Víðir - 02.01.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 02.01.1943, Blaðsíða 3
3 V I Ð. IiR fijafir til fimnismerkissjóðs drtiknaðra manna og hrapaðra víð Vestm.eyjar. DiZir> E«mur út fikulega. RitRtjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON 8ir*ii 133 Pósthólf 33 Kyjaprentsmitijan Nýtt ár. Arið 1942 er liðið og nýtt ár er að hefja göngu sína. Árið sem við kveðjum varð að ýmsu leyti sér- sftætt í sögu þjóðarinnar og mun lcngi verða minnst vegna þeirra atburða er gerst hafa. það verð- ur ekki sagt með sanni, að þjóð-_ in hafi ótvíræða ástæðu til þess, að líta fagnandi til baka yfir þau_ verk, sem hið horfna ár lagði henni t \hendur til úrlausnar. það er mælt að forústumenn hverrar þjóðar séu spegill henn-- ar og að val slíkra leiðtoga verði á hverjum tíma í samræmi við” mtnningu og þroskastig viðkom- andi fólks. Ef þetta er rétt, þá er sannarlega full þörf þess, að þjóðin líti sitt eigið andlit í ljósi dagsins og láti hækkandi sól lækna þau fúasár, er spilúng tíð- arandans hefir veitt henni. En sannleikurinn er víst sá^, að það er alltof vægur dómur til ~ handa þeim fulltrúum, er nú sitja á Alþingi íslendinga að skýla mis-- gjörðum þeirra að baki þess fólks, er illu heilli trúði þeim fyrir föð- urlandi sínu, framtíð sona sinna og dætra og velferð vor allra á örlagastund, er jafnvel hið ininnsta víxlspor getur ráðið úrslitum þess hvort vér erfum landið, eða töp- um því. Hvert, sem vér lítum, — til sveitabóndans sem stritar við starf sitt út við annes eða upp til afdala, til verkamannsins, eða verkakon- unnar, til iðnaðar eða verslunar mannsins, til alls þess yfirgnæf- andi þorra fólks, er byggir þetta land, þá finnum vér engan sem átti þess von að atkvæði hans yrði potað til slíkrar niðurlæging- ar og vanvirðu, sem raun hefir á orðið. Við, sem enn höfum ekki látið bugastaf múgæði ómenningarinn- ar, horfum mót nýju ári full cftir- væntingar og spyrjum: Er það þetta sem koma skal, éða á augna- blik hins síðasta tækifæris að renna út í sandínn, þar sem hin síðustu spor týndrar þjóðar hverfa . og arftaki hinnar fornu frægðar verður gleymska og þögn. Sfys frá 1930 til 28. des. 1942: 12 vélbátar. Hafa því alls frá ár- mu 1908 til nú farist hér 40 vél- öátar. Oft hefir mannbjörg orðið, — en auk þess hafa allmargir menn fallið fyrir borð og drukkn- að. Heimildir þessar eru gefnar af hr. fyrv. presti Jes A. Gíslasyni. Páil Oddg. Ojafir til sjóðsins 1942: G. Helgason & Melsteð Reykjavík .r. 200,oo. Guðinundur Jólianns son, stórkaupm. Reykjavík kr. 50 Eggert Krisíjánsson, storkaupinað- ur Rvík. kr. 500. Jón Magnússon, skipstj. Vm. kr. 50. Sigríður Guð- mundsdótiir Ve. kr. 10. Jón Sverr- isson f.v. fiskimatsm. Ve. kr. 70. Antoníus Sainúelsson Fáskrúðsf. kr. 100. Einar Guðmundsson form. kr. 200. Einar Guðjónsson, frá N. N. áheit kr. 20. Frá Starfsstúlkum Hraðfrystistöð Ve. kr. 130. Pétur E. Stefánsson, forstj. Ve. kr. 50 Ásgeir M. Ásgeirsson skipstj. Ve. kr. 150. Sigfús M. Johnsen, bæjar- fógeti kr. 25. Skipshöfn m.b. “Lundi“ kr. 50. Útgerðarmenn m.