Víðir


Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 3
V í 0 I R að skrifa yflrleitt uin efni greina þessara eða deila við greinarhöf- undinn viðvíkjandi dylgjum hans i gaið lögreglunnar, en vegna mií'- skilnings, sem búast má við að slik skrif geti valdið meðal fólks, vil ég taka eftiríarandi fram. f fyrstnefndu tölublaði er setning, sem eigi virðist unt að skilja öðiu- vísi, en að greinaihófundur vilji halda fram að lögreglau héi staifi aðallega ef ekki eingöngu að rann- sóknum áfengismála (bruggmala), og í næsta tölublaði (H. jan.) minnist hann á áfengismal hér 1933 og fangelsanir a inöunum Út af þeim o. fl., á þann hátt, að eigi veiður annað séð en greinar- höfundur telji, að lögieglan hafl gengið harðhentar til verks gagn- vart mönnum ítt af slíkum laga- biotum og latið sér annara uin þau, en önnur. Út af þessu vil ég taka fram, að þo þeii, sern að lögæslu viima' héi, aö sjilfsögðu iæki skyldur sinar að ollu leyti eins vel og þnim er unt að þvl er þessi laga biot sneitir, þa ei þ ð auðvitað engu siður geit, að þvi ei önnur lögbiot sneitir ogauðvitað meiri á- iieisla logð á nakvœmni við rann- sókn þeina b ota sem alvailegri eru, og á ég þar einkum vjð brot gegn hinuni almennu hegningailögum. Og út af umtali greinaihöfundar um fangelsarur á mönnum vegna áfengislagabi ola arið 19 53, vil ég geta þess, að af 13 möniium, sem settir voiu í gæsluvaiðhald það ár, voru 8, vegna rannsókna í þjófnaðr armálum, en 5 vegna rannsókna áfengislagabrota og nægir þetta til þess að sýna hve réttmætar eru dylgjur greinarhöfundar um að lög- gæslan hafi aðallega beint starfi sinu gegn áfengislagabrotum. En Þar eð ég minnist á rannsóknir út af þjóínaðarmálum; skal ég taka fiam, að á nefndu ári (1933) urðu 14 menn hór, uppvísir að samtals 29 þjöfnuðum (þai á með- al innbrotsþjöfnuðum, þar af hlutu 10 refsidóma 8 höfðu eigi nað lögaldri sakamanna en á einn var eigi höfðað'mál vegna þess að þýflð var eigi 3u króna virði og bar því eigi lögum sarnkvæmt að höfða mál gegn honum neira sá, sem stolið var frá krefðist þess, en það gerði eigandi uimædds 'pýfis eigi. 7 þjófnaði, aem tilkyntir voiu lögreglunni á nefndu ári, vaiðeigi uppvíst unt, en hlutfallið milli þjófnaða, sem uppvíst varð um á árinu og óupplýstra þjófnaða, sem tilkyntir höfðu verið sama ár, er þö betra hé>, en annarstaðar þar sem ég veit um, á því ári. En á ttefndu ári votu lannsökuð hér. alls og afgreidd um 280 ýmiskonar lögbrot manna, se'in uppvis uiðu (þ. e. hverjir v ldii að), auk uokk- urra rannsókna út af lögb otum, sem ekki varð upplýst, hveijit' valdir væru áö. f>á segir greinaihöfundur í nið- lagi gieinar sinnar i „Viði“ þann 19. janúar, eftir að hafa skiifað talsvert um h ve inareir séu dæmd- ir til lefsingar samkvæmt ýms- um nýrri lögum og reglugeiðum, að þeim fjölgi ekki til muna, sem dæmdir seu til hegningar („taka hegningu“) „eftir gömlu lögunum, sem engin reglugerð fylgir* og tel ég víst að hann eigi þar við hin almennu hegningaiiög. En því fer því miður fjairi, að þett.a sé íétt, að minsta kost.i að þvi er snertir Vestmannaeyjar og svo mun víðar vera, þó ég hafi ekki nákvæmar skýrslurum slikt, ann- aistaðar en hér. Og birti ég hér yflrlit yfir tölu þeirra manna, sem dæmdii hafa verið árlega td hegmngar samkvæmt hinutn al- rnennu hegningailögum, hér í Vestmannaeyjuin, fra slðustn idd - moturn, en það ei sem héi segii: 1901- 1902 enginn. 