Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 1
VI. árg-
Vestmannaeyjuin, 23. niars 1935
48. tbl.
Jón þorláksson
borgarsJjóri I Eeykjavík dáinn*
Þánn 20. þ. m. að mörgni sá->.
ust floeg í hálfa stöng ánokkium
stöðum hór i bænum.
Hvað er nú um að vera spurði
margur.
Brátt flaug, eins og eldur í
sínu manna 'a milli. *ú hormu-
lega fregn, að Jón jsorinkssoh
borgai stjóri í Reykjavík, hefði
nóttina áður dáið af hjaitaslagi.
Þó að Reykjavik kunni að hafa
mist mest við fiáfall Jóns, þa
verður því eftki neitað, að Iandið
heflr við dauða hans mist eínn áf
sínum vitiustu og mætustu mönn-
um. ¦
Jón Þoiláksson mun hafa verið
sá maður islenskur, sem eilendir
fjármálamenn báru mest traust
ti). Sést það greinilega á því hve
greiðlega honum gekk að fá lán
til Sogsvirkjunarinnar. Þeir hafa
sjálfsagt munað eftir því, að þeg-
ar hann var fjármálaráðherra, í
ráðuneyti Jöns Magnússonar, þá
lækkuðu ríkisskuldírnar til stórr'a
rnuna, en allir vita, osr ekki sist
enskir fjármálamenn, hvei nig ríkis-
búskapnum ,hefir farnast siðan.
Jón .Þorláksson v.ar fæddui"1877
og því' á góðum statfaaldif, þegar
hann svona suögtílesia féll í valinn.
Hann var bondasónút úr Húna-
þingi, og eru' margir fiændurhans
í föðurætt gáfaðir menn og
merkir. —
. þnð hefir sagt bekkjarbróðir
Jóns, úr latínuskólanum, prýðilega
gáfaður maður, að hann hafi vétið
gáfaðasti pilfurinn í beknum, enda
gekk námið eftir þvi.
Hann hlaut nijög háa einkuno
við stúdentspióf og éinnig háa
einkum er hann lauk verkfiæði-
¦prófi við Hafnarháskóla.
Auk þessa' varð Jón einhver
þektasti stjómmáldmaður landsihs,
og viðurkendur, jafrivel áf amd-
stæðingum, rökfastur ræðuináður
og gáfað piuðmenni.
Nokkrar' hugleiðináar um
verkun á harMski.
Eftir Jön Sverrisson ypr jiskimatsm.
Frá því á landnámstíð, og fram
yfir miðja 19 öld, þektist varla
önnur aðferð til að verka fisk til
geymslu hór á landi en að þmka
hann ósaltaðan (herða). Bn nú er
þessi verkunaraðfeið að mestu eða
sem næst að ölluleyti töpuð og
gleymd hér á landi, en Norðmenn
hafa haldið áfram' að herða fiskinn
að meira og minna leyti og hafa
okki látið saltið dt'ýma henni hjá
sér, eins og við. En eins og nú
er orðið erfitt a6 eelja saltfisk, í
eins stórum stil, eins og okkar
fiskframleiðsla krefst, þá er í aug-
um uppi' að riauðsyn krefur að
fleiri verkunaraðferðir verður að
taka upp, til þoss að möguiegt sé
að hafa fiskinti á boostólurn"• á
sem allra fjolbieytastan hatt. Og
þö á þann hátt að sem ódýrast
mætti veiða fyrir framleiðendur.
Verður þá fyrst að áthuga hvöit
ekki væii rétt að taka til að
herða einhvern talsveiðan part af
okkar fiskfiamlniðslU, til að byrja
með ekki síst vegna þess, að sú
aðfetð að verka er ódýr í saman
burði við ílestar ariiar verkunar-
aðfeiðir, sem enn eru þektar. Svo
hefur harðfiskur þá kosti að hann
(ef þurkun hepnast vel) heldur
öllum sínum upþhaflegu gœðum
sem nýr sé, en það gjörir saltaður
fiskur ekki.
