Víðir


Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 1
VI„ árg. 48. tbl, Vestmanuaeyjum, 28. mars 1935 t• 4- Jén þorláksson borgarsíjóri i Reykjavík dáinn. fann 20. þ. m. ab morani sá- ust. flOsg í hálfa stöng ánokkium stöðum hér í bænum. Hvað er nú um að vera spurði margur. Biát.t fiaug, eins og eldur í sinu manna á milli. su hörmu- lega fre'gn, að Jón Jjoríakssoii bOrgarstjóri í Reykjavík, hefbi nóttina áður dáið af hjaitaslagi. Pó að Reykjavik kunni að hafa mist mest við fráfall Jóns, þa verður þvf ekki neitað, að landið hefir við dauða hans mist einn af sínum viti ustu og mæt.ustu mönn- um. Jón Þoiláksson mun hafa verið sá maður islenskur, sem eiiendir fjármálamenn báru mest traust ti). Sést það greinilega á því hve gtfiðlega honum gekk að fá lán til Sogsvirkjunaiinnar. Þeir hafa sjálfsagt. munað eftir því, að þeg- ar hann var fjái málaráðherra, í ráðuneyti Jöns Magnussonar, þá Frá því á landnámstíð, og fram yfir miðja 19 öld, þektist varla önnur aðferð lil að verka fisk til geymslu hér á landi en að þurka hann ósaltaðan (herða). En nú er þessi verkunaraðfeið að mestu eða sem næst að ölluleyti töpuð og gleymd hér á landi, en Norðmenn hafá haldið áfram að herða fiskinn að meira og minna leyti og hafa okki látið saltið út'ýma henni hjá sér, eins og við. En eins og uú er orðið erfitt að selja salifisk, í eins stórum stíl, eins og okkar lækkuðu rikisskuldiinar til stórra rnuna, en allir vita, oa ekki síst enskir fjái inálamenn, hvernig rikis- búskaptium hefir faruast síðan. Jón Forlaksson var fæddur 1877 og þvi' á göðum staifsaldri, þegar hann svona snögglega féll i valiún. Hann var búndasonur úr Hurja- þingi, og eiu margir fiændurhans í föðurætt gáfaðir ménn og merkir. — það hefir sagt bekkjarbróðir Jóns, úr latínuskólanum, prýðilega gáfaður maður, að hann liafi veiið gáfaðasti pill.urinn í beknum, enda gekk námið eftir því. Hann hiaut mjög háa einkunn við stúdentspróf og einnig háa einkum er hann lauk verkfiæði- prófi við Hafnarháskóla. Auk þessa varð Jón einhver þektasti stjórnmálamaður landsins, og viðuikendur, jafnvel af and- staiðingum, rökfastur ræðumáður og gáfað piúðmenni. fiskfiamleiðsla krefst, þá er í aug- um uppi að riauðsyn krefur að fleiri verkunaraðferðir verður að taka upp, til þoss að mögulegt sé að hafa' íiskiún á boðstóluiii á sem alha fjolbteytastan hatt. Og þö á þann hátt; að sem ódýrast mætti verða fyrir íramlóiðendur. Verður þá fyrst að áthuga hvoit ekki væii rétt að t.aka til að heiða einhvern talsveiðan part af okkar fiskframleiðslú, til a'ð byrja með ekki sí«t vegna þess, að sú aðfoið að verka er ódýi i saman burði við tlestar að.rar verkunar- aðfeiðir, sem enn eru þektar. Svo hefur harðfiskur þá kosti að hann (ef þurkun hepnast vel) heldur öllum sínum upphaflegu góeðum sem nýr sé, en það gjörir saltaður fiskur ekkí. Ekki dettiir mér í hug, að hægt sé eða byggilegt að heíða ' allan fisk, slíkt nær engri, átt, en hitt tei óg sjálfsagt að allir, heíði eitt- hvað, til dæmis 4 til 8 þúsundir af hverjum mótoibát og svona til og frá eftir magni og möguleikum, og tel ég íétt vera, að verka stokkfisk eins og noiðmenn, og svo eitthvað af ráskerðing og svo • síðast en ekki síst plattfisk, eins og forfeður okkar gerðu alt fram á okkar daga.' Ég læt svo fylgja hér á eítir lýsingu á þeim þremur fiskheislu aðferðum, sem óg nefni, eins og það vav út fæi t 1 