Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 4
4 LÞYBUBLA»I» slíkao gróða árs árlega? !?að ef auðvitað Ijóst, að með nógu há- um vöxtum og óhagstæðum við- skiftakjörum fyrir almenning, getur bankinn grætt mikið fé til að greiða þetta og annað tap. En það verður þá pínt >út úr landsmönnum á einhverjum allra mestu fjárhagseifiðleikatímum, er yfir þetta land hafa komið, og íullmikið hispursleysi er það áf bankastjór'ninni að láta slikt frá sér fara. (Nl.) Lsndmandsbanka- Það er nú, sem kunnugt er, búið að kveða upp dóma í þeim, og heflr verið sagfc frá þeim í skeyt- um. . En ekki voru dómarar sam- mála. Lagði einn fcii, að Prior för- atjóri væri dæmdur í 120 daga einfalt fangeiai. Það hefk vafalaust mikið létt á dómunum, að tveir af bankastjórunum, sem málunum voru kunnugastir, Gluckstadt, og Eingberg, eru dánir. Er svo að sjá á dönskum blöðum, er segja frá málarekstrinum. fyrir dóminum, sem þess hafl verið neytt, því um margt er visað til pekkingar hinna dauðu bankastjóra.' Til gamans má geta þess, að það var Kelzt íært Prior til vainar, að hann væri ekki-gáfaður maður, heldur þupg- ur og traustur og svo starfsamur og auðugur, að eðlilegt væri, að hann tæki ekki eftir því, þótt hann græddi milljónarfjórðungá einum tíma fyrir tilhjálp Gliickstadts. Prior væri því jafn-heiðarlegur eftir sem áður, þótt féð væri ekki sem bezt fengið. Líklegt er, að málinu 'verði vísað^ til æðrá dómstóls, eða svo er að sjá af ummælum Rytteis dómsmálaráðherra úfc af dóminum í blaðaviðtali. Viðskifti. Rétt er, að alþýða manna gæti þess að troða ekki viðskiftum upp á menn, sem heídur vilja standa í fjandsk'.p við hana. Það væri óþört ókurt- eisi. Hljómleika ætlar Hans Beltz að haida á miðvikudagskvðldið kemur í Nýja Bíó. Hann hefir getið sér mikinn orðstír í heima- landi sínu, þótt hann sé enn ungur að aldri, 26 ára. -Hann byrjaði að læra slaghöípuleik við leiðsögn hins nafntogaða slag- hörpuleikskennara próf. Teich- miillers' og ávann sér hið bezta álit hans fyrir list sina. Siðan er hann Jauk námi, hefir hanri verið kemari við hinn ágæta hljóm- listaháskóla (Konservatorium) í Leipzig- og jafnframt haldið hljómleika. Lék hann í síðast- liðnum júnfmánuði í Gewandhaus (nafnkunnri hljómlistahöll í Leip- zig) við hátíðahöld, er þar fóru fram til minningar umBach, hið mikla tónskáld og organleikara. Við hljíSmleik hans hér verður notað afarvandað >BIíithner- FlugeU, er kom með honum til hljómlistarskólans hér. Hlióinleikafosstöðn (Konzert- direktion) hefir Otto Böttcher, stjórnandi lúðrasveitarinnar, tek- ist á hendur hér. Er það start í því fólgið að greiða fyrir aðkom- andi hijómlistarmönnum og ann- ast undirbúning hljómleika fyrir þá, Enn fremur mun hún hafa það verkefni hér að fá til að kotna hingað hljómlistarmenn, er afburði hafa sýnt í ment sinni, og efla þannig skilning og þekk- ing á þessum lístum hér. Mcuiiíi'HÍr, sem slogust í fylgd við lögregluna 12. þ. m., voru þessir að þvf, er >AlþýðubIað- inu« ©r frá skýrt: Ágúst Jóhann- esson bakari, Bjarni Þórðarson hreyfivéíarmaður hjá Duus-verzl- un, Lúðvik Bjarnasori hjá Tóm- íisi Jónssyni matvælakaupmanni, Pétur Jóhannesson Baldursgötu 31, Ágást Ólafsson vélarmaður Vesturgötu 21B, Axel Jónsson Mörk við Bræðraborgarstíg, Sæ- mundur Runólfsson skuldheimtu- maður og Eyjólfur nokkur, er Postulínsbollapör á 75 aura, "diskar a 50 aura, valnsglös 35 aura, kökudiskar 85 aura, mjólk- urkönnur 1,50, smjörkúpur. Hannes Jónssonv Laugavegi 28. ' Til sölu: kvenreiðdragt og^sjal; sanngjarnt veið. A. v. á. Bftggull tapaðist á fundi sjó-, mannafélagsins í ' Iðnó 10. júlí- Skilist á afgr. Alþbl. Stúlka um fermingu óskast til lóttra starfa í sumarbústað. Uppl. á Njálsgötu 54 milli 6V2— 7Va. Tveir frakkar, mjög ódýrir, og meiii fatnaður - fæst á Grundarst'g 3 í kjallaranum. Bainlaus, siðprúð kóna óskár frá 1. september eftir stofu í kjallara og eldhúsi með saungjarari leigu. vetið hefir hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni. Hafísspeng, 8/* mílufjórðungs breiða, segir veðurstotan hafa verið á miðjúm Húnafióa í fyrra dag kl. 5 e. h. Skomtuii var haldin við Djúp- ós í Rangárvallasýslu á Iaugar- ardaginn var. Heyrst hefir, að þangað hafi verið fluít tunna aí spíritus. Ekki er að efa, að lögum sé haldið i gildi í bannlandinu, Lúðrasveitin lék á Vífilsstöð- um í gær. TrulOfuð eru ungfrú Bergljót Stefáusdóttir Eiríkssonar^ mynd- skera og Hjörtur Nieisen, bryti á Villemoes. - Nætnrlæknir í nótt Halldór Hansen, Miðstræti ro. — Sími 256. Kitstjóri ©g ábyrgðarmaður: Hailbjörn HalWórsson. Prentsm.idj« Hállgrtas Ben»diktSÍ9Dar? BnrgstaðastífBt' if.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.