- b. Lundi kr. 100. Árni og. Kristín Görðum Ve. kr. 50. Ólafur Finn- bógason,. Vallartúni kr. 100. Krist- ján Einarsson forstj. Rvík. Gjöfin frá norskum manni er dvclur í Ameríku kr. 1000. Kristmaiín þor- kelsson, útgerðarm. Rvík. kr. 50. Karl Kristmanns kaupm. Ve. kr. 100. H.f. Kveldúlfur Reykjavík kr. 1000. Frá ónafngreindri konu Vm. kr. 70. M.b. Sævar og skipshöfn kr. 300. M.b. Ófeigur Jón Ólafs- son Hólmi kr. 500. Tómas Guð- jónsson kr. 500. Gunnar Ólafsson kr. 300. Sigurgeir Ólafsson kr. 5. þorsetinn Jónsaon Laufási kr. 50. Einar Jóelsson, Vestmannabr. 3 kr. 25. Valdimar Kristinsson kr. 10. ngvar Sigurjónsson kr. 5. Jón þorsteins Hjálmholti kr. 20. Guð- laugur Kristófersson kr. 10. Frið- rik Jónsson Stakkagerði kr. 2. Óskar Steindórsson, Vesturveg 4 kr. 15. þ. þ. kr. 5. G. Stefánsson r. 10. Guðrún Ásta Ársælsdóttir Vestmannabr. 68 kr. 10. Leifur Ár- sælsson Vestmannabr. 68 kr. 10. M.b. Herjólfur, Páll Oddgeirsson kr. 500. Guðjón Jónsson Hierði kr. 100. Aðalseinn L. Indtriðason Hiá- steiiisveg 28 kr. 25. Sigurjón Ing- vársson, Skógum. kr. 10. Finn- bogi Finnbogason kr. 10. Alfreð Hjartarson kr. 10. Ragnar Bene- diktsson kr. 10. Óskar Matthías- son kr. 20. Gunnlaugur Sigurðsson Hruna kr. 10. Emií Magnússon kr. kr. 5. Sigiyður Jónsson Engey "kr. 50. Sigurðúr Jónsson kr. 10. Á- gúst Pétursson kr. 10. Guðjón þor- kelsson, London kr. 30. Högni Magnússon Lágafelli kr. 10. Tryggvi Guðmundsson kr. 15. Sig- urjón Friðjónsson Siglufirði kr. 10. Ásíþór Markússon Fagurhól kr. 5. Bernótus Kristjánsson kr. 5. Vig- fús og fjölskylda Vallartúni kr. 15. Friðrik Guðmundsson, Heirrtag. 8 kr. 10. Arthur Aanes kr. 10. N. N: kr. 10. Magnús Jónsson kr. 5. Fjöl- skyldán Búðafel’i kr. 15. Hannes Freysteinsson kr. 20. Sigríður Markúsdóttir Brekastíg 14 kr. 10. Sigríður Alda Eyland kr. 10. Gunn- ar Einarsson kr. 50. Martin Tórn- asson kr. 50. Sig Ólafsson kr. 10. Karl þór þorkelsson kr. 20. Bene- dikt þorbjarnarson kr. 25. M.b. Vonin 279 og hásetar kr. 275. Ei- ríkur Ásbjörnsson kr. 100. Ma'rkús Sæmundsson Fagurhól kr. 100. Minningargjafir: Geirlaug Sigúrðardótlir Landa inótum kr. 100. Jiórunn Sigurðard. og Jón Ólafsson kr. 100. Sigríður Ólafsdóttir og Guðjón Ólafsson kí! 100. Jón Guðmundsson og Ingi- björg Jónsdóttir Suðurgarði kr. 50. Minniiigargjöf um Kjartan sál. Ól- afsson frá Múla frá föður og syst- kynum k,r. 200. Unna Hielgadóttir og Guðm. Helgason kr. 200. Elin- borg Sigbjörnsdótlir frá Ekru kr. 100. Hugheilar þakkir. - form. stj. Heiður hinum löllnu Minnismerkissjóður drukkn- aðra og hrapaðra Vestmanna- eyinga, var stofnaður þann 11. ágúst 1935 af Páli Oddgeirssyni útgerðarmanni. . Síðan eru liðin