Víðir


Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 2
V !Ð í fc * -li.iifi-ii.iii iffl IZlMf Kemur út einu Rinni í viku. Ritatjón: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. óptýði eða álitislmekkis. Að þv búnu var sárið aftur iagt saman og flskurirm lagður í helming, eins og það var kallað. Væri nú þurkur, svo að hann þornaði á roðið var honu snúið á hina hliðina næsta morgun, og hann einnig látinn þorna á hana, að þvi búnu var svo fiskurinn breiddur upp, opnaður og látinn liggja opinn. Ef hann þornaði ekki svo vel að fært þætti að leggia hann á gai ða, þá var einum fiski hvolft yfir annar, þannig að ^árin snéru saman, og þannig var hann lárinn blða næsta þurks. Regar flskurinn var búinn að að {orna það, sem kallað var að skelja, var hann lagður a garða sem lengi voru af grjöti gerðir eða hrlsi, og jafnvel stundum bara fiskböfuð, eftir að búið var kljúfa þau upp, og svo flskhrygg- ir. En uppá síðkastið var farið að nota vírhesjur, og þðtti gefast vel. Þær voru þannig gerðar, að tiéhælar voru reknir niður í jöið- ina með þverspítu á efri enda, sem næst J8 þumlunga langri. Á þverspitu þessa voru svo lagðir 3 strengir af sléttum járnvír með jöfnu bili á milli, en sá sem lá í miðjunni var hafður aðeins hærri. Á þessa garða eða hesjur var svo fiskurinn lagður, og roðið vissi upp þegar ekki var þui kur, og þar var hann látinn vera, þar til hann var orðinn það þurr, að óhætt væri talið að leggja hann í hlaða, og mun hanri þá hafa verið svona kvait þurr, eða máské veJ það. Var þá talið að hann væri kom- inn undan skemdum, og úr því var hann ekki bretddur nema í góðum þurki, en hann hélt áfram að þorna í hlaða, og það jafnvel þó varla væri þuit veður, því hlaðiun blés í gegn, en hafa þurfti yfir hlaðanum verjur svo ekki gæti runnið vatn ofaní hann. Hlaðinn var hafður þunnur, ekki nema fisklengd á þykt, til þess að sem best næði að blása í gegn- um hann. Varast verður að fisk- urinn frjósi opinn, á meðan hann er blautur. Þannig verkaður harðflskur var til skamms tima allálitleg versl- unarvara, og er víst ekki meira en 40 ár síðan skippund af góð- um harðfiski seldist fyrir á þriðja hundrað krónu’-. Ekki man ég hvað marga fiska þuifti til að gjöra skippund, en þó minnir mig að það muni hafa verið um 150. Mér finst . nú liklegt áð einhverjir séu enn á lifi úti í löndum, sem muna eftir að þeim eða þeirra þjóð þótt þannig verkaður íslensk- ur fi3kur mjóg góð neysluvara, og mundu þar af leiðandi fljótt kom- ast á að kaupa hann og borða, el við hefðum hann á boðstólum. Einnig tel ég liklegt að selja mætti þannig verkaðan fisk mal- aðan, en kenna þyrfti mönnum að nota hann þannig, t. d. mala hann eins og fiskbein, pakka svo mjölið í álitlegar umbúðir í stærri og smærri pakka, og ég trúi ekki öðru, ef laglega er að farið en það gæti von bráðar orðið mjög eftir- spurð neysluvara.- Ég hef sjalfur borðað þannig gert fiskimjöl og tel það hiklaust einn þann besta fiskirétt er ég hefi smakkað. Ég gleymdi að geta þess, að vírhesjur eða garðar, sem harð- fiskur var þurkaður á, mun hafa verið sem næst 12 þumlunga frá jö.ð. Margt. fleira mætti um þetta segja, en ég hefi í bili nauman tíma, en vona að þeir, sem betur vita vilji vera svo’ góðir að skrifa um það til þess, ef verða mætti, að það gæti orðið til leiðbeiningar þegar til harðfiskverkunar kemur. Of geyst farid. Aðfaranótt miðvikudagsins s. 1., þegar bátar hér voru að fara af stað í róður, á venjulegum tíma, — timinn er nú kl. eitt, þá vildi svo til að, að minsta kost.i 5 bátar brotnuðu meira eða minna af árekstrum. Sum brotin eru svo alvarleg, að þau geta ekki hafa orðið, nema um einhverskonar káppsiglingu hafi verið að ræða. Það ættu þó allir formenn að vita, að full ferð, eða hröð sigling innan hafnar, er óleyflleg sam- kvæmt. hinum almennu siglinga- reglum. Og að þvt sleptu er það skammarlegt, blátt áfram sjó- mensku skortur, að geta ekki komist skammlaust út úr höfninni, í sæmilega góðu veðri. Vonandi kemur slíkt aldrei framar fyrir. Veðráttan nú og áður. Siðan 1918 hefir það skeð héi í Vestmannaeyjum tvisvar til þrisvar á vetri að hrislað hafi glugga af frosti, eða frostrósir sést á glugga. — Að tala um veðrið á þennan hátt, er gamalt sveitamál. — í vetur hefir verið nokkuð kaldara hér, þó að frostið hafi sjaldan getað talist mikið. Til