Víðir


Víðir - 30.03.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 30.03.1935, Blaðsíða 2
v i ð i r r..i ií n i Frí b æj ar s tj órnar fundinum 28. íebrúar. Eflir Guðlaug Br. Jónsson. Kolaeinokun Kemur út einu sinni í viku. Ritatjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaðúr: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. anna og þeirra vestu fjandmenn. Peir sem sitja á svikráðum við fólög og einstaklinga og sitja fyr- ir þau fótinn, eru vefstu mehn- irnir sem þjóðin elur, og ættu annar8'staðár frekar heima heldur en við gæslu fjárins og valda'nha. Ý. • — ■ Áður og nú. Um árið 1603 segir í Ballár- áiannál: „Aldrei hefir skeð hér á landi slíkt mannfall sem þá af huhgfi, svo það er og alvarlegt, hvað fólkið hefir mér þar af sagt, sem það mundi. Það flnst prentað í ein- um formála herra Guðbrands, að 600 fólks hafi af vesöld dáið í Skagafjarðaisýsiu. Þá voru seld jarðagóss í landinu með afföllum, og fengust þó ekki seld sem þurfti. Þá var frábær þjófnaður í landinu, hefir geit hallæri. Hryggilegt að heyra slikt tilfelli, sem þá skeði af hungursneyð í landinu. Bessi vetur í Þorhalláspá h'eitir Píningur. Fólkið breiskti við eld sér til matar bein úr haugunum og forna skó, og annað þvf Jíkt. Fiskur var þá og lítill við sjóinn. Menn sumir, sem til sjóar fóru, höfðu eigi annan mat með sér, en steiktu nokkuð af nautshúðúm á kvöldum*. Mikiil er munurinn á líðan fólks, hér á landi, áður og nú. Á miðöldunum og einnig nbkkuð mikið seinna, hefir matarekortur verið mjög tiifinnanlegur hér á landi, og fleiri en þeir sem fát.ækir voru, orðið að líða skort og jafn- vel svelta til dauða. Á þeitn ár- um heflr víst verið matarskortur í eirihveijum héruðum Jándsins, svo að segja á hverju ári. Þá voru siglingar strjálar, og eðeins um seglskip að raéða, sem stúndum töfðust eða týndust.. Hreinar léreftstuskur kaupir Eyjaprentsm.iðjan. Þá vildi kratinn feta í fótspor félaga sinna á Siglufirði, og láta bæjarsjóð taka upp einkasölu á kolum. Kiatinn taldi að það myndi verða mikil tekjuvon fyuir bæjarsjóð ef þessi kolaeinokun yrði samþykt. Engin hagfræðileg rök færði hann fram, máli sínu til stuðnings. Enda telja þeir rauð- lituðu allan útreikning og athug- anir óþarfa, sem sé ekki samboð- in neinum nútíðarmanni, það eina sem kratinn virtist Ieggja áhérslu á, var einokun og aftur einokun, til fuJJkomnunar á verkurn sínum, þunga dóma, háar fjársektir og grinrmar refsiaðferðir ef útaf er biotið. Það er ■ vissulega víst, að ef þeir rauðu gætu ráðið ráðum sinum til fuJls, þá myndu þeir gera alt landið að einni einokun- arverslun, með refsiklefum og pínubekkjum miðaldanna. Og þeg- ar því fargani afléttir myndi ekki vera síður verkefni fyrir sagnrit- ara, að skrifa þá svika og hörm- ungasögu, en Jón Aðils þegar hann skrifaði: J„Einokunarsögu Dana á íslandi". Ekki virtist Guðm. Sigurðsson hafa veitt þvi eftirtekt að kola- verð er langsamlega lægst hér í Vestmannaeyjum yfir alt landið, þegar öll aðstaða er athuguð. Fragt, til Vestmaunaeyja mun vera ca. 10 kr. hærri pr. tonn, en á góðar hafnir, svo og uppskipun og gjöld mun hærri. Vegna hinnar vondu hafnar, sem við höfum, mun kolaverð hér þurfa að vera sem svarar kr. 2 hærra hvert skpp., en í Reykja- vík og Hafnaifirði, «ámt. munar ekki nema 65 aurum hVaft koi ’eru hór dýrari. í Reykjavík kosta heim- flutt kr. 6,85 skipp., en hér kr. 7,50. Tekjur bæjársjóðs yrðu því rírar af kolunum, ef sama verði yrði haldið. Og því rírari sem ætla rnætti að tapáðist á útlán- um. Þvi ekki er að efa að marg- ii myndu þykjast eiga kiöfu á að fá þau ókeypis eða upp á eilífa krit, úr kolabyhgjum kratans. Þennan möguleika hefir krat- annm sést yfir, hann telur að út- lán komi vist ekki til greina á kölum, frekar en í öðrum ríkis- einokunarverslnnum. Og þegar fólk vantar i bili kaupgetu, þá sé það nóg afsökun, þegar fólki er neitað um kol, þó að það get'i ekki eldað mat.inn og skjálfi af kulda, að nú er komin kolaeirí okun. En það er ég viss um að Guðin. Siguiðssyni mundi aldrei takast að reka kolaverslun bæj- arsjóði til hagnaðar og almenn- ingi til búbætis. Hinsvegar skal það fullkomlega viðurkent, að þær ástæður geta verið fyrir hendi, að ekki sé nema sjálfsagt að bæjarfélögin eða rikisstjórn taki vörusölu í sin- ar hendur, en þær ástæður verða öllum almenningi og þjóðfélaginu til hagsbóta. En