Víðir


Víðir - 06.04.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 06.04.1935, Blaðsíða 3
V I Ð I R afi heimta og gera kröfur til þeirra, sem enn era ekki þrotnir að von um eigin sjálfsbjörg. Móti þessari bækkun hafa sjálf- stæðismenn barist, og nú í vetur þegar þeir gátu ekki neinu ráðið, þá reyndu þeir að fá hina rauðu til að samþykkja að helmingurinn af þessum skatti rinni í bæjar- og Bý'dusjóði, við það var ekki komandi, og naði því ekki fram að ganga. Jafnaðarmenn som ailir með tölu eru kosnir af bæjaifélögum, eru svo gjörsýiðir af undnferli og svikastarfsemi. feir gera barida- lag við Framsókn, þann stjórn- málaflokk, sem aðeins berst fyr- ir aÍKomu bænda, en vill lata sjávarútveginn ^g bæjat félögin sigla sinn eigin sjó, en mokar úr ríkissjóðnum i sveitiinar, það sem er kúger' ur úi kaupstöðunum. Og þeir bæhdur, sem 1 faf>æði og blindni fylgja þessum flokki, gæta ekki að, að þessi gengdar- lausi fjáraustur hlýtur að enda með hruin. Viðskifti kaupstað- anna við sveitirnar hijóta að stöðvHSt, ok þar með allui merk- aðui s eit ibönd ms. K;uip taðim- ir reyna að fiainleiða handa ';éi sjalfir hær alira náuðsyélegu-tu laiidbúuaðarvöi ur, svo sein tnjólk og gaiðeávöxt. Og hvar eru bænd- ur þá staddir, þegar enginn er til að kaupa vörur þejrra. Þanh dag munu augu bænda uppljúkast, og þa vil ég bíðja fyr- Framsóknarþtngmanni, sem skyldi eiga leið sína um sveitavegina. En ef til vill verða þessi bændagiei komin undir græna 'tórfu. Pví vel má það verða, að hinn hungraði kaupstaðalýður leiti upp 1 sveítir, og spyrji ekki um eignarréttinn, hirði og geri sér mat úv því er hönd á féstir. Páll 'kratapostuli hefir ekki skorist ur leik frekar en aðrir flokksbræður hans, selt sig fram- sókn, fengið bita til að naga í sumar á Sigluurði. En á þinginu hefir hann gert alt til að vinna á móti hagsmun- um bygðarlagsirís, sem hann var kosinn fyrir. Til dæmis valt það á atkvæði Pals, hvort Vestmanna- eyjar fengju 10 þúsund kr. styrk til ræktunarvega, eða 6 þúsund. Pall greiodi atkvæði með nafnakalli á möti 10 þúsund króna framlagi. Jóhann l5. Jósefason, hafði því í gegn aðeins 6 þúsimd krónur, sama var meö ákuldajöfnunar- sjóð sjálfstæðra útgerðarmanna. Þá var hann með í að fella til- lögu sjalfstæðismanna, um að half- ur tekju- og eignaskattur færi í bæjarsjóð. Þetta eru aðeins fá dæmi af mörgum, sem mætti telja kratafoiingjanum í Vestm.- eyjuui til hróss. Það «r hægt, en með fádæm- um litilmannlegt, fyrir slika menn og Pal og hans líka, að koma svo með hveija tillöguna á éftír aðra um allskonai fjárveitingar úr bæjaiájóði, eftir að hafa unu- ið leynt og ijóst að því að draga úr get.u bæjarsjóðs til framkvæmda a hyerju einasta sviði. Á alt, þetta var Pa!l mintur, á bæjarstjóiinu fundi um dagirírí, Pal hafði aðeins eina afsökun og inarg tugði hana, eins og akömmustu- legur krakki, sern er koiuinn að því að hrína. Afsökun hans var: „mér var skipað þetta af flokks- biæðrum minum“. Eru það jafn- aðarmenn sem ráða þessu ? Nei, það er framsókn sem stjómar jafnaðaimönnum. Jafnaðarrnenn eru verkfæri í hondum Fiamsóknar, sem vægð- arlaust er notað á bæjaifélögm, og þa ekki sist á verkalýð kaup- staðanna. Það er vist að slíkir alþýðu- skiumarar, sem Pail og hans félagar, munu fa veiðskulduð laun fyr eða siðar. Og það eitt er vissa, að fair veiða til að veija. gjörðir slk'a manríá iiema Guð- mundur Stguiðsson i Heiðaraal og þeir, sem honum etu líkir. Frá álþingi. Eins og getið er um á öðium stað hér í blaðinu, hefir frestun Alþingis legið í loftinu að undan- fönru. Síðastlíðinn firntudag fóiu svo frajn uimæður um tillögu stjóin- arinnar um þingftestun og var þeim umiæðum útvaipað. Fó að sjalf.stæðismenn á þingi kréfðust þess, að slikar umiæður færu fram urn frestúnartillöguna, þá hafa þeir auðvita.