Víðir


Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 1
YI. árg. Vestmannaeyjuin, 12. mars 1935 47. tbl. / Sknggalegt ntlit. Mikill óhugur er nú í mörgum hór með afkorau útgorðarinnar að þessu sinni. Það er lika sist að undra, því örðugleikarnir eiu svo áberandi. Fyrst er nú það, að allar út- gerðarvörur þarf að borga jafn- óðum eða fytirfvam, en hvevnig á að fara að því, þegar aðeins kr. 30 fást lánaðar út á hveit skpp. flskjar, það mun flestum reynast vandráðin gáta. Og ekki bætir það fyrir, eða birtir útlitið, að enn liggja hér í húsum þusundir skippunda af fyrra árs fiski, sem ýmist er þegar orðirm skemdur, eða liggur undir skemdum. Saltflsksala enn ekki orðið, og verður víst mikið minni en u'ndaií- farin ár. Annars hefir heyrst að nokkrir menn séu að selja um þessar mundir, en það eru aðeins þeir, sem best hafa sambörrdin og jafnvel síst þurfa þess með. Lang- flestir geta ekkert selt. Hvaða erfiðleika þeir hafa ;við að striða er svo augljöst mál, að óþarft er i.i m að ræða. Hér hefir verið og er liklega tórandi 'enh, Pisksölusamlag. En h?að gerir það? Bókstaflega ekki neitt, að því er séð verður. Plest- ir eða allir útgerðarmenn rhunu veia í Samlaginu. Hvers vegna hefir ekki Samlagið reynt að selja fisk úr salti, svo að allir nytu hlutfallslega jafnt þeirrarsölu, sem kynni að verða ? Hollari mundi sú aðfeið útgerðinni og heillavæn- legri fyrir plássið, því að erfitt mundi þessum fáu, sem sélja, að halda bœjarfélaginu uppi, ef hinir allir verða gerðir ómögu- legír. Það er svo undur þýðingarlítið fyrir afkornu fólksins, að útgerðar- mt>nn leggi í mjög tilfinnanlegan kostnað til að afla. fiskjar, sem ekki er hægt að selja. Það má varla minna vera en að þeir, sem mesta hafa möguleikana, geri sitt ýtrasta til þess að koma íram- leiðslu alls almennings, á markað, ea ekki aðeins einstakra manna, Það þarf samheldni, viðsýni og dugnað til að sigi ast á erfiðleikun- um, með þröngsýni og sundur- lyndi tekst það ekki. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X X X X X X X X X X X Hu-gheilar þakkir og kærar kveðjur flyt X ég hér með öllum þeim, sem sýndu mér sam~ úðar- og vináttumerki á 50 ára afmælinu 1, þ. m. Einkum vil ég þar tilnefna þá sókm armeðlimi Landakirkjusafnaðar — og sókm arnefnd — sem voru hvatamenn þess að X söknarnefndin færði mér fagurt málverk — X X X X X X X eftir • listamanninn Engilbert Gíslason — sem viðurkenningu fyrir organleikarastarfið siðt astliðin 31 ár: • BRYNJÚLFUR SIGFÚSSON, X X X X X X X X X X X X X X X X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX • Hjartanlega þökkum við öllum þeira, sem sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar mins og bróð- ur pkkar Karls^ Kárasonar. Sérstaklega þökkum við bekkjarsystkinum hans fj'rir vinarhug þann er þau sýndu við jáiðarför háns. 6uð blessi ykkur öll. Móðir og systkini. ; Hin nýja fiaksölunefnd virðíst hvovki fugl né fiskuv enn. Nýlega sóttu útgerðarmenn hér um leyfi til hennar til þess að selja fyrra árs fisk, sem var að skemmast, til Englands. Svar henn- ¦ ar var að vísa til ríkisstjórnar- innar. Sölusamband íalenskra fisk- framleiðenda hefði vafalaust þorað að