Víðir - 16.04.1935, Blaðsíða 1
YL árg.
Vestmannaeyjum, 16. april 1935
51. tW.
Atvinnáætur.
Það er fyrirsjáanlegt að atvinna
verður rýi hér í sumar fyrir fólk
almennt. Fiskvinna hlýtur að vera
með minsta móti. Eitthvað veiður
helst að koma í staðinn.
Ég hefi, eins og fleiri, lengi
talið það ómenskubiag ekki alilit-
inn á þjóðimii, að hún skuli flytja
inn í landið kartöflur fyrir hundrað-
ir þúsunda króna og geta þb mjog
vel aflað þessa í 'laudinu sjalfu.
Auk þess etum við ekki nálægt
því eins mikið af þessari fæðu-
tegund eða öðium garðávöxtum
og skyldi.
Garðar hafa verið auknir hér
nokkuð i ár. En það þykir mér
víst, að enn megi mifeið auka þá.
Hitt er annað að almennirj'gur hór
a þessu litla skeri telur flest land
langt í burtu, og ókleift að vinna
það nema það sé rétt við nefið á
þeim. Hafa menn þó viða um
bygðir landsins, þax sem, eða
meðan ver stóð á, tekið lönd til
bwitar eða garðiækfar, sem erú
eins langt og lengia i burt en t. d.
Storhöfði hér.
Þegar graslendinu í Kinninni
lýkur tekur við gróðurlaust land
allmikið og mjög vel fallið til þess
að rækta þnð eða hafa það til
garðstæðis. Þar mun ekki vera
nrjog vindasamt, hnllar móti suðri ¦
í afliðandi b-ekku. En grjór, er þar
mikið og þaif mörg haudtök til
þess að það geti gefið mönnum
arð. En nú þegar handtökin eru
þeim litilsvirði, sem verða að
ganga iðjulausir, þá er tíminn
kominn til þess að nema þetta
land undir Vestmannaeyjar. Flæmið
er mikið og má efalaust fá þarna
mörg hundruð tunnur af garð-
ávöxtum. Siðar má ef vill breyta
þessu eða einhverju af því { græn
gróðuiiönd og — ef menn vilja —
nota það eða nokkuð af því til
kúabeitar á sumrum.
Hér verður fullt af vöruflutninga-
bifreiðum i sumar og bifieiðar-
stjórum, sem hafa lítið við að
vera. Það ætti ekki að kosta
afat gjald að flytja menn til 0g frá,
svo sem stundarfjórðungs leið. Það
ætti ekki að kosta meira en venju-
legt strætisvagnagjald í Reykjavik.
Ég held að það mundi borga sig
fyrir alla aðila.
Sú leið, sem ég helst vil fara
•r þessi. Aðrir kunna ef til vill
betri leiðir eða geta stungið upp
á þvi, sem horfir til bóta.
Nú eftir lokin, þegar annirnar
eru bunar og ekkert eða lítið
verður að gera þangað til menn
fara (þeir sem sjá sér fært að
fara) í atvinnuleit, „i síld" og
kaupavinnu, sem tæplega er fyr
en í lok júnímánaðar, á að nota
tímann til þess að brjóta þetta land
taka úr þvi grjótið, gefa því áburð
og sá í það og setja. Grjótið getur
að 'nokkru leyti farið í garða um
það.
Myndum félagaskap.
Eigum garða þessa í félagi,
„hlutafeiagi".
Felum einum manni umsjón
með garðinum, og undirbúning
þsss að gera þetta lanussvæði að
gaiði. Hver sem tekur hlut hafi
forgangsrótt að þeirii vinnu þar,
sem er hægt að veita honum. Um-
sjónarmaðUr jafnar henni niður
og gefur félagsstjóininni skýislu
um það, og tekur hún á móti
kvörtunum ef koma og fær sér
annan umsjónarmann, ef nokkur
hluidtæ-ui kernst að. Sama er
þogar þarf að sá l ttaiðinn og
setja. Hluthafar ¦sitia fyrir allri
vinnu við það á sama hátt.
Akveðnar bifreiðar eru leigðar tii
mannflutniTiganna, akveðnu verði,
og einnig þar sitji hluthafar fyrir
eftir því, sem unnt er. Útsæði er
keypt í einu í félagi og borgár
hver sinn hlut fyriifram.
Nú er sáð og sett. Garðuiinn
giitur og iíður fiam á sumar.
Umsjónarmaður þarf við og vií
að lita eítir garðinum og athuga
m. a. hvort h'ann verður fyrir
ágangi af vðldum manna eða dýra.
Hann þyrfti nelst að eiga um
sumaiieytið beima þar eða eih-
hveisstaðar þar nálægt.
Nú þarf að taka illgiesi úr
garðinum, og er það ekki alllitið
verk ef vel á að vera, í jafn stór-
um garði. Þetta verk vinna kon-
ur og atálpuð börn. Það gefur
þeim einhverja atvinnu og er unnt
fyrir þau að gera Jjþegar hentug-
leykar leyfa.
