Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 9. janúár 1943. 2. tbl. Heiður hiimm follnu. Um leið og ég afhenti ritstjóra „Víðis" liata tii birtingar yfir gjafir sem MinnismerkisBJóði drukkuaðra sjómanna við Vest- mannaeyjar, og hrapaðra í björg- um, bárust síðastliðið ár, átti ég við hann stutt viðtal um hvérnig málefni þessu nú væri komið — og hvað áunnist hefði síðastliðin 7 ár — að settu marki, sem sé að gjöra hugíjón þessa að fögr- um og varanlegum veruleik. í síðasta tölublaði 2. þ. m. birtír blaðið grein, með ofan- greindri yfirskrift. — Þar stend- ur meðal annars: . . . „ Síðan eru liðin nær 8 ár (það er frá stofnun sjóðsins) og enn er hið fyrirhugaða minn- ismerki draumsýn ein." En með því að ég tel að ofangreint álit blaðsins geti verið villandi — þar, sem telja má að málefnið aé á góðri leið frá „draumöýn" til veruleika; vil ég gefa eftir- farandi skýringar: í ajóði eru nú rúmar 15,000.00 kf. Auk þess hafa nokkrir góð- kunnir borgarar þessa bæjar skrifað sig fyrir rúmum kr. 4000. — gjöfum. — Þá má geta þess að sjómannadagsráð Vest- mannaeyja samþykkti og greiddi 1940. — 20% af hagnaði sjó- mannadagsins það ár | — og vænta má hins besta af ráðinu þegar að því kemur að ráðstafa arði af sjómannadegi árin 1941 og 1942. Bæjarbúum mun það kunn- ugt að bæjarstjórnin hefir Býnt málefni þessu velvildarhug, — því árið 1942 tók fjárhagsnefnd uppá útgjöld sín kr. 2000.— til kaupa á dýrraætri lóð fyrir minnismerkið á hinum ákjósan- legasta stað. Að þe8su athuguðu má telja að byrjunar, örðugleikumj sé rutt úr vegi — og vel megi takast, eihkanlega þegar almen- ur áhugi og samhugur vaknar fyiir malinu. En þegar litið er Lifnadarhættir Framhald eríndís Eínars Gattormssonar Iæknís Vatn er vafalaust hægt að fá hér upp úr jörðinni án þess að hafa leiðsögu ormsins Haraldar konungs, en til þess þarf að bora ofari fyrir sjávarbotninn í Jcring- um Eyjuna og varna því með píp- um eða þ. 1. að sjórinn komist að, en hvort það borgar sig læt ég öðrum eftir að brjóta heilann um. það má auðvitað deila um hve oft menn ættu að baða sfgt í sveit- inni var það sumsstaðar gjört cinu sinni á árf, fyrir jólin, hitt getur varla leikið á tveimj+ungum, að þrífaböð séu nauðsynleg þeim, cr óhreinlega crfiðisvinnu s'tunda, né heldur liver nauðsyn er á vatnssal- til baka, með ýmsar tilraunir til fjáröflunar — skal það játað að^ ekki hefir verið auðið „að sigla hraðbyr." ílið liðna minn- ir meira á „barning." — En þeir, sem minnast haus frá fyrri tímum — muna að aðeins var til eitt markmið, en það var að ná heill í höfn — og svo skal verða í þessu efni. Það er trú mín að Vestmanna- eyingar — þegar þeir í fullum skilningi, athuga hver með sér —- tilefni þessa málefnis, að þeir þá sameini hug og hönd — og reisi minnismerkið til verðugs heiðurs óg viðurkenu- ingar þeim mönnum, 8em hafa látið lífið í harori í,og örðugri baráttu fyrir sameginlegum líf»- möguleikum okkar allra. — Líkan (model) af minnismerk- inu, sem með umhverfi (hóll- inn suðaustur af Landakirkju) getur orðið hin fegursta bæjar- prýði, — eiga menn kost á að sjá hér í næsta mánuði, gjört nákvæmlega eins og það á að líta út> fyrir alda og óborna, Páll Oddgeirsson. enium Iiér í bæ, enda hefir það sýnt sig að taugavciki, garnakvef, blóðkrcppusótt. innyflaormar o. fJ hcfir lagt á flótta, þar scm vatns- áalerni hafa komið. III. Atvinnuhættir cru hér mest sjósókii, koina þar mest til stöður sjómannanna, scm oft eru mjög