Ékki dettur mér í hug, að hægt
sé eða hyggilegt að hefða " allan
flsk, slíkt nser engri átt, en hitt
tel ég sjálfsMgt að allir. herði eitt-
hvað, til dæmis 4 til 8 þúsundir
af hverjum mótoibát og svona til
og frá eftir magni og möguleikum,
Og tel ég íétt vera, að verka
stokkflsk eins og noiðmenn, og
svo eitthyað af ráskerðing og svo
siðast en ekki síst plattflsk, eins
og forfeður okkar gerðu alt fiam
á okkar daga,'
Ég læt svo fylgja hér á eftir
lýsingu á þeim þremur fiskherslu
aðferðum, sem ég nefiii, eins og
það vai út fæit í minni ungdóms-
tíð. ' '" ¦
1. Stokkfiskur, eða bútungur vár
verkaður þannig : Fiskurinn er af-
höfðaður og slægður og þveginn og
hi einsuð* Vel af honum slorðhrein-
indi, lifur blóð' o'g hjörtu, og svo
spýrtir tveir saman og hengdir
uppá ráf eða hesjur, og svo látnir
hanga þannig þar til hann er
full þurr. Gætá verður þéss, að
rár þær oða hesjur, sem þurká á
flskinn á séu á hreinlegum stað,
þar sem tkki er" hætt. við ifóki og
' 'að hesjurnar snúi enda 'en ekki
hlið, viö aðal regnátt. Vist er að
betra'væri að hafá þak yflr rán-
um bil að verja vatni, en slíkt er
of dýrt ef þuika á í stöium stíl.
Þessi þuikaðferð hefir þann kost
að vatn hefur ótiúíega lítil áhiif
á roðið þegaf það er farið að visna
og svo hefir frost ekki eins skemm-
andi áhrif á' fisk í bútung.
Ráskertur harðfiskui, er verkað-
ur á þann hátt, að hann er flatt-
ur og skorið í gegnum bak hans
hæfilega stoit gat til þess , að
ra sú, geiu þurka á> fiskinn á,
gangi þar í gegn og honum svo
smeygt ein«m og einurn á rána
þannig að sárið snýr ut en roðið
'inn.
A '<'¦'¦''
Ohujísanlegt'tel ég að þurka
ráskerðing uti nema það sé undir
tjaidi eða þaki, þvi fiöst og vatn
hefur skaðsamleg" ahrif "á sár
fisksins, endji er þá sár hans beit
'fyrir ifoki.
Þann ókost hefir ráskertur
fiskur, að mjog vönt er að leggja
hann í þakka eða binda til rit-
flutnings, en gott og fljótlegt ér
að þúrka hann í góðum þurk-
hiöllum. •
Þá er þriðja aðferðin að verka
pla'ttfisk.
Þá er fiskurinn aðgerður og
meðhönalaður aiveg eins og í
s'alt, en í stað þess áð saltflskur-
inn strax eftir aðgerð er saltaður
lagður í kös, sem kailað er. Þaun-
ig er fiskiirinn lagður saman að
hvergi mæði á beru sárinu. Þeg-
búið er að fletja hann, (en við
flatningu skal vandlega gæta þess
að ekki verði blóðdálkur i fiskin-
um), honum vel kýtt og síðan
lagður á hreinan stað, þannig að
bak snúi upp en kviður niður.
Þannig er hver fiskur lagður við
annan, þar til kösin er fullgerð,
en 'það er hún þegar fiskar þeir,
er lagðir hafa verið, mynda sirkil-
myndaðan boga, sem *er- hæstur í
miðjunhi, þar sem allir sporðarn-
ir koma hver á annan ofan, svo
að hallar útaf kösinni alt um
kring, og hún lítur út eins og
bolli. Aldrei má leggja hvern
flskinh ofaná annan, og aldrei á
að géta staðið vatn á kösinui, sé
'hún rétt gerð.
Ekki komást margir flskar í
hverja kös, og verður þvi oft að
gera niargár kasii við hverja að-
gerð.
Ef' köld var tíð, frost og snjóar,
var flskurinn talinn ósi-emdur f
kös, þó: að hann hefði legið þar
6 til 8 vikur, en kasaður var
haun tálinn eítir eina viku, og
betra þótti að kasa litið, eitt þó
að þurkatið væri, erl bieiðH flskinn'
upp stráx iiýfengiun.
Easaður flskur var talinn hafa
þann kost fram yfir þann fisk,
sem ekki var kasaður, að hann
væii biagðbetri, og yrði aldfei
seigur.
Þegar svo fiskurinn er tekinn
úr kösinni, til þess að þurkast, er
hann vaiidlega hreinsaður, ef á
hann hafa sest öhreinindi eða ef
hann heflr' slepjað. var það vana-
Iega gert þannjg, að flskurinn var
skafinn með hnif, eða nuddaður
með votri trisku, (en vaiast varð
að láta vatn kofna í sárið, því
gamlir menn sogðu að þá yrði
fiskuiinn bragðminn). Þá var dreg-
iu himnau af þunnildum o'g yflr-
höfuð alt plokkað bnrtu, sem álit-
ið var að fiskinum gæti orðið til
AUGLÝSIÐ 1 VÍÐI