Svo kemur uppskerutíminni Þá
er alt „vegið og mælt" og kemur
þá í ljós hvað hver á að fa eftir
sínum hlut. Þá er skift. Áður'
hefur kostnaður við vinnuna,. a'ft
helming eða svo, verið borgaður
af því, sem þeir borga, sem enga
vinnu hafa lagt til eða mjög litla
og svo með braðabirgðaláni, sem
hefur verið tekið. Nokkuð er selt
og haft sem varasjóður félagsins.
Tekur svo hver sitt og ráðstafar
eftir vild.
Það mun þurfa þarna geymslu
skúr undir áhöld og garðavexti.
Þeir, sem vilja styðja fólagið, en
þurfa ekki að vera félagar sér til
atvinnubóta tða tekjuauka á þenna
hatt, eiga að gerast hluthnfar
með því að kaupa hluti, sem mundi
létta undir í upphafinu. En þá er
alt örðugast eins og og menn
vita. Jjátum engan blett á Eyjunni
bnotaftan, sem unnt er að nota,
og notum landið sem best. Eyjan
er litil og ekki veitir af. Latum
ekki framkvæmdaleysi fyrri ára
afsaka tómlæti sjálfra vor.
Nú er tíminn.
Það er sagt að betra sé illt að
gera en ekkert að gera. Þetta er
rétt. Því svo getur hið illa verið
„gótt" að það sé skárra er iðju-
leysið, sem er til hins mesta sið-
faiðislega niðurdreps, sem til er,
og sein auk þess gérír tilveru
manna tóma og litilsvirði.
IfVjuleysi margra fer i hönd.
Bætum nokkuð úr því með því
að vera samtaka í þessu.
Svo er annað, sem ekki má
gleyma. Það er eins um þessa
ræktun eins og aðra, að hún gef-
uf atvinnu, ekki að eins í bilið
heldur einnig til frambúðari
Það þarf eins að ári og árin
eem koma að bera í garðinn,
Þn'fa hann, sá í hann og setja.
Og þessi atvinnuauki er heima
fyrir, sem ávallt er skemtilegra,
en að verða að sækja atvinnuna
í fjarlæg héröð. Loks skal það
fram tekið að einmitt með félags-
skap með svipuðu sniði og hér
er lýst er gerr mögulegt að hafa
gaiðiækt þaina, jafn langt frá
bænum.
Hafl einhverjir áhuga fyrir þessu
og vilji taka þátt í stofnun slíks
félagsskapar eða líks, bið óg þá
um að lofa mér að taka upp nfjfn
sín. Bið þá að láta aðra vita um
þeita, sem ekki lesa Fíði eða það
sem ég skrifa. Ungir menn, sem
eins og t. d. skógiæktaifélagið)
langar að sjá Eyjuna fyllri af
gróðri og piýdda ættu einnig að
ýta undir þessa og taka þáttíþvi.
Og umfiam alt, látum sjúkdóma
vorra tÍTOft tíma, tortryggnina og
eigingirnina ekki spilla góðu og
þfirfu mali, eða kæfa það að fullu.
Fáist nœgar undirtektir mun ég
kalla saman fund þeirra, sem hafa
látið i ljósi ósk sína að maiið
komist í framkvæmd. „En það
sem þú giörir gjör þú skjótt".
Kr. Linnet.
Frá feæjarstjórnarfundinum
28. íebrnar.
EfHr Guðiaug 8r. Jónsson,
(Jísvörin.
Ákveðið var að jafna niður
aukaútsvörum þetta ár 180 þús.
krónum. Það mun teflt á tæp-
asta vaðið, að ætlast til, að bygð-
arlag með ekki [meiri tekjumenn
en hér eru, geti ár eftir á>, eða
árum saman, tekið jafn þuntí.ui
skatt af íbílunum.
Það mun öllum Ijost hvað nú
á siðari árum efni og tekjur
manna, hafa gengið SHinan, og
margir hafa fallið ú.r leik. Alt
vegna hinnar ^é^stoku ^ifiðleika
og vandiæða, sem atvinnuhf okk-
ar hefir átt við að stríða. Þetta
vandræða ástand mun vera óþarfi
að gera að umtalsefni hér, það
munu flest okkar haf» fengið
mjög tilfinnanlega að gjalda þess,
og vera ljós þau afiamhflldandi
vandræði, sem blnsa við fram-
undnn.
Það heflr vpii^ svo nm fiftlda
ára, að ríkiw-jó^m ti.fi h" ^ "t-
imi af Ulijuni ii'Kt i>», cu h fa
þeir akattar fniið ^tnðuiít hækk-
andi. En :\d ¦¦! xetn i ú, K t -
stjornm h.fii 8ett m>.t i tilbún-
ingi maigra skattH,
Að boiua n\eð -avmunuiTi étt-
mæta reiknmga, er tiii oiðntn