Víðir


Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 13.02.1935, Blaðsíða 4
V í Ð I R >«*WM örsmíða vinnustofa Siguíjóns Jónssonar Laugavpg 43 Rpyk-jnv'k t.d u- Ú H aðgjórðar. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Talið við Árna Jónsson, Tanganum. Skiftafundir. Laugardaginn þann 16. þ. m. verda haldnir skiftafundir í eftirtöldum þrotabúum, hér á Finitugs afmæli á hinn 16. þ. m., frú Anna Gunnlaugsson, ekkja eftir hinn góðkunna læknir Halldór Gunn- laugsson. Sama dag A Gísli Lárusson gullsmiðui sjötugsafmæli. Oskar „Viðir" afmælisbörnunum til hamingju. M.b. Crulltbppur kom hingað í siðuvtu viku frá Dinmörku, nýHmíðaður þar. Báturinn, sem er 22 tonn að stærð, hafði fengið hið veistaveð- ur á leiðinni, eins og vitanlegt, er í þeim veðraham, sem geysað hefir undanfarnar vikur. Skip^höfnin var 4 menn dansk- ir. Ekkert vaið að skipi eða möntium. Eigendur eru : Særaundur Jóns- 8on kaupmaður og Jóhann Vil- hjálmsson útgerðarmaður. M.b Ver kom einnig hingað frá Dan- mörku{ fyrir nokkrum vikum. Gekk hans ferð einnig slysa- laust. Er sá bitur eitthvað minni. Skipshöfriin var íslerisk. Eigendui : Kail Guðmundson og fleirí. Veörlð. Siðustu viku heflr veðrið verið mjög svo umhleypiugasamf. fað heflr komið fyrir, og ekki svo sjaidan, að stórviðri hefir verið af þrem áttum sama dægrið, og svo kannske koppalogn einhverja klukkutíma. Pö að allmargir bátar séu þeg- ar tilbunir til íóðra og ýmsir séu að íeyna að fá að min*ta kosti í soðið, þá mun lítið upp úr þvi að hafa annað en eyða peningum. Fyrir nokkrum dögnm síðan vai hér á ferð fo'tnaður Slysava:nafélags Islands, Jón Berg- sveirisson. Mætti hann hér á fundi slysavarnadeildarinnar Ey- kyndill og flutti snjnlt erindi. J. B. þykir standa p ýðilega í stöðu sinni sem formaður slysa- varnafélagsins, en 1a mun hann altaf hafa verjð talinn í fiokki hinna betri sióliða. Þjófnaður Þegar saltskipið Viator var hér á dögunum, brugðu sér út i það að nöttu til, tveir ungir menn og tökst að st«la þar peningakassa, með nokkium tugum króna í og ýmsum skjölum. Einnig tókst þeim að ná tals ve'ðu af cigarettum ogfleiiusmá- vegis. Þetta komst strax upp og þýfið náðist. að mestu eða öllu leyti óskemt. Hefir annar maðurinn játað á sig verknaðinn, en hinn lítið eða ekki verið þáttlakandii Rakblöð! „GilletteK — nýustu 0,45 „Iracco“ 0,40 „Servus Gold“ 0.25 „Rubawa Gold(C 0,25 Heimskunn merki. Bryoj. Sigfússon. Frá Landssímanum nýir símar: 89 Jón Gíslason verslunarm. 95 Margrét Johnsen húsfrú 41 Páll Þorbjörnsson verslunar8tj. Lipíons-íe! hið besta 1 heimi. Ennfremur: „Melroses“ «Ceylon” og „Kengo” — te. Sendingar nýkomnar. Brynj. Sigfússon. Stúlka óskast í vist. Ólðf Bjarnadóttir, Bi eiðabliki. Eyjaprentsm. h.f. skrifstofunm á þeim tíma er hér segir: f þrotabúi ÞORSTEINS HALFDANARSON- AR, útgerdarmanns, kl. io f. h. f þrotabúi KRISTJANS JÖNSSONAR, útr gerdarmanns, kl. 10,30 e. h. í þrotabúi SlMONAR GUQMUNDSSONAR, útgerdarmanns, kl. 11 f. h. í þrotabúí FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUNN- AR HEKLA, kl- 11,30 f. h. Á fundunum verda lagdar fram úthlutunar- gjördir í búunum og skiftum búanna vænts anlega lokid. — Skiftarádandinu í Vestmannaeyjum n. febrúar 1935 Kr. Linnet Tilkynning. Eina og að undanförnu mun ég fara í burtu héð- an í sumar sennilega í júnílok, og verða fjarver- andi um óákveðinn tíma. Eg tilkynui þetta svo tímanlega aðallega vegna þeirra, sem þurfa að fá munninn hreinsaðan 0g síðan fá gerfitenuur. Viðtalstimi minn er nú þannig: Venjulega heima kl. IV2—5 og oft 6-7, virka daga. LEIFDR SIGFÚSSON TANNLÆKNIK Tilkynning. Hef opnað aftur Baumaverkstæði mitt á Strandveg 39. — Föt og frakkar saumaðir eftir nýtísku Bniði. Einnig pressuð og hreinsuð föt. Vönduð vinna STOJLÁŒNWAIL©. Bíll Ve. 9 ti! sölu 11«:,««,. í keiralufæru standi. Góð- ir greiðsluskilmálar. fást í bókabuð P. Ölafur Gránz. Johnssonar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.