segja knnaðhvort já eða nei. Kannske er hin nýja fisksölu- neftid sett á laggiinar af meiri hluta þing^ins, aðeins til þess, að koma útgðiðinni algerlega á kné? Hver sem niðurstaðan verður, þá er aðferðin nokkuð rauðleit.. m Dsjarsq jnnaunun Eftir Gdðl. Br. Jónsson. Mœttir voru þessir sjá]>stæöis- menn: J. Þ. J., Ol. Auðunsson, Á. Mattbíasson, P. Eyjölfsson og 0. Porsteinsson. Pyrir kratann var mættur G. Siguiðsson og fyiir Kommúnista voru mættir þeir Jón Rafnsson, Haraldur Bjsrnason og Guðm. Guðmundsson. Fyrir fundinum lá lokaafgreiðsla á fjárhagsáætlun kaupstaðarins og var hún afgreidd svo að segja bveytingalaust í öllum aðalatrið- um. Fundur þessi stóð yflr í kringum 10 kl.st. Vel hefði mát.t komast af með skemri tíma, ef kommúnistar og kratiun hefðu hagað sér eins og siðaðir menn. En að gera'slíkar kröfur til þeina, það er hið sama og ætlast til að dúfa komi dr hrafnseggi. Aunars munu sjálfstæoismenn ekki hafa haft neitt á móti að eyða þessum tíma i fundinn, en krafa þeina er sú, að uálin séu skynsamlega rædd og að tíman- um sé varið til að styrkja og auka menningu og efnalega vel- megun einstaklinga bæjarfélagsins. Pví er sárt að vita að nokkrum öfga- og árakindum, skuli fund eftir fund liðast að ræða, má heita hvart einasta velferðarmál bæjarins, með algeiðu ábyrgðar- leysi, með öfgum og útursnúu- ingum, og nota hvert einasta tækifæri til að smeygja innblekk- ingum og toitryggni, sem ekki hafa að styðjast við hinar allra minstu staðreyndir. Það er mín fulla vissa að fulltrúar sjálfstæð- isíiokksins telja ekki eítir eér að sitja langa bæjarstjórnarfundi, bæj- aifélaginu til gagns og uppbygg- ingar. En slíkir fundir, sem við höfum átt nú í seinni tíð að venj- ast, vegna hinna fjogra loddara og alþýðuskrumara Kratans og Kommúnistanna, þá er best farið að fundirnir séu fáir og stuttir. Sjóveitan. Það var ekki svo litið veður í kratanum og kommúnistunum hvert reigin hneiksli og svívirð- ing það væri að fátækir sjómenn og íitgerðarmenn væru ekki látn- ir borga sérstakt gja.ld til sjóveit- unnar, það er líkast þ'ví að þessir menn séu algerlega steinblindir fyrir þeim örðugleikum og vandr- æðum sem aðal atvinnuvegur okkur er staddur í, svo og hin stóikostlegu söluvandiæði með afuiðirnar. Þeir siá.vist ekki eða öllu heldur vilja ekki sjá þá mörgu svitadropa, sem hrynja af andliti þeirra heiðursmanna, sem leggja fram fé sitt og vinnukraft til áfi amhaldandi reksturs og við- halds atvinnuvegar okkar. Á þessum mönnum hvíla skattainir með öllum sínum blý þunga. Það eru þessir miklu skattar sem eiga fullkomlega sinn þátt í, að at- vinnuvegir okkar eru hálflamaðir ir, og að nú heyrist svo oft sagt: „mig vantar vinnu". Ég þori al- gei lega að fullyrða að hinir óstjórn- lega háu skattar á atvinnuvegum hafi alt fram að þessu verið eina oisökin til þessara orða: „mig vantar vinnu". Þetta hafa sjálfstæðismenn sóð og hvað eftir annafi reynt að að standa á móti nýjum sköttum á atvinnuvegi okkar, en þvi mið- ur hafa þeir ekki haft áhrif svo að gagni gæti komið síðan árið 1927. Aðrir hafa farið með völd landsins og nú er svo komið, sí

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.