Víðir


Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 1

Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 1
TIÍ árg. Vestmannaeyjum, 4. maí 1935 52. tW. Ennnm atTÍnnubætur. í sibasta tbl. Víðis er grein með yfiiBkriítinni „Atvinnubætur", eft- ir Kr. Linnet. Grein sú virðist vera orð í tíma talað. Það er ergilegt að hugsa til þess, að hing- að til Vestmannaeyja skuli ár- lega vera fluttir garbávextir, mest kartöflur, fyrir þúsundir, eða öllu heldur tugi þuaunda króna, og það alla léiö frá útlöndum, Noregi, Danmörku og Englandi. Enginn vafi er á þvi, að hér mætti rækta kartöflur, sem nægja myndu öllum íbdum Vestmanna- eyja, og sennilega meira en það, ef mena aðeins leggja duglega hönd á plóginn. Leið sú, er Kr.. Linnet bendir á, til þess að auka ræktun garð- ávaxta hér að miklum mun, virð- ist eftir atvikum vel hugsuð. Sérstaklega er það athyglisvert, sé um atvinnuleysi að iæða að vor eða sumarlagi, að ólíkt er það mannlegra að taka höndum saman og vinna að ræktun jarð- arinnar sjálfum sér til gagns og bömum sínum til nytja síðar, heldur en standa vælandi framan í stjórnarvöldum kaupstaðarins, biðjandi um einhverja atvinnu- bótavinnu, sem oftast nær er ó- nauðsynlegri og arðminnj en vinna sú, sem hér er bent á. Eftir skrifi Kr. Linnets að dæma, geta menn búist við að hatin sem umboðsmaður landsins, yrði mönnum Lbjálplegur með það, að gefa þeitn kost á hinu ákjósan- legasta landi á svæði því, sem um ræðir í grein hans. Það er skemtilegt til þess að hugsa, að innan fárra ára getur eyjan okkar veiið alræktuð að mestu leyti, ef hugur og vivji í- búanna hjálpist að, þar sem skiftást á gróin túh og garðar með jarðeplum og öðrum garðávöxtum, Bem sannað er að prýðilega geta þrifist hér. H'eill hverjum þeim, sem með áhuga vinnur að því að svo megi verða. — 2 herbergi til leigu fyrir ein- heypa 14 maí á Lundi. Dtvarpið 1. maí. Svo var að heyra hinn 1. maí Bl., að Útvarpið væri aðallega heigað sósialdemókrötum. Sjálfur atvinnumálarábherrann hélt ræbu og Karlakór alþýðu söng viðeig- andi söngva. Það er annars dálitið eftirtekt- arvert hvað íslendingar eru eftir- hermugjarnir. Þeir, sórstaklega þó sósíaldemókratar og kommún- istar, apa sig eftir miljóna borg- um heimsins, og slá um sig með ýmiskonar mannalátum, en þó að þau séú ekki sem best viðeigandi altaf, það flnst þeim víst gera minna til. Ekki verðúr betur séð, en að einmitt þennan dag befði verið öllu heppilegra, og betur að verki ver- ið af hálfu Útvarpsins, hefði það fengið snjallan ræðumann til þess að telja kiark í þjóðina, á þess- um krepp'utímum, heldur en að bjöða hlustendum upp a það að heyra, svo að segja einvörðungu, þetta sósíalistiska hjal, sem aldrei getur orðiö til annars en ao lama kjark og þrótt þeirrsi sem annars vilja hlusta á það, og að öðru leyti taka nokkurt maik & því. Það ar á flestra vitorði, að hin kommúnistiska stefna á litlu gengi að fagna hér á landi, og getur alls eigi þrifist hér, svo ólík eru k"jör hins vinnandi lýðs hér á landi og þess verkafólks, sem í miljónalöndunura býr. En það mega kommúnistar eiga, að þeir eru þö altaf hreinlyndari en krat- arnir, sem aldrei hafa við að aka seglum eftir vindi. Það er talið, að Útvarpið séit eða að minsta kosti eigi að vera, menningaratribi hér á landi eins og í öðium löndum heimsins, en þannig má stjórna því ab ahrifln verði neikvæð. Útvarpið á að vera hlutlaust, hvort sem þessi eða hinn stjórn- málaflokkurinn fer með völdin, Óþrifnadur. Sú gata hér í bænum, sem fjöl- fornust er um vertíðina er Strand- vegurinn. Mesti fjöldi þeirra, Nem vinna við útgerðina, gengur þar um margar ferðir á dag. Þeir taka ef til vill