Víðir


Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 2
V I Ð I R i / m&r'<■*'* ' - ■■ '** •“ Kemur lít einu sinni í viku. Eit.stjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. vel takast. Kann félagið Jiér- aðslækninum Olafi Ó. Lárus- syni bestu þakkir fyrir. Útdráttur ór fundargjörð aðalfundar. Fundurinn var haldinn i húsi K. F. U. M, 29. jan. Á fundinum var mæltur erindieki Slysavarna- félags Islands, Jön Beigsveinsson. Fundargjörðir og árskýrsla stjörnarinnar voru lesnar upp. Lagðir fram reikningar og sam- þyktir. Minst látinna fólaga. Samþykt var að senda nokkra íjárhæð i björgunarskútusjöð Faxa- flóa. Um fjársöfnun var ákveðið að hafa hlutaveltu og skemtun siðari hluta vertíðar og kosið í neíndir til þess að annast um undiibúning þeirra. Þessi tillaga frú Helgu Eafns- döttur var samþykt, „Fundurinn lítur svo á, að tilgangi þessara samtaka verði pnn betur náð, ef hann beitir áhiifum sinurn í orði og verki að þvi, meir en hingað t,il að vekja skilning al- mennings á nauðsyn góðs útbúnað- ar á skipum og annara öry_gis- ráðstafana^ aður skipum er lagt úr hftfn." Stjóin félagsins var endurkosin hana sk'pa: fiúSylvia Guðmunds- dóttir formaður frú Dýifinna Gunnarsdottir ritari ungfiúKatrín Gunnarsdottir gjaldkeri. M->ðstjórn- endur fiú Magnea Þörðaidóttir frú Elínborg Gisladóttir fiú Soffía Þórðaidöttir fiú Þoigeiður Jöu°- döttir. Á fundinum bætrust við 24 nýjar félagskonur. AUs er í félag- inu nær 300 konur. Jón Bergsveinsson flutti fröðlegt og snjallt erindi um slysavarnir aimennt. Sálmur var sunginn undan og eftir. Ðýrfinna Gunnarsdóttir. (ritari) Ðm yitamál og miðimaistftð, sk-if P f5. í Alþýðublað Eyjanna 31. f. m. Á skrif hans að vera svar við grein, sem birtiat i siðusta tbl. Vfðis, um formannafundinn, sem haldinn var hér þann 13. f. m. Byrjar P. þ. á því að fjargviðr- ast um k.jarkleysi höfundarins, að hann ekki skyldi þora að setja nafn sitt undír greininn, heldur aðeins J. En hvað gerir P. Þ ? Honum ferst ekki vjtund betur P. Þ. getur þýtt langtum fleira en P.iil f’oibjftrnssori. En hvað sem því liður, þá virð- ist P. í5. harla óánægður með Viðis- gieinina um foi mannafund- jnn, og getur nú talað all- borgin- mannlegá um vitamál og miðunar- stöð, því nú er Jóhann Þ. Jósefs- son alþm. ekki viðstaddur til þess að reka ofan í hann blekkingar þær, sem hann flytur um þessi ' mál, eins og hann svo rækilega gerði á formannafundinum. Eins og kunnugt er, hehr J. Þ. J. veiið þtngmaður Vestmannaeyinga um alllangt árabil, og þeir hafa tieyst hoi um til þess að styðja hag kjosönda sinna, og hann hrfir ekki brugðist trausti þeiira. Þó að J. Þ. J. stundi ekki sjó- mensku, þá skilur hann það vel að aukið Ijosmagn a Stmhöfða- vita ei mena viiði fyrii fiskibáta- flotann hér, heldui en miðunar- stoð, í-em satt að segja engum fikibat hér myndi koma að notum eins og sakii stanua nú, og sennilegast ekki um næstu áratugi. Enginn getur því efast um hvor hafi verið vestmannaeyiskum sjó- mörmum þaifaii í þessu máli J. Þ. J. eða P. Þ. Tillaga J. í>. J. miðar að þvi að veiða við óskum sjómanna í Vestinannaeyjum, og vinna þeim hið rnesta gagn með því að fá aukið ljósmagn Stór- hftfðavitans, en tdlaga P. Þ. kæmi þeim að engu gagni, þó að hún næði fram að ganga. Á þessu er ekki svo litill munur, Auk þess sem héi er sagt um aftek P. Þ. í vitamáliriu, skal honum í mest.a bióðemi bent á það, að Vestmannaeyingar munu ekki fyrst, um sinn gleyma því, hveruig hann notaði meirihluta að- stöðu sina til að vinna á niöti frum- varpinu nm skuldaBkilasjóð út- gerðarmanna, fiumvaipi,sem J. Þ. J. beitti öllum sínum miklu hæfi- leikum og dugnaði til að vinna það gagn, sern auðið var. í því máli vann P. Þ. á möti hags- munum kjósenda sinna, eins og í vitamálinu. P. Þ. endar grein sína með þvi að segja að þingmaður kjördæmi- sins hafi ekki munað eftir ljós- magni Stórhöfðavitans né heldur Faxaskersvitanum, meðan hann var í meiri hluta á þingi. P. Þ. hlýtui að vita að siðan eiu mftre ár. og á Þ"irn árum h ifði eugirii kvait.