - 13.02.1935, Page 1
VI. árg. Vestniannaeyjum, !3. f’ebrúar 1035 45. tbl. Bjargráðið. Þeir, sem hafa verib hér nokkur undanfarin ár, t. d. muna betri árin oe hafa lifað kieppnáiin fiá bytjun til þessa dags, þeir geta varla komisr, hjá því að líta svo á, að aldtei heflr útlit aðalatvinnu- vegarins okkar, i tiyijun vertiðar, verið jafn ömurlegt og nú- Fyrst er nú það, að mavgir munu eiga þriðjung af fyrra árs afla í húsum sínum enn. Hversu miklum ðþægindum það veidur er svo augljóst mál að ekki þarf að Skýra það fyrir hlutaðeigeridum, en þeir sem utanvið standa og láta sig litlu skifta hvernig fer um fjöreggrð okkar, sjávarút.veginn, þeir ættu að kynna sór ástandið og horfurnar betur en þeir hingað til hafa gert og leggja iið sitt útveg- inum til viðreisnar í stað þess að spilla fyrir honum, þá mundi betur fara. Hér eru tíð fundahöld meðal sjómanna og svrkallaðra sjómanna, en ekki hefir það heyrst að slikir fundir vinni að því að hlynna að útveginum, sem þeir þó hafa lifl- brauð sitt. frá, haldur munu þeir miktu f emur vinna að þvj að gera honum eiflðara fyrir og n'ia hann i augnabliks- eiginhagsmuna skini, at.hugandi ekki það. að með því eiu þeir að spúla fyiir sinni eigin atvinnu og um leið afkomu. Sérstaklega iná í þessu sam- baiícji benda á bæxlaganginn í h'pu gvonefnda Sjómannafélagi Vestmarmaeyja. Hjá því er ekki fundaskortur og ekki vantar stór- yrðin á þeim fundum um sam- fylking sjómanna. Samfylking til hvers? Ekkí til að hlynna að út- gerðinni, sem þeir jjfá á, heldur til Þess að gera henni sem eiflð- ast fyrir og helst að stoðva hana. En á hverju þeir svo ætla að lifa, það hafa þeir enn ekki haft i hámæli, og flestir líta svo á að þeir muni ekkert hafa um það hugsað. Það er spá manna að þegar vertiðin byrjar, sem vaentanlega verður þegar veður og sjór kyrrist að þá fari berseksgnnguiinn af forihgjunum, því hinir vitrari með- al liðsmannanna murii ganga að vinnu sinrii og ekki við þeim lita framar. — Og það or helsta hjarg- ráðið, að allir taki höndum saman Útveginuin til bjargar, allir, sem eirihver dugur er í, alveg sama hvommegin hryggjar hinir liggja. Mirinist þess, sjómenn. Markaður bás. Um fátt verður mönnum nu tiðiæddara en þær takmarkanir og höft, sem lögð eru á viðleitn- ina tii að bjarga sér. Þar hjálp ast að andvígni þjóðanna í versl- un og viðskiftum, svo að heims- böl má heita, og á hinn bóginn allskonar lóggjof og reglur inn- byrðis til að hafa gætur á athöfn- um einstaklinganna. það má heita svo að mestar umræður um almenn þjöðmál snúist helst um þe8si efni, og er ekki altaf gætt hófs um málaflutninginn með því móti, Alvarlegast er það um meðfetð þjóðmálanna, að svo viiðist sem ekki sé um annað hugsað, en að fleyta því, sem fytir er meðan má, en minna hiit um að gæt.a þess, að önnur kynslóð, miklu fjölménnari, á að taka við af þessari, sem nú ræður, innan fáira ára. f’öifum tíennar og kröfum er ekki sa gaiiinur treflnn, sem vera ber. og munu afleiðing- ar þess koma í ljós fyi en vaii. Fykir þetta hið mesta vandamál með öðrum þjóðum og er rætt með mikijli alvö.ru og margt um það ritað. Hér verður ekki farið frekar út í þessa sálma að sinni, en undailegt er það hve hljót.t er um vandamál unga fólksins. Ekki fyrir það, að margt er skrafað og skráf, en það er fátt um greini- legai hugleiðingar og vænlegat til- lögur t.il úrlausnar. Deiiurnar mega sin meira, og þeim er ekki markaður bás. Nú skal ekki fjöiyi ða meira um þessi alvörumál, þótt merkileg séu, þau hafa þegar lagst með of- nrþunga á of marga. En það var markaður bás í þrengri merkingu sefn átti að vera efni greinai mnar, það eru básarnii i fjosinu hans Hannesar á Brimhóli. Smámál mun það þykja, er smabondi get- ir sér fjns 0g markar þar fyrir básurn. En svo má þó vinna h'n daglegu st.