Víðir


Víðir - 16.04.1935, Blaðsíða 2

Víðir - 16.04.1935, Blaðsíða 2
V f Ð I R Kemur út einu sinni i viku. Ritatjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. hegningarverður íflæpur, nema að sá er greiði, bo'gi jafjihliða gjald í ríkissjóð. Þá et verðjofnunai- gjaldið á flski, sem nemur hér ca 176 þúsund kr. Við því væri nú ekkert að segja, eí það kæmi aft- ur til skifta á milli útgerðar- manna. Og því síður ef annari eins fjárfúlgu væri bætt við úr ríkissjóði, eins og kratar og fram- sókn gáfu bændunum, til uppbót- ar á kjótveiðinu. En útge'ðar- rnenn hér eru voniausir um að sjá aftui nokkurn eyii af þessu gjaldi, auk heldut að þeir láti sér detta i huga að ríkisstjói nin, eins og hún er nú skipuð, bæti við ann- ari eins fjáthæð úr ríkissjóðnum til uppbóta , á flskveiðinu Við vitum að þessi ril.isstjóm mokar fénu í sveitiinar. 800 húsund kr. í jarðræktarstyik og fl-irj hundr- uð þúsund í verðuppbót a mjölk og kjöti. Þá ma og geta þeirra stórkostlegu biúagerða, vegagetða svo og annara mannviikja, sem kostaðar etu ur ríkissjóði, upp til sveita, án þess að ríkissjoður fái nokkrar tekjur á móti frá sveit- unum. Pvi að öllum sköttum hef- ir veríð létt af sveitunum. Maig- ir "bæn iur hafa látið blekkja sig á þessum fjátaustri, athugandi ekki það, að fé þessu er svo að segja sópað saman með rœningja- höndum i kaupstöðunum, menn þar píndir um sinn siðasta eyri, og ekkert dugar í hina botnlausu hít ríkissjóðs. Svo er þessi sjtórn svo óskammfeilin að kalla sig jafnað- anuannastjórn, stjórn hinna vinn- andi stétta. Já, öllu má nú nafn gefa. En jafnaðarmenn og kommún- istar ætla alveg að ærast ef að smágjald svo sem 5 aurar af mél- sekk, 25 aurar af 100 pd. af sykri og 12 aurar af fiskskp. sé tekið, til að Jétta undir með uppi- haldi skólanna (menningarmala), sem kostar bæinn 60 þúsund kt., og fátækramála sem kosta 100 þúsund krónur. Alt vöiugjaldið í bæjarsjóð nemur í kringum 30 þúsurtd krónum, og er mest af því tekið af öþaifavötum. Þetta gjald ætti að vera 75 þúsund kr., og mætti öllum að skaðlausu taka alt að 10 til 20 aura gjnld af ýmsum óþaifavöium, eða vömm sem við getum héi sjáll fiamleitt og skal ég n»fna hé' i okktar vöiutegundii : Allar iiiðmsuðuvöi- ur, þar m«ii dó“ itnjolk, ha ðfl*k, ölfóng, gosdrykki, súkkulaði, brjóst- sykur og öttnur sætindi, vinföng og töbak. Ennfiemur rnætti hækka gjald af heyi á eitthverju tíma- bili, gjald af kartöflum, svo sem yflr mánuðina ágúst og fram í febrúar. Svo mætti hækka gjald á hú-igognum, hurðum ng gluggnm. Svona mætti lerigi t.elja og finna vöiur, sem full ástæða væri til að bærinn hefði meiri tekjur af. Surnt eru óþatfavörur og sumt vörur sem auðvelt er að framleiða hér í bænum, með vinnu cem annars fer foigörðum. Þá mætti bærinn gjarnan reka alla vin- og tóbaksveishui i hæn- uiii, og er það al>t mc-t.t að á þeini veislun gæti bæjaisjoður hagnast um 15 tíl 20 þúsund kr. átlega. Þetta er vei>lutt, sem hægt er fytiifram að vita um kostnaðinn við. Ekkert þatf að lána, og hægt að flnna samstund- is hvar feiliii eru, ef