samanburðar verður hér birtur kafli um veðráttuna, úr Ballarárannál, sem skrifað hefir Pétur Einarssun lögréttumaður, sem talinn var á sinni tíð liinn merkasti maður. I annál hanns stendur; „Anno 1602. Það haust voru héluföll og frost fram að Magnúsmessu. Þá kom á fjúk og jarðbönn, með hallæri og harðindum, svo þá var bvo harður vetur um alt landið, að enginn kann af slíkum að segja né séð af skrifað, síðan íaland bygðist. Kolfellir um alt landið, svo að margir mistu allt, hvað þeir áttu. Hestar stóðu dauðir af frosti á Reykjanesi. Þá var enginn gróður á jónsmessu um vorið (Sá vetur er almennilega kallaður Vinnumidlunar- skrifsofa. Þá vildi kratinn Guðm. Sigurfis- son setja hér upp vinnumiðlunar- skrifstofu og verja til þess kr. 1800 úr bæjarsjóði á móti tillagi úr ríkissjóði. Þetta mál er þannig til orðið að bæiarstjórnin í Reykjavik setti á stofn síðastliðið sumar ráðning- arakrifstofu. Staðhætt.ir eru þar þannig að œtla mætti að nauð- syn væri á þessari skrifstofu, vegna þess að bærinn ec mannmargur (35 þúsund manns), svo og hvað bærinn tekur yfir stórt svæði eða með öðrum orðum sunnan frá Skerja- >flrði og alla leið inní Sogamýrar. Svo að fólk hér geti geit sér sem Ijóaasta grein fyrir því, hvað Reykjavíkui bær nær yfir stórt svæði, þá mun bygðin álíka víð- áttumikil og allar Yestmannaeyj- ar. í Reykjavík er miklu minni kunnugleiki á milli einstakling- anna hvað ástæður og efni snert- ir, en hér í Vestmannaeyjum má segja að hver þekki annan og bó högum hans nákunnugur. Reykjavik setti því á stofn skrifstofu til að hafa vakandi auga með þeim sem stunduðu lausa- vinnu. Verkefni hennar var því að dreifa og skifta eftir atvikum og ástæðum vinnunni, sem jafn- a8t og rétrast, miðað við þörf og vinnuhæfileika hinna ýmsu at- vinnul&usu manna. Svo og að koma i veg fyrir óþarfa rölt einstaklinganna f at- vinnuleít, þegar vegalengdirnar á milli heimila og vinnustöðvanna eru orðnar svo miklar. EinB og allir munu viðurkenna gamli harði vetui) — annais oft- ast nefndur Lurkur. Þá formyrkv- aðist sól og tungi um haustið fyrir. í sjövikna fardögum var genginn ís úr Steingrímsftrði og á Vatnsnss. Á Hjallasandi var sjald- an eða aldrei á sjó komið um vetuiinn. Fram á mið var lagnað- arís. Nær graslaust um sumarið Lögðust i eyði yfrið mikil jarða- góss um alt landið. — fá var ég (það er annálsritarinn) 5 vetra. Um slíkt ár finnast engir annálar sifian landið var kristnað, að svo hart verið hafi. í fardögum var sjóís" riðinn frá Kambsnesi ab Skoruvík í Hvammsfirði“. Þeir, sem þetta lesa geta sér til dægrastyttinga borið saman viðmót veðiáttunnar við fólkið, áður og nú. þá eru hér alt aðrir staðhættir, fyrst er hver öðrum kunnugur og svo ekki nema steinsnar á milli heimilanna og atvinnstöðvanna. Á alþingi í haust gátu kratarn- ir ekki unað við þessa ráðstöfun meirihluta bæjaistjórnar Reykja- víkur, heldur frömdu hreint og beint lýðræðisbrot, og sönnuðu öllum, sem nokkra vitglóru hafa að alt þeirra Jýðskium er ekkert annað en hjal og marklaust skvald- ur, og ekki til í fiamkvæmdum þeirra, þegar á reynir. Þeir eru hinir ósveigjanlegustu valdhafai, og beita valdi sínu miskunarlaust, hvort sem meirihluta líkar betnr eða ver, i hinum einstöku hóruð- um. Enda sannaði Páll krata- postuli þetta sérstaklega vel á bæjarstjömaifundi hér á dögun- um, nann lýsti sem sé alveg ó- feilínn yfir Því, að hann hikaði ekki við að greiða atkvæði á al- þingi á móti hagsmunum Vest- mannaeyjabæjar, ef krataflokkur- urinn á alþingi skipaði sér það. Þetta kalla ég „litlabarnið þ»ga“. En Páll athugaði vist ekki að það er eitt af svívirðilegustu brotum stjórnarskrárinnar, að seija atkvæði sitt og láta skipa sér fyrir um atkvæðagreiðslu. Þetta og þessu líkt er f reyndinni lýðrœði þeirra manna, sem hrópa hæst um lýfi- ræfii. Ég býst við afi krötum, þar sem þeir eru í meirihluta í bæjarstjórn- um bæjarfélaga, flnnist ekki nema mjög sanngjaint, afi þeir ráfii af- greiðslu bæjarmálanna í hérafii, sem er og ekki nema sanngjarnt. En krötum þótti ótækt afi meiri- hluti bæjarstjórnarinnar í Reykja- vík, sem er sjálfstæðismenn, fengju að ráða bæjarmálum sínum þar. Þeir gripu því til að semja hrein og bein ofbeldislög, þess efilis, aft Frá bæjarstjiundinum 28. febr, Eftir Guðl. Br. Jónsson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.