Víðir


Víðir - 30.03.1935, Page 1

Víðir - 30.03.1935, Page 1
YI. árg. Yestmannaeyjum, 80. mars 1985 49. tbl. Búumst til varnar. Margar sögur ganga nú hér um bæinn, sumar ef til vill ekki rétt- ar, en flestar sanngjarnar, vegna fisksölunnar hér. ÞaÖ er ekki langt síðan að vel þektum manni hér var af hinni nýju flsksölunefnd neitað um það, að sefja fyrir ákveðið auraverð pr. kg., en siðar leyft öðium fyrir muu minna veið. Þetta eitt ei í sjálfu sér stjórnarvöldunum ófyrir gefanlegt. En þó er annað, sem stjórnarvöldunum má flinna enn meira til foráttu, og það er hinn hái skattur, sem lagður er á út- gerðina, og kallaður er ýmist verðjöfnunargjald, eða markaðs- leitarsjóður. Eins og áður hefir verið minst á hér í blaðinu, er skattúr þessi svo hár, að næstum ómögulegt er að eyða honum í markaðsleit. því hann mun nema um tveim miljón- um kr.óna á ál’i, það er sögn kunnugr.a manna, að nú þegar muni því eytt, sem inn er komið í þennan sjóð, án þess að eytt hafi verið svo nokkru nemi til markaðsleitar. Það væri annars ekki öfróðlegt að heyra frá meiri hluta þings og stjórnar, hvernig halda á ríkisbú- skapnum uppi, ef sterkari atvinnu vegurinn, sjávarútvegurinn er svo Þrautpindur, að hann skal borga, fyrst 7—8°/0 vexti af lánum til utgerðarinnar og síðar 6% af sölu salflskjar og kr, 5y00 af hveiju skpp. þurflskjar, í einhvern hug- myndasjóð, sem auðvitað aldrei verður til, á aunan hátt en þann, að notað verður féð í einhver pólitísk sníkjudýr, sem hvorki verða landi eða þjóð til nytja, að minsta kosti ekki meðan nú- verandi stjörnarvöld ráða, hvað sem siðar kann að verða. Samtök átvegsmanna ættu að verða rlkisstjórninni áminning til þess að haga sér lltið eitt betur. Það er vitanlegt, að eins og sakir standa nú, þá ráða alþýðu- flokksmenn öllu 1 þinginu. Þar ganga þeir fram í fanseabtmingi, með tekjuhæstu menn landsins f fararbroddi, menn, sem keppast við að telja fólkinu út um landið trú um, að þeir séu aitaf að vinna fyrir það, en auðvitað eru þeir altaf að vinna aðeins fyrir sjálfa sig. Þeir hafa höað fólkinu saman og á þann hátt myndað stórveldi hér á landi, stórveldi, sem finst, að það geti öllu ráðið, og ræður alt of miklu. Ef að allir útvegsmenn tækju sig nu saman —1 og það ættu þeir að gera — þá yrðu þeir ekki Síð- ur sterkir, og gætu vel mætt Héðni & Co. á hösluðum velli, áður en þeim félögum tekst, að að jafna við jörðu efnahag fólksins og framtak alt. Skyldi það ekki vera sæmiiega ráðið, að mynda eitt voldugt út- vegsmannafélag um alt lándið ? Mundu ekki hinir taumliðugu stjórnardindlar hafa hægara um sig á eftir ? Hardfisk- vcrkun. Um harðflskverkun skrifar Jón Sverrisson yfhfiskimatsmaður, í siðasta tbi. þessa blaðs. Fari svo að áhugi íslendinga •vakni til þess, að taka aftur upp hina gömlu verkunaraðferð, að herða þorskinti til útflutnings, þá er nauðsynlegt að þeir fáu, sem enn mutta þá verkunaraðferð og kunna hana, gefi þeint áhuga- sömu mönnum, sem vilja gera td- raun með hana, góð ráð og bend- ingar. Sa, sem þetta ritar, kyntist nokkuð harðflskverkun við Faxa- flóa (á Vatnleysuströndinni), fyrir rumum 30 áium, eða síðast þeg- ar hann var verkaður þar til út- flijtnings. Kemur lýsing J. S. á verkunaraðferðinni injög heim við þá aðfetð, sem þar var notuð. Hvers vegna svo skyndilega var hætt að herða flsk tii útflutnings, er ekki gott að segja, en senni- lega hefði markaður eins haldist fyrir íslenskan fisk og norskan. Ef til vill heflr nýjum mönn- um þótt það ganga hraðara að moka í hann saiti, en athugándi ekki það, að það kostaði aðra vertið, sumaivertíðina, að þurka haun. Vetð á harðflski mun hafa ver- ið riær tvö hundiuð krónur skpp, síðustu árin, og því mun betra en á söituðum flski, því