Víðir


Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 23.03.1935, Blaðsíða 4
VIÐIR Munið Kindabjugu, Hrossabjúgu, Miðdagspylsur, Skvr, Rauðbeður, Gulrætur, Purrur, Selleri, Laukur smár. ÍSHÚSIÐ. FiskT>irgðirnar : Þann 1. þ. m. voru flskbirgðiin- ar í landinn 19,221 tonn. miðað við verkaðan flsk. Á sama tíma i fyrra voru birgðirnar 7348 tonn og 1933 voru þar 8514 tonn. Fiskaflinn á öllu landinu 1. þ. m. vai 4718 tonn miðað við þurfisk. í fyrra á sama tíma var aflinn 2603 tonn. Mánaðarritið Ægir, 1. og 2. tbl. er nýlega komið hingað. í Ægi er fult af fróðleik um fiskiveiðamál, aflaskýrslur ofl. Það rit ættu sem flestir að kaupa og helst allir, sem nokkuð fást við útvegsmál. Styrðar gæftir hafa verið það sem af er þessari vertíð. S). mánudag geiði hér hvassviðri mikið. Nokkrir bátar höfðu farið á sjó um nóttina. Þeim farnaðist furðu vel komust heilir heim og flskuðu talsvert. Færcyski kúttcrinn Langanes, sem minst er á hér í blaðinu, á öðrum stað, fanst á reki og var dreginn til Reykjavikur. Talinn lítið bilaður að öðru en þvi að siglurnar, vanta. þessum getið þið oítast. gengið að vísum hjá okkur: Maizemél, Rúgmjöl, Blandað hænsnakom, Hveitikorn. vöjauHúsro Ljómandi góðar danskar kartöflur. fær hafa þann kost að springa ekki við suðuna, þær eru líka mátulega stórar og Ijúffengar. Vöruhúsið. Með „Drottningunni" fengum viö að norðan nýja sendingu af Dilkakj öti Bctra kjöt cr ómögulcgt aö fá. Kjötið er spikfcitt drifkvítt Ijiiffengt og lostætt. Því ekki það hesta þeg- ar verðið er það sama. Á laugardögum biðjum við heiðraða viðskiftavini okkar að panta tímanlega, helst ekki seinna en kl. 3, ef varan 4 að sendast heim. Komið sem fyrst á laugardögum, ykkar og okk- ar vegna. Kjöt & Fiskur Sími 6. Svana-hveitið þekkja flestar húsmæðurbæj- arins, vegna framúrskarandi gæða þess. Aðra „skuffu- hveiti" seljum við aldrei, svo þið getið altaf reittykk- ur á, þegar þið kaupið hveiti í „lausri vigt“, þá er sú bésta hveiti, sem völ er á „Svana“-hveiti. Ilöfum „Svana“-hveíti einnig í 5 og 50 kg. léreftspokum, símið eða sendið og við sendum alt, samstundis haim. vðErafero (Matvörudeildin). Á sjcbitann Ha.ngikjöt, got.t, aðeins 1,00 kr. Rúllupylsur, soðnar og ósoðnar. Dilkasvið, soðin og ósoðin. Skinka, soðin. Kæfa. Oslur 20°/o og 30% feitur og ótal margt fleira. Oft er þörf, en nú er nauðsyn, þegar vondu sjóveðrin eru, að hafa góð- an sjóbit.a. — Hringið eða, lítið inn til okkar, og hvor getur valið við sitt hæfi. Yersl. Kjöt & Fiskur ——— rJW»Tfm« —f— Ojafir til slysavainásveitaiÍDnar „Eykyndill" Vestmannaeyjum. Frá hjónunum Hlaðbæ 5 kr. frá Guðjóni Eyjólfssyni, Kirkjubœ 10 kr. frá fr ú Laufeyju Sigurðardótt- ur, Fögrubrekku 5 kr. Kærar þakkir. Iíatrín Ounnarsdóttir gjaldkeri. Benz Dieselbifreiðar eru þær heimsvidurkendu, af hverjum ioo bif? reidum sem verksmidjan framleidir eru 99 Diesel- bifreidar. Bifreidarnar eru endingarbetri og spar* neytnari en bensinbifreidar og nota sem orkugjafa eingöngu venjulega hráolíu. Innlend reynsla sýridi ad frá R.vík til Keflavíkur á tveggja tonna bíl med fullfermivar eldsneytiseydslan adeins fyrir kr. 1,40. Einkaumbod á íslandi: Sturlaugur Jónsson & Co. Nánari upplýsingar gefur Gudmundur Jönsson, verkfrædingur. úrskurðast samkvæmt beiðni bæjarstjór~ ans hér á ógreiddu vörugjaldi til hafnar- sjóðs og bæjarsjóðs frá árinu 1934 og verður lögtakið gert pegar 8 dagar eru liðnir frá birtingu þessa úrskurðar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 19. mars 1935 0 Kr. Linneh Andvaka tekur allskonar líftryggingar. Athugid sér- staklega sjómannatryggingar og barnatryggingar Umbodsmadur p>Aul ejaenason Skólanum. HF. HABPIBJAN, tilkynnir: Seljum alskonar bindigarn, til fiskumbúða, einnig vörpugarn aiskonar. Verð og gæði samkppnisfæþ- Talið við umboðsmann vorn í Vestmannaeyjum, hr. Kíirl Kristmanns, sem gefur nánari npplýsingar. Notið það innlenda, þegar það er jafngott. og ekki ðýraia en það erlenda. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.