Alþýðublaðið - 16.07.1923, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Síða 3
I JiLÞV&UHLAdlto Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið_ af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál ög atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 8,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. * Brýnsla* Heflll & Sög, Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjrrnargötu 5 og Bókaverziuu ísafoldar. krónur, og jafnvel þó tekið sé mat bankanefndariunar, 27 kr,, verður gengistapið, 2 kr. 50 á hverju pundi, yfir 70 þúsund krónur.1) Um þetta gengistap á enska iáninu segir baukastjórnin, að mnnurinn gæti væntanlega tekist at árlegum tekjum bankans án þess að telja þurfi hánn til frádráttar á varasjóði, hlutafé eða öðrum eigoum baukans.< Mikið ætlar 1) Eftir að þetta er ritað, liefir steriiugspundið hsekkað upp í 80 kr. Hjálparstiið hjúkrunarfélags- Ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kL 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Kon u r! Munið eltip að biðfa um Smára smjörlikið. Dæmið sjálfar nm gæðln. bankastjórnin að græða fram- vegis! Tugi og jafnvel hundruð þúsunda á að taka af árlegum tekjum í þennan gengismun án þess að skerða eignir bankans. Takið eftir! Bíllinn, sem flytur Ölfusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Aígreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjöma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. En með því ástandi, sem verið hefir og því miður er enn, að landsmenn í heild sinni eru að tápa, — er þá forsvaranlegt, að bankinn taki af landsmönnum Bdgar Rico Burrougha: Dýr Tarzans* inu þeir stóðu í hóp og litu aftur, eins og þeir byggjust við fleiii féiögum sínum. Jane óskaði, að þeir hóldu áfram, því hún vissi, að ekki þurfti nema oturlítinn gust til þess að bera þef hennar að nösum þeirra, og hvað mátti þá byssa hennar við sliku ofurefli? Hún leit ýmist á apana eða til skógarins, í sömu átt og þeir hoifðu, og loksins sá hún það, sem þeir biðu eftir. þeir voru eltir. Hún var vís um það, er hún sá liðiegan skrokk Shítu koma hljóðlega út úr skóginum á sama stað og aparnir komu augnabliki áður. Dýrið hljóp hratt yflr rjóðrið tjl apannn. Jane furðaði s'g á sýnilegu grandvaraleysi þeirra, og ekki varð húu síður hissa, þegar hún sá hinn stóra köit fara fast að öpunum, sem virtuat harðánægðir með nærveru hans, og leggja'st niður mitt á xneðal þeirra og fara að þvo sér, e:ns og siður er katta, þegar þeir eru vakandi og ekki í veiðihug. Ef Jane var hissa á vináttu þess.ara svörnu fjenda, þá lá við, að hún efaðist um vit sitt, er hún sá stóran og sterkan svertingja koma út-úr skóginum og ganga til dýranna, Fyrst, er hún sá manninn, var hún vís um, að dýjin muudu rífa hann í sig, og hún hálfreis á fætur í skýli sínu og lagbi byssuna að kinn til þess ab gera sitt til þess, að bjarga manninum frá bráðum bana. Nú sá hún, að hann viitist heinlínis tala við dýtin, — gefa þeim skipanir. Alt í einu fór allur hópurinn í halarófu yfir rjóðrið og hvarf í skóginn hinum megin. Hálf-efln og hálf-fegin varp Jane öndinni léttara, reis á fætur og flýði í öfuga átt vib þessa kynlegu og hræðilegu fóstbræður; en hálfri enakri mílu bak við hana lá annar einstakliugur bak við maura- þúfu, steindoflnn af skelfingu, meðan hib ógurlega lið fór fram hjá honum örskamt á burtu. Þegar því Jane kom á bakka árinnar, sem hún vonaði að komast eftir til sjávar, var Nikolas Rokoff örskamt, á eftk henni. Á árbakkanum sá Jane stóran eintrjáning hálf- dreginn í lánd og bundinn vandlega við trjá- stofn. Hún sá, að hér var góður farkostur, kæmi hún honum að ein8 á flot. Jane leysti fangalínuna og ýtti af ðllum kröftum á stefni b-itsins, en hvernig sem hún reyndi, gekk ekkert,; hún hefði eins vel get.ab ýtt jörðinni af braut sinni. Hún var að gefast upp, þegar henni datt í hug að hlaða Bkutinu gijóti og elta hann svo til, unz báturinn losnaði. Engir steinar voru. sjáanlegir, en á bakkanum var rekaviður. Hún tíndi hann og bar í skutinn, unz hún sér til ánægju sá barkann rísa upp úr leðjunni og bátinn siga í ána, unz hann tók aítur niðri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.