slikt ætti sér stað. En að bærinn fati að vasast í kolasölu eða öðrum umfángsmiki- um og vafasömutn verslunartekstri tel ég spor i áttina til þess að auka óreglu í verslunarrekstri bæj aifélagsins. En vel að merkja ef bærinn hækkaði vörugjaldið, léðist í versl- un með vin og töbak, þá verður það beinlinis að vera gert i því augnamiði, að létta bær dráps- klifjir, sem gjaldendurnit etu nú látnir beta. Það má ekki veia gevt til þess að hægt sé að sóa og bruðla, eins og kratar og kommúnistar vilja. F’eir vilja hafa gjöldin sem hæst og eyða sem mestu. Ef kratar og komm- Unistar hefðu fengið að ráða, þá hefði orðið að jafna niður útsvör- um sem næmu kr 250 þúsund. Það hefði veiið gaman að geta tekið lifanai mynd af Guðmundi Sigurðsyni þegar hann var að japla á öllum hækkunum, sem hann vildi koma í gegn. Ég mynt- ist. myndar, sem einu sinni var sýnd í bió, og hét „Mannvélin eða tilbútii maðurinn1', þegat Gnðtn. stöð á ræðupallinum í aihi sinni dýið og veldi, og talaði líkt og draggargani væri stjórnað afósýn- Jegum anda, Svo var hann — að því er séð vatð — gjö'sneydd- ur því að hafa hngmynd um hvað hinn var að segja. En hækkun var það á dtsvör- unnm, svipuhögg í andlit þeiira manna, sem að þiotum eru komn ir. Pln eins og ég hefl áður bent þér á Guðmundnr, með allri vin- semd, þá skaltu athuga alt fyrst áður en þú tekur ákvaiðanir, ekki gera þig í hveit einasta skifti sek- an um, að stökkva á santa hunda- vaðinu. Og þín vegna þætti mór vænt urn að þú legðir þessi oið á mínni. Guðniiindi SigU'ðssyni hefði ver- ið rmjr að kynna sér alit skat.ta- nefnd ' hét um hækkun útsvaia. É e> viss u.n að meiiihluti 'll'U þe'rrn nefnda hefðu gefið þér þær upplýsingar, að það væri fullkomin vitfirska, að ætla þér að hækka útsvörin, það eina sem ætti að gera, það væri að lækka þau, því að útsvör hér í bænum eru orðiu svo há að til stórra varidiæða hoifir. Enda lækkaði ííkisskattariffnd flest hæstu úrsvör in annt kæ'ð voru til hennar síð- asthðið ár, heflr þó ríkisskatta- nefnd fengið orð fyrir að vera nokkuð rauðlituð. Þá var og annað ráð fyrir Guðmund Sigurðsson og þá rauðu í bæjarstjórninni, og það var að fá sór niðutjöfiiunaiBkrá frá þvi 1 fyna, bæta við þau útsvöi sem þottu of lág og draga f>a þ im, sem þóttu of há, þa aat, Guðmund- ur fengið giundtöll fyiir hvað mikið útsvörin mættu twma. En eins vatð hanu að gæta og það er, að ekki er riú unt að hækka hæstu útsvöiin, á eftir lækkun ríkisskattanefndar, sem er æðsti dornur. Guðmuttdi Sigurðssyni og hans iikttm hefði ekki verið hf góð uppskeran af þvi verki, að hækka ef til viil útsvör fátækustu mannanna. Enda mun óumflýjan- lega sá dagur koma, að hinir fá- tæku komast að raun um, fyr eða síðar, hverjir skaðræðismenn þessir rauðu loddarar eru þjóðfélagi voru. Nei, Guðmundur, það er ákaf- lega Iétt verk að æsa menn og telja þeim trú um eitt og annað, og það ekki síst þegar altaf er stutt á iægstu hvatir manna. Og það er iétt verk en sérstaklega heimskulegt, að slá fram einu og öðru, halda því á lofti, og telja það alt rét.t án minstu athugana. En að skygnast inni sannleikann og leita að staðreyndum, er ekki síður vinna, þó með hönd- um sé unnið. En í fullri alvöru held ég að þér sé annað betur geflð en það. Til gamans og ef til vill ein- hvers fróðleiks fyrir þá er lesa þessa greiti, skal ég gefa upp nokk- ar tölur í sambandi við út.svörin s'ðasthðið ár, eftir því er næst veiður komist. í fyrra vor voru 1792 manns á kjörskrá. Af þeim voru látnir hera Útsvar 796 manns. 