það má alls ekki koma fyrir, að þetta vald sé gef- ið misindis mönnum, aðeins til pólitiskra oísókna, eins og þeir rauðu flokkar hafa haft í frammi, og þar með skapað hvert hneikslið öðiu stærra, atvinnulífi og þjóðinni til eifiðleika og vand- ræða. Og vil ég þá benda Guðmundi Sigurðssyni á verkefni, sem gæti orðið honum til sóma, ef hann tæki á því sem heiðarlegur mað- ur, sem vilJ sinni þjóð alt hið besta. En þú, Guðmundur verður fyrst að ganga i gegnum hreins- unareldinn, þvo af þér hræsnina og umfram alt illan hugsunar- hátt. Þú mátt ekki sétja það fyrir þig, þó þú verðir að gjör- breyta þínu fyrra lífi, og taka upp þá siði að vera alstaðar bæt- ancli, og tala aðeins það, sem þú veist sannast og réttaBt, meira að segja að ef þu heldur að einhver oið, sem þú veist með fullri vissu, geti haft spillandi áhiif á sam- komulag manna á meðal. Minstu þá þessa gullvæga máltækis „Oft má satt kirt liggja". Ef ekkert virðist duga, til að verjast illgirn- islegu málæði, þá skaltu ekki hafa" það eins og maðurinn, að bora gat í jörðina, því það fór illa. Holst ættir þú að hnýta fyrir munninn á þór. En bandið verð- ur að vera sterkt og ósvikið. Mér dettur svona í hug, hálsbandið á honum Pali, fáðu þér spotta af því bandi. Jónas kvað segja að að það sé sterkasta band í heimi. Og «nn eitt ráð, þú mátt aldrei oítar lála hatur eða hefndarhug hlaupa með þig í gönur, því þá vefður þú heimskari og heimsk- aii, og gæti þá farið svo, að þú tækir stig stökk í krataflokknum. Nei, að öllu þessu vel yflrveguðu efast ég um að þú getir eða þor- ir að beita þér fyrir því mikla máli, sem mér var búið að detta í hug. Pað mál er olíuokrið á íslandi. Ég efast ekki um, að hver sá maður sem gæti gert kratafor- ingjanum Héðni Valdimarssyni og öðrum slíkum stórgróðamönnum erflðara fyrir, dregið úr valdi og áhrifum þeirra, þá mundi sá mað- ur verða skoðaður sem einn af bestu nrönnum þjóðarinnar. Þegar einhver mikið notuð vöru- tegund er seld óeðlilega dýrt, þá tel ég fyrst ástæðu tíl að ríkis- stjórnin taki í taumana. Nú hafa hinir rauðuflokkar ráð- ið og ríkt, komið með hvert laga- frumvarpið eft.ir annað, mest alt ómerk og í mörgum tilfellum skaðleg frumvörp. En ekki hefir þeim komið til hugar að hreyfa við olíuverðinu. Hvað olía er seld dýrt hér í samanburði við það sem er í nágrannalöndunum. Olíu- verðið er hór frá 15 til 25 aura pr. kíló, en í nálæjgum löndum 8 til 9 áura pr. kílö sama er og' með bensín. Þetta verðlag á olíu er einn hinn alvarlegasti þrösk- uldur fyrir afkomu atvinnuvega okkar. Og cetti því að vera bú- ið að taka til alvarlegrar rann- sóknar, og gera ráðstafanir og framkvæmdir, almenningi til hags- bóta, með stórkostlega lækkuðu verði á olíu og bensíni. En hver er ástæðan fyrir að það hefir ekki verið geit. Hún er að tekjur krataforingjans Héðins Valdimais- sonar, sem er flokksbróðir iGuð- mundar Sigurðssonar, myndu þá lækka um meira en 100 þúsund krónur árlega. Þú Guðmundur ættir að hafa vit á að láta ekki siga þér eins og heimskum rakka, þegar þú sór eiginhagsmunina vera hæst á lofti hjá þínum eigin flokksmönnum. En svo ég snúi mér aftur að kolaeinokun kratans Guðm. Sig- urðssonar, þá vil óg minna hann á, að viturlegra hefði verið fyrir hann að kynna sér fyrst reynslu flokksbræðra sinna á Siglufirði hvað kolasölu snertir. feir Jétu bæinn taka kolasöluna í sínar hendur, en hættu eftir 2 til 3 ár með 30 þúsund króna tapi. Nú er kolasala þar frjáls og heyrast ekki neinar raddír um að bærinn taki þá sölu aftur. Jóhann Þ. Jósefsson og Ólafur Auðunsson bentu kratanum, Guð- mundi Sigurðssyni, á, að ekki Jægi neinar þær ástæður fyrir hendi, sem gætu réttlætt það, að bæjarfélagið tæki kolasöluna í sín- ar hendur, frekar en annan at- vinnurekstur bæjarmanna, og að þess bæri vel að gæta, áður en slik spor væru stigin, yrði að fá fulla vissu um að svona ráðstafanir, yrðu ekkí pl að auka útgiöldin. Því annars væri það hreínt og beint óverjandi, og væri sama og að leika sér með gjald- þol skattgreiðandanna. Jafnhljða bentu þeir á, að margur mundi oft og einatt fá kol að lání, og myndi bærinn ekki geta komÍBt frekar frá þeim lánum, en aðiar verslanir, en töldu hinsvegar að öll slík innheimta myndi ganga ver hiá bænum en öðrum. Afleið- jngin myndi þvi verða sú, að mikið AUGLÝSIÐ I VIÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.