Víðir


Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 01.03.1935, Blaðsíða 3
Deimssýningin i Bryssel apríl 1935 Páttaka ab sýningu þessari er mjög mikil því þegar hafa 27 þjóð- ir tilkynt þátttöku. — Allarleigja þær stór iandsvæði og byggja verðmætar hallir í því augnamiði, að kynna framleiðsluvörur hyer sinnar þjóðar — og greiða fyrir viðskiftum. Danir eiu þar ekki aftastir, því hálfa miljón króna leggja þeir í veglegar sýninga- byggingar. Frægustu húsameist- arar og listmálarar dana auk 73'jfa smiða, vinna nú að þessu verki, og er alt hugsanlegt gjört til þess að Danmörk geti sýnt framleiðslu list, og iðnað í sem fegurstu umhverfi. T. d. má geta þess að 10000, tíu þúsund rósir hafa verið gróðursettar umhveifis sýriingaihöllina: — Alt hugsanlegt er gjört til að kynna danskan iðuað, t. d. liefir verið giörð lík- ing af Díselvé), sem ei 14 metra á hæð — enda stæi sta vél heims- ins af þeirri gerð. Það, sem mest vakti athygli mína og gremju var er ég sá mynd af sýningaþætti dana, með feitri áletran „Færörne“. Hafa danir boðið færeyingum þatttöku í sýningu þessari og munu þeir helst, eða eingöngu hafa fisk- afurðir að sýna. — Það hefur ekki heyrst að íslendingum hnfi verið boðin þatttaka í sýningu þessari. Hefðum við þó getað vænst þess af dönum. Hafi ekki svo verið, lá næst fyrir að ríkisstjórn ís- lands semdi við dönsku stjórnina um þátttöku að sýningunni. — Öllum er augljós þörfin fyrir að kynna ftamleiðslu sjávar- og land- búnaðarafurðanna þó ekki væri lengra gengið. Og væri vissulega þýðingarmeira fyrir atvinnuvegi vora að kynna framleiðslu lands- ins á heimsmarkaðinum, en eyða færri orðum um mjólkur- og brauðsöluna i Reykjavík. P. 0. Þörf nýbreytni. Nýverið hefir Guðmundur Einars- son útgerðarmáður, Viðey, tekiÖ upp þá nýbreytni að setja Vanhús í fiskhús sitt. Mun hann veia sá fyrsti, sem það gerir hér í Vest- mannaayjum. Þetta er vel hugsað Og eigin- lega nauðsynlegt, því ömurlegt getur það verið og kalt, að ganga örna sinna eitthvað út í náttúr- una, hvernig sem viðrar. Þetta tiltæki Guðmundar ættu sem flestir að herma eftir honum, það sýnir nokkurn menningar- brag og einnig hugulsemi við starfsfólkið. 1 V í Það mun líka vera svo, að í flestum eða öllum hinum nýrri aðgerðarhúsum er nóg pláss innan veggja fyrir slíka byggingu, og ekki getur það kostað svo mikið að útgerðina rnuni neitt verulega um það. þetta ættu fiskhúsaeigendur að taka til athugunar, og framkvæma við fyrsta tækifæri. Staifsfólkið mundi áreiðanlega taka slíkri hugulsemi með þökkum. Molar. Sjúkdómur. Þegar Gróa á Leiti var upp á sitt hið besta, þótti hún taka öðr- ym fram í þvi, að naga um hi yggj- ariiði náunga sinna. Svo leikin var hún í þeirri lyst, að á sinni tíð var hún landskunn og siðar fiæg fyrir. • Enn t dag eru nokkrár Gióur á rölti víðs vegar um landið, sem reyna að feta í • íötspoi' gömlu konunriar. Einnig hér í Vest- mannaeyjum sjást þœr á ferli og láta „móðann mása“. Jafnvel karlmenn ganga í slikan félagskap, einkum smámenni, sem lítið er í spunnið. Þeim hættir við því Sumum, að leyna að upphefja sjálfa sig á annara kostnað, á þann hátt, að bera út óhróbur um náungann, i þeirri von að við það sýnist hann minni, en sjálfir stækki þeir, að sama skapi, í augum fólksins. Slikir menn verða flestum hvim- leiðii, fyr eða sfðar, en þeir taka ekki eftir þvi. — f>að er orðinn sjúkdómur. Bragmöskviiin. Hann hallaði sér makindalega upp í legúbekkinn og hugsaði um fyriitækið, sem hann átti að stjórna, og sjá það var harla gott. Og ekki voru veilurnar á stjórnar- farinu. En sjáum ti). Hann« var líka ab hugsa um annað. Hann hafði átt kunningja í allmörg ár, sein hann hafði