1903, 1 (fyrir þjófnað o. fl.) 1904 1907 (>iC .) enginn. 1908, 1 (fy i i þjofnað). 1909— 1916 engiiin, 1917, 1 (fynr rarigan fiambuið fyiii lét.t'). 1919 1925 enginn, 1926, 2 (fym þjofnað). 1927, 1 (fyru þjófnað). 1928, l (fyiir brot g. 12. kap. hegningarl.) 1929, 2 ( tnnai fyi ir þjófnað hinn fyrir biot g. 12 kap. hgl. 1930, 4 (3 fyrn biotg 12 knp. hgl. 1 fy11 r brot g. 26. kap. hgl. (fjardiótl).) 1931, 3 (fyiji þjofnað). 1932, 5 1933, 16 (þar af 10 fyrir þjófn- að,) þó skal þess getið að þar eru talin með 4 mál út af biotum, sem íann- sökuð voru og upplýst um að fullu á árinu 1933, en dómar ekki kveðnir upp, vegna fjarvetu hlut- aðeigandi manna og vai n- aiskrifa í málunum, fyr en rétt eft.ir áramót, og tel ég það samt gefa réttari mytjd af því sem um er að íæða, að telja mál þessi til ársins 1933. Á árinu 1934 voiu 4 menn dæindir fyrir biot gegn hinum al- mennu hegningailögum, miðað við að framangreind 4 mál sóu talin t.il áisins 1933, en þess ber. að gæta að sakamálum, sem fytir- skipuð voiu á áiinú, gegn sam- tals 27 mönnum, hefir ekki verjð að fullu lokið enn, vegna rann- sókna, sem þuift hefir að láta fara fram, viðvikjandi þeim, í öðr- um lögsagna.'umdæmum, vainar- skrifa í málunum o. fl., þó þeim að sjálfsögðu hafi verið flýtt svo sem unt er. T>1 skýiingar má geta þess, að eít.t af málum þess- um h'fii verið h' fðað gegn sam- tals 18 mönrinm, en það mal mun ýinéiim flnnast hafa nokkia sérstöðu. Annais vom lögbiot, þau ertil- kynt voiu lögiealunni, oða sem hún fékk vítneskju um á annan hatt, (þar á mbðal þjófiiaðir) miklu færri árið 1933 h ldur en 1934. Þá má og geta þess að afyist.a mátiuði þessa árs, komust 3 nienn undir ákæm fyi ■ i b ot gegn h"gri- ingarlögunum, auk þess sem að framan get,u>-, 2 beinlinis upp- vísir að þjófnaðaibrotum, sem þsir hafa jatað á sig, og veiður dæmt i þeim málum næstu daga. Fi amh. Jón HaUvarÓsson Útsvörin í Vestm.eyjum. Brýn nauðsyn á beinni tekjuöflun fyrir bæjarsjóð. Það mun flestum gjaldendnm þessa hæjar finnast útsvarshyiðin oiðin óbærileg, og gela gj ildenda er í engu samiæmi við álögin, þó þvi verði ekki á hinn bóginn neitað að bærinn þuifi allmikið til sintia útgjalda. Fað er augljóst þegar afkoma atvinnuvegaiins er sem nú er komið, og þar með gjaldþol bæjarbúa, þá veiða þeir sem bænum stjórna að finna aðrar le'ðir en nú eru farnar. Er ekki um tvent að velja ? Að draga Úr útgjöldum, eða afla bæjarsjóði beinna tekna Að þessa er þörf munu margir hór viðmkenna — samanbr logt.