nær 8 ár og enn er hið fyrirhugaða minnis- merki, draumsýn ein. Það er að vísu svo, að dinir verða ekki endurheirntir. Minn- ing þeirra, sem falla í starfi og fórn, lifir við endurskin hinna hljóðu stunda, þegar hugur saknenda leitar þess, sem var, en er horlið og kemur aldrei aftur. Plestir eru þannig gerðir, að 1 þeir munu telja sig standa í þakkarskuld við þá liamingju lífsins, sem gaf þeim ástvini og trygga förunauta. Við ráð,um svo litlu um það hvenær kalliö kemur og í hverri mynd það birtist. En eöknuði og tárum yfir þeim, er falla í blóma lífsing verður sjaldrn svalað á annan hátt en við arin- eld minninganna. Eitihver kann máske að á- lykta sem sv7o, að betur væri til fallið að minnast þeirra, er nú bera bein sín á hafsbotni, á raunsærri hátt. með því að búa í haginn fyrir þá, sem eftir lifa. Sú hugsun er rétt og að því ber að stefria. En minnumst þess, að marg- ir hafa nú þegar verið kallaðir og enn munu fylkingar þeirra, er hljóta hinstu hvíld í örmum Ægis, ekki taldar. Sannarlega verðskulda þessar hetjur að nöfn þeirra verði skráð á friðhelgum stað, og þar munu brennandi hjörtu verma, jafnvel „hinn kalda stein.“ firein I, fiutt- ormssonar. Fiambald af 1. síðu. sem síða'st rennur í. Til neyslu virðist mér vatnið mjög gott, er e. t. v. bragðdauft af því að það innihcldur lítið af kolsýru, en aftur á móti súrefni og köfnunarefni úr loftinu. Ekki fara heldur sögur af því að það hafi orðið mönnuni að meini hér. E. t. v. á sótið einhvern þátt í því, sem leggst á yfirborð og veggi og botnfeljist eitthvað með öðrum óhreiriindum, en í sötinu eru snýkla og sveppa drepandi efni. En vatnið er víðast hvar of Iítið, líklega varla meira en 10— 20 lítr. á mann daglega, en er á- ætlað að þurfi að vera 50—150 lítr. dagl. eða meira og fer þá mikið af því eðlilega í salerni og böð o. s. frv. En mikil bót verður hér á ef sjórinn kemst meira um bæinn til slíkra hluta. Niðurl&g greinarinnar birtist í næsta blaði. Stefán Árnason yfirlögregluþjónn varð fimm- tugur á gamlaársdag. Um skeið var liann formaður Sjálfstæðisfélagsins hér og hefir auk þess gengt fjölmörgum virð- ingarstöðum. Ólafar Jónsson í Garðhúsum varð sjötugur þann 23. f. m. Iíann ©r maður vinsæll og drengur góður. V I Ð I R 3 illllllllllilllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllll Hjartans þakkir sendum við öllum, sem færðu okkur peninga og aðrar, gjafir núna fyrir jölin vegna veikinda minna. Sórstaklega þökkum víð meðlimum Starfsmannafé- lags Vestmannaeyja fyrir hina miklu gjöf, sem þeir sendu okkur. Gleðilegt nýtt ár, þökk fyrir gamla árið. Þtiriðar og Halíberg liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ Hjartanlega þakka ég öllum þeim austur Eyfellingum, og ýmsum öðrum hér í bæ, fyrir auðsýnda aamúð og vin- áttu með því aE færa mér peningagjafir. Hugheilar óskir um gæfuríkt komandi ár. Ární Sigarðsson. Ilvammi. