Víðir - 02.01.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 02.01.1943, Blaðsíða 1
lak; 1. tbl. Vestmannaeyjum, 2. janúár 1943. XIV. Kjötverðið. Fyrir skömmu barst blaðinu fyr irspurn frá einum lesanda þess.. þar segir meðal annars: "Mig langar til að biðja yður, að gefa mér, og þá utn leið fleiri íesendum blaðsins, nokkrar upp- lýsingar varðandi kjötsölu lands- manna til erlendra manna, eða sem sé það, hvort sá orðrómur, sem hér gengur manna á meðal, geti vcrið sannur, að vérð á því kjöti muni vera um 2 kr. pr. kg. Og ef svo væri, hversvegna að blað yðar ekki léti þetta landráðamál til sín taka, þar sem það er svo að segja á hvers manns vörum hví- lík regin svik þetta séu við lands- menn, gjörð af forráðamönnum þjóðarinnar. Ég heyrði á tal tveggja manna, er voru að ræða þessi mál og skildist á þeim að of væri skylt skeggið hökunni til þess að blað íins og Víðir ræddi þessi mál. Ég tel mig alls ekki geta verið ánægðan með að Sjálfstæðisílokkn- um sé einum um þetta kennt ., , Óska ég þess &ð þér í blaði yðar vilduð mihnast á þetta 'jáél. . ." þannig farast bréfritaranum orð og í tilefni af þessu hefir blaðið snúið sér til formanns kjötverðlags nefndar hr. Ingólfs Jónssonar og fengið eftirfarandi upplýsingar staðfestar með símskeyti dags. 14. fyrra ma'naðar: "Sá orðrómur, sem þér spyrjið um, viðvíkjandi verðlagi á kjöti til setuliðsins, er uppspuni og hefir ekki við neitt að styðjast. Setuliðið katipir kjötið sama verði og landsmenn. Ingólfur Jónsson Kjötverðlagsnefndin." það er valt að treysta orðrómi sinum og byggja dóma sína á mönnum eða flokkum á þeim for- sendum. Misskilningur sá, er vald,- ur er að þessum orðrómi og sem bréfritarinn telur vera á hvers manns vörum, leiðréttist því hér með og þá um Ieið þær get- sakú- f garð SjálfstæðisfIokksin&, sem fyrnefndur bréfritari télur sig hafa orðið áheyranda að. LifnaðarhæUir Eyjabúa frá heilsufræðiiegu sjónarmidi. Eríndí flatt á ftmdí Sjálfstæðísféíag- anna af Eínarí Guttormssyní íækní. Góðir tilheyrendur! Ég hefi lát- ið tilleiðast fyrir beiðni og eftir uppástungu formanns þessa félags að tala héi;' í kvöld um þetta efni, sem þó er svo viðainikið, að nægja mundi í "heila bók fyrir þann, er full skil kynni á því. en það mun enginn mér vitanlega enn sem komið er, enda væri það æjið rannsóknarefni í héiíftn mannsaldur eða meir. En á hinn bóginn héldi sá, er full s'kil kynni á þessu efni, á fjöreggi Eyjabúa og aunara þcirra, er við lík skilyrði eiga að búa. Af þessu má nokkuð marka hve nikið er fær§t í fang og er tnér það fullljóst, en á hinn bóginn er efnið svo merkilegt og mikilvægt að ég vildi gera tilraun til að fara um það nokkrum orðum, þótt margt vcrði háð getgátutn og margt, sem erfitt mundi að sanna þá' er þó mest af því hugmyndir, sem ég hefi fcngið gegnum starf mittog reynslu um rúmlega 8 ára skeiið í (þessu plássi. Ég hefi skipt efniuu í 4 megin kafla, sem þó verða hvergi fíœrri aðskildir, en grípa hver inn í ann- an. . I. Veðrátlan, áhrif heuriar á jurtagróðúr og heilsufar._ II. Vatnsskorturinn. III. Atvinnuhættir. !V. Matar'hæfi. Veðráttan er eins og kunnugt er mjög votviðra- og stormasöm lík og á hafiírni í kriug, sjaldan heit né mjög köld, eða veðrátta, sem venjulega er talin bjóða heim gigtsjúkdómum, kvefi og öðruin iungnakvillum t. d. astma og e. t. v. liúðsjiikdómuin (cxzema). Á jörðina verkar þessi veðrátta þann ig, að erfitt er um alla ræktun oft og tíðum, bæði matjurta og jafnvcl