200 gjnldondur báru til samans kr. 3500 00. 233 gjaldendur báru til samans kr. 7000,00. 95 gjaldendut báiu til samans kr. 7000,00. ' 144 gjaldendur bí ru til samans kr. 24000,00. 78 gjaldendur báru til samans kr. 28000. 26 ejalde'’dur báru til samans kr. 30000,00. 17 gjaldendui bátu til samans ki. 58000 00. 3 gjaldendur báru tii samans kr. 34000 00. Þnr gjaldendur beta einn fimta- pait af öllutn útsvörunum. Tutt- ugu helmingitin. Eitt hundtað fjöiutiu og fjótit menn bera svo hérumbil alt sem upp á vantar. Komrnúnistar og kratar hafa haldið því fram, að niðuijöfriunar- og skattanefndir væru eitt af svika- tólum auðvaldsins. Þessar tölur sina það gagnstæða. Það má svo að oi ði komast að allur fjöldinn sé svo að segja útsvarsfiír. Hins- vegar er ég þeirrat skoðunar, að eins og nú er ástatt urn hag og atvinnu ails þorra manna, þá séu þessi útsvöi yfir sig há. Vill Guðm. Sigutðsson eða ísleifur Högnason hækka sit.t, útsvar ? Og allir hér i bæ myndu t.elja sig feiga ef Jón Rafnsson borgaði útsvar. F r é t \ i r . Betel. Samkomur verða haldnar á Skírdag kl. 8 e. h. Fost.udaginn langa k). 5 e. h. Páskadaginn kl. 5 e. h. Annan i Pásknm ki. 5 e.h. Ræðumenn: Eiic Encson og Sigmundur Jakobsson. Veðurfréttlr utan af landi segja, að mögnuð kafaldshríð hafi verið á Norður- og Ausiurlandi dag eftir dag i siðustu viku. Ennig hér gránaði jörð eina nótt um sama leyti. Annars hefir vetið ágætis veður hér að undan- förnu, þó að hitinn muni vera minni en hanu hefir verið í þess- um mánuði hin siðari ár. Jóhann I*. Jósefsson alþingismaður fer með „Lyra° næst til útlanda, á vegum ríkis- stjóruarinnar, í sildarmarkaðsleit. Má kalla það heiður fyrir Vest- mannaeyjar, að ríkisstjórnin skuli sækja hingað pólitískan andstæð- ing sinn til slikrar ferðar, Lelfur Sigíússrm tannlæknir „ er kominn heim, eftir nokkt'a dvöl í Reykjavik. Ómyndarliáttur. Sumir formenn hérkvaita mjög um það, að netabaujur hjá mörg- um séu svo lítiifjörlegar og iila eða jafn ve) ómerktar, að ómögu- legt sé að sjá hvaða baujur sór á sömu trossu. Formentt etti ámintir um að láta slíkt eigi viðgangast, því það getur gert jafnt þeim sem öðtum, hinn mesta óleik. Atik þess er það brot a Fiskiveiðasamþyktinni og varðar sektum. Þeir, sem nota þennan vesæid- arlega útbúnað, geta búist við því á hverri stundu að verða kæiðir, — og það er skylda að kæta þá. Erlcnd fisklsklp. Um Vestuisjóinn er nú krökt af erleridum fiskiskipum, færeysk- um, enskum, þýskum og norskum. Eins og skiljanlegt er, spilla þessi skip veiði bátanna og stund um veiðatfæium.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.