minni ungdóms- tíð. 1. Stokkfiskur, eða bútungur var verkaður þnnníg : Fiskui'inn er af- höfðaður og slægður og þveginn og hi einsuð vel af honum slorðhieiii- indi, lifur blóð og hjörtu, og svo spýrtir tveir saman og hengdir uppá rár eða hesjut, og svo látnir hanga þannig þar til hann er full þurr. Gætá veiður þess, að rár þær oðá hesjur, sem þurka á flskinn á séu á hieinlegum stað^ þav sem tkki er hætt. við ifóki og að hésjurnar snui enda en ekki hhð, við aðal regnátt. Vist er að betra væri að hafá þak yfir rán- um tril að veria vatni, en slíkt er of dýrt ef þuika á í stöiu’m stíl. Fessi þuikaðferð hefir þann kost að vatri hefur ótiúlega lítil áhiif á roðið þegar það er farið að visna og svo hefir frost ekki eins skemm- andi áhiif á, fisk í búturg. Ráskertur harðfiskui, er verkað- ur á þann hát.t, að hann er flatfc- ur og skoiið i gegnum bak hans hæfilega stöit gat til þess , að ra sú, sem þurka & fiskinn á, gangi þar í gegn og honum svo smeygt einum og 'einunri á rána þannig að sárið snýr ut en roðtð ’inn, Ohugsanlegt; tel ég að þurka ráskerð'iiig úti nema það sé undir Ijaldi eða þaki, þvi fiost og vatn hefur skáðsainleg áhrif á sár fisksins, enda' er þá sár hans beit fyrir ífoki. Éánn ökost hefir fáskertur fiskur, að mjög vont er að leggja hann í pakka eða binda til út- flutnings, en gott og fljótlegt er að þúrka hann í góðum þurk- hjöllum. Þá er þriðja aðferðin að vevka plét.tfisk. Þá er fiskurinn aðgerður og meðhönalaður alveg eins og í salt, en í stað þess áð saltfiskur- inn strax eftir aðgerð er saltaður lágður í kös, sem kalluð er. Þann- ig er fiskurinn lagðui saman að hvergi mæði á beru sárinu. Þeg- búið er að fletja hann, (en við flatningu skal vandlega gæta þess að ekki verði blóðdálkur 1 fiskin- um), honum vel kýtt og síðan lagður á hreinan stað, þannig að bak snúi upp en kviður niður. Þannig er hver fiskur lagður við aanan, þar til kösin er fullgerð, en það er hún þegar fiskar þeir, er lagðir hafa verið, mynda sirkil- myndaðan boga, sem ‘er hæstur í miðjunni, þar sem allir sporðarn- ir koma hver á annan ofan, svo að hallar útaf kösinni alt um kving, og hún lítur út eins og bolli. Aldrei má leggja hvern fiskinn ofaná annan, og aidrei á að geta staðið vatn á kösinni, sé hún rétt gerð. Ekki komást margir fiskar í hverja kös, og veiður þvi oft að gera margar kasii við hverja að- gerð. Ef köld var tíð, frost og snjóar, var ðskurinn t.alinn ósi-emdur í kös, þó að hann hefði legið þar 6 til 8 vikur, en kasaður var haun talinn eftir eina viku, og betra þótti að kasa lit.ið, eitt þó að þurkatíð væi i, eu bieiða fiskintí upp stráx iiýfenginn. Kasaður flskur var talinn hafa þann kost fiam yfir þann fisk, sem ekki var kasaður, að hann væri bragðbetii, og yiði aldfei seigur. Þegar svo fiskurinn er tekinn úr kösinni, til þess að þurkast., er hann vandlega hveinsaöur, ef á hann hafa sest öhreinindi eða ef hann h’efir’ slepjað. var þaö vana- Iega gert þannjg, að fiskurinn var skafinn með hnif, eða nuddaður með votri tusku, (en vaiast varð að láta vatn kohia í sárið, því gamlir menn sögðu að þá yrði fiskuiinn bragðminn). Þá var dreg- iti himnan af þunnildum og yfir- höfub alt plokkað burtu, sem álit- ið var að fiskinum gæti oiðið til AUGLÝSIÐ í VÍÐI Nokkrar hugleidiogar ura verkun á harðfiski. Eftir Jön Sverrssson yfirpsRimatsm.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.