Víðir


Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjuin, 1. mars 1935 46. tbl. Brynjó usson fimmtugur. Biynjólfur Sigfdsson, organleik- ari og kaupmaður er fimtugur í dag. Fæddur að Lðndu'm' "li'ér í Eyjum, 1. mars 1885. Foreldrar hanp voru þau merk- ishjónin, Sigfús Árnason organleik- ari og--fiú Jónína Biynjólfndottir,' Jónssonar, prests að Ofanleiti. Er þvi fljöt íakin sagan aÖ Brynjölfur er af góbu og göf'ugu bergi brotinn. Hugur hans hneigðist þegar á æskuárum að sónglistinni, — drottningu allra lista. Mér er enn i fersku minni ér ég heyrði Brynj-- ólf leika fyrsta sálmalagið á oigel fyiir c*. 37 árara. Pað var á Ofanleiti, hann var þangað kom- inn ásamt skólasystkynum sínum a frídegi skólans. — En faðir minn sál. var þá skólakennari. — Brynjólfur lék að þessu sinni sálmalagið „Lofið vorn drottin". Pað var einsdæmi hér í Eyjum í þá daga, að svo ungur maður léki á orgel og það af þeirri kunnáttu sem Brynjólfur þá allareiðu hafði. Áriö 1904 5. júní tók BrynjóJf- ur við organleikarastarfl föður síns í Landakirkju — og heflr þyí verið organlsikari hói i 31 ár. — Brynjölfui hefli spilað héi við marga skirnarathöfn, feimingu — giftingu, og sungið yfirmoiduin hundiuðum manna. Þegar við Vestmannaeyingar í dag lítum yflr ljðna tíð og oi! kirkjuleg störf Brynjólfs, er margs að minnast. — í mörgum huga munu vakna og endurönia kærleiks- rikar þakkir fyrir s.törf h>ns, — sem svo margan minna á við- kvæmustu augnablik lífsins. Vér minnumst einnig hins miklasöng- staifs er Brynjólfur hefir lagt hér til á gleðifundum til ánægju alis alinennings. Jjjúfr er mér á þessum merkis- dtjgi Biynjólfs að minnast þess hér hve faðir minn sálngi dáðist að samvinnu hans { Landakirkjn. És; minnist, . þ.essara orða föður mins: „B>yi>jólfur flytnr anda minn með tónum sínúm naev h<mmumm". — Pað voiu og eiu Itteinar „Havmoniev" a millum þessava f. v. staifsbiæðva. Ekki gleymi ég hinstu kveðju föður míns er hann mælti við Biynjólf augnabliki fyrirandlát sitt,- „Biynj- ólfur við syngjurn saman á himn- um". — Fyrir hans munn er þetta mælti: flyt ég þór af himnum ofan — heillaösk — og vona að þær minni þig í dag á hið hugijúfa s'amstaif okkar. — Öllum hér er kunnugt hve Btynjolfur er frábær stavfs- og reglumaður, enda hefir honum hlotnast ágætur árangur af iðju sinni. — Þegar ég í dag lít. til baka og minnist þess hve lengi við höfum verið samferða, er mér hugþekt á þessum timamótum æfl þinnar aft senda þér hlýjustu árnaðaróskir, og nota til þess líóðiínur (Step. G. Steph.): „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinur aftansóiar sértu sonur morgunsroðans vertu. Páll Oddgeirsson. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X X X Bestu pakkiv til þeirra, er myntust mín X •Q á fimtugsafmæli mínu. Q X Anna Gunnlaugsson. X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx æjarstjorn- arfundnr. var haldinn hér dagana 14,, 15. og 16. þ. m. Sumir kalla fund Þann fundinn mikla, þvi ekki var honum lokið á skemii tíma en þiemui' venjulejium fundavdögum. Mikið hefir víst verið gevt segja menn, t>n þeir sem kunnugastir eru fullyrða að auðvelt h< fði ver- ið að geia alt sem gevt var á einum venjul»gum fuudaitíma. Hvað var svo get.t ? Byij:ið var á að kjósa 1 hinar fostu nefndii' bæJHistjóinarinnar. Ma segja að það ueug' graiðlega, enda mun ait kosuinguimi við- komandi hafa verið sæmilega i pottinn búið áður. Næsta mál á dagskrá var bréf frá verkamannafélaginu Drifandi, sem bæjarstjórn hafði borist fyvir alllðngu síðan. p Hljóðaði það eitthvað um at- vinnumál, o^ fylgdi þvi tillaga um aukna atvinnu til handa þeim sem nenna að vinna. Jón R^ifnsson reifaði málið og stóð ræða hans yfir á annan kl.- tima. Þó að Jón só mælskur vel, týndi hann brátt efninu og talaði mest um fisksölusamlalagið, ráð- iiingarki'Si s-jómanna, (Jötunssamn- irigínn) o. fl., sera bæjarstjórn, sem slikri, kemur bókstaflega ekk- ert við, Páll Þorbjarnavson (krati) og Ólafur Auðunsson (Sjálfst.m.) váku Mestu fjaisiæðuvnar ofan i Jón. TJm þetta jðguðust þeir ftam á nótt. Var þá tillaga Kommanna borin undir atkvæði og feld. Svona eru vinnubiögð þeirra kommanna. Það er engu likava en að þeirra áhugamál sé að uota bæjarstjóinarfundina til þess að æfa sig í því að halda ræður pg útbreiða kenningu sína, Iiommún- ismann. Stjórn bæjarins virðist þeim aukaatviði, eða ekki veiður b»tui féð. þegar þessar geysi l^ngu læðui . iu h ildnar um mal, sem stjórn bæjarins kemur ekki hið allia minsta við. Annan fundardaginn var fjár- hagsnætlun bæjarins til fyrri um- ræðu. Um hana var allmikið þrefað. v" svo að heyia á Kommuin, að meirihluti fjárhagsuafndar væri alt of sparsamur á fé bæjarins til ¦ ónauðsynlegra framkvæmda. Og ekkv vildu þeiv heyva það nefnt að framlengt yvði hafnargjaldið, sem til bæjarins* gengur, heldur yiði allt bo'gað með álðgftuoi út- svöium, hvort sem þ:'U væ'Uinn- h'eimtanleg -eða ekki. Páll Poibjnrnaison studdi hálf- biæður sina í því mali eftir niætti og taiaði eins og sá sem valdið hefli um það, að þingið mundi ekki samþykkja fiamlenging hafn- aigjaldsins. Við skulum ætla að hann viti það blessaður. Aætlunin var samþykt óbreytt til annarar umræðu. Priðji da-uiinn eyddist að mestu í gagnlaust þref um fátækrafull- triíann, sem þeim kommum og krata í bæjatstjórn er meinilla við. Fulltiúinn stóð jafnréttur ef ekki réttari eftir áhlaupið. Svona fór um sjóferð þá. lerkjaskráin. Skrá yfir veiöafæramerki Vest- mannaeyja flskibáta verðut full- prentuð, fyni hluta næstu vi^u. Vaila þavf að efast um það, ao allir bátaeigendur vilji eignast skrána. Kostnaður við útgáfuna er auð- viað talsverður, en hann ætti að fást greíddur ef allir verða með, sem í raun og veru ætti að skyfda þá til. Veiði tvö eintök tekin handa hveijum bát, sem virðíst mjög hæfllegt. Annað só t. d.'geymt um borð í bátnum, en hitt i beitusktvnum. Mundi þá hægt að selia einfakið a ki. 1,50 og fá þostnaðinn að -mestu eða öllu leyti borgaðann. Eins og vifcaiilegt er þn>f a8 gefa út fleiii eiutok en nota þaif í augnablikinu, kví óvist er að allii veiði i'nfn h'ið.n-Mmi' >ð rœt» skiaaiinnai. Skrá yflr veiOainjeiíiíneiki er

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.