Víðir


Víðir - 16.04.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 16.04.1935, Blaðsíða 4
V I D I R Kjólatau margar gerðir. Dragtaefni svört og mislit. Sumarfrakkaefni. Drengjafataefni Taftsilki einlit og köflótl; Fóðurtau mjög ódýr Lifstykki allar stærðir Corselet allar stærðir Mjaðmabelti allar stærðir Brjósthaldarar allar stærðir Sirs dökt og ljóst verð frá 1.00 kr. m. Nærfataléreft margir litir verð frá 1 kr. m. Lakaefni tvíbreitt verð frá 1,65 kr. m. Sængurveradamask verð frá 1,60 kr. m. Þurkudregil verð frá kr. 0,50 m. Handklæði verð frá 0,65 stk. Handklæðadregill verð frá 0,85 m. Eldhúsgardínutau verð frá 1,10 m. Kakitau brúnt verð frá 0,90 m. Rúmteppi hvit og mislit. Munið flmmtíu aura léreftið er komið. SUMARKÁPUR mest úrval lægst verð. FERMINGARFÖT á drengi 4 tegundir. --------------------- Fermingarkjólaefni. --------------------- TIL FEMMIIPsíGAE» OCfe SUMAROJAFA: Dömutöskur nýjasta tíska. Dömuhandskar fallegir ódýrir. Greiðslusloppar margar gerðir. Regnhliar fjölbreitt úrval. Gefum 2o° afslátt á öllum Dömukjólum. Komið 0g sannfærist um verð og vörugæði. Vefnaðarvörudeild Gunnars ðlafssonar & Co. Sítni 128. Simi 128. Konfektkassar með myndum af Vestmannaeyjum, og frá ýmsurv «ðrum stöðum af landinu, þetta eru alt saruan ekta ljósmyndir og besta páska- og 8umargjöfin sem hægt er að gefa. MLA.OMÍJ SARB AKARÍ. Aðvörun. Að gefnu tilefni skulu menn varaðir við að taka mark á annara sögusögn en minni um það, að ekkert pláss sé á Sjúkrahúsi bæjarins, og verða þannig þess valdandi að það missí þær tekjur, sem því beri með réttu, frekar heldur en áður var. Vestmannaeyjum 11. apríl 1935 Einar Guttormsson Sjúkrabússlæknir. STÆRST CRVAl SUM- ARGJAFA HjA H.F. tJRVAE. Eæjarfögelaskrifstofan Verður eftirleíðs lokuð eftir klukkan 15 (5 e.h.) á laugardögum. Þeir, sem þurfa á mjög árið- andi afgreiðslum að halda, sem ekki mega biða geri skrifstofunni aðvart. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 15. apríl 1935 KR. LINNET. Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.