ð utn ot' litið Ijósinagn Stoihofðavitans, og var því engin ástæða fyrir þingmann- j in ab flytj ■ málið inn á þing Fuxaskeisvita hefii J. Þ. J. lengi rriiinað eftir, en ætli Uiðavitinn, stui þótti og er enii uauðsynlegii, hafi ekki orðið til á þeim árum. Vestmannaeyingar geta ekki búist við því að þeim verði alt að óskum samstndís, á þingi, end þót.t þingmaðurinn sé öruggur til sóknar. Atvmnuleit. Siðan þessi mánuður byrjnði og nokkru áður þó, hafa komið hing- að tugir og jafnvel hundiuð manna altaf öðiu hvoru. Líti maður út um glugga þá eru auðvitað allstaðar menn á gangi, og áreiðanlega þekkir mað- ur ekki helminginn, svo margir eru hinir nýkomnu. Því iniður veifta ekki svo fair þes-iaia manria að f ira héðan an þess að hafa getað fengið atvirmu. Það mun óhært að fullyiða að aldiei fyr hefir flust hingað eins mikið Jaf Hjóinönnum og öðrum atvinnuleitei dnm. Sýnir það glftgt atyjnmisko tinn 1 landmu. Aukning flotans. Eitis og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu hafa bæst við bátaflotann hér tveir nýir bátar smiðaðir erlendis. Auk þeirra er hér þegar fullgeiður ca. 25 tonna bátur. Sói Gunnar M Jónsson skipnsmiður um smíði hans. Er batur sá mjög myndarlegur og sérst.aklega vandaður að styik- leika og fiágangi öllum. Helgi Btíiiediktsson kaupmaður er eig- andinn. Auk þessara þriggja nýju báta, eiga að ganga héðan, til viðbótar flotanum þrír etdri bátar, sem ekki voru í gangi s.l. ár. Mun nú skorta eigi mik/ð á 100 vólbáta hér. Svo að segja allir eru þeir yfir 10 tonn og larigflestir 12—20, en allmargir þó stærri. Er hér vafalaust hinn stærsti og að öllu leit.i jafn-myndarlegasti vélbátafloti landsins. Ennfremur er hér fjöldi af trillu- bátum. — Molar. Sjóinauiiafélug V.ni. er ólatt á fundahftld um þessar mundir, og allir ganga fundiinir út á það eitt að æsa sjómenn á móti útgtíiðaimönnum. Sannast enn það, sem alt af skeðnr, að sagan endurtekur sig. Svona hafa kommúnistar látið í nokkur undanfarin ár, en aidrei haft annað upp úr þvi en skömm- ina eina. Að foringjarnir hérna eru svona úthalds góðir að bai jast hinni von- lausu baráttu, kemur auðvitað til af því að þeir hafa einhverjar snapir fyrir það fiá yfiiboðurum sinum, sem fjær búa, kanske alla leið frá Eússlandi. Mennirnir, sem þeir nú ráðast mest á til að æsa þá og blekkja, eru langflestir aðkomumenn. Heimamenn eru oiðnir þeim svo kunnugir að þeir vilja nær engir við þeim líta. Það er slæmt fyrir aðkomumenn, sem maigir etu hór enn óráðnir, að lenda í klönum á S. V. eða foringjuni þtsp, því það getnr oiðið t 1 þess að fntíinn vilji taka þá, þai serri svo að seuja daglega bei ast umsóknii um pláss, utari af iandi, og það ftá mðnnum sem skella skolleyrum við málæði kommanna, seiii þeir áðu/ hafa kynst, hér, og aldrei haft nema ílt af. Þ/ið hefir verið svo, og mun veiða svo, ið hver sá aðkomu- sjómaður, sem einu sinni hefir kynst foiintíjtim S. V., hann foið- ast þá framvegis, — vill ekki meiii blekkirigar. Deilan. Siðastliðinn mánuð stóð yfir deiia milli togaraeigenda og Sjó- manna í Eeykjavík og Hafnar- fii Öi. Nú er deila þessi jöfnuð og mun Jón Þorláksson boigarstjóri Eeykja- víkur hafa unnið best að því að jafna hana. Deila þessi er einhver sú heimsku- legasta, sem átt hefir sér stað. Því þar sem aðeins var um fá skip að ræða, sem kynnu að vilja kaupa eða flytja bátafisk áeilend- an markað, þá mátti það ekki minna kosta en stöðva allan tog- araflotann. Lítiisháttar kauphækkun munu hásetar hafa fengið, og telst fróð- um mönnum svo til að sjö ár taki það að jafna halla þaDn sem þeir iíðu af stöðvuninni. Á þeim sjö áium getur auðvitað sitthvað skeð, og vafasamt getur þakblæti til foringjanna orðið að þeim t.íma liðnum. Athugasemd. í þiem tölublöðum af ,VíÖi“, sem komið hafa út undanfaiið þ. e, þann 5., 12. og 19. janúar s. ]., hafa veiið greinar undirritaðar bG. 0.“, og er í greinum þessum vikið nokkuð að störfum lögregl- unnar, hér í bænum og löggæslu yfiileitt. Það er eigi ætlun mín að fara

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.