ð fyrirfram vitað að slíkar umræður mundu engan ámngur bera. Það vaið líka sú raunin á, því stjórnarliðar allir, sem viðstaddir voru — og það voiu þeir nær allir — greiddu tillögunni atkvæði, og var hún samþykt. Aftur á þingið að kotna saman þann 10. október, í siðasta lagi, en hvenær þingmenn verða send- ir heim að þessu sinni, er ekki vitað þegar þetta er skrifað. lúk- legt er að það veiði bráðlega. Vélbát vantar. Fyrir um þrem vikum fór frá Þórshöfn í Færeyjum vélbitur á- leiðis til Faxaflóa (Njarðvíkui) og hafir enn ekki komið fram. Bátur þessi varáleiðfiá Fiede- reksund í Danmörku, riýsmíðaður þav, um 18 smálest.ir að stærð. Skipshöfnin þrír danskir menn. Mjög er hæt.t við að bátur þe«si hafl týnst, í haflð, nnda aftaka veður milli Færeyja og í«lands, nokkru eft.ir að hann fór þaðan, er hélst döguni stimau. Sé báturinn ofan á, þá hlýtur Hann að hafa boiið langt af siglinga- leið, annars mutidu skip hafa orðið hans vör. Það er annars merkilest. að Danir skuli énn lata það atskifta- laust, að aðeins þiii rnenn sigli skipi milli landa, um hávetur. Einmitt það hvað illa er mannað, getur valdið slysi. Hugsum okkur ef að t. d. einum eða katmske tveimur af þremur skolar fyiir boið. Hvað get.ur einn maður þa ? f’að er akkoi ðssigling þeiiia Dananna, sem veldur þensum sparnaði þeiira. Yíxlaíalsanir í Reykjavík. Trésmiður nokkur í Reykjavík, Benedikt Jóhamie«son að nafni, hifir o-ðið nppvis afi ov játafi á «it 60 vxl fnlsanir, 14 fiumvixla oa 46 fi imle.igingar. Sagt er að falsdiiir Benedik ts þessa nemi samtals 4300 krómtm. Hefir nú fallið domur i máli hans og hann venð dæmdur í 2J/a árs betiunai hússvinnu óskil- oiðsbundtð. Verslunarmaðúi nokkur ónafn- greitidui, hafði að sögu Bnr.edikts venð í vitoiði með honum um fcinn vixilinn. Hefir; maður sá jatað það a sig og veiið dæmdur í 1 árs beti unai hussvinnu, einnig óskiloi ðsbundið. Eitthvað fleira hafði hann haft á samviskunni. Alt fyrir síldina. Til þess að geta lagt öruggan gtundvöll undir síldve ðar, meðal annars hér við Eyjar, á meðan sííhín er að hiygna, er' nanðsyu- legt, að híIh séi npplýsmga urn tvennt. í fyrsta lagi veiðum við að vir,a nákvæmlega hvar sildin hiygnir, og í öðru lagi þarf hiygn- ingaitímuin að vera vei þektur. Nú er veuð að leitast við að komast til þekkingar á þessum atriðum, með því að kanna botn- inn með „botngreip", en b«tui má ef duga skal. það vill svo vel til, að ýsan etm mikið af síldarhiogríum, á meðati að þau liggja a botninum þ. b. a. s. um hiygningaitíma síldarinnar. Þetta fymbrigði er mjög vel þekkt frá öðrum -löndum, til dærnis úr Noiðmsjónum. Ýsan getur því gefið okkur hestu npp- lýsingar um hvar og hveuær sildin hiygnir, ef að við spyijum hana frétta. Um ie ð og hún hefur magann fullan af sildaihiognum, bieyiii hún allmikið ytra útliti : Hún veiöui súfu yilit, a litiiin, og sle p sem . 11, og ef ég hi-fl skilið ióli, meirati a flskinn, og þvi er vandfarnara með hana. Nú viidi ég beina þeirri ósfc til allra þeirra, sem stunda sjó hér i Vestmannaeyjum, að veita því nána aihygli, hvar og hvenær síldarhrogn finnist, j ýsumögum, það skal tekið ftam til frekari skýringar, að eggin erumjögsmá, og loða jafnaðarlega saman 1 kekl-jum. Ég víidi þvi biðja hvern og einn sem með ýsu fara, um þær upp ý ingar hvenær og hvar ýsa finst með sildai hi ognum. Áu'ðandi ei að gefa nákvæmlega upp stund og stað, og séistaklega veiður að veita þeirri ýsu athygii, sein veiðist í mars og april, júlí og agúst, enda þött ekki sé með öilu loku fyrir það skotið, að síld hrygni eitthvað lítið eitt á öðrum tímum. Ennfremur tek ég fegins hendi á móti þeim upplýsingum um þntta eftii, sem memi kunni að h ifa fia fyrii timum, en eins fljott og moguÍHgt, er. Virðingaifylst, Arni Friðriksson. Leiðrétting. Vegna greinanna í Beykjavikur- blöðunum vil ég biðja um rúm fyrir fáeinar línur. Þar nefndi Árni Byion Sigurðsson hefir al- drei veiið meðlimur Hvítasunnu- safnaftarins. Það er heldur ekki kenning okkar þetta, sem hann hef- ir venð að tala um, að vekja upp dauða, heldur er það eitt- hvað, sem hann heflr búið til sjalfur. Maður getur heldur ekki sagt,, að hann hafi sott samkom- ur í Betel, þvi þar h<-fii hann ekki kornlð nema mjög sjaldan, ef til vill tvisvar þiisvar sinnum um margra, ára skeið. Það sem mig mest fuiðar er að lögi egiustjörinn skuli gefa upp oi ð veiks manns, fyrir RHykjavikui blððm án þess að athuga hvað eatt sé 1 því. Eiic E icson. Þeir, sem ekki hafa reynt GULABANDIÐ ættu að gjöra þ.*ð sem fyrat, þ ð mun borga sig, aðeins 75 aura, pundið. tSHtJSIÐ. AUGLÝSIÐ 1 VlÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.