ekki mun hafa farið meira en ca. helmingi fleiri fiskar áf hertum flski í skpp. en söltuðum. Það var mál manna, miðað við ára reynslu, að hertur þorskur, netaþorskur, væri að meðaltali 1 kg. a§ þyngd, —^ færi að meðaltali 160 þorskar í skippundið. Verð á 1. fl. þur- flski heflr þá naumast verið meira en um sjötíu krónur eða kannske vel það. Fráleitt rnvndu Norðmenh hetða eins mikið af flskframleiðslu sinni og þeir árlega gera, ef að þeir teldu sér það skaða. Og senni- legast er að þeir yrðu í vandræð- um með að flnna matkað fyrir hirm mikla fiskafla sinn, Væri hann allúr verkaður á sama hátt. Það er sagt, að áhugasamur út- gerðarmaður í Hafnarfiiði, Loftur að nafni, geri nú tilraun með að herða flsk i allstórum stíl. Senni- lega hefit hann litið eitthvað í kringum sig eftir markaði, áður en hann byrjaði á þvi. Vönandi hepnast sú tilraun vel því vitánlega ér það ofiaun fyrir útgerbina, að liggja árlangt nteð stóran hluta fi amleiðslunnar óseld- an, eius og nú héflr raun áoiðið. Hvott oisökin er vanmáttur hinn- ar nýju fbkimálanefndar, eða eitt- hvað atinað, skiftir ekki máli. Atvinna, handa óllm Nú um hábjargræðístímann þeg- ar allir eru önnum kafnir við flskvinnu viiðist ekki vera ástæða til þess, að tala um atvinnuleysi. En það er nú svo komið samt;, að afkoma almennings hér i bæ er orðin altof bágborin. Undanfarin ár hafa bovið rira afkoinu verkamanna í skauti sínu. Það hefir verið bent á orsakirn- ar til þessa. Fyrst er það krepp- an, segja menn. Kreppan hefir oilið verðfalli nfutðanna. Sihækk- andi skattar hafa dunið yfir. Vas- cU' vinnuveitenda hafa verið tæmd- ir. Og yflr öllu gín svo galtóm- ur rikissjöður umsetinn af illa vöndum rauðum hundum, sem sitja um hvert bein sem falla kann. Það eru skepnurnar, sem telja sig verndara hinna vinnandi stétta, og kýla vömb sin* í skjóli skilningssljörra fylgismanna, sem ennþá hafa eigi séð refinn undir sauðagærunni. Nú er það almannarómur að ríkið sé við það að verða gjald- þiota. Það er ávöxturinn afstjóin Krata og Hrifluliðsins frá 1927. Árið 1930 þegar Krata og Hrifluvaidið hafði náð hátindi sinn- ar verstu gjörða var af þeim lagð- ur hornsteinninn að því atvinnu- leysi, sem heflr átt sér stað bæði hér og annarsstaðar. Þetta var herferðin gegn atvinnurek- endum. Með taumlausu hatri ofsóttu þeir atvinnurekendurna, bæði með sköttum og allskonar plágum reyndu þeir að koma öllu atvinnu- lífl í kalda kol. Þessi verk eru min bestu, segir „stjórn hinna vinnat di stétta". í sauibandi við þetta má benda á hið áþreifanlega dæmi sem tjjörðist hér í Eyjum. Þegar sá maður var settur um, sem lang- mesta atvinnu hafði veitt hér bæði fyr og síðar. Gísli J. Johnsen var búinn að starfa hér allan sinn aldur og búinn að lyfta Grettistök- um á sviði atvinnulífsins. Fjöldi manna var hér í bœ, sem atti a'fkomu sína undir þessum at- vinnurekstri. AUur þessi mikli fiöldi varð at- vinnulaus mestan hluta ársins eftir að Gísli hætti og það hefir enginn komið i staðinn, sem hef- ir bætt það upp. Það hlakkabi görnin i mörgum illgjörnum matmi þegar G. J. J. var feldur, en mikið má þab vera ef einhver úr tauðahernum hefir ekki fengið að kenna á því, að öll sú atvinna er hann veitti hvarf úr sögunni. Sannleikurinn er sá, að eitthvert mesta níðingsverkið, sem framið hefir verið á þessu bygðarlagi, var það að stöðva atvinnurekstur G. J. J. fyrir utan það, hvflíkt fólsku verk það var gagnvart G. J. J. sjálfum. Nei, góðir hálsar! og fylgismenn rauðufylkingarinnar. IliiíUtmenska og niðuirif Kratanna fæðir aldrei alsnœgtir yður til handa. Þeir, sem sett hafa fótinn fyrir viðgang einstaklingsframtaksins eru hungurmorðingjar atvinuuleysingj-

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.