ök á bæjargjöldum undanfaiin ár. Það mun teljast örfiugt nú á timum, að finna möeuleikana fyiir beinum tekjnm fyrir bæj irsjóð. En léttua viiðist að bæj ust.jóinin teyndi þáleiðina, Því hitt, að reikna með tekjum, sem ómögulegt reynist að fá gieiddar, þýðii ekki lengur. Bæjarstjórn þaif þvi að finna einhver ráð t.il að auka atvinnu og framleiðsluniöguleika bæjaibúa, eða eins og áður er á minnst beina tekjuöflnn fyrii bæjarsjóðinn. Ems og öllum er kunnugt er salt- fisksmai kaðui stöðugt að þiengjast og óvist, hve mikil alvaia biður oss í þeini efr.um. Hér standa nokkui stóihýsi ónotuð, (hús G. J. Johnsen). Væri ekki hugsanlegt fyiir Vesl inannaeyj ibæ að semja um og yfirtaka þessi húsakynni að meira eða minna leyti og koma hér upp hraðfrystihúsi? Kaupa fiskinn a biyggju og koma honum eft.ii hendmni a heimsmai kaðinn. Mætti nf slii> u fyiirtæki góðs eins vænta. Aukin atvinna, auknir möguleikai um leið fyrii saltfiskinn, minna franiboð. Bessu atiiðibeini ég t.'l hinna þektu fjai málamanna, þeina 01 fs Auðunssonar og Jö- hanns Jósefs-onar. Baðir eiu þess- ir rnenn í fjárlaganefnd bæjar- stjóihaiinnar, og þekkja þvímæta- vel hag bæjarbúi. Ei þeim bað- um tiúaiidi t.'l að sýna fjaimála- nyggmdi fynt bæj"féi.igið eins og þeim htfii tekist. það fyiir sjálfa sig. Flei'i mOguleikar til beinna tekna fyrir bæjarsjóð eru hugsan- legir. en að þesau sinni skal þeirra ekki minst. Þó má get.a þess að fulltrúar bæjarstjórnar Reykjavík- ur hafa hieyft þvi að nauðsyn bæri til að afla bæjarsjóði þar beinna tekna. Er sist að efast um að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar sjái þá möguleika eins vel og ég. En það er nú fullsannað að hefjast þaif handa til að bæt.a núverandi fyiii kómulag um oflun nauð.syn- legra tekna fyiii bæjaisjóð, en það þarf að miklu leyti aö gjörast á annan hátt en hingað til, þar sem því verður ekki neitaÖ að einstaklingatnir þola ekki nú- verandi alög. — Þar með ógleymd gjöld til rikissjöðs. Að gjöld ein- staklinga eru of há, þarf ekki að eíast um. Fað er nóg að benda á eitt dæmi: H. f. Kveldúlfur kom hér þegar veruleg þöi f var á því að geta selt hér fisk á bryggju. Firma þetta staifaði hér tvær veitíðir, en vaið illu heilii ab hröklast héð- an fyrir ósanngjarnt útsvarsálag. Ekki hefur heyist að bæjarstjórn hafi gjört neitt í þeim efnum að bæta bæjaibúum þann halla sem þeir hafa beðið við þessa ráðstöfun, Páll Oddgeirsson. FréUir. Messað á sunnudaginn kl. 2 Bctcl. Sarnkomur a sunnudOgum kl. 5 e. h. og a fimtudögum kl. 8 e. h. Sontíur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn: Sigmundur Jakobs- sou fiá Noiegi, o. fl. Skipströnd og sorglegt mar.ntjóri. Nýlega strandaði á Skeijafirði enskur togari. Menn björguðust af honum, en talið óliklegt að skip- ínu verði bjaigað. Gerir „Ægii “ t'l'aunir til þess þpgar færi gefst, > en það er sjaldan vegna brima. í ofsaveðiinu aðfaranótt hins 9. þ. m. strandaði við Dýiafjöið að austanverðu, enski togarinn „Langanes". Menn allir fórust. Annar enskur togari, si m heyrt hafði neyðarkall skipsins kom á vettvang. Sást þá einn maður & hvalbak stiandaða togarans. Fór þá stýrimaður ásamt tveim há- s^turn í bát til þess að gera til- iaun til að bjarga mannimun. En þá tókst svo hörmulega til að bát þeiira hvolfir og druknar stýii- maður, hmum tókst að bjarga. AUGLÝSIÐ 1 VÍÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.