aðoins tvisvar, og það ekki alls fyrir löngu, geit nokkur óþægindi, og jafnvel sýnt lítilsviiðingu. óþæg- indin honum til handa var sjilf- sagr, að endurtaka í þiiðja sinn, þö að það kýnni að skaða fyrir- tækið um nokkur hundruð, eða kannske þúsund krónur, Skltt með það. Hann rís upp við olnboga og hugsar: Ég fæ hann þarna hálí- bróður minn í fólag með mór, Ég tala fallega og hann samsinnir ait. Iiann or svo eiimtaklega þægur. Hvað vai ðar mig um fyrirtækið ? Ekki neitt. Mér er hjaitanlega sama hvort það lifir lengur eða skemur, bara ef þeir vita ekki Ð I K _________ annað en að ég stjórni vel. Og það ættu þeir aldrei að þuifa að vita, því óg er þó altaf greindari en þeii. ■— Og þeir trúa mér eins og nýju neti, sem þeir sjá engan dragmöskva á. Bara að fólkið sjái ekki drag- möskvann. F r é \ t i r . Messað á sunnudaginn kl. 2 Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e. h. og á fimtndögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn: Sigmundur Jakobs- son frá Noregi, o. fl. Dánarfregn. Þann 12. þ. m. andaðist i Kaup- mannahðfn Dethlev Tomsen fyr konsull og kaupmaðui í Reykja- vik Var D. Thomsen um langt árabil einn af duglegustu kaup- mönnum Rnykjavíkur og hinn vinsælasti maður. Hann varð tæpra 68 ára að aldri. Alþingl var sett þann 15. þ. m. Eins og venja er til byrjaði þingsetningin með guðsþjónustu. Séra Friðrik Hallgrímsson prédikaði Eftir venjulegar forseta kosning- ar, var það fyrsta verk þingsins að heimila stjórninni, eftir ósk fjármálaráðherra, að taka lls/4 miljönir króna lán. Til þðss að lántökuheimildin gengi sem fljótast, var hún af- greidd með afbrigðum frá þing- sköpum. f*að heftr líklega verið tómahljóð i kassanum. Veðrátta er nú umhleypingasöm hvarvetna á landinu. Hér í Vestmannaeyj- um hefir gengið snjóéljum að undanförnu og yfirleitt kálsaveður, og sunnudag talsvert fiost. Er vlst nokkuð á annan tug ara siðan að viðrað hefir hér hkt og nú. Börn og unglingar renna sér á skiðasleðum um götur bæjarins, í tugatali. Er hin mesta hepni að ekki skuli hijótast slys af. Nœtuiklukka hóraðsíæknis er við norðurdyr, bakdyramegin. Slys. Fað vildi tii fyrir nokkru slðan að vélstjorinn á m.b. Ofeigi Jenti með yfirhöfn (doppu) sína í múffu á öxli vélarinnar. Meiddist vélstjórinn alvarlega, einkum á höfði, en er nú sagður á batavegi. Sölubúð við Hásteinsveg er til sölu er samið er strax veð Jón Waagfjörð eða Magnús Bergsson. Fáum með Diottningunni á sunndaginn: Kinda- og Hrossabjúgu, Miðdagspyisur og Skyr, Mjólkur og Mysuost, ísl. Smjör, Rúllupylsur, Sviðasultu. Margar teg. Kálmeti. ísiiCrsœ. Herbergi til leigu, laust til íbúðar nú þegar. P. y. á. Clott orgel til sölu. Tækifærisverð. P. v. á. Húsnæð i ti) leigu tveggja mánaða- tíma mjög ódýrt. Upplýsingar gefur ' Sig. Jónsson c/o Fram. Aflabrögð eru nú mjög misjöfn, eins og oft vill verða. Sumir stórfiska, en aðrir fá fremur litið. Sjóveðrin eru að jafnaði mjög eifið, og saman bonð við þau, má fiskinið heita gott hjá flestum. Brynjólfur Slgfússon kaupmaður og kirkjuoiganleikari er fimtugur í dag. Óskar „Viðir" honum til hamingju. Cndir Löngu Það hefir skeð hvað eftjr annað, að vatnsleiðslan undirLöngu heifir verið skemd. Er þar eigi öðrum til að dreifa en þeim, sem taka þar vatn i báta sína. Menn æt.tu að fara sem best með leiðsluna og láta eigi þá skömm um sig spyrjast, að beir geri sjalfum séi og öðrum óþægitidi að þaiflausu. Vatnsleiðsluna undir Löngu ættu menn að fara vel með, hún er svo þægilegt tæki fyiir batana. Bæjarstjóf’uarfundur var i gær. Var fjáihagsáætlunin til annarar umræðu og samþykt. Verður birt i næsta blaði

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.