öifin að athyglisvert sé, og það sýnist. mér Hamies hafa gert þegar hann markaði kúnuiu básana. Fað er kunnaia en frá þuifi að segja, að kýi eru ekki allar jafn þrifnar á básunum, og mestu imniar það ef básai eru óhentugir. Kröfur manna um hreinlæti með mjólk fara vaxandi með hverju ári sem bður, siðan farið var að selja mjólk í stórum stíl t.il kaupstaðanna. Fess 1 eiu dæjni að bændtir hafa orðið að lóga óþiifnum kúm. Mirgs er nú kraflst um meðfeið mjólkutinnar, sem ekki þótti nauðsynlegt aður. Til þess má t.elja aliskonar hreins- un mjólkurinnar o. fl. þess háttar. Kunnáttumenn i mjólkuifræðum telja reyndar ógerning að hreinsa mjólk, sem óhreirikast hefir við mjalt.ir, svo að hrifl. Fyrsta skil- yiðið er því að mjaltir fari frarn með fullu hieinlæti, spenar og júgur vandlega þvegin hvert sinn, sem n jólkað er, og þar fiam eft- ir götunum. En þessu veiður tiauðlega komið við svo í lagi sé, nema fjösin séu hreinleg og loff göð. Eiflðast er með b sana og bröltið i órólegunr kúni. þett.a sá Haones, og því réðist hann í að b'eyta ge'ðinrii á básunum fiá því, sem tíðkast hefur. Um- bótin er í þvi falin að tíann styttir og lengir hasana eftii þöifum svo að segja með einu handtaki, og það mnnar svo ót.iúlega miklu með þiifiiaðinn á kúnutn. Að vísu þaif að gæt r all h'e;n- iætm eftir sem áður, en það verð- nr svo miklu auðveldará með þessum einfalda út.búnaði. Hver bankhagui maður mun geta búið þetta út með örlitlum kostnaði. Fett.a er alt til sýnis og ekkert láunnngai mál, og vert fyrir þá að skoða, sem hafa áhuga á göðri hirðingu og meðferð nautgripa. Mjólkuvmáiin eiu nú mikið rædd um þessar mundir, þó að lítið 6. kveði að því hér énn þá. Öll við- leitni til umbóta er góðra gjalc^i vevð, ekkert, siður þó hún kosti lítið. Það er mikið talað um. að hveinsa og gerilsneyða mjólkina með nýtiskuvélum. Það er sjálf- sagt gott, en heldur mundi ég kjósa óhrejnsaða mjölk úr heil- brígðum og hreinum kúm í þrifa- legu fjósi, heldur en samanhelling úr ýtnsum stöðum, þó að hrejns- sður væri i einhverjum gjaldia- vélum Góð fjós, hreinar kýr og þrifalegar mjalt.ir eru fyrstu skil- yiðin til að fá óskaðlega mjólk. Hannes hefui stigið spor i þessa át.t, þegar hann markað kúnum sínum básana. láll Bjaruason. Arsskýrsh jykyndils“ 1934. 1. Félagið var stofnað 25. mars 1934. Á stofnfundi voru sam- þykt lög þess, kosin stjórn, 2 endurskoðendur og nefnd til að gangast fyrir skemtun til ágóða fyrir sjóð félagsins. 2. Alls gengu í félagið á árinu að stoínendum meðtöldum, 266 konur, þar af tvær sem æfifélagar. Tvæi íélagskonur dóu á árinu. en þijar fluttu burtu úr bænum. 3. Lög félags'ns yoru preutuð og siðai úthlutað til meðlima. Einnig 'fenau allir meðlimir félagsias Ái bók Slysavarna- fél. íslands ókeyp's. 4. Deúdin var skrað sem sveit í Slysavartiafélagi Islands á síð- astliðnu vori. 5. Fjaihagut : Skemtun var hald- in til ágóða fyrir félagið um lokin, sem gaf af sér um 70,00 krónur og nam sjóður þa með félagsgjöldum rúm- lega 600 kr. að frádregn- um kostnaði við stofnum og skemtun. í desember var aftur haldin skemtuD, en gaf lítið af sér. Af sjóði var lagt, í Sundlaug- inh 100 kr., en 500 kr. voru sendai Slysavarnafél. Islands. Skemtisamkoma var haldin 28. nóv, til að vekja áhuga á staifl félagsins Á þriðja hundr- að manns sóttu samkomuna. 7. Ráðstafanir um slysavarnir. Bæjarsfjörnin var beðin að setju ljós á leikvöllinn á Stakageiðistúnini, til þess að böin gætu verið þar með sleða sina, í stað þess að vera í slysabættu á götunni. Ljósið kom fáum dögum sið- ar. Héi aðslæknirinn veitti sjó- mönnum ókeypis tilsögn í lífg- unartilraunum og notkun lyfja- forða, sem á að fylgja hverj- um hát. Tllsögn þessi fór fram utn áramót.in og nutu henuai 46 sjomemi og þótti

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.