ekki vel eftir 'pví hvernig þar er umhorfs. ¦ Þeir eru orðnir svo vanir því ab sjá til annarar hlibar, eba kannske beggja handa, ýmiskonar óþverra, mest þó flskúrgang og afbeitu hauga og láta sér fátt um flnn- ast, enda munu sumir þeirra sek- ir um óþrifnabinn. En þeir, sem sjaldnar fara þar um, taka betur eftir því. Nú er þab vitanlegt ab svo að segja allir útlendingar, sem hér koma í 3and, og þeir eru margir, fara um þennan veg, og þeir líta til beggja handa og siá á hvaða þrifnáðarstigi við stöndum. Það hefir verið svo um langan tíma, að undanförnu, að víð götu- brúnina að noiðanverðu, hefir mátt sjá stóra afbeituhauga, og stundum sömu haugana dögum saman. Má rvo sem nærri geta hvaða áhrif það hefir á loftslagíð í bænum. Og svo er mjög líklegt, að slíkur sóðaskapur verki nokk- uð óþægilegá á ókunnugan þrifn- aðarmann, sem þar á leið um. Auðvitað er óþiifnaðurinn við götuna mest áberandi, en það, af samskonar óþverra, sem er í hin- u'm ýmsu sundum, er alveg eins óholt. Pab er skiljanlegt, ab þeg- ar komið er sumar, liggur ekki afbeituhaugur lengi án þess að af honum leggi ýlduþef, sem spillir loftinu i kringum hann, og auð- vitab berst einnig út um bæinn. Heilbrigðisfulltrúinn þyrftí að ganga uni þennari veg og gæjast inn í sundiri. lilli Leiru og su. þess var getið i næst síðasta tbl. þessa blaðs, að skeð gæti, að bráðlega yrði sögð ferðasagan frá viblegunni, sem þar er talað um, og til Vatnsjeysu. Til skýringar skal þess getið, ab Sæmundur Jónsson, sern um getur í greininni, bjó á Minni- Vatnsleysu, en á Stóru-Vatnsleysu bjó Stefán, sem sá er þetta ritar ekki man.hvers son var, aldraður maður. Talinn góður formaður, en hættur sjómensku, er saga þessi gerðist. Sonur Stefáhs hétBjarni, þá ungur maður og nýlega giftur dóttur Sæmundar. Var "Bjarni talinn ágætur for- maður og vaskleika sjómaður. Þegar Sæmundi fór að leiðast norbanhríðin, fór hann heim, en bað tengdasoninn Bjarna, sem einnig iá þar við, ab sigla Bkipi sínu heim, þegar honum sýndist það fært. Þetta er nægilegur formáli, þött annars gæti hann verið lengri, því margt getur komið til mála. Það var snemma morgunB, að barið var hart á hjallinn. „Hver er þar? var kallað innan frá. BÞað ex Bjarni,H var svarið. „Langar ykkur ekki til að fara heim strákar?" „Já" sögðu allir ein um rómi og voru fiótir á fætur. Vindur var af norðri, mikið norðaust'ægur, allhvass, að minsta kosti, en um það var ekki fengist, allir treystu formanninum.* Skipið var brátt fylt meö þorsk- háusum, ýmiskonar drasli og alls- konar viðlegudóti. Satt að segja ¦ var skipið fult, en ekki að sama skapi þungað. Siðan var ýtt úr vör. : Vindur var beint á móti út fyrir Leiru- hólma. Allir settust undir árar ogréru, hver sera mest hann mátti, og loks komst skipið út fyrirhólmann og á frían sjó. Þá var nú farið að seglbúa. Fyrst var siglt með öllu rituðu, en brátt v&rð að taka aðra fokkuna og afturseglið, — svo var haun hvass. Sá er þetta ritar var annar framímaðurinn, en hinn var Guö- mundur nokkur Sigurðsson, einn af skipverjum Bjarna, þaulæfður og ágætur seglamaður. Síbar vaið hann skipstjóri, nú fyrir skömmu dáinn. Það var sibur yið Faxaflóa, á þessum tíma, þegar sigldur var beitivindur, ef að svokallað aðgæslu- leiði var, að seglaskautum var ekki fest, heldur haldið í þau. Kom þá í hlut framímannanna að passa fokkuskautin. f>að var ekki svo litil lyst að hagræða vel klífirnum, og gat velferð skipsins verið allmjög háð handtökum þes», sem trúað var fyrirhonum. Meðal hinna snjöllustu í þeirri grein, var Guðmundur ah, er að framan getur. Átram var haldib, siglt eiua

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.