míklar sem kunnugt er, og leiðir af þeim' oft slappleika í fóttim (ofreynsla á taugarnar) æðahnútar og sig á ytri getnaðarfærum, þá fer hristingurinn illa með taugarn- ar. lðnaður er hér Htill og því ckkj kvillasamt lians vegna. H'cSst cr um að ræða ryk Jiokk(u|4t i Neta- gerðinni og skurði í flökuninui^ scm lítt hafa koinið að sök vcgna þess, hvc hrcinlcga cr strax farið mcð sárin, hefir scrstakri stúlku verið falið að búa um ])au til biáðabirgða og uinbúðir stöðugt við headina. Enda eru fingurmein sjaldgælari nú en áður og c. t. v vegna íuiiini beitninga og fisk- þvotta cn áður var. IV. Loks cr þá síðast en ckki síst matarhæl'ið, en því er mjög ábótavant og margir þeir kvillar scm ég hel'i minnst á hér að franian, standa í beinu. éða ó- beinu sambandi við margskonar efnavöiitun í fæðunni, á ég þar cinkiun víð skort á söltum þcim, scm um getur í fyrsta kaflg, og svo l'jörcfnaskort. í ritgcrð, sem hcilbrigðasmála- ncintl þjóðabandalagsius samdi 191G um hcppilegustu sainsetningu fæðis á Norðurlönd- um, er talið að líkaminn þarfnist að minnsta kosti 8 (9) fjörefna (vjtamina) og 12 óorganiskra cfna (salta). þar cr öllu fæði skipt í verndandi og orkugcfandi fæðu. í fyrri flokknum cru þau matvæli, sem auðug eru af J)cim ^næring- arefnum, seni aðalfæðutegundum almennings í 'hvcrju landi, er eink- urii ábótavant um, en það eru í Norður-Evrópu góð eggjahvítu cfni, fjörcfni pg óorg;iutisku cfu- in (sölt). Vauti citthvcrt hinua ó- qrgauisku efna, scin crti lífsnauð- synleg mönnum, eða eitthvert vita-, mínaniyt í ,f,æðu okkar, veldur það scrkennilegum sjúkdómum. Vernd andi fæði skipta mestu máli, af orkugefandi fæði er venjulega nqg, ef menn þá ekki svelta, en þau (verndandi efnin)} eru hér aðal- lega landbúnaðarafurðir, garðmat- ur (mjólk, ostur, grænmeti; rófur kartöflur og ^vcxtir), kjöt og egg, en auk þess að nokkru leyti sjáv- arafurðir, einkum feitur fiskur. Af öllum fæðutegunduin cr mjólkin talin fullkomnust. Hun inniheidur ' nokkuð af orkugcfandi efnuni, (kolvetni, fitu og cggjahvítu), cn cinkum inhiheldur hún mörg vemd arefni, flest öll þckkt nauðsynleg- ustu vitaminin og af söltum kaik (lalcium), phosphor, járn; brenni- stein, joð, magncsium; kaliuin natr ium, kIor3 kqpar; auk fjölda ann- ara cfna, scm erin cr ekki eða lítt vitað hvaða þýðingu hafa. Fæðu- tcgund, sem jafngildi mjólk hcf- ir ckki tekjst að framleiða, cn altur á móti hcfir tekist að þurka mjólk svo að cfnin halda sér furðu vel og gæti ]>að orðið btihnikkur f) rir Eyjarnai í íramtíðinni í mjólkurvandræðum. Af þessari á- gætu fæðutegund telja vísinda- mcnn að hver cinstaklingur þurfi um litcr á dag, cn að sjálfsögðu á þetta cinkum við uiii vaxandi d'nstaklinga, börn og vanfærar kott ur og með börn á brjósti. það nnm mikið \ anta á að hér j Eyj- um sé framlcidd svo mikil mjólk að hvcr einstakliugur gcti feng- ið lítcr á dag. þá tclur nefndin að 300 grömm af kartöfluin eða öðrum rótará- vöxtum sc nauðsynlcgt handa full- vöxnum og tilsvarandi mcira handa börnum eftir aldri, ayk ann- ars t. d. grænmctis. þessi 300 grömm svara til 5 stórra kartaflna, enda mun mikils ávant að fólk hér borði svo mikið aí þeiin daglcga hvað þá mcira. Lýsi ætti að vera fastur liður í daglegu fæði fólks. það inniheldur A og D fjörcfnin og varnar eink- uin beinkröm og augnveiki og enn fremur cr talið, að það vermdi gegn kvefi og pðrum slímhúðar- bólgum Niðurlag næst.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.