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllH Hjartanlega þakka ég öllum þeím, sem fært liafa mér gjafir og sýnt mér hjálpsemi og samúð á síoastliðnu ári. Guð blessi ykkur öll. Gleðilegt nýár. Gaðfínna Stefánsdóttír siéttabóli. Listi yfir smásöluverd þeirra vara, sem Dómnefnd i verðíags- málum hefír hámarksverð á: Hefí til sötu 15 smálesta mótorbát með nýrri Dieselvél. Ólafar St. Ólafsson. Bestu óskir árs og friðar HELGI BENEDIKTSSON. IIIIIMmitllimMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMimillllllll IIIIIIMIIMIIMIIMHIMMIIMIIMIIIMIÍMIIIltlllMIMIMM Góðs og farsæls nýs árs óska ég öllum viðskiptavinum mínura. BeýKdal Jönsson löimiiniiiiMHiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiimiiiiiiiiiniiiii iimiiiimiiiimiii Slcéihgt nýft ár þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Iagibjörg Theödórsd. Gleðilegt nýár Yöruhús Yestmannaeyja. Rúgmjöl 0.86 pr. kS- Hveiti 0.96 — — Hrísgrjón 2 28 — — Sagógrjón 2.07 — — Haframjöl 1.37 — — Hrísmjöl 1.72 — — Kartöflumjöl 1.81 — — Molasykur 1.95 — — Strásykur 1.70 — — Kaffi, óbrennt 5.70 — — Kaffi, brennt og malað, ópakkað 8.20 — — Kaffi, brennt og malað, pakkað 8.44 — —- Kaffibætir 6.50 — — Smjörlíki 5.10 — — Fiskahollur, 1 kg. dósir 3.85 — — Fiskabollur, */z kg. dósir 2.10 — dós Ilarðfiskur 10.80 — kg. Blautgápa 4.06 — — Epli 4.25 — — Lóðarönglar 36.52 — þúsund Kol, ef selt or meira en 250 kg. 200.00 — smálest Ivol, ef Belt er minna en 250 kg. 20.80 — 100 kg. Rúgbrauð, óseydd 1500 g. 1.50 — stk. Rúgbrauð, seydd 1500 g. 1.55 - — Normalbrauð, 1250 g. 1.50 — ' FraiiBkbrauð, 500 g. 1.10 — — Ilveitibrauð 500 g. 1.10 — — Súrbrauð, 500 g. 0.85 — — Vínarbrauð, pr. stk. 0.35 — — Kringlur 2.50 — kg- Tríbökur 6.00 — — Nýr þorskur, slægður með haus 0,80 — — Nýr þorskur, elægður, hausaður 1.00 — — Nýr þorskur, slægður, þverskorinn í stk. 1.05 — — Ný ýsa, slægð raeð haus 0.85 — — Ný ýsa, slægð, liausuð 1.05 — — Ný ýsa, slægð, hausuð, þverskorin í stk. 1.10 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum 1,65 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði, án þunnilda 2.30 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður, roðflett, án þunnilda 2.75 — — Nýr koli (rauðspretta) 2,65 — — reint fiskverð er miðað við það að kaupandinn sski fisk- .1 fisksalans. Fyrir heimsendingu raá fiskialinn reikna kr. pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, raá vera kr. 0.40 dýrari pr. kg. en að ofan greinir. ATHUGASEMD TIL SMÁSÖLUVERSLANA: Dómnefndin vekur athygli smásölurerslana á þvf, að áður auglýstar ákvarðanir.um hámarksálagningu eru áframí gildi. Reykjavík, 23. des. 1942. DÓMNEFND í VERÐLAGSMÁLUM. Klippið út þessa auglýaingu og geymið hana, ásamt þeim auglýa- ingum, sem væntanlega koma út næstu daga um vöruverð.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.