grass, en auk þess leysir regnið upp létíuppleysanlegustu steinefnin (söltin) í moldinni og skolar þeim buríu eðá ofan í hol- ótt hraunið, þar sem hér er ekk- ert grunnvatn heldur sjór undir. Afleiðingin verður svo sennilcga sti að jurtirnar verða of fátækar af þessum efrium og af því gæti svo stafað kúiidauðinn hér í Eyj- um og mætti e. t. v. koni'.a! í veg fyrir hann með því að gefa blöndu af þessum söltum (Calcium, ka'i- um, phosphor, magnesium; natr- ium o. fl.) a. m. k. í sambandi við burð, og að öllum líkindum gjörir beinamélið sama gagn en í því eru þessi sölt í ríkum mæli. þetta væri a. m. k. 'merkilegt fánn- sóknarefni. . Loks vcklur veðráttan því hér ad ungbörn cru hér minná titi cu skyldi, hið samá gildir og oft um eldri börn og kvenfólk. Á hinn bóginn er vafa'aust nokkurl endur- kast af geislum frá sjómtm hér cnda hefir mér fundist að útvort- is berklar batni hér betur cii víða annarsstaðar. II. Vatnið er rigningavatn og mjög "mjtíkt" og hentugt til þvotta. það inniheldur ^öriítið af matarsalíi (chlornatrium), en aitn- ars ehgin sölt, og óhreinindi af þakinu og úr rennununr, og sót og sriýkla úr bítinu, ryk og fugla- drit. Mest óhreinindi stafa þó fra htisþökuiu óg rennum einkuin eft- ir þurka. Að sjálfsögðu er óheppi- legt að mála þökin, skaðleg efni geta borist úr málniugunni í vatn- ið (blý). Fyrstu 5—10 lítrarnir, sem renna af þakinu'í byrjun rigning- ar eru afaróhreinir og mega helst ekki renna í geyminn, hafa vcrið smíðtið áhold til til þcss að láta fyrsta rigningarvatnið fara aðra leið (Robcrís rain separator) er þá hluti af niðurfallsrörinu eins- kcnar hylki, sem snýst til þegar það fyllist af fyrsta óhreina, vatn- inu, en eftir það rennur þ'að beint í brunninn. Ýmsir hafa rörin hreyf- anleg og taka þau af biunninuin í þurki og láta aftúr á cr rignir, ¦ý bók. Pyrir skömmu er komin ;út ný bók, er nefnist Nýjar leiðir. Bókín er safn af fyrirlestrum og ritgerðum eftir Jónas Kristjáhsson lækni, er fjalla um mataræði, heilsufar, heilsu- vernd og margt eftirtektar- verðra nýunga á sviði lækni»- fræðinnar. Bókin. er eflaust vel þess verð að vera lesin á hverju heimili, enda eru þar tekin til meðferð- ar .áhugamál sérhvers manns, sem finnur til þeirrar persónu- legu skyldu og abyrgðar, sem ev því samfara, að vera hia æðsta vera á meðal alls er lifir á þessari jörð. Vegna vanþekkingar á sviði laíknaviainda, verður efni bók- arinnar að sjálfsögðu ekki kruf- ið hér nánar. En óliklegt er, að nokkur verði vonsvikinn, sem katipir hana og les af gaumgæfni og alúð. , . Skoðanír höfundar eru skýrt fram settar og tala fyrst og fremst fyrir munn ninns eðli- lega og náttúrlega. Hann telur að ef við Irjót- um lögmál hins upprunalega eðlis, þá gerum við það á eig- in ábyrgð og afleiðingar þess eru bjúkdómar, hrörnun og dauði fyrir aldur fram. ' ,"¦ Ef skoðanir og rök höfundar eru sannleikanum samkvæm, sem engin skynsamleg ástæða virðist til að neita, þá gæti boðskapur hennar vel verið fyr. irboði þess, sem koma skal. en heppilegra væri að reyna þenna vatnsskipti í staðinn. Brunnarriir eru víða of litlir og þurfa góða gæslu. Síuþrær hafa, að ég bcst veit, ekki gefist vel, líklega af því, að þær eru ekki nógu stór- ar og of sjaldan hreinsaðar og vilja því fyl'ast af skít og stíflast, en 2—3 brunnar, þar sem vatnið síast úr einum í annan, ætti að vera sæmilegt ef þcir værtt vel hrejnsaðir og vatnið tekið úr þeim Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.